Þjóðviljinn - 04.01.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.01.1958, Blaðsíða 2
2) _ ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 4. janúar 1958 ★ I dag’ er laugardagurinn 4. janúar — Methúsalem — 11. vika vetrar — Tungl í há- suðri kl. 23.47 — Árdegis- háflæði kl. 4.19 — Síðdegis- háflæði kl. 10.38. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Laugardagslögin. 16.00 Raddir frá Norðurlönd- um; IX. 16.30 Endurtekið efni. 17.15 Skákþáttiir (Guðmundur Arnlaugsson). — Tón- leikar. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálss.). 18.30 Útvarpssaga barnanna: Glaöheimakvöld eftir Ragnheiði Jónsdóttur; I. (Höfundur des). 18.55 I kvöldrökkrinu: Tón- leikar af plötum. a) Lou- is Butler syngur lög úr óperettum. b) Ronnie Munro qg hljómsveit hans leika prelúdíur og mazúrka eftir Chopin, í útsetningu hljómsveitar- stjórans, 20.30 Leikrit: Litla kliðandi lind, gamalt kínverskt ævintýr, fært í letur af S. I. Hsiung. Þýðandi: Halldór Stefánsson. — Leikstjóri. Láru's’ Pálsson. Leikendur Valur Gísla- son, Arndís Björnsdóttir, Plólmfríður Pálsdóttir, Katrín Thors, Jón Aðils, Ævar Kvaran, Helgi Skúlason o. fl. 22.10 Danslög pl. 24.00 Dagskrárlok. MESSUR Á MORGUN: Messa kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. Engin síðdegis- messa. Barnasamkoma í Tjarn- arbíói kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Laugarneski rk ja Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langho ltsprestaka! i Barnaguðsþjónusta í Laugarás- bíói kl. 10.30. Messa í Laugar- neskirkju kl. 5. Séra Árelíus Nielsson. Fríkirkjan Messa kl. 11 árd. S'éra Þor- steinn Björnsson. flallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Jakob Jóns- son. Ræðuefni (Leikritið um flóttan eftir Thorndthon Wild- er). Barnaguðsþjónusta kl. 1.30. Séra Jakob Jónsson. Kl. 5 síð- degismessa. Séra Sigurjón Þ. iúi-nasop'. Ðómkirkjan Frá Guðspekifélaginu Jólátrésfagnaður barna sem þjóhustureglan gengst fyrrr verður haldin á þrettándanum 6. janúar í húsi félagsins Ing- ólfsstræti 22 og hefst kl. 4 síðd. Sögð verður saga, sungið, leik- ið, sýnd verður kvikmynd. Jóla- svefnar koma í heimsókn. Fé- lagar eru vinsamlega beðnir að lilkynna þátttöku sem fyrst i | sima 17520. SRILAFSESTCR Ákveðið hefur verið að fram- lengja skilafrest á ráðningum •verðlaunakrossgátnanna í happ- drættinu og í jólablaðinu til 15. janúar næstkomandi. Nöfn . þéirrá, sem hlotið hafa vinning, Vérðá þá senniíéga birt föstu" daginn 17. janúar. FlugiS Loftleiðir h.f. Edda er væntanleg til Rvíkur kl. 18.30 i dag frá K-höfn, Gautaborg og Stafangri. Fer til N.Y. kl. 20.00. Saga er vænt- anleg sunnudagsmorgun kl. 7 frá N.Y. Fer til Osló, Gauta- borgar og K-hafnar kl. 8.30. Hekla er væntanleg sunnudags- kvöld lcl. 18.30 frá Hamborg, K-höfn og Osló. Fer til N. Y. kl. 20.00. Skipadeild SÍS Hvássafell fer væntanlega frá Kiel á inorgun til Riga. Arnar- fell fór 31. des. frá