Þjóðviljinn - 24.12.1957, Síða 23

Þjóðviljinn - 24.12.1957, Síða 23
JÓLABLAÐ ÞJÓÐVILJANS 19 5 7 (2 3 * Jarðbraul y Venusarbraut ' 9 V 6'Od, . ' & í , i' ’ • & / FLÚGTÍ MI . aagar 81 . " ^ eY' 'x 30km/sek . Meðalhraði við sól Ctð miða ■ Þes«( mynd á að sýna hvemig á því getur staðiS a3 ferðin til Verausar tekur því styttri tima því hægar sem farið er. Ef farið ■ n,e<s « kra hraða á sekúndu, tekur ferðin 61) daga. Með 30 i kni Snraða á sek. fekur hún 81 dag, en 146 daga ef farið er með 37 km hraða á sek. ao geimfarið er á braut sinni Umhverfis tunglið, eyðir það engu eldsneyti og til þess að Romast af henni aftur og sigr- ast á aðdráttaraflj tunglsins tarf aðeins tuttugasta hluta eirrar orku, sem nauðsyrn- 1 |eg er til að losna við aðdrátt- ítraf] jarðar. Til Marz Það verður hægt að velja ýmsar fiugleiðir tii Marz, segir ©rófessor Sternfeld, og timinn Sem ferðin tæki og byrjun- arhraði geimfarsins myndu fara eftir því, hvaða leið yrði valin. Athugum flugleið sem tnyndi svara til tveggja ára íerðalaga. Eidflaugin myndi ■Þá leggja af stað frá jarð- sieskri geimstöð á miðnætti eft- Sr etaðartíma og sólmiðju. Þetta €r heppilegust brottfararstund íneð því að þá er hreyfingar- Stefna eldflaugarinnar og geim- Síöðvarinnar hin sama. Eld- asta stað hinnar sporöskjulög- uðu brautar sinnar. Þar verður hraði þess minnstur. Síðan tek- ur það aftur að stefna inn á við og náigast nú Marzbrautina aftur með sívaxandi hraða, en að þessu sinni verður plán- etan ekki á vegi þess. Og þegar hinni sporöskj ulöguðu umferð geimfarsins lýkur verður það aftur komið í námunda við jörðina og hraðí þess hjnn sami sem vdr, er það lagði af stað frá geimstöðinni tveim ár- um áður. Öflugri eldflaugar munu geta lent á tunglum Marz, Fobos og Deimos, og þaðan verður hægt að gera athuganir á yfirborði plánetunnar. Til Venusar Iíér fer á eftir stuttur kafli úr bók Sternfelds og fjallar hann um ferðaiag til Venusar: „Gerum ráð fyrir, að við séum á leið til Venusar í geim- Þaimlg mun geimstöðin e. t. v. líta út. Algert þyngdarleysi eir í neðri liluta stöðvarinnar, en í efri hlutanum gætir þyngdarkraftar vegna snúnings lians. ílaugin getur þá hagnýtt sér hraða geimstöðvarinnar og þarf því ekki að bæta við sig nema 4,3 km á sekúndu, en myndi hins vegar verða að ná 12,3 Jtm hraða á jekúndu, ef hún legði upp frá yfirborði jarðar. ‘ Eldflaugin mun fara fram fljá Marz í ákveðinni fjarlægð ®g ha' da síðan áfram flugi sínu út i geiminn, Á meðan geim- farið fer fram hjá Marz.verður • ikægt að taka inyndir af öllu J'firborði piánetunnar vegna ■ innöndiulsnúningstns. Árj síðar >(«n geimfarið leggur af stað • verður það komið á fjarlæg- fari. Lagt verður af stað frá jörðinni með hraða, er nemur 11,5 km/sek. Er þeim hraða er náð, eru hreyftar geimfars- ins stöðvaðir, og úr því heldur það áfram frjálsu flugi út í geiminn, svipað steini, sem þeytt er úr slöngu, Farþegarnir finna ekki lengur tíi neinnar þyngdar. Úr gluggunum sjá þeir jörðina, grænblátt hvel, sem snýst makindalega um sjálft sig skammt undan í kol- svörtu geimdjúpinu. Útlínur meginlandanna sjást greinilega niður um rof í skýjaþykkninu, Framhaid á síðu 27. f:: Böðvar Guálau^sson: Gervihnatta þula Heimurinn stendur allur á öndinni á nótt og degi. Aienn eru