Þjóðviljinn - 31.12.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 31.12.1957, Blaðsíða 5
Þriðjudag-ur 31. desember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Tvær íslenzJcar skinnbæk'ur í Árnasafni. Bandið, bæði tréspjöldin og hinn óásjálegi kjölur, sjást skýrt á þeirri bókinni, sem reist hefur verið*upprétt Gleðilegt nýár. Þökkum viöskiptin á liöna árinu Vélsmiðjan Steðji h.f. Gleðilegt nýár. Þökkum viðskiptin á liöna árinu Verzlun Jónasar S-igurössonar Hverfisgötu 71 Gleðilegt nýár. Þökkum viðskiptin n liðna árinu Málmsmiðjan Hella h.f. Gleðilegt nýár. Þökkum viðskiptin á liðna árinu é viSræSu- mm Kaupmannahafnarblaðiö Kristeligt Dagblad staðhæfir, að. ríkisstjórn Danmerkur muni beita sér fyrir því að brátt verð'i teknar upp á ný viðræður milli dönsku stjórn- málaflokkanna um lausn handritamálsins. Biaðið skýrði frá þessu eftir grundvelli málið verður rætt“ komu Hermanns Jónassonar for- segir Kristeligt Dagblad. sætisráðherra og Guðmundar I. Guðmundssonar utanríkisráð-1 herra til Kaupmannahafnar fyr- | ir miðjan mánuðinn. Dvöldu þeif þar nokkra daga á leið á A- bandalagsfundinn í París. „Við því má búast að nýjar samningaviðráeður milli rikis- stjómarinnar og stjórnmála- ílokkanna um íslenzku handritin hefjist áður en langt um líður, en ekki er enn ljóst á hvaða tunglsins eftlr fá ór Fyrsta mannaða geimfarið verður sovézkt og • leggur af stað til tunglsins eftir nokkur ár, segir vísindamaður að nafni Barabasjoff í viðtali við Ókrainskaja Pravada. Barabasjoff, sem er formað- ur reikistjörnusiglinganefndar Vísindaakademíu Sovétríkjanna, býst við að lagt verði af stað til Mars eftir 15 til 17 ár, þeg- ar sú reikistjarna verður í jarð- nánd. llafa i iielirg iiorii aH liía George Leader, fylkisstjóri i Pennsylvaniafylki í Barda- rikjunum, sagði á fnndi bæj- arstjórnarinanna í San Franc- isco í fyrradag, að Banda- ríkjamenn yrðu að leggja sig allla. fram við að ná Sovétríkj- unum á sviði visinda. En jainframí yrðu þeir að gæta þess, að Rússar notuðu ekki timann scm þetta invndi taka tíl að fara fram úr þeim í al- mcnnum iífskjörum. Engin Grágás á á borðuin Meðan íslenzku ráðherrarnir dvöldu í Kaupmannahöfn hafði Stefán Jóhann Stefánsson boð inni fyrir þá og' nokkra danska i stjórnmálamenn. í þeim hóp i voru H. C. Hansen forsætisráð- I hsrra, Jörgen Jörgensen rnennta- | málaráðherra, Ole Björn Kraft fyrrverandi ulanríkisráðherra og J ens Sönderup fyrrverandi kirkjumálaráðherra. Blöðin í Kaupmannahöfn gerðu ! Drengjafatastofan Óðinsgötu 14 Embættismenn til framleiðslustarfa i Ríkisstjórn Tékkóslóvakíu i hefur fyrirskipað, að fækkað | skuli verulega starfsfólki við skrifstofustörf í ráðuneytum og margskonar rikisstofnunum. Skrifstofufólki, sem ekki reyn- ist brýn þörf fyrir, verður gef- inn kostur á vinnu í verksmiðj- um og við önnur framleiðslu- störf. Blöð í Prag skýra frá því að gert sé ráð fyrir að með þessu móti verði hægt að fá þúsundir manna frá skrifstofu- störfum til beinna framleiðslu- starfa. Eystrasaltslöndin opnuð útlend- sér tíðrætt um samkvæmið og