Seyðisfirði áleiðis til Abo, Hangö og Hels- ingfors. Jökulfell fer væntan- lega í dag frá Gdynia áleiðis til Reyðarfjarðar. Dísarfell er á leið til Rvíkur. Litlafell kem- ur til Rvíkur á morgun. Helga- fell er á ísafirði. Fer þaðan í dag áleiðis til N-Y. Hamrafell er í Batumi. Laura Danielsen er á Akureyri. Finnlith er á Reyðarfirði. Iírossgáfa jólabiaðs Þjóðviijans Tvær villur eru í verðlauna- krossgátu jólablaðsins: 38 lá- rétt á að vera 39, og lóðrétt 57 spyrna á að vera fiskur. Lokunartími apóteka Næturvarzla er 5 lvfjabúðinni Iðunni. Ingólfs- Laugavegs- og Reykjavíkurápótek fylgja fram- vegis lokunartíma sölubúða. Félagslíf H. K. R. ísLandsmeistar.amót í hand- knattleik innanhúss hefst 25. jan. n.k. Þátttökutilkynningar sertflist til Il.K.R, Hólatorgi 2 í Reykjavík í síðasta lagi fyrir 13. þ. m., ásamt þátttöku- gjaldi kr. 35,00 á flokk. Fzá Æ.F.R. Skemmti- og skíðaferð Laugardaginn 4. janúar verður farin skemmti- og skíðaferð í ÆFR-skálann. — Margvísleg skemmtiatriði verða um hönd höfð, m. a. þrettándabrenna, leilcþáttur, upplestur og dans. Bæ jarbókasaf nið Útibúið Hólmgarði 34 er opið 5—7 (fyrir börn) og 5—9 (fyrir fullorðna) á mánudög- um; miðvikudögum 5—7 og föstudögum 5—7. HJÓNABÖND: Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Guðrún S. Magnúsdóttir og Gylfi Gýgja járnsmíðanemi. Heimili þeirra er í Camp Knox A5. Ennfremur; Ungfrú Hrafnhild- ur Sigurðardóttir Silfurteig 5 og Guðmundur í. Hraunfjörð, málaranemi. Heimili þeirra er í Efstasundi 47. Ennfremur: Ungfrú Ástmunda Blómquist Ólafsdóttir og Njáll Gunnarsson skipstjóri. Heimili þeirra er að Tjarnargötu 10C. Ennfreinur: Guðlaug Dagmar Jónsdóttir og Plelgi Hörður Guðjónsson. Heimili þeirra er að Laugateig 13. Eimfremur: Ungfrú Matthildur K. Jónsdóttir og Sýrus G. Magnússon járnsmiður. Heimili þeirra er að Úthlíð 13. Ennfremur: Ungfrú Guðbjörg E. Sigvaldadóttir og Rafn Franklín Olgeirsson verkamað- ur. Heimili þeirra er að Þórs- götu 5. Ennfremur: Ungfrú Guðbjörg Einarsdóttir og Gunnlaugur Gunnarsson verkamaður. Heim- ili þeirra er að Suðurlandshraut 105. Ennfremur: Ungfrú Guðmunda M. Oddsdóttir og Þorvaldur Hannesson bifreiðastjóri. Heim- ili þeirra er að Tunguvegi 5. Ennfremur: Ungfrú Hrafnhild- ur Magnúsdóttir og Jón Bjarn- ar Ingjaldsson húsasmiður. Heimili þeirra er að Suður- landsbraut 104. Ennfremur: Jóhanna Einars- dóttir frá Seli í Miklaholts- hreppi og Guðbjartur Krist- jánsson frá Fáskrúðarbakka í Miklholtshreppi voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni 1. janúar. Sparimerki Sparimerki eru seld í póststof- unni í Reykjavík, annarri hæð, kl. 10-12 og 13-16. Gengið inn frá Austurstræti. V e ð r i ð Veðurspáin í dag boðar suð- austan storm og rigningu fram- an af deginum, en siðdegis á að ganga í hvassa suðvestan átt með skúrum. Hiti í nokkrum borgum kl. 18 í gær: New York —2 stig, Lond- on 4, París 3, Kaupmannhöfn - 12, Stokkhólmur — 12, Osló — 6, Þórshöfn 3. Á sama tíma var hitinn í Reykjavík 0 stig en á Akureyri - 3. Mestur hiti hér á landi i gær var hins vegár 3 stig í Vestmannaeyjum og á Hom- bjargsvita. í fyranótt' var.' kaldr ast í Möðrudal - 27 istig og á Þingvöllum voru þá- — 22 sjig.