Þjóðviljinn - 04.01.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.01.1958, Blaðsíða 12
Els©nli©w©r ber oð setjast að soMningaborðl með Krástjoif Ahníamesfa bla<5 Washingion vífir sfjórn USA fynr aSgerSaleysi \ fnSarmálum Washington Post, áhrifamesta blað í höfuðborg Banda- rikjanna, skoraði í gær á Eisenhower forseta að varpa valdstefnu Dullesar fyrir borö og setjast að samninga- borði með Krústjoff. I forustugrein í Washington' á Eisenhower að fallast á að Post er iBandaríkjastjórn gagn- setjast að samningaborði með rýnd fyrir að halda að sér forustumönnum Sovétríkjanna,: höndum og gera lítið til að ef það reynist eina leiðin til að: draga. úr viðsjám í heiminum. I draga úr viðsjám í heiminum. j ®ág frammistaða Blaðinu finnst það bág tframmistaða, að Eisenhower skuli ekki hafa haft framtak til að láta í ljós von um bætta sambúð Bandaríkjanna og Sov- étríkjanna, fyrr en hann fór að svara samskonar ósk í ný- árskveðja æðstu manna Sovét- ríkjanna. Washington Po«t segir enn- fremur: „Dulles hefur hvorki hreyft hönd né fót til að eyða þeirri skoðun, sem ríkjandi er í heiminum, að hann sé enn við það heyga rðshomið að nota kalda stríðið til að knýja Rússa til að ganga að kostum sem hann setur þeim. en þann- ig fór hann að á afvopnunar- ráðstefnunni í London“. Því ekki? I forustugreininni er skorað „Siðmenning vor er í hættu j stödd“, segir Wasliip.gion Post. ,,Sé Krústjoff umhugað um að fundur verði haldinn, því get- ur Eisenhower þá ekki sezt við sama borð, svo að þeir geti ræðzt við ? Væri ekki reyn- andi að vita hvað fyrir for- ustumönnum Sovétríkjanna vakir og ganga úr skugga um, hvort þeir eru orðnir sáttfús- I ari síðan hernaðarmáttur þeirra jókst svo að þeir standa okkur ekki lengur að ' baki?“ Almenningsálitið fylgjandi fundi I gær birti Gallupstofnunin bandaríska niðurstöður af al- ])ióðlegri skoðunarkönnun, sem sýna að mikill meirihluti vill að æðstu menn Sovétríkjanna og Bandaríkjanna komi saman á fund. Skoðanakönnunin fór fram í stórborgum í Vestur- ""vrópu, Ameríku og Asíu. Linklater aðvarar 1 bréfi til brezka blaðsins Times hefur orkneyska skáldið heimsfræga Eric Linklater var- að landa sína í Bretlandi við því að leyfa Bandaríkjamönn- um að koma sér upp stöðvum fyr- ir kjarnorku- eldflaugar í landinu. Seg- ir Linklater, að eldflauga- stöðvar í Bretlandi Eric Linklater væru örugg- asta ráðið til að tryggja að þar yrði mannlíf slökkt, ef til stríðs kæmi. Fullyrt er að bandaríska herstjórnin vilji fyrir hvem mun fá að koma upp eldflauga- stöðvum á Katanesi, þar sem Linklater á nú heima. Lokunartími sölubíiða Skrifstofa Sambands smá- söluverzlana hefur beðið Þjóð- viljann að geta þess, að nú verði breyting á lokunartíma söiubúða; þær verða nú opn- ar til kl. 7 á föstudagskvöld- uni og til kl. 1 eftir liádegi á laugardögum. HlÖOVUJINII Laugardagur 4. janúar 1958 — 23. árgangur — 2. tölublað. Mikið tjón, er Gólfteppa- <jerðin brann í fyrrinótt í fyrrinótt varð enn mjög mikið tjón af eldsvoða hér í Reykjavík, en þá kviknaði í húsakynnum Gólfteppa- gerðarinnar við Skúlagötu. Slökkviliðið fékk fyrstu vitn- a- húsakynni Vefarans. gólf- eskju um brunann kl. 4.23 um teppagerðar, og Hafnarbíós. nóttina, er maður nokkur kom Skálár þessir eru allir klædd- niður á slökkvistöð og kvaðst lr innan með trétexi, einhverju hafa séð eld í húsakynnum Gólf- eldfimasta byggingarefni sem teppagerðarinnar, er hann ók um §etur. °§ var eldurinn því þar fram hjá í bíl sínum. Þegar magnaður, Slökkviliðmu tókst þó slökkviliðsmerm komu inn eftir verja vesturenda skálasam- stóðu eldtungur upp úr suðaust- staeðunnar að mestu fyrii eldin- urálmu braggasamstæðanna, um> svo °S nærliggjandi bragga, sem eru vestan við málningar- en austurálman gereyðilagðist. verksmlðjuna Hörpu, á horni Varð tión bví mjög mikið, bæði Skúlagötu og Barónsatígs. Gólf- a etni °= vélum: teppagerðin er þarna til húsa í Slökfcviliðsmenn voru um 3 nokkrum herskálum sem tengdir k’ukkustundir að störfum við . , , . . I Gólfteppagerðina og voru fimm eru saman af skurbyggingum. ' dælubíiar að jafnaði þar á Fleiri braggar eru og þania í staðnum ókunnugt er um elds. allþéttri þyrpingu og eru þar m. upptök. Illa iekið yesian hafs 1 síðasta mánuði liófst far- þegaflug yfir norðanvert Atl- anziiaf með vélum af gerð- inni Bristol Britannia, fyrstu brezku farþegavélinni, sem hæf reyndist til að