Þjóðviljinn - 31.12.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 31.12.1957, Blaðsíða 11
Leck Fischer: Elísa hlýddi honum orðalaust. Hún kyssti mig á kinn- ina í kveöjuskyni, og ég tók því. Þessir kossar verö'a ef til vill ekki alltaf jafnsætir, en það er ekki hægt aö láta góöa stofnun eins og Friö- sældina, fara í hundana. Hér er óleyst verkefni, og það kemur í minn hlut að ráða fram úr því. Á morgun er ég veitingakona og fjárhaldskona og húsmóöir bless- aö’ra kvennanna. Ebba minntist á þær áöur en hún fór. Hún stóö viö gluggann eins og venjulega. Vangasvipur hennar var fallegur í mildu kvöldrökkrinu og ég hlustaöi á blíöa rödd hennar: — Þær eru alls ekki eins afleitar og þú heldur. Marg- ar þeirra hafa gefiö mér gjafir. Ef til vill eru þær dálitlar kjaftakindur, en þú ver'öur aö athuga hvaö þær eru einmana. Einu sinni var hérna kona sem átti skjaldböku. Hún var bezti vinur hennar. — Já', svaraöi ég. — Það er jafnerfitt að vera ein- mana og aö vera atvinnulaus. Eg skal muna þetta. Eg verö ekki einmana og ég þarf ekki á neinni skjald- böku a'ö halda. Ef til vill veröur meira aö segja hægt að laöa ungt fólk aö Friðsældinni. Eg ætla aö reyna þaö. Það er gott að fara í sjóinn viö útsýnisstaöinn. Þar hlýtur aö vera hægt aö koma upp íullkominni baöströnd. Mads getur komiö og farið í sjóinn 1 allri sinni gulu dýrö, ef mölurinn grandar ekki sundbolnum til næsta árs. Hún hefur rómantíska þanka um Hálfdán og mig, og einhvern daginn verö ég aö' gefa mér tíma til a'ö skrifa henni. Nú fyrst nefni ég nafnið hans í kvöld. Eg hef ekki haft tækifæri til þess fyrr. Eg býst ekki við því a'ð hann angri mig. Hann á heima í nágrenninu, en hann mun ekki leita eftir fundi mínum. Eg veit þa'ö. Eölishvöt mín segir mér það, og þaö var mér aö kenna að ég svæföi hana þegar hann leiddi mig inn á milli skuggsælla greni- trjánna. Eg á ekkert erindi þangað framar. Aldrei framar. Enn er sumar og hlýr blær berst inn frá opnum svölunum. Eg ætla aö búa upp í sveit og á hverju kvöldi get ég gengiö niöur aö brúnni og horft á stjörn- ur ef þrár mínar láta mig ekki í friði. En hvaö ætti ég svo sem aö þrá? Einnig í kvöld hefur Ejlersen gefiö mér blóm, og það eru gamlar, hvítar bóndarósir sem ljóma á boröinu mínu og bera um- hyggju hans vitni. Eg hef gott rúm, og sjálfsagt leyfir hann mér aö halda myndinni af frúnni, þangaó til ég fæ innbúið mitt. Þegar ég er búin að kippa öllu í lag, á hann aö fá betra herbergi. Hann á aö veröa um kyrrt hjá okkur. Viö höfum ekki þörf fyrir neinn ann- an karhnann. Friösældin sefur. Þaö er oröið áliöiö og ég þarf aö fara snemma á fætur og vera húsmóðir í rauöa kjóln- um mínum. Þaö eiga aö vera blóm á borðinu ni'ðri í salnum, og Ejlersen á aö bera alla rauöu legustólana niöur í garöinn. Hvers vegna á Elísa blessuð aö hafa einkarétt á því aö leggja rækt viö litadýröina, meöan enn er tími til þess? ENDIR. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar ELÍASAH JÓNSSONAK frá Hallbjarnareyri. Jensína, Bjarnadóttir, Guðlaug Eliasdóttir, / María Elíasdóttir. Þriðjudagur 31. desember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (II Grein Hannibals Valdimarss. Framhald af 7. síðu. þveiti í fjármálum, sem kasta mundi svörtum skuggum frarn á veg framtíðarinnar. Sem betur . fer er. hvor- ugt þetta sannleikanum sam- kvæmt. Slíkt er aðeins sjúk- legt vonleysisvol innilokaðra manna, sem ekki þekkja sitt þjoðfélag til hlítar, og enn. síð- ur orku þess fólks, sem ber uppi gullgröftinn úr auðlind- um íslands í nútíð og fram- tið Vafasamt er hvort atvinnu- líf vort hefur nokkurn tima staðið með meiri blóma, og ailt hjal um fjármálaöngþveiti er hugarburður einn, sem eng- inn skyldi iáta draga úr sér kjarkinn. Og víst er um það, að framkvæmdaþrek þjóðarinn- ar hefur aldrei meira verið en nú. Stórhugur og , framfaraþrá er höfuðeinkenni. þjóð^ripnar í dag. Þetta vekur jafpyel at- hygli og aðdáun langt út um heim. ■ Útlendingai’, sem hingað koma og kynnast því, sem þes'si fámenna þjóð hefur í takinu á framkvæmdasviðinu spyrja þráfaldlega furðu lostnir: „Hvernig getið þið þetta allt saman?