að rœða, spyrja og spá um spútníkana frá Rússíá, er hringferð sína um hvolfin hlá ! hófu í austurvegi. Aíenn vaka, hlusta, vitna, kvá og vita hvorki til né frá; þvílík firn ei fyrir sá fjöldinn margvíslegi. Aðdáun heit eða öfund grá endurspeglast á hvers manns brá á höfðunum risa hár ófá, hreint og klárt ég segi. A talinu varla tökum ná 1 tungur í hvoftum manna þá, * er umturnaðir frá toppi að tá trúi ég þeir eygi' tunglin rauðu, tunglin úr austurvegi, Hvað er atarna, heyrið þið ei hundgá utan úr geimi?' Aíeðferðin á þér svei, svei, svei, saklausasta tígargrey blöskrar hverjum mdnni og mey í mínum frjálsa ’heimi; — blöskrar öllum hinum frjálsa heimi. A fjarra himinhnatta fund hausinn á mér ég sendi; ég ávaxta 'mitt atómpund I aðallega á franskri grund, | mörg þótt œvi minnar stund í molakaffi lendi, og skáldverk mín sé skrifborðsdund, skrifuð dauðri hendi, og Jónas kveði í kött og hund komna mína skáldalund. —Bolla af kaffi bar mér hrund, 1 úr bollanum strax ég renndi; molasopanum mörgtim niður renndi. Tunglið, 'tunglið tdktn mig og berðu mig út í gehn, svo litið geti ég niðtir á hinn lyðfrjálsa heim. Þar glotti ég að hans spillingu sem 'gervitungl í fyllingu.1 1 .. ;!i: Þar les ég upp á líf og dauða söguna um rúbíninn rauða; og alla daga, 'allar neetur ■ ■læt ég lon og don rigna norsku klámi yfir Kristján Albertsson. - — I tunglinu rauða tíkin go að tiktúrum jarðarbarna; en „feiknstöfum máninn fölúr sló•" framan í Verðlaunabjarna. ...j. Aíeðal himinhnatta fló hausinn á mér og skellihló; atómljóðin löng og mjo ' f lét 'ég fœðast þarna, feikna súg í flugið dró — finnið þig ei atarna? I skáldskapnum mátti skynja þó skrölt minna þeilakvarna. Af ferðinni bráðum fékk ég nóg °S fUtgið lœkkaði gjarna — unz niður í heimsins hundamó ég hrapaði eins og stjarna. Hú er ég allur; nú er ég hröpnð stjarna. Löngum einn við lokuð sund leiður í góminn sletti. Angur og mein á ýmsa lund að mér steðjar hverja stund: fjárhagssorgir og ástarund á einu og 'sama bretti, síðan forðum hýreyg hrund hrygginn í mig setti. „Man ég okkar fyrri fund”, fornri ást þótt létti; saman áttum við sœlustund sunnan undir kletti. „Nú er eins og hundur hund" hitti á gervihnetti — eins og finnist seppar á SQvéthnetti. Gervimáni í 'geimi skín, ' glottir í trafi skýja. Þau mega, guð minn, gœta sín gömlu himintunglin þín. Þau sýnast ósköp saklaust grin hjá sovéthnettinum nýja. — Sjafnarljóðin sunnan frá Tfin ' syng ég við þig, bdugalín, þótt örlögin vilji, ástin mín, okkur í sunduY stía. Rikið verzlar með rándýrt vín, reika um strcetin fyllisvín; — nú vœri betur búrin fín búið að reisa og vígja. Víst er það nauðsyn bráð og brýn, að brennhnerking og hverskyns ptn sett virði á andleg subbutrín, er siðgæði vort útbía; þa/t kaghýdd skulu, unz klámið dvín, og Kristjáns harmar svía. — Ekki lízt mér öldin frýn, allskyns spilling við mér gín, válega í eyrurn hvers manns hvín hernfangssinfónía. Aíikil gerist maktin þín, mammons rapsódía. Baldin rella börnin mín um brjóstsykur og dairy queen. j Af auraleysi Eysteinn hrin; okkur vill hann rýja, inn að skinni okkur vill hann rýjai . Svoddan veröld, silkihUn, saman skulum við flýja, . . — í sólarátt á silfúrtungli flýja.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.