Þjóðviljinn - 31.12.1957, Side 10

Þjóðviljinn - 31.12.1957, Side 10
- 10) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 31. desember 1957 Sundhöll Reykjavíkur verður lokuð 1. viku janúar vegna ræstingar. Sundhöll Reykjavíkur. Vegabréf ógilt Utanríkisráðuneyti Banda- ríkjanna hefur ógilt vegabréf 24 ungra Bandaríkjamanna, sem fóru af Heimsmóti æsku- lýðsins í Moskva í sumar til Kína í banni utanríkisráðuneyt- isins. Fólk þetta er enn utan Bandaríkjanna, og hefur stjórnum viðkomandi dvalar- landa verið ti.kynnt, að vega- bréfin séu ógild til alls ann- ars en tafarlausrar heimferð- ai. C3 & 'Qíj *-i *>i r& *e 2 2 2 *T3 ’m o '3 *3 en Cr> Sffl js 2 2 2 HU EZ Eh Tilkynning um yíiríærsíu vinnulauua á árinu 1958. 1. Yfirfærsla á vinnulaunum færeyskra sjómanna fer eftir reglum, sem settar hafa verið og afhentar Landssambandi ísl. útvegsmanna. Útgerðarmenn eru því varaðir við að ráða færeyska sjómenn án þess að kynna sér áður þær reglur. 2. Yfirfærsla á vinnulaunum annarra erlendra manna kemur því aðeins til greina, að viðkomandi • at- vinnurekandi hafi tryggt sér yfirfærsluloforð hjá Innflutningsskrifstofunni áður en ráðningarsamn- ingur er gerður. Gildir þetta einnig um þá útlendinga, sem nú eru í landinu og hafa yfir- færsluloforð til 31. desember 1957. Reykjavík, 39. des. 1957. Innflutningsskrifstofan. Brunabótafélag Islands óskar öllum landsmönnum gleðilegs árs og þakkar viðskipíin á liðna árinu. Yfirkjörstjórn við bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík, er fram eiga að fara 26. janúar 1958, skipa: Torfi Iljartarson, tollstjóri, oddviti, ’JBinar I!. Guðmuridsson, hæstaréttarlögmaður, Steinþór Guðmuiulsson, kennari. Framboðslistum ber að skila til oddvita yfirkjör- stjórnar eigi síðar en kl. 12 á miðnætti laugardag- inn 4. janúar n.k. Skrifstofa borgarstjórans í Revkjavík, 30. desember 1957. Önnur bók eftir Mykle bönnuð Saksóknari finnska ríkisins hefur nú gert bók norska rit- höfundarins Agnars Mykle Lasso om fru Luna upptæka. Sangen om den röde rubin eft- sama höfund hafði áður verið gerð upptæk. Það verður þó enn leyfilegt að selja bókina í sænskri þýð- ingu í Finnlandi, og er gefin sú skýring, að þýðingin hafi ekki .verið gerð í Finnlandi, heldur í Svíþjóð. Olíudeila fyrir rétti í Moskva Ilafn eru í Moskva réttarhöld fyrir gerðardómi vegna kröfu ísraelsks olíufélags um að ríkis- stofnun sú sem annast útflutning á olíu frá Sovétríkjunum greiði því skaðabætur. Málavextir eru þeir að samningsbundnum út- flutningi á olíu til ísraels frá Sovétríkjunum var hætt þegar Israelsmenn réðust á Egypta i fyrrahaust. Aramótabrenimr Framhald af 4. síðu. ið með ólíkt betri og meiri menningarbrag en var um eitt skeið, og allt bendir til að svo verði einnig nú, — en það er undir bæjarbúum sjálfum komið að áramótin verði þeim til gleði og ánægju. M/s HJ. Kyvig fer frá Kaupmannahöfn 11. janúar til Færeyja og Reykja- víkur. Flutningur óskast til- kynntur sem fyrst á skrifstofu Sameinaða í Kaupmannahöfn. Frá Reykjavík fer skipið 21. janúar til Færeyja og Kaup- mannahafnar. $!•$. Ðronning Aíexandrine fer frá Kaupmannahöfn sam- kv. áætlun 14. janúar til Fær- eyja og Reykjavíkur. Skipið fer héðan til Grænlands en kemur við í Reykjavík á baka- leiðinni og fer héðan til Fær- eyja og Kaupmannahafnar þann 31. janúar. Skipaafgreiðsla JES ZIEMSEN — Erlendur Pétursson — \ið Kalkofnsveg. Bandarísk delieíous Sérsiök gæðavara. Matvörnbáðir KRON Gleðilegt nvár! Þökkum vi'öskiptin á liöna árinu Húsgagnaverzlunin Búslóð Gleðilegt nýár! Þökkum viöskiptin á liöna árinu Egill Jacobsen, verzlun tiledilegt lavár! Þökkum viðskiptin á liöna árinu Matsalan Aðalstrceti 12 (jleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liöna árinu. TQBAK§5^ Ifllfh isavEG 12 Jólaskeimntun skátafélaganna í Reykjavík verður sunnudaginn 5. jan. og mánudaginn 6. jan. — Aðgöngumiðar seldir í Skátaheimilinu 3. jan. kl 2.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.