Þjóðviljinn - 24.12.1957, Blaðsíða 34
3 4) JÓLABLAO ÞJÓÐVILJANS 1957
lm
I>að mun liafa verið á
föstudagskvöldi, sem við lögð-
um af stað í þá frœgu ferð.
,Við hittumst heima hjá mér
á Selfossvegi 5, því þaðan
átti að leggja af stað. Heima
stóð Dodge Weapon fjalla-
ferðabifreið X-109 tilbúin til
ferðarinnar. Við vorum 9 sam-
an, 8 frá áburðarverksmiðj-
unni í Gufunesi, en ég einn
frá Selfossi, því að minn
gamli góði kunningi Óskar
Sigurjónsson frá Sólhúsum
var í Gufunesi um þessar
mundir. Hingað var komið á
tveimur bílum, fólksbíl sem
hér átti að verða eftir, og
vörubíl, Ford 1941 sem átti
að verða einskonar trúss-
ari í ferðinni. Honum ók Hall-
dór Backmann. Eftir að hafa
'komið dóti okkár fyrir var
svo haldið af stáð, með þeim
ásetningi áð koma við á Hellu
því við höfðum heyrt að menn
þaðan ætluðu að fara sömu
ieiðina og, við, — inn í Veiði-
vötn — og þar sem þeir
voru ' þáulkunnugir leiðinni cn
við aliir ókunnugir, þá vild-
um við heldur verða þeim
samferða, sérstaklega vegna
vaðsins á Tungnaá, en það
vissum við að \>ar vandfarið
og hvergi ncerri gott.
Nokkuð var farið að iíða á
kvöldið þegar við ókum af
stað, og var Halldór þá á
undan. En svo bregðast kross-
tré sem önnur tré, því þegar
að Hellu kom gátu þeir góðu
menn ekki farið, og máttum
við því vera einir okkar liðs.
Jæía, það varð að hafa það.
Úteftir Holtaveginum var
sólin til mikilla óþæginda, því
hún skéin næstum því beint í
augun á ökumönnunum og lá
nærri að hún blindaði þá.
Þegar beygt var inn ú Land-
veginn breyttist útsvnið til
bóta, því nú var ekki ekið á
móti sól lengur.
í fíkarði á Landi burfti að
fá benzín, því baðan í frá vár
ekkert. benzín að hafa. fyrr en
þanaað væri komið aftrnr. Þar
fórnm við fram á að fá veiði-
leyfi í vötnunum, en ekki
fengum við það, en ekki var
okku.r bönnuð veiði heldur.
Frá Skarði fórnm við með
benzíngevma beggia bílanna
fuUo og þar að auk' 90 Htra
á ílátiim til vara. Á leiðinni
frá Skarði að Galtalæk bvrj-
uonm við að nota liós. og
þecar inn í Pangárbotna kom
- mát+i heifa. aldimmt. Þnrna er
Rpnp-á. ekki. raikið vatnsfall,
aðeinp smálækur. cn botninn
er ó-’éttur op- ekki góðnr fvr-
ir ui'o og lága bíla. Ausfan
við -np, var stanzpð stnt.t.a
cfn’-'i ivr fengum við oVi-ur
t'"' '”i"hifa og son.°. úr hita-
fcr'uirmm.
Austur Sölvahraunið og
Rjúpnavellina gekk allt eins
og í lygas.ögu, en . eftir
aðn kom á Vegamótin í Land-'
mannahelli og Landmanna-:
laugar ifór Fordinn að hita,-
sig, og þurfti Dóri þá að
stanza og kæla öðru hvoru.
Klukkan að ganga fjcgur um
nóttina var loks komið að-
Landmannahelli og lagzt . til
svcfns í rúma tvo tímá, því
að klukkan sex átti að leggja
af stað aftur; hinn sjálf-
'kjörni fararstjóri okkar Ólaf-
ur Ásrmtndsson hafði ákveðið
það. Ekki vissi ég hvað hann
hafði sofið lengi, en hitt vissi
ég að hann vakti mig og
sennilega fleiri af okkur fé-
lögum, enda býst ég við að
sumir okkar hafi verið heldur
morgunsvæfír.
Eftir að hafa drukkið te og
kaffi og fengið dálítinn morg-
unbita var dótinu fleygt á
trússa og síðan ekið af stað.
Einhversstaðar höfðum við
heyrt að fært væri orðið frá
hellinum og austur í laugarn-
ar, leiðin yfir Dómadalsháls-
inn hefði verið rudd, og á-
kváðum við að fara hana.
