Þjóðviljinn - 04.01.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.01.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 4. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Mikil bandarísk vörusý haldin í Moskva í suma lligj Þar munu aBaHega verBa syndar ýmsa r KlörbúBh, slélfsasar Sammngar standa nú yfir milli ban'clarískra og sov- ézkra fulltrúa um mikla bandaríska vörusýningu sem ráögert er a'ö halda í Moskva síðar á þessu ári. j Bandaríska íyrirtækið semjog iðnfyrirtækja. Höfuðáherzla. ætlar að aira&sf sýninguna, mun lögð í>, að sýiia bandarísk- Intematicnal Trade Shows, hef-'ar neyz'.uvörur, -en einnig verða ur sent fiultrúa sinh V. Teresj-' sýndáii landbúnaðarvélai, véiar enko til Moskva t'l að ganga j fyrir mjóikurbú og einnig nýj- í'rá samningum um ýms undir- ar vélar og fullkomnar fyrir búningsatriði. | veínaðar-, skógerðar- og ráf- Hann segir að sýningin hafi eindaiðnaG. I vakið raikia athygli meðall Á sýningunni, sem búizt er bandarískra. kaupaýslumanna v'ð að verði opin í eihn mán- Fíii.gskeyíafraiiileiðsliiiini í Bandaríkjimuin seinkar Enn ekki tekin nein íullnaðarákvörðun um íramleiðslu meðaldrægra ílugskeyta Taliö er í Washington að þrátt íyrir hina miklu og auknu áherzlu sem Bandaríkjastjórn leggur á að hraða framleiðslu flugskeyta, muni líöa lengri tími en hald- JÖ hefur verið bar til Bandaríkin geta sent meðladræg flugskeyti til Evrópu. Samkvæmt írétt frá frönskuj t því sambandi benda þeir á fréttastofunni AFP bendir allt hinn mikia kostnað, sem áætl- aður er 1—1'/2 miltjón doll- arar fyrir hvert skeyti og er þá kjarnorkuhleðslan ekki talin með. til þess að yfirmenn Banda- rikjahers geri sér nú ljósara en á.ður þá ókosti þess fljctandi eldsneytis sem notað er í Thor- flugskeyti flughersins og Jupit- er-skeyti landhersins og muni því ekki fúsir til að heimila að hafin verði stórframleiðsla á þeim. Reynt er að hraða eftir megni rannsóknum á föstu eldsneyti og nokkur árangur hefur þog- ar uáðst. Fast eldsneyti er þannig notað í Polaris-eldflaug- inni, sem General EHectrie- verksmiðjurnar vinna að. Það er þó ekki búizt við að hún verði tilbúin til notkunar fyrr en árið 1ÖG0. Svo virðist sem Douglas Air- e.raft-verksmiðjurnar liafi feng- ið fyrirskípun um að draga úr framleiðslu Thor-skeytisins, en landvamaráðuneytið mun ekki hafa gefið néin fyrirmæli enn! varðandi framkúðslu á Jupiter-1 QffQ NllSchke Cí skeytinu, sem Chrysler Corp-1 oration annast. uð verða sýndar íramleiðslu- vörur bandarísks fataiðnaðar, skóiatnaðiu, nreríatnaður, ilm- \ 'tn, leikföng, hljóðfæri og ým- is annar varningui. Sýningin sem verður í Gorkígarðinum TÍ'Un ná yfir 17.500 fermetra svæði. RjttFbúfíli' og jass í sambandi við sýninguna rorSur komið upp stóru veit- ingahúsi. sem á að geta tekið á mcti 15.000—20.000 gestum á hve'rjuih' ¦¦'• degi,: en'-éuk -þess verðá: þaf* bá'ndarískar. kjöiv búðir, hárgréiðslustofur og jaínvel fatahreinsanir. . Bandariskar -•' hljóriisvciti !:•••, m.a. stór jasshljómsve-t munu skemmta sýningargestum. Bú- izt er við að sýningin verði opnuð 