‘‘ Og hvaða svar höfum vér á takteinum? Þetta, að hér býr hraust og þróttmikil, lífsþyrst þjóð í auðugu landi. Og svo það í viðbót, að vér þurfum livorki að eyða þriðjungi eða helmingi þjóðarteknanna í vit- fyrrtan vígbúnað eins og flestar aðrar þjóðir. — Og mundi það-> ekki einuiitt vera það, seni ger- ir gæfumuninn? Hvað' má höndin ein og ein? Eitt. verður fámenn þjóð eins og fslendingar sérstakiega að varast, ef hún á að valda hin- um rniklu framtíðarverkefnum, og það cr að sunclra ekki kriift- um sínuni um of. Þetta hefur löngum verið okk- ar veika hlið. Því var af mörg- um ekki trúað, fyrr en það var orðið að verulei.ka, að sam- starf gætí tekizt milli þeirra flokka, sem mynda núverandi ríkisstjórn. En samstarfsþrá og vaxandi félagsandi alþýðufólks- ins til sjávar og sveita, varð allri sundrungarviðleitni yfir- sterkari. — Þeir sem sundr- unginni þjóna nú, sieína út ai’ aimannaleið ogreiga látlu fylgi að fagna. Samstarf ríkisvalds og verka- lýðssamtaka liefur tekizt með ágætum, og býður heim miklu nánara samstarfi og samein- ingu áður sundraðra krafta í nánustu framtíó. Sér þessa þeg- ar gleðilegan vott i sameigin- legum framboðum vinstri flokk- anna gegn íhaldinu í flestum kaúpstöðúm landsins í hæjar- stjómarkosningunum i janúar. — Ber nijög að harma að fá- einum útúrborunannönnum skyldi takast að sundra slikri vinstri samstöðu hér i höfuð'- borginni að þessu smni. En vissulega mun það verða í seinasta sinn, sem slík skemmd- arverk takast, Árið' sem er að kveðja, hefur á fléstan hátt verið þjóðinni | gott og farsælt ár, þó að afla- þrÖgð væru að vísu nokkru fýrari en árið á undan. Oss hefur tekiz.t að stöðva að mestu fiughraða dýrtíðarvaxtar dgi .y.erðbólgu, og eigum nú i fyrsta sinn samleið með nágranna- þjóðunum i þeim málum. At- vinnulífið hefur verið styrkt og eflt á ýmsum stöðum út um land, og sá árangur þegar náðst, að verulega hefur dreg- ið úr fólksflóttanum til Suð- vestur-Iandsins. Næsta ár mun skila oss íi’iklu nær settu marki í því efni að byggja upp traust og heilhi’igt atvinnulíf í hin- um áður vanræktu landshlut- um, Kjör sjómanna hafa verið bætt mjög veru]ega á árinu, enda var þess fyllsta þörf. — Tryggt er eins og í fyrra, að útgerð getur liafizt strax upp úr áramótum, og ev- það mikil og gleðileg breyting frá þvx sem áður var. Óþjóðholl stjórn- arandstaða Verkfallapólitík íhaldsins fyr- ir hátekjumenn mætti þungri fyrirlitningaröldu fólks úr öll- um flokkum, enda gafst at- vinnurekendaflokkurinn upp á því tiltæki upp úr miðju ári. — Er næsta ólíklegt, að hann reyni að leggja út í slikt æv- intýri aftur á næstunni. Þá hefur þjóðin gert sér enn Ijósari háskann af þeirri á- byrgðarlausu og ófyrirleitnu stjórnarandstöðu, sem birzt hcf- ur i því að reyna að spilla Iánstrausti þjóðarinnar erlend- is. |lafa fylgjendur Sjáifstæð- isflokksins; ormj' íahd íalít ekki farið dult með vanþóknun sína og. hryggð ó’fiiv því, að iglóru- laús| v’fStæki ‘Jlokk^fiíj-vistunn- ar, skuli leiða flokk þeirra til slíkra þjóðsvika. Það er því fullvíst, að forkólfar Sjálfstæð- isflokksius hafa þegar fengið þunga áminningu sinna eigin manna út af þessum óþjóð- hollu vinnubrögðum. Mætti því vænta, að ófrægingarstríð- inu færi bráðum að linna, ef heilbrigðar raddir kjósendanna mega sín þá nokkui’s. í, höll Morgunblaðsmanna, — 'Þessi vinnubrögð stjóruarandslöðu- flokksins hafa í senn veikt traust hans hjá lieiðarlegu og liugsandi fóllci og þjappað fylg- ismönnum stjórnarflokkanna miklu fastar saman. Lokaorð Alþýðubandalagið flytur öll- um fylgjendum sinum beztu þakkir fyrir traustan stuðn- ing ó árinu, sem er að líða og heitir á þá að vinna áfram 6- trauðir að því að sameina krafta allra íslenzkra alþýðu- stétta um framfaramál íslenzku þjóðarinnar. í nafni Alþýðubandalagsins óska ég svo öllum íslendingum árs og friðar. — Megi árið 1958 verða gæfuríkt ór, spm sameini alla beztu krafta þjóð- arinnar til mikilla átaka, og skili sem flestum góðum málum hennar heilum til hafnar. Ckðilegt siýár! Þökkum viöskiptin á lið'na árinu Fiskhöllin (^leðilegt BBvár! Þökkum við'skiptin á liöna árinu Guðlaugur Magnússon, skartgripaverzlun Laugavegi 22a (ileðiiegt stýár! Þökkum viöskiptin á liö'na árinu Húsgögn & Innréttingar, Ármúla 20 nvar •v Þökkum viöskiptin á liöna árinu Þvottahúsiö Drífa Baldursgötu 7 l*ie«lllegi' ssýár! Þökkum vi'öskiptin á li'öna árinu Nýja fasteignasalan, Bankastrœti 7 Gleðilegt ssýár! Þökkum viðskiptin á liö’na árinu Verzlun Halla Þórarins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.