Þjóðviljinn - 31.12.1957, Blaðsíða 1
Þjóðviljinn ósk-
ar lesendum
sínum gæfuríks
árs
ÞTÍðjudagur 31. «lcseml>er 1957 — 22. árgangur — 294. tbl.
ið um alla þætti útflutnings-
framleiðslunnar fyrir áramót
Samningar þessa árs framlengdir mikiS til óbreyftir- Helzfa
breytingin umtalsverSar k]arabœtur til sjómanna
. Nú um áramótin verður búið að ganga írá. samningum fyrir næsta ár um
alla þætti útflutningsframleiðslunnar, samningum við sjómenn, útgerðar-
menn og fiskkaupendur, og tryggt að hægt verður að stunda framleiðslustörf-
in af fullu kappi þegar frá áramótum. Ilefur Lúðvík Jósepsson sjávarútvegs-
málaráðherra unnið að þessum samningum öilum aí mjög miklum dugnaði og
unnið bug á öllum erfiðleikum, sem ýmsir töldu óyfirstíganlega — ekki sízt
íhaldið sem gerði allt sem það gat til þess að sföðva framleiðsluna um áramót.
Eins og skýrt var frá í síðasta blaði er þegar búið að ga.itga
frá samningum um öll atriði varðandi bátaflotann, og er samið
við útvegsmenn á injög svipuðum forsendum og glit itaÆa á
þessu ári. Aætlað er að aukiu gjöíd tjtflutningssjóðs vegna
samninga.nna við bátaútveginn nemi á næsta ári ca. 15 núiljón-
um króna, en af þeirri upphæð renna 10—11 milljónir beint til
sjómanna sem kjarabætur. Ihaldið hafði liins vegar talað um
aukin útgjöld sem næmu hupdruðuni milljóna, enda látíð út-
búa kröfur sem jafngiltu slíkiun upphæðum!
Eins og skýrt, var frá'í síð-
asta blaði hefur verið gert
samkomulag milli fulltrúa rík-
isstjórnarinnar og samninga-
nefndar LÍÚ um reksturs-
grundvöll bátaflotans fyrir ár-
ið 1958. Jafnframt var gert
samJiomulag milli fulltrúa rík-
isstjómarinnar og sjómannafé-
laganna innan Alþýðusam-
bandsing um breytingar á
launakjörum sjómanna á kom-
andi vertíð. Meginatriði þess-
ara samninga eru þessi:
Kjarabætur sjómanna
Kjör bátasjómanna eru bætt
aHverulega og má áælta kjara-
.bætumar rúmlega 10%. Þess-
ar breytingar em gerðar á
kjömm þeirra:
1. Fiskverð, sem lauu
bátasjómanna eru miðuð
við, hækkar ur kr. 1.38 b.g.,
miðað við slægðan þorsk, I
kr. 1.48. Verð annarra fisk-
tegunda hækkar tilsvarandi.
2. Lágmarkskauptrygging
hækkar úr kr. 2.145 (grunn-
laun) á mánuði í kr. 2.530.
Þessi kauptrygging er miðuð
við vetrarvertíðartímabilíð
frá 1/1 til 15/5.
3. Heimilt er að skipta
Iryggnigartímabilinu þannig,
að sértry.gging gildi fyrir
Hnuútgerð og önnur fyrir
netaútgerð.
4. Þá er samið um allveru-
lega aukin skattfríðindi fyr-
ir alla fískimenn.
Bátaútgerðin
. Samningarnir við bátaútgerð-
ina gera ráð fyrir litluin breyt-
ingum á rekstursgruudvelli bát-
anna frá því er verið hefur á
þessu ári. Helztu breytingarnar
eru þærað útgerðin fær bætur er
nema launahækkun skipshafn-
arinnar. Þannig jafngildir 10
Lúðvík Jósepsson
aura. fiskverðshækkunin tii sjó-
manna 6 aura almennri hækk-
un á fiskverði bátanna, og
liækkar því verð það sem fisk-
kaupendur greiða úr kr. 1.15
á kg. í kr. 1.21.
Þá em gerðar smærri form-
breytingar á stuðningi til út-
gerðarinnar frá því sem verið
hefur og bætur auknar vegna
minni afla.
Þá er bátaútvegsmönnum
heitið • nokkrum fríðindum, og
er það veigamest að afborgun-
um af stofnlánum báta verð-
ur frestað um eitt ár. Einnig
’fkssst jðrnin tekur nýtf
fimm milljón dollara lán
Export-Import bankinn í Washington veitix
það til 20 ára með 4% vöxtum
Ríkisstjórnin hefur tekiö nýtt fimm milljóna dollara
(rúmlega 80 millj. isl. kr.) lán 1 Bandaríkjunum. AÖ
þessu láni meðtöldu hafa íslendingar þá fengiö á hálfu
ööru ári tæplega 390 milljóna króna lán erlendis.
