Þjóðviljinn - 04.01.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.01.1958, Blaðsíða 1
Laugardagur 4. janúar 1958 — 23. árgangur — 2. tölublað. Ferð í skála ÆFR Farin verður skíða- og skenimtiferð í skála Æ.F.R. í dag. Lagt verður af stað kl. 6 síðdegis frá Tjarnar- götu 20. Fmmbodslisti Alþýöubandalagsins íReykjavík Alþýða Reykjavíkur, vinstri menn! - Takið strax til starf dt gerið sigur Alþýðubandalagsins sem stœrstan 13. Hólmar Magnússon sjómað- ur, Miklubraut 64. 14. Ingimar Sigurðsson járn- smiður, gjaldkeri Félags járniðnaðarmanna, Laugar- nesvegi 23. Fulltrúaráð Alpýðubandalagsins í Reykjavík samþykkti einróma á fundi sínum í fyrrakvöld framboðslista Al- pyðubandalagsins við bœjarstjórnarkosningarnar hér í Reykjavík. Á fundi sósíalistafélaganna og fundi Mál- fundafélags jafnaðarmanna í gærkvöldi var framboðið einnig rœtt og ríkti almennur áhugi fundarmanna fyrir þvi að taka nú strax til starfa og gera sigur lista Alpýðu- bandcUagsins sem stœrstan í bæjarstjórnarkosningunum. Framboðslista Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík skipa þess- ir menn: 1. Guðmundur Vigfússon bæj- . arfulltrúi, Heiðargerði 6. 2. Alfreð Gíslason læknir, for- maður Málfundafélags jafn- aðarmanna, Barmahlíð 2. 3. Guðmundur J. Guðmunds- son, verkamaður, fjármála- ritari Dagsbrúnar, Ljósvalla- götu 12. 4. Ingi R. Helgason, fram- kvæmdastjóri Sósíalista- flokksins, Lynghaga 4 5. Þórarinn Guðnason læknir, Sjafnargötu 11. 6. Adda Bára Sigfúsdóítir, veð- urfræðíngur, Laugateig 24. , 7, Sigurður Guðgeirssor. prent- ari, starfsmaður Fulltrúaráðs verkalýðsféiaganna í R.vík, Hofsvallagötu 20. 8. Kristján Gíslason verðlags- stjóri, varaformaður Mál- fundafélags jafnaðarmanna, Langholtsvegi 134. 9. Einar Ögmundsson bílstjóri, formaður Landssambands vörubifreiðarstjóra, Gríms- haga 1. 10. Sólveig Ólafsdóttir. xitari Málfundafélags jafnaðar- manna, Marargötu 5 - ,11-. Skúli Norðdahl arkitekt, Hjarðarhaga 26. 12. Þórunn Magnusdóttir húsfrú, formaður Samtaka herskála- búa, Kamp Knox G—9. 15. Guðríður Kristjánsdóttir hús- frú, Nesvegi 9. 16. Tryggvi Emilsson verkamað- ur, varaformaður Dagsbrún- ar, Akurgerði 4. 17. Ingólfur Sigurðsson. iðn- verkamaður, A-götu 10, Blesugróf, 18. Torfi Magnússon bifreiðar- stjóri, Hofteigi 54. 19. Guðrún Finnsdóttir af- greiðslustúlka, Stórholti 27. 20. Ragnar Ólafsson hæstaréttar- lögmaður, Hörgshlíð 28. Leiðangur Hillary kominn íil Suðurheimskautsins Nýsjálenzkur leiðangur undir forustu sir Edmunds Hillary kom í gærmorgun til Suðurheimskautsins eftir þriggja mánaöa ferð um ísauðnir. Hillary, sem fyrstur manna Islæmrar færðar og áttu í gær kleif Everesttind ásamt Tenz- ing eins og frægt er orðið, um 300 km ófarna til heim- skautsins. Hillary ákvað því að halda.alla, leið til heimskauts- ins. Síðustu 110 kílómetrana Framhald á 5. síðu 21. Eggert Ólafsson verzlunar- maður, Mávahlíð 29. 22. Sigurður Thoroddsen. verk- fræðingur, Vesturbrún 4. 23. Lárus Bjarnfreðsson málari, formaður Málaraféiags Reykjavíkur, Ferjuvogi 19. 24. Böðvar Pétursson vérzlunar- maður, varaformaður Knatt- spyrnufélagsins Fram. Lang- holtsvegi 63. 25. Ingvar Hallgrimsson fiski- fræðingur, Þvervegi 4. 26. Guðrún Árnadóttir húsfrú, Hofsvallagötu 21. 27. Jón Múli Árnason þulur^- Klapparstíg 26. 28. Drs Jakob Benediktsson for- stöðumaður Orðabókar Há- skólans, Mávahlíð 40. 29. Hannes M. Stephensen verkamaður, formaður Dags- brúnar, Hringbraut 76 30. Katrín Thoroddsen læknir, Barmahlíð 24. Listí vinstri manna ÓlaísíirSi Ólafsfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Vinstri menn á Ólafsfirði leggja fram einn lista við bæjarstjórnarkosningarnar. Listinn er skipaður eftirtöld- um mönnum: Sigurjón Steinsson, bóndi. Sigursteinn Magnússon, skóla stjóri. Sigurður Guðjónsson, bæjar- fógeti. Björn Stefánsson,. ke.nnari. Kristinn Signrðsson, vatns- veitustjóri. Hafþór Kristinsson, verk- st jóri. Gísli M. Gíslason, sjómaður. Stefán D. Ólafsson iðnnemi. Gunnlaugur Magnússon, húsa smiður. Hartmann Pálsson, síldar- matsmaður. Bernhard Ólafsson, sjómað- ur. Gísli S. Gíslason, bóndi. Gunnar Eiríksson, bóndi. Viglundur Nikulásson, verka- maður. Róðrar hafn- ir a tliii Heliissandi. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Fyrstu bátarnir hér fóru á sjó í fyrrinótt í fyrsta róður vertíðarinnar. Fyrstu bátarnir voru Ár- mann og Breiðfirðingur, en a.m. k. 2 aðrir bátar verða gerðir út frá Rifi í vetur, einn Jjeirra frá Stykkishólmi. Erfitt er nú með samgöngur hingað til Ölafsvíkur. Síðasta áætlunarferð féll niður vegna snjóa, en í gærmorgun lagði um 60 manna hópur af stað frá Ólafsvík suður, en óvíst var ¦hvort bílarnir kæmust yfir Fróðárheiði. Frá Hellissandi og framan við Jökul er að mestu ^autt að Stapa, en kafli í Breiðu víkinni er ófær vegna snjóa, og verður oftast á hverjum vetri. Edmund Hillary ferðaðist við ifimmta mann frá ströndinni við MacMurdosund. Farartæki þeirra voru beltabíl- ar og hundasleðar. Upphaflega var ætlunin að leiðangurinn færi ekki alla leið til heim- skautsins, heldur mætti brezk- um leiðangri undir stjórn dr. Vivians Fuohs áður en svo Hægri klíka Alþýðuf lokksins haf naði öllum tilraunum til vinstri samvinnu í Reykjavík Sundrungarmenn í Framsókn og Þjóðvörn íengu því síðan iáðið að vinstri ílokkarnir bjóða frara hver í sínu lagi Gerðar hafa verið miklar tilraunir til þess að tryggja samvinnu og sameiginlegt framboð vinstri manna í bæj- arstjórnarkosnngunum hér í Reykjavík, eins og tekizt hefur víða úti um land, en þær tilraunir hafa strandað — fyrst og fremst á andstöðu hægri klíkunnar í Alþýðu- flokknum. Eins og kunnugt er var íhaldið í minnihluta í Reykjavik í síð- ustu bæjarstjórnarkosningum, en hélt yfirráðum sínum í bæjar- stjórninni vegna þess að vinstri flokkarnir buðu fram hver í sínu lagi. Eftir kosningarnar langt væri komið. En dr. Fuchs ¦ tókst mjög víðtæk og góð sam- og menn hans töfðust vegna vinna vinstri flokkanna innan Kjósendur Alþýðubandalagsins ¦^- Kjósendur Alþýðubandalagsins eru beðn- ir að minnast þess að kærufrestur rennur út á miðnætti í kvöld. Hafið samband við kosn- ingaskrifstofuna í Tjarnargbtu 20 og gang- ið úr skugga um að þið séuð á kjörskrá. ^ Kosningaskrifstofan er opin til kl. 19 í kvöld. Á sunnudögum frá 2—7 og virka daga frá 10—12 og 13—22 fram að kosn- ingadegi. Sími skrifstofunnar er 17511. algerlega (svarið var samið af Áka Jakobssyni!). Framsóknar- flokkurinn og Þjóðvamarflokk- urinn höfnuðu bréfinu hins veg- ar ekki skriflega, og héldu um- leitanir við þá flokka áfram allt fram að síðustu helgi. Var vitað bæjarstjórnarinnar (þótt hægri að verulegUr hluti þgssara flokka vildi samvinnu í kosning- kratinn Magús Ástmarsson skær- ist oft úr leik), og sú samvinna sýndi að í bæjarmálum var sam- vinna vinstri flokkanna sjálf- sögð og ráðið til þess að hnekkja flokkseinræði íhaldsins. Þvi hef- ur Alþýðubandalagið lagt á það mikla áherzlu að reyna að koma á samvinnu og sameigin- legum framboðum vinstri flokk- anna í bæjarstjómarkosningun- um í janúar. Seinast 12. desem- ber s.l. skrifaði Alþýðubanda- lagið Framsóknarflokknum, Al- þýðuflokknum og Þjóðvarnar- flokknum og bar fram þá mála- leitun „a9 teknar verði upp við- ræður mllli fulltrúa, andstöðu- flokka Sjálfstæðis^!okksins um sameiginlegt framií>oð af þeirra hálfu við i hönd faxandi kosn- ingar til bæjarstjómar Reykja- víkur." Alþýðuflokkurinn svaraði bréfi þessu skriflega og hafnaði því unum, en að lokum xirðu þó sundVungarmennirnir (sem engu þjóna nema íhaldinu) ofan á — og því hafa málalok orðið þau að vinstri flokkarnir bjóða fram hver í sinu lagi. Þessi viðbrögð bera vott utn fullkomið ábyrgðarleysi. Síð- ustu Alþingiskosningar sýndit t. d. að fylgi Þjóðvarnar- flokksins hrekkur ekki íii þess að koma einum manni í bæjarstjórn; framboð flokks- ins er því til þess eins að eyðileggja hundruð atkvæða íhaldsandstæðinga. Alþingis- kosningarnar' sýndu sömuleið- is að sameiginlegt fylgi Ifræðslubandalagsins nægði fyrir þremur mönnum í bæj- arstjórn, en þegar Framsokn og Alþýðuflokkiir bjóða fram hvor í sínu lagi hrekkur fylg- Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.