Var svo haldið af stað inn
með fjallinu í áttina að Loð-
mundarvatni. Ekki þótti mér
brautin samt gcð eða greini-
l.eg, hún var sýnilega lítið
farin og þótti mér það ein-
kennilegt, því að ég vissi að
umferð er þarna allmikil. Þeg-
•ar að ósnum úr Loðrnundar-
vatni kom, hvarf brautin nær
alveg. Leizt mér þá ekki á
blikuna. Samt var reynt að
fara yfir ósinn, en hann
reyndist heldur slæmur yfir-
ferðar og sökk Doddsinn þar
á bólakaf í sandbleytu, svo
að rétt sá ofaná hjólin. Eftir
að hafa streðað þar á annan
klukkutíma með dráttartóum,
krafttalíu og miklum átökum
tókst samt að ná honum upp,
en þá var eftir að koma Ford-
inum yfir. Halldór ók nú útí,
og festi sig með sama. Dróg-
um við nú kaðal einn mikinn
yfir ósinn og festum hann
aftan í Doddsinn. Og svo var
tekið á, og jú jú, allt fór af
stað. Og nú var stigið fast
á benzíngjöfina og ekki stanz-
að fyrr en báðir bílarnir stóðu
á þumi og föstu landi.
3m
Nú tók við sæmileg leið
fyrst í stað, en versnaði bráð-
lega, þegar við tók einhvers-
konar mislukkað afbrigði af
mýri; þetta voru grasflákar
með svarta leðju eða slepju
í rótinni, og var það alveg ó-
trúlega erfitt yfirferðar. Fór
þá svo að við máttum binda
bílana saman aftur, því þarna
komst Fordinn ekki neitt, en
Doddsinn óð hiklaust yfir það
allt, þegar ég beitti líka frarn-
hjóladrifinu. Framundan var
falicgur dalur og inneftir
honum stefndum við.
Smámsaman fór að þorna og
harðna undir, og tóku nú við
malareyrar harðar og sléttar.
Þar fupdum við brautina sem
við áttum að íara, og kom
nú í Ijós að við hcfðum farið
leið sem' ekki gat falizt ‘fær
nema kannski. á jarðýtu. Síð-
■ ah tðk við állbrattur háls toeð
ýtubraut, það er að segja ný-
ruddum vegi, eða éínhverju
sem kallað er vegur inni á
öræfum. Efst á hálsi þessum
blasti við afarfagurt útsýni
ofaní Dómadalinn. Þar er dá-
lítið vatn, há fjöll, úfin hraun,
smálækir og mikill gróður.
Þegar yfir fyrsta lækinn kom,
var stanzað til að fá sér bita
— því eftir vandræðin í ósn-
um og mýrinni vorum við
búnir að fá allra beztu lyst.
Upp úr Dómadalnum að
austan er farið yfir allmik-
inn hraunháls. Brautin liggur
þar á milli hárra hraun-
dranga, en milli þeirra er laus
foksandur og smágerður vik-
ur, slæm færð fyrir bíla með
einu drifi. Doddsinn rann
þetta upp eins og ekkert væri,
en Fordinn spólaði í fyrstu
tilraun. 1 annað sinn rehndi
Halldór honum í brekkuna,
og nú fór hann upp, — flaut
það á ferðinni.
Þegar halla fór austur af,
stönzuðum við til að skoða
okkur urn og taka myndir. Á
geisirniklum kletti þarna á
söndunum er vegvísir, einhver
fyrirferðarmesti vegprestur á
landinu. Þar skiptast leiðir,
ein gatan liggur til Land-
mannalauga, önnur til byggða,
og hin þriðja inn að Timgnaá,
og hana fórum við. Ekki er
löng leið yfir hraunið, en sízt
er hún skemmtileg.
4m
Og nú blasti hún sjálf við
okkur, meinvætturin Tungnaá.
Á eyri úti í ánni stóð grænn
bíll, einmitt sá sami sem við
vorum beonir að ná númerinu
af, kvöldið sem við komum
að Skarði; hann hefur víst
verið eitthvað sekur sá. Ekki
leizt mér á ána, enda þekkti
ég ekkert á vaðið. Nú hefði
ég helzt viljað bíða fram á
kvöld, því þá var von á að
ferðakonungur öræfanna, Guð-
mundur Jónasson, færi innyfir
og inn í Veiðivötn. Með ó-
hemju miklum hraða var nú
rokið í að hlaða dóti okkar
á toppinn á Doddsinum, því
nú átti að skilja Fordinn eft-
ir, en fara á Doddsinum ein-
um það sem eftir var, enda
hefði Tungnaá reynzt Fordin-
um erfíð yfirferðar. Sumir
smeygðu sér í kl.ofhá gúromí-
stígvél og fóru að vaða ána
sér til fróðleiks og skemmt-
unar.