1. ágúst n.k. Hillary á heimskautinu Framhald ai 1. síðu. fór hann í einum áfanga og hitti beint á búðir bandarísks rannsóknarleiðangurs, sem fluttur var til heimskautsins með flugvélum. Þegar þr.ngað kom átti ¦Hillary eina benzí.n- tunnu óátekna. Landleið hefur verið farin tvisvar áður til Suðurheim- skautsins" Fyrstur var Roald Amundsen og mánuði siðar kom brezki leiðangurinn undir forustu Scotts, sem varð úti á heimleiðinni. Það var árið 1912. Alls eru 12 leiðangrar að starfi á Suðurskautslandinu á alþjóðlega jarðeðHsfræðiárinu. Sovézkur leiðangur er á leið að koma upp búðum á „ófæru- skautinu", þeim bletti Suður- skautslandsins, sem l'jarlæg- astur er ísröndinni og erfiðast er að komast til. AUs konar lisíasteiiuu- blómgast nú í Póilandi. Abstraktmál- arar eru þar margir eg frægastur þeirra er sá sem. sést hér á myndinni, Tadeusz Kantor frá Kralcow. Haiui aðhyllist þá sérstöku stefnu sem rieíiid hefur verið „taclúsmi" og mætíí kaimski kalla ,,s!eívu!isí". S.vnir,^- á myndiun Iiaus var nýlega hald'ui í Si'okkhóhui. Kins og kaimski sést á myndinni er.Kantor hættur að nota pe>nsla, Iiana sprautar litnum beint úr túmuuii. " ¦ ,¦¦¦ • -. . '¦ • . nska skáldið Arturo area látið, 60 ára Spænski ríthöfundurinn Arturo Barea lézt aöfanga- dag ióla í Englandi, 60 ára gamall. Banamein hans var blóðtappi í sambandi vi'ð' krabbamein. Arturo Barea var fæddur í ríkisráðuncyti iýðveldisstjórn- Bajadoz. á Spáni. Forcldrar arinnar. Hann flúði land fyrir hans voru blásnauðir og. hann valdatöku Franeos, fór fyrst ólst npp í fá- til Frakklands, ea síðan ,til tækrahverfum. i Englands þar sem hann dvald- Madrid. Hann ist alia.stund síðan. Þar sturjd- átti þó sæmi-' aði hami ritstöif cg starfaði !ega efnaða, ættingja og hlaut því menntun hjá kaþólslcum við dagskrá bre.zka útvarpsins til Suður-Ameríku. Barea varð heimsfrægur fyr- ir skáldsögur ^iaí; ?em öðrum þræði vom sjálisævisaga: sstum. Hann Smiðjuna (1941) ^ Vegúm gegndi her- (1943) og Uppreisnina (1946). Ari-aroBarea þjónustiV í Spænsku Mar- okkó 1920—24.. Hann varð sósíalisti og þegar borg- arastyrjöldin brauzt iit varð l?.ann embættismaður í utan- Otto Nuschlie látinn, 74 ára Mildar fjárveitingar Astæðan til hess að flug- ekeytaamíði. Bandaríkjaima gengur svo seint getur þó varlá verið sú, að ekki sé varið nægi- lega miklu.fétil hennai.'. A yf- irstandandi fjárhagsári voru veittar um 30 milljarðar króna til fulgskeytasmíði, en á næsta ári verður tæplega 90 milljöro- um króna varið í þessu skyni. l>ýr framleiðsla WasMngton Post hefur rætt við þýzka eldfJaugafræðmginn W«rnher Von Braun. Bæði hann og yfirmaður flugskeytasmiði hersins, John B. Medaris, telja með olhi' óhugsandi að liægt verði að framleiða flugskéyti í stónmi stíl. Það vérði í hæsta ¦ lagi; smíðuð nokkur skeyti á máhufti,; segja þeir, og það. Ski'nmiu fyrir áramót lézt í Austur-Berlín " Otto Nuschke, varaí'drfeætisráðherra ¦ Austttr- Þýzkalands, 74 ára gamall. Nuschke hefur verið einn af f'remstu mönnum Austur- Þýzkalands eftir heimsstyrjöld- ina. Hann var formaður Kristi- .ega