Þjóðviljinn - 24.12.1957, Síða 16
ie> JÓLABU6 ÞJÓOVILJANS 1S5T
“BIRGIR STEFÁNSSON:
VETUR
Einmana stúlka
þueðir íshálar brautir, '
umlukt gráum rökkurstöfum
desemberdagsins.
Hún leitar birtu,
því að sumarið tók gleðina með
sér
og ylinn.
Henni skrikar fótur,
kraftarnir þrjóta.
Morgunstjarnan tindrar í
órafjarlœgð.
21. nóv. 1957.
DRAUGASAGA
Sólin reis í austri. Yst við hafsbrún
var eyjan fagra böðuð sólargeislum.
Og lítil börn sér léku í flœðarmáli
í Ijósið störðu hendur saman bundu.
Léttar bárur sungu þýtt við sandinn
sönginn um það sem hefur aldrei verið.
Sólin hvarf í eldrautt haf og eyjan
var ekki lengur.. Nakið hamrasker 1 !
nú gnæfir þar og gnauð í þungum öldum
er gráti blandið tveggja fjörudrauga.
Kolsvört aldan kveður nú við hamra '
kvceðið um það sem verður aldrei framar.
ARI JÓSEFSSON:
BROS HíNS
EINMANA
/ nótt þylur máninn
hina eilífu þulu ! *
án orða.
Eg stend á gráurn hleinum
um dimmbláa nótt
og heyri ' í '
sorgina og gleðina
í brjósti mínu.
Ekki er það vín
og ekki ér það 'ást.
Það er bros hins einmana
og fótatak hins lamaða.
Sorgin og gleðin
í brjósti mínu. ' 1 [
LJÓÐ
ó sjúka líf > 1
folir eru vangar þínir og hvítar varir
með losta saurgar þú lindina tceru
þar sem bóndastúlkuna fimmtán vetra [
dreymdi sinn fyrsta dranm '
þegar hún skoðaði frumvaxta líkama sinn
meðan fuglarnir þögðn 1
og himinn kyssti jörðina daggarkossi
og þún þekkti þig ekki
i vor
Höfundar þessara Ijóða eru ungir
piltar, nemendur í Menntaskdlanum
á Akureyri.
Gleðileg jól
og farsælt nýtt ár!
Tryj
dng h.f.
“ o
FERÐAMENN
í Mjólkui’bar Mjólkursamsölunnar
er framreiddur heitur og kaldur matur.
Smurt brauð — skyr og rjómi allan daginn.
Allir ferðamenn eiga leið
hjá Mjólkurbarnum Laugaveg 162, er þeir koma
til Reykjavíkur.
Mjólkiirsamsalaii
Listskautar eða
hockeyskautar
d skautaskóm
kr. 444.00
Skautar með skautálykli til að festa á
venjulega skó kr. 118.00.
V ER2LUN
B A N K A S T R A.T I A
&
Vestur-Húnvetmnffa
^5
Hvammstanga
Óskar öllum viðskiptamömium sínum
nær og fjær
gleðilegra jóla og allrar hagsældar á komandi ári
og þakkar ánægjuleg viðskipti á árinu,
sem nú er að líða