Þjóðviljinn - 24.12.1957, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 24.12.1957, Qupperneq 19
JÓLABLAÐ þJÓÐVI LJANS 1957 (1 *5 Á Alþingi 1895 fluttu þing- menn Eyfirðinga, þeir Klemens Jónsson síðar landritari og Jón Jónsson í Múla, þá breytingar- tillögu við fjárlagafrumvarpið að veittar yrðu „til skáldsins "Þorsteins Erlingssonar í Kaup- mannahöfn kr. 600.00“ hvort fjárlagaárið sem í hönd fór. Á sama þingi flutti Valtýr Guð- mundsson, þingmaður Vest- manneyinga, þá tillögu að veitt- ur yrði „styrkur til kand. Þor- steins Erlingssonar í Kaup- mannahöfn til ritstarfa 600.00 kr.“ Klemens Jónsson maelti fvrir tillögu þeirra tvímenning- anna á þessa leið: ..Loks er breytingartillaga um 600 króna styrk hvort árið til Þorsteins Erlingssonar. Annars vill svo heppilega til, að einn háttvirtur þingmaður kemur með sömu tillögu á öðru þingskjali, reyndar í öðrum til- gangi en ég. Auðvitað stendur á sama, hvoj-t Þorsteini Er- lingssyni er veitt fé þetta sem skáldi eðs til ritstarfa, en ég vil veita honum það sem skáldi, því ég álit. að hann sé eitt af okkar beztu skáldum, og ég álít að har.n hafi helzt lifað sem skáld: og þar sem hann á erfitt upp- dráttar, og svo hart í búi, að helsu hans, sem ávallt hefur veríð rnjög lin, er hætta búin af cf mikilli áreynslu til að hafa ofsn af fyrir sér, þá álít ég að það sé siðferðisleg skylda að stvrkja hann, til þess að sú mikla skáldskapargáfa, sem þessi maður hefur, eigi verði að engu sökum örbirgðar og hei'isuveiklunar. Ég ímynda mér annars, að háttvirtur þing- .í-jnaSur Vestfn’ahheydnga rfiúni geía betri upplýsingar, því har.n þekkir betur hgg og á- stæður Þorsteins nú síðari árin er. eg.“ Kinir tillögumennirnir báðir tók.i til máls í umræðunni, svo og Pétur á Gautl.öndum, er stuudi þá „fyrir sitt leyti“. Að lokum fékk Þórður Thorodd- ser. * læknir, þingmaður Gull- bríngu- og Kjósarsýslu, ekki orða bundizt og mælti meðal anrars á þessa leið: , 3vo kemur styrkur til Þor- steins skálds Erlingssonar, _eða rér.ara sagt styrkur handa Þor- steini Erlingssyni til ritsmíða. Surni'r háttvirtir þingmenn hafa takð af mikilli andagift um þessa styrk- - veitingu. En þrátt fyrir alla þeirra miklu anda- gift og öll þeirra fögru meðmæli, get ég ekki fylgt með þeim í þessu máli. Ég álít að skáldrit Þor- stefns Erlingssonar séu eigi svo úx garði gerð að innihaldi, að þe rra vegna sé ástæða til að vecía honum laun af opinberu fé, Þær ritsmíðar í bundnu ■máli, sem hafa komið frá Þor- stí.ni Erlingssyni sumar hverj- ar, og sem birzt hafa á prenti, eru að efni til ekki þannig lag- aSar að þjóðin eigi að reyna að fá iranileitt meira af þess kon- ar Meðan hin kristna kirkja er þjcðkirkja hér á landi og kristna trúin þjóðtrú, sem ríkið á að vernda og styrkja kann ég e'kki við að launa þeim skáld- nm af landsfé, er gera sér far um að rífa allt þess konar nið- ur, og sem láta þær hugsanir koina fram í skoðunum sínum, sem ekki verður annað um sagt en að hafi, auk þess áður talda, spillandi áhrif á hvert óspillt og saklaust hjarta .... álít ég að hin trúaða, saklausa, óspillta íslenzka þjóð hafi ekki rúð á því að Þorsteinn Erlingsson mitli út úr sér allar þær hug- myndir, sem frá honum hafa komið. Þegar svona lagaðar hugmyndir koma fram hjá ein- hverju skáldi, þá álít ég að eng- in ástæða sé til þess fyrir þjóð- ina að styðja að þvi að þær breiðist út. Geymi þeir sínar hugmyndir hjá sér, og það er illa gert af hverjum