fljúga beint niilli Vestur-Evrópu og meginlands Norður-Ameríkiu. í fyrstu ferðum Bristol-Brit- annia var' sett liraðamét í farþegaflugi á báðum leiðum, en svo brá við að blöð ©g útyarp í Bandaríkjunuiu stungu flugafreki Bretanna undir stól. Veldur því öfuud bandarísku flugfélaganna og flugvélasmiðjanna, en liingað til liafa aliar vélar í Atlanz- halsflugi verið smíðaðar í Bandaríkjununi. Varaforstjóri brraka flugfélagsins BOAC, sem var með í metfluginu, sagði við lieimkomuna, að sér liefðu fundizt viðtökurnar vestra nokkuð skrítnar, það®" liefði ekki verið venja í Bret- landi að fela bandarísk flug- afrek. — í gær var tilkymit í London, að í aprilbyrjun myndi BOAC hefja reglu- bundið þriggja farrýma flug yfir Atlanzhafið með Bristol Britannia, í hverri ferð verð- ur rúm fyrir 54 farþega á spamaðarfarrými, 15 á túr- istafarrými og 12 á munaðar-, farrýnd. Yinstri flokkarmr á Akranesi leggja frai sameigiiilega einn lista Vinstri flokkarnir á Akranesi, Sósíalistaflokkurinn, Al- þýðuflokkurinn og' Framsóknarflokkurinn hafa sam- vinnu við bæjarstjórnarkosningamar, eins og við stjórn bæjarins og bera fram sameiginlegan lista. Ágústínusson Níu efstu menn á lista vinstri flokkanna á Akranesi eru þessir: Hálfdán Sveinsson kennari, Sigurður Guðmundsson lög- regiuþjónn. Bjarni Th. GuðmUndsson sjúkrahúsráðsmaðu r, Guðmundur Sveinbjömsson forstjóri, Tlans Jörgensen kennari, Geirlaugur Ámason rakari, Halldór Backmann húsasmiður, Daníel Ágústínusson bæjar- stjóri og Herdís Ólafsdóttir húsfrú. Kosningaskrifstofa frjáislyndra kjósenda á Akranesi eraðSkóla- braut 12. Hún er opin virka daga kl, 1—7 og 8—11 s.d og á sunnudögum kl. 2—5. — Fólk er 'minnt á að líta inn og athuga hvort það sé á kjörskrá og láta í té allar upplýsiugar er að gagni mega koma. Listi óháðra á HeJlissandi Hellissandi. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Lagður hefur verið fram hér listi óháðra kjósenda við næstu hreppsnefndarkosningar. Fimm efstu menn listans eru þessir: Skúli Alexandersson, oddviti. Snæbjörn Einarsson, bóndi. Teitur Þorleifssoh, skóla- stjóri. Ársæll Jónsson, bóndi. Matthías Pétursson, kaup- "élagsstjóri. Fimmfán kindur brunnu mni er kviknaði í íjárhúskoía að Bergi við Suðurlandsbraut Laust eftir klukkan 6 síðdegis í gær var slökkviliðið hvatt að Bergi við Suðurlandsbraut, en þar haíði kviknað í fjárhúsi og brann þáö til kaldra kola. Fara suður á vertíð Ólafsfirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans Einn eða tveir stórir bátar munu verða gerðir út héðan í vekir, en auk þess nokkrir trillubátar eins og vanalega. Margir tugir manna munu fara til Suðurlands á vertíð og' eru nú að ferðbúast. Vegir eru lok- aðir vegna snjóa; snjór er tölu- verður, en hreinviðri og gott veður. Síðdegis í gær varð enn einn bruninn hér í Reykjavík. Þá brann til kaldra kola kindakofi fyrir ofan Berg við Suðurlands- braut og brunnu 15 ær inni. Hins vegar tókst að bjarga út 2 hrútum, er einnig voru í kof- anum. I kofanum kviknaði út frá gaslukt. Varð það með þeim hætti, að maður, er var að hirða var kofinn orðinn alelda, en það var um kl. 18.20. í Sambandi við hina tíðu bruna vill slökkviliðið biðja alla bifreiðarstjóra að varast að aka yfir slöngur þess, er þær em í notkun og fullur vatns- þrýstingur á þeim, en með slík- um aðförum hafa þeir valdið bæði tjóni og ovsakað tafir á um kindurnar, gekk út að sækja störfum siökkviliðsins við bmna vatn og skildi luktina eftir inni í kofanum á meðan, en í leiðinni hitti hann kunningjá sinn og tóku þeir tal saman. Þegar hann kom til baka stóð kofinn í björtu báli og tókst honum að- eins að hleypa út hrútunum tveim, eins og áður sagði. Þegar slökkviliðið var kvatt á vettvang — . Fá að fara í dag Brezka sendiráðið í Belgrad skýrði frá því í gær, að alb- önsk stjórnarvöld hefðu lýst yfir að brezku flugvélinni, sem knú- in var til að lenda á gamlárs- kvöld, yrði leyft að halda leiðar sinnar í dag. þá, er daga. hér hafa orðið síðustu Fyrir „f jölskyld- ur4; liernáins- liðsins Vegna skrifa Þjóðviljans um unglingadansleik á vegum varn- arliðsins vill utanríkisráðuneyt- ið taka fram eftirfarandi: Dansleikur þessi fer fram á Keflavíkurflugvelli og er hald- inn fyrir bandaríska unglinga úr fjölííkyldum varnarliðs- manna og starfsmanna varnar- liðsins. (Frá utanríkisráðuneytinu).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.