Fréttatilkynning sem- blaðinu
barst í gærkvöld um þessa nýju
lántöku hljóðar svo:
„Hiiúi 27. þ. m. undirritaði
Vilhjálmur Þór, aðalbankastjóri,
fyrir hönd Framkvæmdabanka
Islands vegna íslenzku ríkis-
stjómárinnar, sanming um lán
verður hlutatryggingarsjóður: hjá Export Import bankanum
látinn ná til síldveiða í rek- i fyrir hönd Efnahagssamvinnu-
net og í því sambandi verður stofnunarinnar í Washington.
Framhald á 9. síðu. | Lánið er 5 milljónir dollara.
Lánstíminn er 20 ár og vextir
4%. Lánið er afborgunarlaust í
2 ár. Lánsfénu verður varið til
þess að standast áfallinn kostn-
að við fjárfestingarframkvæmdir
á vegum ríkisstjórnarinnar svo
sem raforkuframkvæmdir i
dreifbýlinu og sementsverk-
smiðju, ennfremur til ræktunar*
sjóðs og Fiskveiðasjóðs“
Eysteinn Jónsson fjármálaráð-
Framhald á 9. siðu.
Sameiginlegt framboð allra
vinstri flokkanna á Isafirði
ísafirði í gærkvöld. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Alþýöubandalagið, Alþýðuflokkurinn og Framsóknar-
flokkurinn á ísafirði liafa nú lagt frani sameiginlegan
framboöslista viö bæjarstjórnarkosningarnar 26. næsta
mánaðar.
Listi vinstri manna er þannig
skipaður:
1. Birgir Finnsson forstjóri
2. Björgvin Sighvatsson kennari
3. Haildór Ólafsson bókavörður
4. Jón H. Guðmundsson skóla-
stjóri bamaskólans
5. Bjarni Guðbjömsson banka-
stjóri
6. Baldur Jónsson forstjóri
Leiðtogar íhaldsins reyndu allt sem þeir
gátu til þess að koma í veg fyrir sanminga
Það er staðreynd sem hver
landsmaður þarf að gera sér
vel Ijósa að i samningum þeim
sem staðið hafa yfir að nnd-
anförnu um rekstur sjávarút-
vegsins hafa forsprakkar ihalds-
ins gert allt sem þeir megnuðu
til þess að koma í veg fyrir sam-
komulag og skipuleggja stöðv-
un framleiðslunnar frá áramót-
nm, Fyrst kynntu íhaldsleiðtog-
arnir undir óstjórnlegri kröfu-
gerð útgerðarmanna. Því næst
lýstu þeir yfir því í ræðum á
Alþingi og í Morgunblaðinu að
ekki væri hægt að leysa vanda-
mál útvegsins nema með stór-
auknum útgjöldum af almanna-
fé — og nefndu allt að 250 millj-
ónir króna! Eftir að samningar
voru hafnir reyndu þeir allt
sem þeir gátu til þess að tefja
þá og létu ýmsa umboðsmenn
sína krefjast þess að öllu yrði
frestað fram yfir áramót — þó
ekki væri nema í nokkra daga
svo að íhaldið gæti sagt að
flotinn hefði stöðvazt!
En öll þessi einstæðu
skemmdarverk mistókust ger-
samlega. Sjávarútvegsmálaráð-
herra lýsti yfir því í upphafi að
hann væri staðráðinn í því að
ganga frá samningum fyrir ára-
mót, ef nokkuð ætti að semja á
annað borð, og hann hagaði öll-
um vinnubrögðum þannig að
ekki varð undan því komizt. Og
nú sitja leiðíogar Sjálfstæðis-
flokksins uppi með sárt ennið.
Rekstur útflutningsframleiðsl
unnar er að fullu tryggður —
í fyllstu andstöðu við það sem
tíðkaðist í valdatíð ihaldsins. Og
aukinn kostnaður Útflutnings-
sjóðs mun ekki nema tíunda
hluta af því sem íhaldið heimt-
aði og spáði!
7. Pétur Pétursson verkamað-
ur Grænagerði
8. Guðmundur Árnason kennari
9. Guðmundur Guðmundsson
hafnsögumaður
10. Óli Sigmundsson skipasmiðup
11. Matthías Jónsson húsasmiðuri
12. Jón Magnússon verkamað-
ur Seljalandi
13. Konráð Jakobsson skrif-
stofumaður
14. Jón Valdimarsson vélsmiðuE
15. Guðbjarni Þorvaldsson afi
greiðslumaður
16. Þorsteinn Einarsson bakarij
17. Jón Á. Jóhannsson skatt-
stjóri
18. Sigurður Jóhannsson af-
greiðslumaður.
Harðir bardagar
Franska herstjóruin í Alsír
skýrði frá því í gær að undan-
farna tvo sóiarliringa hefðu orð-
ið inargar harðar viðureignir
milli franskra og serkneskra Iier-
manna víða í landinu Harðasta
viðureignln varð í vesturhluta
landsins, þar sem Frakkar segj-
ast hafa fellt 26 ucpreisnarmenn.