Þjóðviljinn - 31.12.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.12.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 31. desember 1957 ★ 1 dag er þriSjudagxmnn 31. des. — 365. dagur árfiins — Sýlvestrimessa — Gamlaárs- dagur — Gamlaárskvöld — N-ýársnótt — Tungl í há- suðri kl. 20.16 — Árdegis- háilæði kl. 0.46 — Síðdegis- Imflæði kl. 13.19. Gainlaársdagur iJtvarpið í dag: 16.30 Nýárskveðjur. 18.00 Aftansöngur - í Laugar- neskirkju (Prestur: Séra , Árelius Nielsson. Organ- leikari: Helgi Þorláks- : son). 19.10 Tónleikar: íslenzk þjóð- lög'Og önnur þjóðleg lög, sungin og leikin. 20.20 Ávarp forsætisráðherra, Hermanns Jónassonar. 20.40 Lúðrasveit Reykjavíkur léikur; Paul Pampichler stjórnar. 21.10 Glens á gamlárskveldi: Nokkur stutt skemmti- atriði — Tónleikar. 22.00 Gamlar minningar (Guð- múndur Jónsson kynnir): a) Alfreð Andrésson syngur. b) Bjarni Böðv- arsson og hljómsveit hans leika. c) Bjarni Björns'son syngur. 23.00 K.K.-sextettinn leikur dans- og dægurlög. Söng- kona Sigrún Jónsdóttir. 23.30 Annáll ársins (Vilhjálm- ur Þ. Gíslason útvarps- stjóri). 23.55 Sálmur. — Klukkna- hrmging. — Áramóta- kveðja. — Þjóðsöngurinn — ,(Hlé). 00.10 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsveit Gunnars Sveinssonar. Söngvari með hljómsveitinni: Skafti Ölafsson. 02.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 10.45 Klukknahringing. — Nýárssálmur. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Biskup Islands, herra Ásmundur Guðmunds- son, prédikar; séra Jón Auðuns dómprófastur þjóilar fyrir aitari. Org- anleikari: Páll Isólfsson). 13.00 Ávarp forseta Islands. - - Þjóðsöngurinn. 14.00 Miðdegistónleikar: a) Syngið Drottni nýjan söng, mótetta fyrir tvo fjórradda kóra. b) Kvart- I ett í F-dúr (K370) eftir | Mozart. c) Hans Hotter I syngur lög úr Svana- söngvum eftir Schubert. d) Fiðlukonsert í D-dúr op. 35 eftir Tjaikowskv. 15.30 Kaffitíminn: a) Hafliði Jónsson og félagar han.s leika vinsæ.1 lög, Létt lög pl. 1. Rita Streisch syngur. 2. Boston Pops hljómsveitin leikur li'g , eftir Offenbach. 17.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur: Jakob Jónsson. Orga.nleíkari: Páll Hall- . : dórsson). 18.30 Mið'aftantónleikar: a) Kórsðngur: Blnndaður kór og kvennakór syngja jólalög: Söngstj.: íngólf- ur Guðbrándsson. b) Dolly, svíta or>. 56 eftir Fauré. c) Atriði úr ðper- unni Faust eftir Gounod. d) Zino Franceseatti leik- -tir vinsæl fiðlulög. 20.15 Frá liðnu ári: Samfelld j dagskrá úr fréttum og j fréttaaukum (Högni Torfa'son tekur saman). 21.00 Tónleikar: Sinfónía nr. 9 í d-moll op. 125 eftir Beethoven. 22.00 Veðurfr. -— Danslög pl. 24.00 DagskrárlÖg. Finuntudagur 2. janúar. 12.50 Á frívaktinni, sjómanna- þáttur (G. Erlendsd.). 18.30 Fornsögulestur fyrir börn (H. Hjörvar). 