Þjóðviljinn - 31.12.1957, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 31.12.1957, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 31. desember 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (9 % ÍÞRQTTiR HrTSTJÓRJ. FRlMANN HELCASOIt Iþróttasíðan óskar öllum lesendum sín- um fjær og nær gleðilegs nýárs. Rmm miiljón doliara lán Framliald af 1. síðu. herra ræddi um lántökuna í fréttaauka útvarpsins i gær- kvöld Ráðhcrrann benti á að þessu láni verði varið til að greiða þeg- ar áfallinn kostnað eða til þess að mæia þegar veittum eða á- IR semur við erlend iþróftafélög um gagnkvæmar heimsóknir á næsta ári Sams kouar lán Tók hann fram að lán þetta væri ,,nákvæmlega sams konar og önnur lán, sem Bandaríkja- stjórn veitir mörgum þjóðum og Á sínum tíma gerði Iþrótta- félag Reykjavíkur samning við sænska ffjálsíþróttafélagið; Bromma um gagnkvæm skipti félaganna og hefur þetta verið í framkvæmd undanfarin ár með miklum og gcðum árangri fyrir ÍR og sjálfsagt Bromma einnig. Þessi skipti halda á- fram á næsta ári eins og að undanförnu. Samkvæmt frétt- um sem Iþrcttasíðan hefur fengið frá ÍR um þetta og önn- tir samskipti á komandi ári við erlond félög segir, að sambandi við heimsóknir ÍR til Bi’omma sé í ráði að fara til Varkaus í Finnlandi og koma á fastri keppni við Iþróttafélag- ið Varkaus, og keppa auðvit- að víðar þar ef aðstæður leyfa. Áður hefur verið sagt frá því að handknattleiksménn IR hafa gert samning við júgó- slavnesku meistarana um gagn- kvæmar heimsóknir á næsta ári. Til viðbótar við þetta upp- lýsti IR að nú hefðu verið gerðir samningar við erlend lið um gagnkvæmar heimsóknir sundfólks, skíðamanna og körfuknattleiksliða. Sund- og skíðamenn snúa sér til Noregs, en körfuknattleiksmenn til fé- lags Frosts og Preussger í Leipzig. Félag það sem sundmenn liafa snúið sér til Speed í Osló, og er gert ráð fyrir að 3—4 sundmenn komi og taki þátt í sundmóti ÍR sem fer fram í marz n.k. Speed á 40 ára af- mæli á árinu 1958 og í tilefni af því efnir félagið til afmæl- ismóts sem fer fram í ágúst í sumar. Speed á nokkra ágæta sundmenn og má nefna skrið- sundsmanninn Nylenna og bak- sundsmanninn Petersen. ÍR- ingar senda nokkra sundmenn á þetta afmælismót Speed í Oslc. Skíðamenn ÍR hafa náð samn- ingum við Redy sem á góða skíðamenn, en er alliliða í- þróttafélag og á einnig ágæta írjálsíþróttamenn. Félagið á nokkra góða svig- Sjö Svíar stukku vfir 2 m á árinu Á árnu sem er að líða stukku hvorki meira né minna en 7 Svíar j'fir 2 m í hástökki. Þess- ir menn heita Stig Petterson 2,07, — Stig Anderson 2,05, — Bertil Ilolmgren 2,05, :— Bengt Nilsson 2,04, — Richard Dahl 2,04, — Egon Nilsson 2,04 og Bengt Nilsson II. 2,00 Það er einkennileg tilviljun að það skuli vera tveir með nafninu Bengt Nilsson sem fara yfir 2 metra. Því má skjóta hér aftan við að á afrekaskrá frjálsíþrótta- manna í Sovétríkjunum hafa 15 beztu sleggjukastarar þeirra kastað yfir 60 m og 7 þeirra yfir C3 m. I menn og einn þeirra er einn isá snjallasti i Noregi; í þvi i | félagi er einnig bezta svigkona i Norðmanna. Hingað munu því lcoma 4—5 Norðmenn til keppni á skíðum í vetur og hópur iR-inga fer svo Manfred Preussger Félagar hans munu keppa við íslenzka körfuknattleiksmenn. til Osló sem gestir Redy. Körfuknattleiksmenn hafa aftur á móti snúið sér til Aust- ur-Þjóðverja og varð félag þeirra frjálsíþróttamannanna, Frosts og Preussger, sem hing- að komu á vegum ÍR í sumar Danmörk vann I Svíþjóð í hand- Það vakti mikla alhygli að I Danmörk skyidi vinna Svíþjóð | i handknattleik nú fyrir stuttu með 17:12 sem er annar stærsti sigur Dana yfir Svíum í hand- knattleik inni. Leikurinn var mjög vel leikinn af beggja hálfu og náðu Danir sérstak- lega góðum leik með köflum. í hálfleik stóðu mörkin 9:6 fyrir Dani. Mesti sigur Dana yfir Svíum var 1949 er þeir ; unnu 15:9. Leikurínn fór fram I í Kaupmannahöfn. | Þetta kom nokkuð á óvart þar sem Svíar eru taldir líkleg- ir til að vinna heimsmeistara- titilinn í Austur-Þýzkalandi í i febrúar-marz í vetur. | USA — Norður- jlönd 13.