Þjóðviljinn - 04.01.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.01.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 4. janúar 1958 ÞJÓDLEIKHÚSID ULLA WiNBLAD Sýriin'g í k-völd kl. 20: Romanoff og Júlía Sýning sunnudag kl 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.35 til 20. Tckið á móti pöntunum. Sími 19345, tvær línur. Pautanir sækist tlaginn fyrir sýningardag, annars seltlar ööðruui. Sími 1-14-75 Jólamyndin ,,AIt Heidelberg“ (The Student Prince) Glæsileg bandarísk söngvamynd tckin og sýnd í litum og Eftir hinum heimfræga söngleik Rombergs Ann Blyth Eclmund Purdoni og söngrödd Mario Lanza Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFIRÐI r r Síml 5-01-84 Olympíumeistarinn Sýnd kl. 9 Fyrsta geimferðin Sýnd kl. 7 Heilladagur Afbragðs söngvamynd með Doris Day Sýnd kl. 5. Sími 1-64-44 Æskugleði (Ifs great to be young) Afbragðs skemmtileg ný ensk skemmtimynd i iitum. Jolm Mllls Cceil Parker Jeremy Sjreneer. llrvals skemmtimynd fyrir unga sem gamla Sýnd kl. ,5, 7 og 9. iLEIKMAG! takjAyíKBg TannKvöss tengdamamma 88;, sýpíhg á - sunnudagkkvöld 'kl. 8. Aðgöngumiðasala kl 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Aðeins 5 sýningar eftir. Sími 1-15-44 Anastasia Heimsfræg amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope, byggð á sögulegum staðreyndum. Aðalhlutverkin leika: Ingrid Bergman, Yul Brynner Helen Hayes Ingrid Bergman hlaut OSCAR vcrðlaun 1956 fyrir j írábæran leik í mynd þessari. Myndin gerist í París, London og Kaup-' mannahöfn. Sýnd kl 5. 7 og9. Sími 22-1-40 Tannhvöss T engdamam ma (Sailor Beware) Bráðskemmtileg ensk gaman- rnynd eftir samnefndu ieik- riti, sem sýnt hefur verið hjá Leikfélagi Reykjavíkur og hlotið geysilegar vinsældir. Aðalhlutverk: Peggy Mount C.vri! Smíth Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRiPOLíBIO Sími 1-11-82. Á svifránni (Trapeze) Heimsfræg, ný, amerisk stórmynd í litum og CincmaScope. — Sagan hefur komið sem fram- haldssaga í Fálkanum og Hjcmmet. — Myndin er tckin í einu stærsta fjöl- leikahúsi heinisins i París. í myndinni leika lista- inenn frá Ameríku, Ítalíu, Ungverjalandi, Mexikó og Spáni. Burt Lancastcr Gina Lollobrigida Tony Curtis Sýnd kl. 5, 7 og 9. AuglýsiS i ÞjóSviljann e> Sími 11384 Heimsfræg stórmynd: MOBY DICK Hvíti hvalurinn. Stórfengleg og sérstaklega spennandi, ný, ensk-amerísk stórmynd í litum. Gregory Peclc, Richard Basehart. Sýnd kl 5. 7 og9. HAFNARFiARÐARBIO Sími 50249 Sól og syndir SyNDERE i SOLSKIN SIIVANA PftMPflNINt/^5^^ 5 yinofiio f, DESICA GIOVANNA V, RALLI iamt DMOHIVCHBANDiN En resncG g FARVEFIIM 3 FRA CÍOM 'i Ný ítölsk úrvalsmynd í litum tekin í Rómaborg. Sjáið Róm í CinemaScope Danskur texti Sýnd kl 7 og 9. Gúlliver í Putalandi Sýnd kl. 5 Sími 3-20-75 Nýársfagnaður (The Carnival) Fjörug og bráðskemmtileg, ný rússnesk dans-, söngva- og gamanmynd í litum. Myndin er tekin í æskulýðshöll einni, þar sem allt er á ferð og flugi við undirbúning áremótafagn- # aðarins. Aukamynd: Jólatrésskemtun barna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjöraubíó Sími 1 89 36 Stálhnefinn (The harder they fall) Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk stónnynd, er lýsir spillingarástandi í Banda- ríkjunum. Mynd þessi er af gagnrýnendum talin áhrifarík- ari en myndin „Á eyrinni“. Humphrey Bogart, Rod Steiger. Sýnd kl. 5, 7.og 9.15 Bönnuft börnum í ileykfavík Höfmn flutt að Freyjugötu 41. Aður sýningarsalurinn. Kennsla hefst fimmtudaginn 9. þ.m. í fnllorðinna og barnr.deiídum. — Innritun og upplýkinggr í skólan- um í símc. '1-19-90, þriðjudaga og miðvíkudaga kl. 6—7 e.h. Lausar stöður Opinber stofnun óskar að ráða bókara (skja.lavörð) og æfðan vélritara, Laun samkvæmt launalögiun. Umsóknir auðkenndar „Ríkisstofnun" leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 8. janúar 1958. Jolatrésskemmtun Glímufélagsíns Árinanns verður haldin í Sjálfstæð- ishúsinu þriðjudaginn 7. jan. kl. 3.45 siðdegis. Skemmtiatriði — Margir Jólasveinr.r. kvikmyndir og' fleira, — Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu fé- iagsins íþróttahúsinu sími 1-33-56 daglega. Enn- fremur i Sportvöruverzluninm Hellas og Bólcabúð Lárusar Blöndal. Verð kr. 30.00 fyrir böm. Glímufélagið Ármann. Auölvsing d <._- nr. 4/1857 frá IimflutningsskriisfQfumiL Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar fíá 28. desember 1953 um skipan inrJlutnings- og gjald- eyrismála, fjárfestingarmála o. fl. hefur verið á- kveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er'gildi frá 1. janúar 1958 til og með 31. marz sama ár. Nefnist hann „Fyrsti sfcömmtunarseðill 1958“ prentaður á hvítan pappír með fjólubláum og brún- um lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér Sf.-gir: Reitirnir: Smjöriíki 1—5 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjöriíki, hver reitur. Reitirnir: Smjör gildi hver fyrir sig fyrir 250 grömmum af smjöri (éinnig bögglasmjöriT. Vcrð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólk- ur- og rjómabússmjör, eins og verið hefur. „Fj’Tsti skömmtunarseðiJl 1958“ afhendist aðeins gegn- því, að úthlutunarstjóra. sé samtimis skilað stxifni af „Fjórði skömmtunarseðUl 1957“ með árit- uðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form lians segir til um. Reykjavík, 31. desember 1957, Innflutmngsskrifstofan. Stór bílskúr óskast til leigu. Upplýsingar í síma 1-00-28 í dag og næstu da.ga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.