Þjóðviljinn - 04.01.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.01.1958, Blaðsíða 9
Laugardagur 4. janúar 1958 — 4. árgangur — 1. tölublað. NÝTT ÁR Með þessu blaði byr.i- ar nýr árgangur, íjórði árgangur Ótl ástundar- innar. í þriðja árgangi voru 45 blöð, og eru þau sð mestu leyti skrifuð af ykkur lesendunum. Þið Kafið . sent myndir, sögur, ljóð, leikrit gátur, j.iautir og frásagnir á- samt fjölda bréfa um hin ýrnsu málefni, án ykkar væri Óskas*undin ekki það sem hún a að vera. Nú byrjum v'3 nýtt ár S K R í T L U R Kennarinn: Hvað er sá nmður kallaður, sem stel- ur? Pési þegir. Kennarinn: Ef ég nú til dæmis styng' hendinni cfan í vasa þinn og tæki krónu upp úr honum, hvað væri ég þá? Pési: Töframáður, þvi ] að er eogin„ ,k?sóna í vása minuiia*.? * -■ " —* Kennarinn: í>ú kannt ekki ennþá neitt af því, sem þú áttir að læra. tað þarf þolinmæði til þess að troða í þig náms- greinunum. Ef ég væri ekki, þá yrðir þú mesti asninn í heiminum. —k Kennarinn: Getur þú sagt mér, Noani minn, hvaðan við fáum allt 8°tt? Nonni: Já, það get ég Við fáum það i búðinni hjá Silla og Vaida. með mörgum áformum og vonum að þið látiá ekki ykkar eítir liggja til að gera blaðið okkar gott og skemmtilegt. Okkur langar til að það verði eins koaar smækk- uð m.ynd af v;kublöðum fullorðna fólksins en að- eins miðað við áhugamál og viðfangsefr.i ykkar, það flytji fréttir og frá- sagnir úr ykkar heimi á jdckar eigin máli. Full- crðið fólk litur oftast svolítið öðruin augum á hlutina en þið, og stund- um þegar gamlar kerl- ingar, ætia að vera j skemmtilegar finnst ykk- | ur ef til vill bara að þær ! séu óttalega barnalegar ! og bjánalegar. Þið viljið I enga tæpituugu. Og nú byrjum við árið með Lárétt: 1 trúir á Krist (i tíndi 7 dauðan 9 ár- mynni 10 klaka 11 karl- mannsnafn (þí' 12 end- ing 14 tímabil 15 sár 17 rákótt. Lóðrétt: 1 nigdýr 2 á fæti 3 stofu 4 skamm- siöfun 5 borg \ Gyðinga- samkeppni. Að þessu smni þurfið þið að leggja ykkur duglega fram og búa til snjálla mynda- gátu. Þið vitið öll hvern- ig myndagáta L að vera, er það ekki? Þáð hafa áreiðanlega margir hjálp- að pabba gamia við verð- Jaunagáturnar nú um jól- in og þó hann segi kannski — þú hefur ekki vií á þessu strákur, láttu mig einhver.i tíma .í friði — þá veit enginn bVert hann kæmist i ráðningunni ef þið vær- uð ekki til að hjáipa licnum. Við höfum til pærhis heyrt um pabba, sem kenndi stráknum sirum að tefl.a og ekki leið á löngu áður en pabbinn var í'.iitaf mát. Nú fer sönurinn á öll skákmót en pabbinn hlustar á það í útvarp- inu hvernig honum geng- i r. I landi 8 kvænmannsnafn 9 keyrði á 13 fugl 15 ending 16 antíaðist. I austi á síðustu gátu: I árétt: 1 mes: a 3 kápa 5 tá 7 au 8 tt 9 rr 10 atar 13 aumar. l óðrétt: 1 metta 2 apar 4 aurar 6 átta M au. LJÚFLINGSMÁL seiði á flúðum, cn i sandi niurta. Í3inu sinni var bónda- J dóttir þunguð af i uldumanni og fæddi barn. En enginn vildi trúa þeirri sögusögn hennar um fdðerni barns- ins, og' urðu foreldrar herinar ævartiðir af því að barnið var föðurlaust og lögðu fæo á dóttur sína. Það var einhverju sinni um Kvöldtíma að barnið æpti og gat móð- irin nieð eng'i móti hugg- að það. Þá atyrtu hana ájlir'"' þeir er við voru / staddir og i ’agði hver ■ þetroa. ‘h-enrii cg sveinin- um eitfhyej't hnjóðsyrði til svo! nun jicír að gráta.. Þó er mælt að ljúflings- mál hafi