Meðan á þessu stóð voru
mennirnir úr græna bílnum að
vaða síðasta álinn sem þeir
áttu ófarið yfir. Lögðum við
nú af stað. Yfir fyrsta álinn
gekk allt vel, en á meðan að
við vorum að fara yfir hann
héldu hinir útí. Við biðurn og
horfðum á. Þeim gekk vel
yfir, hikuðu hvergi, en bill-
inn valt mikið. Vatnið var
ekki djúpt., hjólin aldrei alveg
í kafi. Si7o var hann kominn
yfir. Mér leizt illa á vaðið,
í ánni var þungur straumur,
ekkert grunnbrot og ekkert til
að átta sig á.
Ekki fannst þeim, sem yfir
voru komnir, ástæða til að
bíða og s já hvemig okkur
reiddi af, því nú óku þeir af
stað góðan spöl upp í brekk-
una. Þar stönzuðu þeir og
fóru að elta veiðibjölluunga,
sem þeir náðu þó ekki. Nú
fórum við útí, og tók ég mið
á oyrina hinumegin þar sem
brautin lá upp úr ánni. Botn-
inn var nokkuð grýttur og ó-
þjáll, og svo fór að verða
nokkuð djúpt. Hjólin fóru
í kaf, brett.in frru í kaf, og
nú fér húd'i'o í kaf, vélin
hætti endanlega pð gánga, og
þar með var beirri ferðinni
lokið.
Vatnið fonsaði. inn í bílinn
og flæddi upp í sætin, svo nú
var .ekki um annað að gera
en flýta rár að.standa upp
til að revna að verfia ekki
rassvotur. En nú skeði einn
ljót.asti atþurður rem þekkzt
hefur í sögn ferðo’aganna á
landi h'r: Þoyn” nnungarnir,
KPm i'f’T voru homnir. sáu að
við vpy’m orðnir frrtir í 4n?ii,
flvtt.u be:r rér *>ð a.ka í burt.
fíialdan hrfði óg sóð Örkar
vín Trdun eins reiðan og þá;
ég h.eld hnnn hefði skotið
barðana nndan hflnnm, hefði
hann verið í skaplenu færi.
0<r h? rr.'T'fí ógT f'T'ún.Ó. r),ð
jyrroi- r>o* okko1* -fp crp r>yia
h«fði verið til 5 að revra. það.
5.
Jæje. hann var nú farinn,
en þó átti hann eftir að lenda
í vandræðnra inni ,4 öræfun-
um — sem betur fór. Ekki
þótti okkur vistin í bílnum
góð. langyði ekkert til að
sitja bar fraxn á kvöld. Fór-
um við því að athuga mögu-
leika á því að komast i laud.
Ólnfur Ásraundsson var með
gúmmíbáf í fórum sínum, og
vnr nú forið nð grafa hann
upp úr farangrjnum og biásá
hann irpp Eftir r.S hafa blás-
ið úr okkur allan vind var
báturinn orðinn upnbelgdur
ems og veiður hani. Var hon-
um hvín.rst ýtt á flot og far-
ið að tína ofaní hann dótið.
Langan vað bundum við í bát-
inn, og var ovo revnt sð láta
hann rcka t.il lands. En það
gekk nú ekki sem bezt, því
vin’dur slóo skáhoPt pf landi
og bar bátinn frá. f þriðju eða
fiórðu atromui tókst þó að
stjakp homim það nærri, að
Ólafur Ásmundsson gat vaðið
í land og drogið bátinn með
sér. Eftir það gekk a!It betur,
því nú var báturinn dreginn
milli bíl.s og lands á víxi, unz
a.Ilur farangur og menn voru
komnir unn <4. oyrina. Var þá
skilin oftir taug úr bílnum
sem fest var um r-tóron stein
á eyrinni. Þar .var ég búinn
að bíða nokkuð lengi og far-
ið að verðn j kalt, þvf að ég
varð töluvcrt bTáutur þegar
vatnið flæddi k.n í bílinn.
Næst var svo a.ð kromast- yfir
fvrsta álinn og slðustu rá.sina
við !,landið, .cn . hað Trár nú
ekkert þrekvirki. Þá yar
klukkan nálægt hálf tvö.
Tiöldin rcist-tím vio .4' síéttri
flöt þorna vtð ána, og vár
það vfr.t hið fvrstn verk
marsra' nð fara í þurr föt, hví
fleetir h"fðu blótnað eitthvað.