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 20.20 Kvöldvaka: a) Sigurður Einarsson bregður upp myndum og minningum '■ frá Jerúsalem. b), ísl. tónlist; Lög éftfr Friðrik Bjarnason pl. c) Guð- björg Þorbjarnardóttír leikkona les úr Skálholts- ljóðum eftir Þórodd Guðmundsson. d) Gísli Kristjánsson ritstjóri flytur frásöguþátt: Jól í Danmörku e. Þorbjörn Björnsson á Geitaskarði. 21.45 íslenzkt mál (Jón Aðal- steinn Jónsson kand. mag.). 22.10 Erindi með tónleikum: Iiallgrímur Helgason talar öðru sinni um músikuppeldi. 23.00 Dágskrárlok. Áramótamessur: Laugarneskirkja Nýársdag: Messa kl. 2.30. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan Gamlaárskvöld: - — Aftansöngur kl. 6. Séra Óskar J. Þorláks- son. Nýársdag: Messa kl. 11. Herra biskupinn prédikar. Séra Jón Auðuns þjónar fyrir altari. Síðdegismessa kl. 5. Séra Ósk- ar J. Þorláksson. Langholtsprestakall Gamlaárskvöld: Aftansöngur í Laugarneskirkja 'kl. 6. Séra Árelíus Níelsson. í iallgrímsld rkja Gamlaárskvöld:— Aftansöngur kl. 6. Séra Jakob Jónsson. Ný- ársdag: Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5. Séra Jakob Jónsson. HJÓNABAND: Á laugardag voru gefin saman á skrifstofu borgardómara Sig- ríður Breiðfjörð og Kjartan Guðjónsson listmálari. Heimili þeirra verður á Lokastíg 5. Leiðrétting Tvær villur hafa slæðst inn í skýringarnar við krossgátuna í jólablaði Þjóðviljans. 38. lárétt á að vera 39. og 57. lóðrétt á að vera fiskur í stað spyrna. Skipin Sldpaútgerð ríkisins Hekla fer frá Rvík kl. 22.30 annað kvöld vestur um land til Akureyrar. Esja fer frá Rvík kl. 22.00 annað kvöld austur um land til Akureyrar. Herðu- breið fer frá Rvík laugardaginn 4. janúar austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið fer frá Rvík laugardaginn 4. janúar vestur um land til Akureyrar. Þyrill var væntanlegur til Karlshamn í gær. Skaftfelling- ! ur fór frá Rvík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Rvík í gærkvöldi til Snæfells- nesshafna og Flateyjar. Frá ríkisstjórninni. Ríkisstjórnin tekur á móti gest- um á nýársdag kl. 4-6 í ráð- herrabústaðnum, Tjarnarg. 32. Eimskip Dettifoss átti að fara frá Kefla- vík í gærkvöld til Rvíkur. Fjall- foss er í Rotterdam. Fer þaðan 4.1. til Antwehpen, Hull og R- víkur. Goðafoss fer frá N. Y. 2. janúar til Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvik 27. þm. væntan- | legur til K-hafnar. Lagarfoss fór frá K-höfn 29. þm. til Rvík- ur. Reykjafos's fer frá Rotter- dam í dag til Hamborgar og Rvíkur. Tröllafoss er í Reykja- vík. Tungufoss fór frá Gauta- borg í gær til K-hafnar; fer þaðan til Hamborgar. Dranga- jökull fór frá Hull 29. þm. til Leitli og Rvikur. Vatnajökull fór frá Hamborg 28. þm. til Rvikur. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Kiel. Arnarfell fer í dag frá Norðfirði til Seyðisfjarðar og þaðan til Finnlands. Jökulfell fer í dag frá Gautaborg til Gdynia'. Dís- arfell er í Breiðdalsvík. Litla- fell fór 29. þm. frá Rvík til Norðurlandshafna. Helgafell er á Dalvik. Hamrafell er væntan- legt til Batumi 2. janúar. FI ugiS Loftleiðir li.f. Hekla kom til Rvíkur kl. 05.00 í morgun frá N.Y. Fór til Osló, Gautaborgar, K-hafnar og Ham- borgar eftir skamma viðdvöl. Einnig er væntanleg Saga 2. janúar kl. 18.30 frá Hamborg, K-hÖfn og Osló. Fer til N. Y. kl. 20.00. Skeminti- op; skíðaferð Laugardaginn 4. janúar verður farin skemmti- og skíðaferð í ÆFR-skálann. -— Margvísleg skemmtiatriði verða um hönd höfð, m. a. þrettándabrenna, leikþáttur, upplestur og dans. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunn, sími 1-79-11. Helgidagsvörður Læknavarðstof! unnar á Gamlaársdag ev Alma ! Þórarinsson. Sími 1-50-30. Moby Ðick nýársmynd Austurbæjarbíós Austurbæjarbíó tekur nýja mynd til sýninga á morgun, nýárs- dag, víðfræga, bandaríska kvikmynd, Moby Dick (Hvíti hvalur- inn), sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir Herman Mel- ville. Margir kunnir leikarar leika í kvikmynd þessari, m.a. Gregory Peck, Richard Basehart, Leo Genn, James Robertsson Justice og Orson Welles. Leikstjóri er Jolm Huston, sá sem stjórnaði in.a. gerð myndanna Fjársjóður Sierra Madre og Afríkudrottningin. — Á myndinni hér fyrir ofan sést Gregory Peck í hlutverki Ahab skipstjóra. Fóm hægri kratanna Þegar íhaldið er vonlaust um völdin og vœlir og barmar sér, senda hinir sœlu kratar því salt og gerpúlver. Þótt jylgið sé lítið og jari nú allt, skal jórnað hverju sem er. Hér er því kratanna síðasta salt og seinasta gerpúlver. Samúðarfullur Veðrið Spáin er eflaust mörgum gleði- efni: Norðan kaldi, léttskýjað og frost næstu dægrin. Kl. 18 var mesta frost 15 stig á Möðru dal og á Þingvöllum. I Reykja- vík var 7 stiga frost á sama tima og 4ra stiga frost á Akur- eyri. Nokkrir staðir kl. 18: -- Kaupmannahöfn 1 stigs hiti, París 6, Hamborg 2, London 5, Þórshöfn -f-1 og i New York var 5 stiga hiti. Afhendíng skömmtunar- seðla Úthlutun skömmtunarseðla fyrir næstu 3 mánuði fer fram í Góðtemplarahúsinu (uppi) n.k, fimmtudag, föstudag og mánu- chig, 2. 3. og G. janúar, kh 10—5 alla dagana. Seðlarnir verða eins og áður afhentir gegn stofnuin af fyrri seðlum, greinilega árit- uðum ,,Fg ætia að athuga fyrst, hvort „Sjóður“ er hér inni,“ sagði Pétur, „svo komið þið inn á eftir mér“. En Pálsen hristi höfuðið. „Nei, þið frú Vogel fa.rið inn saman“. Og Pétur hafði ekkert við það að athuga. „Á eítir yður, kæra frú“, sagði hann riddaralega. Þan Rikka komu inn í hálf- dimma og daunilla krá, þar sem nýjustu dæguriögin hljómuðu frá háværum glym- skratta. En Pétur lét það ekk- ert á sig fá. Kráargestirnir litu Rikku illu auga, þegar hún fvlgdist með Péfcri upp að þijórborðinu, en þar sem föru- nautur hennar var þeim gam- alkunhur, róuðust þeir brátt. Hér voru menn eldcert sólgn- ir í ókunna gesti. Pétur laut að kráareigandanum og hróp- aði eitthvað í ejTa honum tii þess að hann heyrði fyrir há- vaðanum. Hann hneigði aðeins höfuðið í áttina að dyratjöld- um í einu horninu. Og fyrr en Rikka fengi áttað sig á, livað var að gerast, hafði Pét- ur tekið undir sig wtökk og var horfinn á bak við tjöldin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.