véri.3, kveðin á glugganum yfir lienni og barninu og hán það oro- i' að áhrinsorðum sem í kvæðinu stóð og piltur- inn orðið afbrágð allra manna er þá voru uppi. En þegar hann fór að eldast segir sagan að hann hafi horfið og móð- ir hans með honum og hafi faðir bans verið ljúflingur sá er kvæðið kvað. Sofðu meö sæmdum sæll í dúni Sem vín á viði vindur i skýi, svanur á merski. mái* í hólmi, þorskur í djúpi, þerria á lofti kýr á bási. kálfur í garði, hjörtur á heiði en í liafi fískar, mús uridir steini. maðkur í jörðu, ormur í urð alvanur lyngi, hestur í haga. liúnn í fjöllum björn á heið', vargur á viði. vatn í keldu, áll í veisu, en maur í moldu síl í sjó og' sundfuglar. fálkar í fjöllum fílar í skógum Ijón í ba'Ii, lamb í 'iió’. láuf á limi, ljós í lofti, soföu eins sæll og sigurgefinn. U M ÁLFA Álfar eða huldufólk hétu öðru rafni Ijúf- lingar. Þeir bjúggu í klettum, stt’num og hólum og vcru mönri-' um nær alHaf ósýni- legir. Þó kom stund- um fyrir gNþeir höfðu ýmis áfskiriti af mönn- um og. eru til margar sögur. um.- það. Oft voru álfarnir illir og hefnigjarnjr og lögðu á menn heim til ills. Þá kom cinnig fyrir að álfar 'leituðu hjálp- ar manna í nauðum sínum og sá er varð til að hjálpa þeim var ,æ s^ðan gæfumaður, Úm áramótin .fluttu álfarnir búferlum og voru mikið á ferli og urðu ir.ena þá oft var- ii* við þá' Nú er það miklu sjaldnar að nokkur verði var við álfa og flestir farnir að efast um tilveru þeirira. Ekki viljum við kveða upp neinn dóm i því máli, en gaman væri ef einhver lesenda okkar sendi nýja álfa- sögu. Hér er gömul saga um Ijúfling sem svæfði barnið sitt. A ÍÞRÓHIR HtTSTJORJ. FRtHANH HELGASOIt ,„Skautahlaup á íslandia íslenzkir skautamenn í Lillehamm.er í Noregi Fyrir nokkru síðan fékk í- þróttasiðan þá frétt úr norsku blaði að daginn eftir áð það blað kom út myndu skautamenn frá íslandi koma til Noregs og dvelja þar um stund við æfing- ar, og mjmdu þeir fara til Lille- hammer. I tilefni af því var lýst eftir því hvaða menn þetta væru. Nýlega hefur Íþróttasíðan fengið vitneskju um að fimm skautamenn frá Akureyri dvelji í Lillehammer og átti blaðið Gudbrandsdalen viðtal við far- arstjórann J. Ármannsson, og hljóðar það á þessa leið: „Hinir fimrn skautahlauparar koniu til Noregs fyri,- nokkrum dögum siðan og höfðu æfingu á íþróttavellinum í Lillehammer í gærmorgun. Það var sýnilegt að þeir eru fyrst og fremst komnir hingað til þess að sjá og kynn- ast skautaíþróttinni betur. Fararstjórinn J. Ármannsson, sem sjálfur er virkur skautamað- ur, sagði að Skautasamband Nor- egs hefði haft milligöngu um dvöl þeirra þar. Skautaniennirn- ir fara heim 8. jan. Fái dreng- irnir tækifæri tii þess, hafa þeir ekkert á móti þvi að reyna sig víð ’ norska skautamenn á minniháttar móti, er, að taka þátt í stærri mótum hefur aldrei komið til orða. Skautaíþróttin á Islandi er langt á eftir því sem gerist hér í landi, segir Ármannsson. Er þar veðurfari um að kenna. Fyr- ir jól er sjaldan um ir að ræða. Eftir nýár getur kuldinn orð- ið stöðugri, en þá snjóar oft mikið samtímis. Nokki ir okkar hafa stundað skautahlaup síð- an 1951, en tveir eru nýiiðar. Við höfum heldur e-kki neitt skautasamband og engan til að kenna. Ármannsson bætti við að vet- urnir á íslandi verði mildari og mildari með hverju árinu sem líður, og að það sé.mjkill mun- ur á þeim og fyrir aðeins 20 til 25 árum síðan. Eru til vallarbrautir? Nei. Á nokkrum stöðum hefur Laugardagur 4. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9 ítalía vann Portúgal 3:0 írland og ítalía keppa í dag Ítalía og Portúgal kepptu ný- lega í knattspyrnu og var það þáttur í undirbúningskeppninni undir HM í knattspyrnu. Fór leikurinn fram í Milano á ítaliu. Völlurinn var mjög erfiður vegna isingar og auk þess var myrk þoka. Vinstri innherji ítalanna skoraði öll mörkin. Ákveðið er að írland og Ítalía keppi í dag og er það úrslita- leikur í þéssum keppnishóp; er beðið eftir leik þessum með mik- illi e'ftirvaéritingu af ýrnsum á- stæðum. Lönd þessi áttu að leika saman í desember og voru ítal- irnir komnir þangað til að keppa, en þegar leikurinn átti að hefjast var enginn dómari eða línuvörður kominn, sem stafaði af því að flugvél sú er flytja átti þá íil Belfast gat ‘ ekki fre^tað flugtaks vegna þoku, en þeir voru frá Ung- verjalandi, Eigi að síður fór leikur írarn, seni átti að vera vináttuleikur sem ekki kom HM-keppnirini við, en hann varð heldur en ekki sögulegur. það verið reynt, meðal annars í heimabæ okkar, Akureyri, innst ’ í Eýjafirði á Norður- landi, en með misjöfnum ár- angri, Þess vegna er hlaup á 'skáutum næstum óþekkt. Eftir leikinn kom til mikiila átaka, er áhorfendur komu æð- andi inn á völlinn og tókst mik- il rirmna.. Urðu leíkmenn Irlands að skerast í leikinn og hlífa ítölunum sem þeir máttu. AI- varleg meiðsl urðu þó ekki en pústrar og blá augu. Hefur mik- ið verið um þetta rætt víða í blöðum heims, og það var til umræðu í írska þinginu. Nýjasta skýringin á þessum átökum er sú að þetta hafi verið altt sam- an miSskilningur. Fólk það sem æddi inn á völlinn hefði verið rithandasafnarar sem hafi ætlað að biðja ítalina að rita nöfn sín, Hins vegar álitu hinir ít- ölsku leikmenn að hér væri um „suðræna árás“ að ræða og vildu vera fyrri til og börðu árásarliðið frá sér og þá komu þeir ekki að tómum kofunum Auðvitað kom svo lögreglan á vettvang og allt jafnaðist að iokum. . Almennt er talið að ; ekkert siíkt korni fyfir í leiknum í dag, því að írskir áhorfendur hafa heldur hlotið ámæli fyrir atvik þetta. Nokkur óvissa hvilir yfif því hvor muni vinna leikinn. írar hafa sýnt mjög góða leiki v.nd- anfarið, en ítalir verið með slappasta móti og þó eru þeir með í liði sinu nokkra leikmenn frá Suður-Ameríku. Þetta hefur | hlotið mikla gagnrýni af hálfu : Breta sem munu gera tillögu í FIFA um að aðeins ríkisborg- arar megi leika i landsliðum viðkomandi ianda í framtíðinni, en það er framtíðarmál og þeir rnunu nota þá í viðureigninni við Norður-íra. ítalir munu hafa fullan hug á að vinna leikinn og bjarga þar með knattspyrnu- heiðri sínum, sem þeim mun þykja setja nokkuð niður við það að komast ekki i úrslita- keppnina i Svíþjóð í sumar. Það ge.tur líka oröið nokkuð alvarlegt fyrir íra ef þeir vinna, og það af sérstökum ástæðum. Þannig er, að af trúarástæðum leika þeir aldrei á sunnudöguns, og liggur við því blátt bann. Nú getur vel farið svo, að þeir verði að leika á sunnudögum í keppn- inni í Svíþjóð, og þá getur svo farið að þeir verði að fá sér- stakl ■ leyfi kirkjuyfirvalda til þess að lcika ef það þá fæst, þvi þess munu engin dæmi að það hafi verið veitt áður. Til liggur leiðin ÚtbreiSið ÞjóðvH'iann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.