Þjóðviljinn - 31.12.1957, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 31.12.1957, Qupperneq 8
8) ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 31. desember 1957 WÓDLEÍKHÚSJD ULLA WINBLAD Sýning íimmtudag kl. 20 Romanoff og Júlía Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin i*dag, gamlársdag, frá kl. 13.15 til 16; Lokuð á rnorgun, nýársdag. Opin 2. j'anúar á venjulegum tima. Tekið á móti pöntunum. Sími 19345, tvær línur. Pantarir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar ööðrum. Gleoilegt nýár! H AFNóR riRO1 7 i s »n i Siml 5-01-84 Olympíumeistarinn Ilrífandi fögur ensk litmynd. Bil! Travers Norah Gorsen Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd á nýársdag kl. 7 og 9. Fyrsta geimferðin Mjög spennandi og ævintýrarík ný amerísk kvikmynd í litum og Cinema- scope. Sýnd á nýársdag kl. 5 Lögregluforinginn Roy Rogers. Sýnd á nýársdag kl. 3. Gleðilegt nýár! Sími 22-1-40 Jélamyndin Heillandi bros (Funny Facel Fræg amerisk stórmynd í litum. Myndin er ieikandi létt dans og söngvamynd og mjög skrautieg. Aðalhlutverk: Audrey Hepbiun og Fred Astaire Þetta er fyrsla myndin, sem jVudrey Hepburn syngur og dansar í. Myndin er sýnd í Vista Vision, og er það í fyrsta skipli, sem Tjarn- arbíó hefur fuilkomin tæki til slíkrar sýningar. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9. Hirðfíflið Danny Kay. Sýnd á nýársdag kl. 3. Gleðilegt nýár! SLEIKFEIAGi [lŒYKJAyíMDg Sími 1-31-91 Grátsöngvarinn Sýning fimmtudaginn 2. jan. kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 2 til 4 í dag og eftir kl. 2 á sýningar- daginn. Gleðilegt nýár Sími 1-14-75 Jólamyndin „Alt Heidelberg“ (The Student Prince) Glæsileg _. bandarísk söngvamynd tekin og sýnd í litum og Eftir hinum heimfræga söngleik Hombergs Ann Blytli Etlmund Purdom og söngrödd Mario Lanza Sýnd ki. 5, 7 og 9. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9 GOSI Sýnd á nýársdag ki. 3. Gleðilegt nýár! Sími 1-64-44 Æskugleði (Ifs great to be young) Afbragðs skemmtileg ný ensk skemmtimynd í iitum. Jolin Mills Cecil Parker Jerejiiy Spencer. Úrvals skemmtimynd fyrir nnga sem gamla Sýnd á. nýársdag kl. 5, 7 og 9 Litli prakkarinn Sýnd á nýársdag kl. 3. Gleðilegt nýár! TIL LEIGU • Tvö herbergi og • r.ðgangur að eldhúsi. • Upplýsingar í síma 2 1-64-67 mffli'kl. 1 og-3 Sími 11384 Heimsf.ræg stórmynd: MOBY DICK Ilvíti livalurinn. Stórfengleg og sérstaklega spennandi, ný, ensk-amerísk stórmynd í litum. Gregöry Peck, Richard Basehart. Sýnd á nýársdag kl', 5, 7 og 9 Roy kemur til hjálpar Sýnd á nýársdag kl. 3. Gleðilegt nýár! , H AFN ARFJ ARÐ ARBÍÓ Sími 50249 Sól og syndir SyNÐERE i SOLSKIN immm' SILVANA PAMPflNINiy VITIORIO DESICfl GIOVANNA RflUI jaml DAbDMVCRBANDtN 'C INem*Scop£ En vcstlig | FA8VEFHM 3 FRA ROM 'i. Ný ítölsk úrvalsmynd í litum tekin í Rómaborg'. Sjáið Róm í CinemaScope Danskur texti Sýnd á nýársdag kl. 7 og 9 Gull iver í Putalandi Stórbrotin og gullfalleg ame- rísk teiknimynd í litum. Sýnd á nýársdag kl. 3 og 5 Gleðilegt nýár! Anastasia Heimsfræg amerísk stór- mynd í litum og Cint.'rnaScope, byggð á sögulegum staðreyndum. Aðalhlutverkin leika: Ingrid Bergman, Yul Brynner Helen Hayes Ingrid Bergman hlaut OSCAR verðlaun 1956 fyrir frábæran leik í mynd þessari. Mymclin gerist - í , París, London og Kaup- mannahöfn. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og' 9 Chaplins og Cinemascope ,Show‘ 5 nýjar Cinemascope teikni- myndir, 2 sprellfjörugar Chaplins myndir. Sýnd á nýársdag kl. 3. Gleðilegt nýár! Simi 3-20-75 Nýársfagnaður (The Carnivnl) Fjörug og bráðskemmtileg, ný, rússnesk dans-. söngva- og gamanmynd í litum. 'Myndin er tekin í æskulýðshöll einni, þar sem allt er á ferð ög flugi við undirbúning áramótafagnaðarins. Sýnd á nýársdag Gleðilegt nýárl kl. 3, 5, 7 og' 9. TRIPGUBIQ Simi 1-11-82. Á svifránni (Trapeze) Heimsíræg, ný, amerísk stórmynd í iitum og CinemaScope. — Sagan hefur. komið sem fram- haldssaga i Fálkanum og Hjemmet. — Myndin ér tekin í einu stærsta fjöl- leikahúsi heimsins í París. í myndinni ieika lista- menn frá Ameríku, Ítaiíú, Ungverjalandi, Mexikó og Spáni. Burt Lancaster Gina Lollpbrigida Tony Curtis Sýnd á nýársdag kl. 3, 5, 7 og 9. Gleðilegt nýár! Sími 1 89 36 Stálhnefinn (The harder they fall) Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk stórmynd. er lýsir spillingarástandi í Banda- ríkjunum. Mynd þessi er af gagnrýnendum talin áhrifarík- ari en myndin ,.Á eyrinni'1, Humphrey Bogart. Rod Steiger. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7-og 9 Bönnuð börnum Dvergarnir og frumskóga Jim Hin vinsæla frumskógamynd . með Johnny Weissmulier Sýnd á nýársdag kl. 3. Gleðilegt nýár! Miðgarður Þórs°ötu 1 á gamlársdag' kl. 2 e.h. — Opið' á nýársdag kl. 12—2 og frá kl. 6.00—8.00 Gleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á íiðnaárínu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.