sem er, jafnt Þorsteini Erlingssyni sem öðrum, að rífa niður kristna trú og með því koma inn hjá lítilsigldri alþýðu slíkum hug- myndum." okkar, og því er vert að styrkja allt það, sem miðar til að hefja þær, og er þeim til sannarlegs sóma. Ásíðustu árum hefur hug- ur þessa skálds einnig hneigzt mjög að því, að vekja með- aumkun til saklausra dýra og bágstaddra manna, og það verð- ur hver maður að játa, að er gott og kristilegt hugarfar.11 Tillaga þeirra Jóns í Múla og Klemensar Jónssonar um skáldastyrk til Þorsteins Er- lingssonar var samþykkt í Neðrideild. En fjárlaganefnd Efrideildar óx „töluvert í aug- um hinn miklu tekjuhalli á frumvarpinu“, og „breytingar nefndarinnar fara því flestar í sparnaðarátt“ — eins og kom- izt var að orði í nefndarálitinu. Ein breytingartillaga nefndar- sem þingið var nokkurnveginn samtaka í að veita honum þennan styrk 1895, sérstak- lega þessi háttvirta þingdeild, og maðurinn hefur síðan sýmt ávöxt iðju sinnar og skáldhæfi- legleika með útgáfu ljóðasafr.s, þá vona ég að honum verði enn veittur sami stjnkurinn næsta fjár- hagstímabil, og það því frem- ur, sem ljóðasafn hans er mjög gott, hér um bil allt jafngott; það mun varla finnast neitt ís- lenzkt ljóðasafn jafnlaust við Baráttan um skáldalaun Þorsteins Erlíngssonar á Alþingi 1895 - 1913 Séra Jón Jónsson prófastur Stafafelli, þingmaður Austur- skaftfellinga, kvaddi sér hljóðs og sagði: „Eg skal nú játa það, að það er margt í kvæðum hans, sem hefur sært mína tilfinn- ingú, éh það er líka margt í skáldskap Þorsteins Er- lingssonar, sem ég hef haft mjög mikla ánægju af, og málið á kvæðum hans er víða svo einkennilega fagurt, að það mætti heimfæra upp á hann, sem sagt var um Jónas Hall- grímsson: Úr fjörugu máli fegri sprett fékk ei neinn af sveinum, hjá þér bæði lipurt og létt lá það á kostum hreinum. Vér elskum allir málið okkar, eða ættum að minnsta kosti að gera það, og það gleður oss og hrífur 'tilfinningar vorar, þeg- ar það fer á lcostum hjá skáld- um og ritsnillingum, enda verða bókmenntir vorar bezta eignin innar var sú, að styrkurinn til Þorsteins Erlingssonar yrði felldur burt. Færði framsögú- maður fjárlaganefndar, séra Sigurðuf Stefánssön í Vigur, þingmaður ísfirðinga, fram þau rök fyrir tillögunni að ekki væri fremur ástæða til að styrkja Þorstein Erlingsson en ýmsa aðra „unga og gáfaða menn .... Sumir hafa enda haft annað og meira að athuga við þennan mann, en ég ætla ekki að fara út í það.“ Efrideild samþykkti breyt- ingartillöguna með sex atkvæð- um gegn þremur; en þegar fjár- lagafrumvarpið kom aftur fyrir Neðrideild, flutti Valtýr Guð- mundsson tillögu sína að nýju: „Það stendur svo á með þenn- an mann, að hann er mjög efni- legt skáld, en ekki er sýnilegt að hann geti orðið að notum, nema hann sé styrktur að nokkru leyti.“ Tillagan var saroþykkt með tólf atkvæðum gegn tíu — Þor- steinn Erlingsson var kominn á skáldalaun. „Þá vil ég minnast á tillögu mina um 600 króna styrk á ári til Þorsteins Erlingssonar. Þar að vera nokkursstaðar vatns- blandað, eins og þetta. Það er tæpast rétt að svipta mann þennan þeim styrk, sem hann er búinn að fá og býst við að fá, þar sem efnahagur hans er svo þröngur að hann þarí hans með. Ef hann fær ekki þennan styrk, verður hann að leggja á sig mikla vinnu fyrir lífi sinu og gæti þá ekki þjónað skáld- listinni, eins og æskilegt væri að hann gæti.