—15. sept. Keppni Norðurlandanna og Bandaríkjanna í frjálsum í- þróttum, sem fram á að fara í Los Angeles hefur verið á- kveðin dagana 13. til 15. sept- ember í haust. fyrir valinu, en það er stúd- entafélag í Leipzig. Lið þessa þýzka félags er í cðru sæti í körfuknattleikskeppninni aust- urþýzku. Samkvæmt upplysing- um sem Valdimar Örnólfsson hefur gefið um aðstöðu félags þessa til íþróttaiðkana, þá segir hann að þar munu vera einhver þau beztu skilyrði sem til séu, ekki aðeins í Evrópu heldur einnig í öl.lum heimi. Íiláegt ei* að lið iK fari til Leipzig í marz, en Þjóðverjarn- ir komi liingað í maí n.k. Er mikill áhugi meðal deild- anna að leysa þessi verkefni, sem éru vel til þess fallin að glæða félagsáhuga og áhuga fyrir æfingum. Það verður lika á tilbreytni í íþróttalífinu að sem flestir komist í kynni við ungt fólk með sömu áhugamál, í öðrum löndum, með hóflegu millibili. Ættu slík verkefni sem þessi að vera kærkomin sem flestum félögum sem hafa í”k á að koma þeim í fram- kvæmd það eykur samheldni og samhug. veitt af stofnunum, sem við höf- um áður fcngið lán hjá oftar en einu sinni“ og að láni fylgdu engin pólitísk skilyrði. Ilins vegar sagði hann að rétt væri að taka fram ,,að vitaskuld njóta íslendingar við lántökur sínar erlendis og hafa notið undanfar- ið góðs af þeim ásetningi þjóð- anna i Atlanzhafsbandalaginu að efla samvinnu sína á sem flest- um sviðum“, en ekki ætti þó aukin samvinna þessara þjóða að „verða til þess að þær ein- angrí sig viðsldptalega cða efna- hagslega". Leitað eftir luwrri fjárliæð Síðan sagði ráðherrann: „Svo sem ég hef áður íekið fram hefur verið leitað eftir hærri fjárhæð eriendis til áður- nefndra framkvæmda en þess- um 5 milljón dollurum. Ilefur verið leítað eftir jafnvirði 7—8 milljón doilara. Er von um að áður en langt líður, fáist að láni í öðrum stað jafnvirði 2 milljón dotlara eða svo“. Samið um útflutningsframleiðsluna Framhald af 1. síðu. athugað um bætur til þeirra sem verst liafa farið út úr þeim veiðum á þessu ári. Aðrir samningar Auk þessa hefur tekizt fvrir milligöngu Lúðvíks Jósepsson- ar sjávarútvegsmálaráðlierra að ná samkomulagi um launa- lcjör yfirmanna á fiskiskipa- flotanum, en félög skipstjóra, stýrimanna og vélstjóra innan fármannasambandsins höfðu sagt upp samningum sinum við LÍO og farið fram á ýmis- konar breytingar. Einnig mun hafa tekizt að fullu samkomu- lag milli sjávarútvegsmálaráð- herra og fulltrúa togarasjó- manna um breytingar á kjörum beirra. 1 gær var ekki enn lok- ið að fullu samningum um rekstursgrundvöll togaranna, en fullvíst er að þeim saran- ingum og samningum við fislt- kaupendiir verði að fullu lokið fyrir áramót. Árangur stöðvunar- stefnunnar I samningunum við bátaút- veginn, sem nú er að fullu lokið, kom skýrt fram að á ár- inu sem nú er að kveðja hef- nr ekki orðið verðlagsþrónn sjávarútveginum í óhag, þ. e. tekjur og gjöld meðalbáts eru í mjög líkum hlutföllum nú og var í ársbyrjun. Er þetta mjög athyglisverð staðreynd sem sannar hversu stór.felld breyt- ing hefur orðið í verðlagsmál- unum. í valdatíð íhaldsins varð reynslan alltaf sú að útgerðin var um hver áramót kaffærð af verðbólgu sem skipuiögð hafði verið af bröskurum í- haldsins. Breytingar þser sem nú lmfa verið gerðar á sunn- ingunum v'.