höíðu fyrir sat að þar yrði hand- ritamálið helzta umræðuefnið. Gestgjafar og gestir þvertóku fyrir að svo væri, þarna væri einungis um kunningjasamkomu gildi bann við ferðalögum út- að ræða. Komst Stefán Jóhann lendinga um sunnanverða Síber- svo að orði við eitt blaðið, að íu. Eystrasaltslöndin og vest- mgum Sovétstjórnin hefur numið úr alls engin grágás yrði borin á borð í sendiráðsvéizlunni Hefúr byr innan Vinstri flokksins Eins og kunriugt er hefur danska ríkisstjórnin ekki enn svarað tilmæium ríkisstjórnar íslands um að skipuð verði sam- eiginleg nefnd beggja aðila til! að fjalla um handritamálið. Vit- að er að í tveimur stjórnarflokk- anna, hjá sósíaldemókrötum og róttækum, er mikill vilji fyrir því leysa handritamálið þannig að Islendingar rnegi við una. Hinsvegar er þriðji stjórnar- fiokkurinn Retsforbundet, mjög mótsnúinn íslendingum i málinu. Af stjórnarandstæðingum eru kommúnistar sem jafnan áður þess hvetjandi, að fullt tillit sé tekið til óska íslendinga. Innan Vinstrí flokksins er vaxandi fylgi við það að Islendingum sé skilað handritunum, en íhaldsmenn munu næstum eins skilningslitl- ir á málstað íslendinga og Rets- forbundet. urhluta Hvíta-Rússlands og Úkraínu. Ferðaskrifstofan In- tourist býður útlendum skemmti ferðamönnum þegar ferðir til borganna Irkútsk í Síberíu, Riga í Lettlandi og Lvoff í V- Úkraínu. Útlendingum er heimiit að ferðast til þessara staða í eig- in bílum, ef þeir kjósa held- ur. Skóladrengur skaat aistand- endur sína Þrettán ára drengur í Bent- onville í Arkansas, Garu Bright að nafni, var orðinn afskaplega leiður á að vera látinn reka kýrnar áður en hann fór 1 skólann. Rétt fyrir jól náði liann sér í byssu, skaut móður sína, litla bróður sinn og litlu systur sína og reyndi síðan að ráða sjáifan sig af dögum. Kosningaskrifstofa Alþýðu- bandalagsins Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins hefur verið opnuð að Tjarnargötu 20 (II. liæð). Skrifstofan verð- iir fyrst uin sinn opin alla virka daga frá kl. 10—12 f.li. og 1—7 e.h. Sími skrifstofunnar er 17511. Skrifstofan gefur allar upplýsingar um kjörskrá í Reykjavík og á öðrum stöðimi þar sem kosningar fara fram 26. janúar n.k. — Kærufrestur er til 5. janúar n.k. Stuðningsmenn Alþýðubandalagsins eru beðnir að liafa samband við skrifstofuna og gefa upplýsingar um þá, sem kunna að verða fjarstaddír á kjördegi, svo og ann- að það, er að gagni mætti koma við undirbúning kosn- inganna. SKIPULAGSNEFND ALÞÝÐUBANDALAGSINS m m m m * m m m m m m m m m m m m m m m (• m m m m m . 9 m m m GleðilegÉ nýiír! Þökkum viðskiptin á liöna árinu. Bókabúð Lárusar Blöndal Gleðilegt nýárl Þökkum viöskiptin á liöna árinu. Öxidl h.f. bifvéla- og vélaverkstœði Gleðilegt íiyár’ Þökkum viöskiptin á liöna árinu. Blómaverzlunin Flóra GleHilegf fiiýár! Þökkum viöskiptin á liðna árinu. Sunnubúðin, Mávahlíð 26, Laugateig 24, Sörlaskjöli 42 Gleðilegt fiiýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. P. Eyfeld, húfugerö og lierraverzlun, Ingólfsstrœti 2

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.