“ Þannig' talaði Valtýr Guð- mundsson á Alþingi 1897 fyrir tillögu sinni um endurnýjaðan skáldastyrk til Þorsteins Er- lingssonar. Ljóðasafnið, sem hann víkur að, var Þyrnar, sem komu út fyrr á þessu sama ári. Sjálfur hafði Þorsteinn komið heim árið áður og' gerzt rit- stjóri austur á Seyðisfirði. And- stæðingum skáldastyrksins þótti þungt á metunum, að Þor- steinn var búinn að fá atvinnu; en Þórði Guðmundssyni bónda á Hala í Holtum, öðrum þing- manni Rangæinga, voru auk þess önnur rök innan handar: „Ég skal játa, að ég gaf þess- ari styrkveitingu atkyæði mitt á þinginu 1895, í þeirri von, að styrkurinn mundi bera ávöxt, því hann var um það leyti að búa kvæði sín undir prentun, En mér hefur ekki ræzt sú von, því ég gerði mér meiri vonir um bókina en raun varð á. Ég er ekki skáld, en ég þykist þó> finna hvað ég les, og finnst mér bókin efnislítil .... Ég get ekkí greitt atkvæði með þessu, því við eigum mörg skáld, sem ættu meiri kröfu til þess að fá stvrk, og vil ég nefna til Steingrím Thorsteinsson, Valdimar Briem og Jón Ólafsson.“ Guðjón Guðlaugsson bóndi á Ljúfustöðum, þingmaður þeirra Strandamanna mælti mjög fast gegn tillögunni; en annar þing- maður ísfirðinga Skúli Thor- oddsen svaraði honum og sagði: „Út af ummælum þingmanns Strandamanna um fjárveitingu til Þorsteins Erlingssonar verð ég að segja, að mér þykir leitt að heyra kveðið við þann tón; það er eins og sá háttvirti þing- maður geti .......’ ekkert metið og vilji ekk- ert styrkja nema það, sem látið verður í ask- inn, Eigi þjóð vor að falla svo djúpt, að hún geti aldrei hafið huga sinn neitt upp yfir munn og maga, þá gef ég lítið fyrir framtíð hennar .... Það hefur verið tekið fram, að skoðanir Þor- Steins Erlingssonar í trúarefn- um, eins og þær lýsa sér í skáld- skap hans, séu þannig að eigi sé rétt að veita honum styrk. En þó að hér á landi sé evang- elísk-lúthersk kirkjutrú, þá er þingið sem slíkt ekki bundið við neina ákveðna kirkjutrú. Til þessa. þings eru allir menn kjörgengir, án nokkurs tillits til trúarbragða , sir.na. og það jafnt, hvort sem þeir væm Tyrkir eða , Gyðingar, trúleys- ingjar eða kaþólskir menn. Sama er að segja um þjóðina, að hún er ekki bundin við neina ákveðna trú. Vér eigum því að skoða Þorstein Erlingssor. sem skáld: trúarbrögð hans koma oss ekkert við .... Einkenni Þorsteins sem skálds er orðhag- leiki og formfegurð, og það þarf engan spámann til að fullyrða það, að ef þingið fellir þessa styrkveitingu þá mun það með því baka sér biturt ámæli eftirtíðarinnar. Það mun jafn- an verða talið sem óþægilegur vottur þess, hve lítt vér höfum * kunnað að meta listina.'1 Nú tók til máls séfa Jens Pálsson prófastur í Görðum, þingmaður Dalamanna, og flutti lengri ræðu gegn skálda- launum til Þorsteins Erlingsson- ar en nokkur maður annar á þeim sjö þingum, þar sem þau urðu ágreinings- og deiluefni, Þingmaðurinn sagði meðal ann- ars: „.... hafi nokkur fjárveiting síðasta þings mælzt illa fyrir, þá var það þessi svokallaðl skáldastyrkur til Þorstelns Er- lingssonar. Ég minnist nú sér- staklega þess, seni einn bóndí sagði við mig eftir þingið 1895. Þessi bóndi, sem er injög vel greindurmað- úr og frjáls- lyndur, ekki síður í trúar- efnum en öðru, sagði að það væri hneykslan- legt, að taka þennan eina raann fram yfir öll vor ágætú skáld og krýna hann skáldalaunum. Ég mælti ekki á móti þessum. skáldastyrk á siðasta þingi, enda skoðaði ég hann þú sem.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.