ð útvegssnenn stafa fyrst og fremst af því að rétt þótti að taka nokk- urt tillit til þess að afli á þessu ári varð issuu lakari en í meðallagi. Fróðlegur samanburður Það er fróðlegt að bera sam- an viimubrögð Lúðvíks Jóseps- sonar á þessum sviðum og á- stand það sem viðgekkst und- ir stjórn íhaldsins. Áður var það jafnan svo um hver óra- mót að stjórnarvöldin höfðu vanrækt gersamlega að ganga ,frá málum útflutningsfram- leiðslunnar, bátaflotinn var einatt bundinn vikum saman í ársbyrjun — og loks þegar í- haldið drattaðist til að tryggja rekstursgrundvöll sjávarút- vegsins kostaði lausnin þjóð- ina hundruð miiljóna um hver árr.mót. Síðan Lúðiík Jósepsson tók við stjórn sjávarútvergsinála hefur verið gengið frá þessum málum ölluin í tíma, svo að ekki þurfti að verða dagtöf á því að róðrar hæfust. Og kcrli það sem gengið var i'rá á síð- asta ári, Útflutningssjóður, hefur gefizt svo vel að það getur staðið áfram óbreytt að mestu allt næsta ár. Þarí ekki að færa rök að því hversu mikilvæg þessi umskipti eru fyrir þjóðarheildiua, lífskjör almenuings og öry.ggi sjó- manna ^ verkafólks í landi. kvörðuðum lánum og hélt síðan á'fram: ,,t sambandi við þessi mál er ekki úr vegi að rifja það upp að nú á 112 ári hefur að með- töldu þessu iáni verið samið um erlendar lántökur á vegum rík- isins og með ríkisábyrgð, sem munu nema um 386 millj. ís- lenzkra króna. Þar af eru 94 milljónir vegna flugvélakaupa, 24 miiljónir vegna flökunarvéla, en 268 milljónir eða nær 270 milljónir vegna Sogsvirkjunar- innar, sementsverksmiðjunnar, raforkuáætlunar dreifbýlisins, Ræktunarsjóðs og Fiskveiða- sjóðs. Þetta eru samanlagt stór- felidar Lántökur og þær méstu sem við höfum haft aí að ségpa'1 Tryng.ia verður nteira iiutlent f jánnagm Fjármálaráðherra sag'ði að lok- um: „Allar opinþerar skuldir er- lendar, þ.e.a.s. skuldir ríkisins og skuldir með ríkisábyrgð, munu hafa nurnið álíka hárri fjárhæð fyrir einu og hálfu ári eins og víð hefur verið bætt síðan. Á einu og hálfu ári heíur sem sé verið samið um lán til fram- kvæmda, sem samanlagt nema ríflega þeim skuldum, sem fyrir voru. Þegar það er svo hai't I huga jafnftamt þessti, að enit stendur fyrir dyrum að útvega erlent lánsfé til Sogsvirkjunar- innar til viðbótar og lán til tog- arakaupa, þá verður augljóst að leita verður að nýjum úrræðum innanlands til þess að tryggja meira innlent fjármagn til þeirra stórframkvaemda, sem nú er ver- : ið að taka erlend lán til, en áð- j ur hefur verið útvegað til , heirra. | Við verðum að gera okkur 1 grein fyrir því að takmörk eru fyrir því hve mikið fjármagn hægt er að fá að láni erlendis og hve mikinn hluta af g'jald- eyristekjunum hægt er að binda í vexti og afborganir af lánum. Þjóðin verður að athuga sinu gang vándlega í þessum efnum og augljóst er að finna verður leiðir til þess að afla tiltölulega meira fjármagns innan lands til framkvæmdanna en tekizt hefur á undanförnum árum“. Stjórn Möltu J Framhald af 12. síðu. vegna svika þeirra. Eyjar- skeggjar myndu heldur vilja mæta vopnavaldi Breta en þola hungur, sagði hann og bætti við: Jafnvel þótt Bretar heim- sæki okkur með kjarnorku- og vetnissprengjur, mun þeirti. ekki takast að stjórna Möltu gegn vilja íbúanna. Dynamo sigraði í Uruguay 3:1 Dynamo, sem verið hefur á keppnisferðalagi um Suður- Ameríku undanfarið, lék við Nacional, Urugauay og fóru leikar þannig að Dynamo vann með 3:1. Leikurinn fór fran*. við fió'ðljós.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.