flokksins þar, en sá flokk- ur á 45 menn af 400 á austm-- þýzka þinginu. Hann byrjaði stjórnmálaferil sinn sem blaðamaður og var þannig ristjóri Berliner Volks- zeitung írá 1915 til valdatöku 'litlers árið 1933. Hann átti sæti á pníssneska þinginu 1921 —1933 sem fulltrúi Þýzka lýð- ræðisflokksiris. Hann vár einn af _ stofnendum Kristilega flokksins (CDU) árið 1948 og t&k sæti á austurþýzka þinginu Sk''mrnu fyrir dauða sinn haí'ði Barea skrifað einum vina sinna í Suður-Ameríku bréf, sem kqna hans birti, rétt fyrii' :.ramót, Bréf þetta fjallaði að miklu leyti um fund Atlanz- hafsbandalagsins og þar hyllti \nn leiðtoga Dana og Norð- manna íyrir aístöðu þeirm til boða Bandaríkjamanna um að láta þá fá flugskeyti og kjarn- orkusprengjui'. Hann sagði m.a.: „Til allrar hamingju áttum við hér í Evrópu menn sem Skoðanakönnun sem gerð hefur verið í Vestur-Þýzka- vora óhræddir við að gamra i landi hefur leitt í ljós að um þrír fjórðu hlutar íbúa j berhögg við hinar bandarMiu landsins eru andvígir því að vestm'þýzki hermn verði t ráðagerð:r, sem gera eiga lönd. jafnvel- eft'r að frainleið9lan:ário 1949, þegar austurþýzl.a er~komia í fuU&n gang... ; {. ýðveldið v&r stofnað. búinn kjarnorkuvopnum og að komið' veröi upp flug- skeytastoðvum i landinu. Reuter skýiir frá því að undir þau mótmæli og lýsa enn- skoðanakönnunin hafi verið fremur yfir andstöðu sinni við gerð í tólf vesturþýzkum borg- flugskeytastöðvar í Vestur- um. Af ¦þeim sem spurðir voru Þýzkalandi. Hinn kunni fclags- voru 73 af hundraði andvígiri fræðingur Alfred Weber átti kjamorkuvopnum og 74 af i frumkvæði að þvi að skeytið hundraði andvigir flugskeyta- stöðvum. Tíu prófessorar mótmaíla Tíu þekktir prófessorar við háskclann í Heidelberg sendu Adenauer forsætisráðhenii sím- skeyti fyrir skömmu þar sem þeir lýstu yfir stuðningi sín- um við hið svonefnda Götting- enávarp, sem 18 þýzkir vísinda- menn gáfu út í april s. 1. I því var mótmælt að komið yrði upp kjarnorkuvopmun í Vestur- Þýzkalandi. Heidelber^próf essorarnir taka var sent, en aðrir sem undir það rituðu vorn: guðfræðing- arnir- Renatus Hupfeld, Ger- hard von Rad og Giinther Bornkamm, læknisfræðipróf- essorarnir Alexander Mitscher- lich og Richard Siebeck, sagn- fræðingurinn Werner Conze, heimspekingurinn Kárl Lowith, salfræðingurinn Wilhelm Kiite- meyer, félagsf ræðingurinn Hans von Eckardt, og eðlisfræðingur- inn Hans Kopfermann, sem sem enn eru frjáls, að íi-emstu varnarlínu Bandaríkjanna. Norðnienn og Danir hafa verið óliræddir við að tílkynua Bandaríkjainönnum, að þeir íB-tli ekki að stofna sér í hæittu til að bæta.fyrir ai'glöp hviri"a. Jafnvel hinn aldraðl doktor Ad- enauer, sem ég hef a.ð öðru leyti ekki minnstu samúð með, kom fram á svipaðon Uátt". U. S. A, Pólskur vísindr.maður, pró- fessor Novinski, hefur fengið dvalarleyfi í Bandaríkjunimí; sem pólitískur flóttamað;ur'. Kom liann l^angað í fyrir- lestraferð í íyrra. Ser«rreiní einnig'etóð að Göttingenávarp- ^^ er,bita, og árcynsluþol inu. :',;¦ ímálina. ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.