(, Tilkymiinj frá Skattsioíu Reykjavíkur varðaudi söiu- skatt og útílutnmgssjððsgjald. AthygH söluskattsskyldra aðila er hér með vakin á eftirfarandi ákvæðurn í 7. grein reglugerðat' nr. 199, 30. desember 1657 um söluskatt: „Skattskyidan nær til hvers konar framleiðslu, iðn- aðar og þjónustu, þar með talin umboðssala (um- iioðsviðskipti), sölu eða afhendingar, vinnu og þjón- ustu látinnar í té af iðnaðarmönnum og iðnaðar- fyrirtækjum, matsölu-, veitinga- og gistihúsum, sýninga í kvikmyndahúsum, leikhúsum, flutninga- starfsemi, lausafjárleigu og annarrar sölu, veitu eða viðskipta annarra en þeirra, sem eru undanþegin samkv. 6. gr. reglugerðar þessarar. Tekur skatt- skyldan þannig til þess, ef framleiðendur, verk- salar, viðgerðarmenn og aðrir slíkir aðilar láta í té vörur af eigin hirgðum, frá fyrirtækjum í sam- bandi eða tfélagi við þá eða ef þeir útvega og láta í té vörur frá öðrum með eða án álagningar, enda vinni þeir, starfsmenn þeirra eða fyrirtæki að vör- um á einhvem hátt og tekur það til hvers konar viðgerða eða annarrar aðvinnslu". Ofangreindar reglur gilda einnig um útflutnings- sjóðsgjald samkvæmt 20. gr. laga nr. 86, 22. des- ember 1956. Reykjavík 3. janúar 1958 Skaifsfjériim í Reyhjavík. Skurðstofutijúkrunarkona óskast Fæðingardeildina vantar 1. febrúar næstkomaiidi hjúkrunarkonu, sem lokið hefur sérnámi í skurð- stofustörfum. Laun samkvæmt IX flokki launalaga. Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist skrifstafu ríkisspítalanna fyrir 20. janúar 1958. Skriístofa nkisspítalanna. Frá Happdrætti Þjóðviljans Vinningsnúmerin verða birt í blaðinu á morgun. Það eru því eindregin tilmæli til allra, sem enn hafa ekki gert skil, að gera það í dag. ?J;; Happdiættisnefndin „Ég er með pakka tii frú hann stórnn pakka, sem virt- eiginlegaPótur svaraði hvað var í stóra pakkanum er Rikku“, heyrðist sagt við ist vera mjög þungur. Rikka engu, heldur tók hann upp lá á gólfinu? Pétur rétti dyrnar. Uhdrandi opnaði kom ekk; upp orði fyrir undr- lítinn pakka úr jakkavasa sín- henni skæri og bað hana að Rikka dyrnar og ætiaði varla un. Pétur lét pakkann falla um og rétti Rikku. „Opnaðu opna pakkann. Rikka lagðist að; trúa éínum éigin augum, á gólfið og horfði siðan glott- þetta'í, jÉlikka. ferði það og nú á hnért. Og byrjáði hð kfippa. er hún sá hver stóð þarna andi á Páisen og Rikku. Pál- var henni alíii iokið ; — hún f Páljsen yai’(ein^.: pg h^tttjröll á — ‘Pétur gekk “srtynjandi inn sen ságði hálfstamandi: hélt á stórum bfomvendi — ' aé’ lita.” í herbergið. Á herðum sér bar „Hvað á þetta allt að þýða fallegum Gleym-mér-eium! En

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.