Mikið var hitað og drukkið
af t.oi og kaf.fi og borðað
hrausflega. enda veitti ekki
af að hressa r.ig cvftir strand-
ið. I'ó að ekki væri ástandið
glæsileat. En bót var bó í
máli áð Fordinn hans Dóra
Bn.ckmann yar til, og svo var
von á að Guðmundur Jónas-
son kæmi um kv81díð, en á
hann set.tum við allt okkar
traust að ná bílniim uppúr.
Þegar búið var að næra sig
var farið að reyna að ráðstafa
deginum. Varo það úr að sum-
ir fóru að reyna að veiða í
Frostastaðavatni, en aðrir
Sveinn Sveinsson, Selíossi:
lögðust fyrir í tjöldunum og
reyndu að sofa. Misjafnan ár-
angur held ég þó að sú við-
leitni hafi borið; að minnstá
kosti gekk mér ekki vel að
sofna, ég lá vakanai allan
tímann þar til veiðimennirnir
komu aftur, án þess að hafa
fengið neitt. Nú var ég að fá
tak eins og oft vill korna fyrir
ef mér verður kalt, og ekki
get ég sagt að það bætti sltap-
ið sem þó var sízt of gott áð-
ur. Til þess að stytta tím-
ann var farið að skjóta í
mark. Stillt var upp flöskum,
dósum og hinu og öðru smá-
vegis og reynt að skjóta það
niður. Þá fór nú að færast
líf í Óskar, og hló hann oft
þegar strákarnir skutu fram-
Iijá markinu. Reistu þeir nú
upp disk til þess að fá stærra
skotmark. Einn setti sig í
stellingar, niiöaði rifflinum og
hugðist salla diskinn niður,
en það tókst nú ekki, því að
áður en hann hefði tírna til að
hleypa af liafði Óskar þrifið
riffil sem lá inni í tjaldi hjá,
stungið hlauninu út um tiald-
op;ð — og þar með var disk-
urinn fallinn.
Loksins barst okkur svo
hjálpin, Guðmundur Jónasson
kom þegar klukkan var að
verða 10 um kvöld’ð. Hann
var fljótur að draga bílinn og
kom með hann upn á bakk-
ann til okkar. Þ.4 um kvöldið
var vatninu hleypt. af vélinni
og var það míkil gusa, vélin
bafði auðvitað verið alveg
full.
G.
Um nóttina svaf ég ágæt-
lega, en var ]>ó hálflasinn um
morguninn. Samt lagaðist það
þegar kom fram á daginn, og
gat ég verið eitthvað t.il að-
stoðar við að hreinsa bílinn.
Þar var allt fullt sem fyllst
gat, drifin og gírbassarnir
var fullt af vatni, dýnamór
og ræsir fnllir af sandi. og
síðast en ekki sízt var benzín-
ge\Tnirinn fullur af vatni. Ein-
hvemtíma dagsins fór þó sá
garnli í gnng, og heim skilaði
hann okkur.
Á fullkomnu verkstæði býst
ég við að vinnubrögðin hefðu
þótt skrítin, þegar verið var
að hreinsa vatnið og sandinri.
í burt. Til þess að ná vatn-
inu út úr sprengiholinu tók-
um við kertin úr, settum bíl-
inn í gír og drógum bann svo
á fulla ferð. Dýnamóinn tók-
um við í sundur og þvoðum
hann svo í ánni, þurrkuðum
hann síðan yfir prímusnum og
á móti sólinni, og þá var hann
í lagi. Lokið tókum við af
straumlokunni og blésum á
hana með bílpumpu. og þa.r
með var hún í lagi. Vatnið
í þenzínge\Tmmum rcvndist
erfiðast viðfangs, það náðist
ekki ti) fulls fyrr on v’ð höfð-
um tslcið gevminn undan Mln-
um og. 'tæ.mt hann alveg.
Klukkán að ganga fjögur var
svo haldið af st.að í áttina
heim, en þó raeð viðkomu hjá
einhverju vatni sem ekkert
veiddist í.
Heimleiðis fórum við norð-
an fjalla, en sú leið or miklu
greiðfærari og þetri en að
sunnanverðu, Doddsinn minn
reyndist í bezta lagi að öðru
leyti en því að hann startaði
ekki, enda var ræsirinn alveg
fullur af sandi og gat alls
ekki snúizt. ECtir þetta gerð-
ist ckkert sögulegt. Við kom-
um út að Selfossi um kvöldið,
og hélt þá hver heim ti! sín.
Seinna fórum við aftur saman
í annað ferðalag, sem heppn-
aðist betur; en það er .önnur
saga.