Þjóðviljinn - 04.01.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.01.1958, Blaðsíða 3
Laugardagur 4. janúar 1958 — ÞJÓDVILJIK^ — (3 "' Hvercsgerði gæti orðið heims- Formaður SUJ hafnar heirnáiits- kumrar heilsulindabær - en þaS myndi kosfa a.m.k. 160 millj. kr. Það eru öll skilyrSi frá náttúrunnar hendi til þess aö Hveragerði veröi heilsuhæli til jafns við það sem bezt gerist annarstaðar í heiminum. Á þessa leið segir Gísli Sigurbjörnsson að sé niður- staða skýrslu þýzku sérfræöinganna er hér voru s.l. sumar. Þetta er hins 'vegar ekki orðiö nú þegar, því Gísli telur að nauðsynlegar framkvæmdir muni kosta um 160 millj. kr., — en þetta er-engu að síður hægt að framkvæma, og mun einhverntíma verða gert. I ágústmánuði s. 1. komu hingað til lands fjórir þýzkir vísindamenn á vegum Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar, í samvinnu við hreppsnefnd Hveragerðis. Erindi þeirra var að atl^pga., um notkun hvera- hita (va.tn, gufu- og leir), til lækninga. Var sagt frá komu þeirra á sínum tíma. Sliýrsla sérfræðinganna í gær kvaddi Gísli Sigur- björnsson, forstöðum. Grundar, blaðamenn á sinn fund í til- efni þess að skýrsla sérfræð- inga þessara er nú komin. Menn þessir voru allir próf- essorar frá háskólanum í Giess- en, en þar er sérstök kennslu- deild í þessum fræðum. Dr. Herzog prófessor og forstöðu- maður framhaldsnámskeiða fyr- ir lækna, skrifar formála fyrir skýrslunni, en þeir dr. Michels jarðfræðingur, dr. Kampe verk- fræðingur í Bad Ems, dr. Ott. Bad Nauheim og dr. Thauer, Bad Nauheim rita um hinar ýmsu hliðar málsins en niður- stöður þeirra eru allar já- kvæðar. Paradís gigtarsjuklinga Skýrsla þessi er allýtarleg og kvað Gísli hana hafa verið af- henta forsætisráðherra og nokkrum öðrum er sýnt hefðu sérstakan áhuga á málinu. Niðurstaða skýrslunnar kvað Gísli vera í stuttu máli þá, að Hveragerði hafi frá náttúrunn- ar liendi skilyrði til þess að verða heilsulindarbær, sérstak- lega þó fyrir gigtarsjúklinga og endurþjálfunarsjúklinga, þ. e. ¦ lömunarsjúklinga o. þ. h. Hvað — Hverjir — Hvenær? Það sem naest þyrfti að gera, . sagði Gísli, væri að framkvæma frekari rannsóknir og gera á- . ætlanir, ekki þó að flana að neinn heldur fara að öllu með fullri gát og vísindalega. Það þyrfti að ákveða hvað ætti að gera, hverjir ættu að gera það og hvenær ætti að gera það. . Efiirprentanir í Sýningarsalnum í dag verður opnuð sýning á eftirprentunum af máiverk- um eftir heimsfræga lista- menn í Sýningarsalnum við Ingólfsstræti. Myndirnar eru aðallega eftir franska, ítalska, og hollenzka málara. Nefna má nöfn eins og Matisse, Modigli- ani, Van Gogh, auk þess Cez- anne, Gouguin, Picasso, Ren- oir, Degas, Utrillo o. fl. Myndirnar eru allar til sölu og verð þeirra er frá 200-350 kr. Sýningin er opin alla virka daga 10-12 f.h. og 2-10 e.h. Sýningin varir aðeins í fimm daga og aðgangur er ókeypis. Annadagur Spurningunni um hvað nauð- synlegar framkvæmdir myndu kosta svaraði Gísli þannig að hann teldi þurfa 10 millj. doll- ara eða 160 millj. kr. — en ekki var hann svartsýnn á að það fé fengist, því að bæði í Þýzkalandi og Bandaríkjun- um ekki síður myndu vera næg- ir menn er áhuga hefðu fyrir að leggja fé sitt í að koma upp heilsulindabæ á Islandi. Gísli Sigurbjörnsson hefur þó ekki þetta eitt á prjónun- um, m-.á, • mun • ha-nn | eiga -vön á sérfræðingu'm . til þess að rannsaka hér ölkeldilvatn. stefmx Alþýðuflokksios AUar íorsendur fyrir brottför hersins eru í fullu gildi . Björgvin Guðmundsson, formaður Sambands ungra jafnaðarmanna, birti grein í Alþýðublaðinu í gær og hafnar þar algerlega hernámsstefnu flokks síns. Björgvin kemst svo að orði í' síðasta þing Sambands ungra h\á F.l. ... Þjoðviljann vantar börnj ¦¦-,¦.. ¦•¦¦¦¦..'::. .tíi blaðbiirðar í Laugaraes • AfgreiSslá ÞJÓÐVILJANS. J Annadagar hafa verið hjá Flugfélagi Islands að undan- fcrnu. I fyrradag, á fyrsta fiugdegi ársins, var mjög mikið flogið og kom þá m.a. glögg- lega í-ljós notagildi nýja fiug- vallarins við Húsavik, þar sem Vaðlaheiði var ófær. Var þá opnuð „loftbrú" milli Akureyr- ar og Húsavikur og fóru Da- kota-flugvélar F.I. þrjár ferðir á milli staðanna þá um daginn fullskipaðar. Milli Akuréyrar og Reykjavíkur var Viscount- vélin Gullfaxi í förum og fór einnig þrjár ferðir fullskipuð. Skymaster-flugvélin Sólfaxi hélt uppi ferðum milli Egils- staða og Reykjavíkur og Sauð- árkróks og Reykjavíkur, auk þess sem flogið var til Vest- mannaeyja og víðar. í gær var mikið flogið til Vestfjarða og í dag munu flugvélar Flugfé- lags Islands flytja um 70 manns frá Hólmavik til Rvík- ur. Kataiínaflugbátur mun flytja farþegana til Sauðar- króks, en skymastervél þaðan til Reykjavíkur. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið „Tannhvöss tengda- mamma" í 88. sinn á morgun. Áætlaðar eru aðeins 5 sýn- ingar á leikritinu í viðbót og verður reynt að ljúka þeim. eins fljótt og hægt er þvi Emelía Jónasdóttir mun fara til Akureyrar á næstunni, en þar ætlar hún að leika þá tann- hvössu með Akureyringum. grem s;nm: „Varnarliftið á brott! Nýlega áttu sér stað bréfa- skipti milli þingflokka stjórnar- flokkanna um varnarmálin Al- þýðubandalagið innti Alþýðu- flokkinn og Framsóknarflokkinn éftir því, hvort þeir væru reiðu- búnir til þess að vinna nú að brottför hersins. Svör Alþýðu- flokksins og -jFramsóknarflokks- ins urðu samhljóða á þá leíð. að þeir-tcldu ekki tírriabært, eins og nú væri ástatt í heiminum, að hefja viðræður um brottför hers- ins. Segja má, að svar Alþýðu- flokksins væri í samræmi við á- lyktun síðasta flokksþings um utanríkismál. Hins vegar gerði é_____ Elliheimilið Giund 1357: 116 komu, 50 fóru og 75 dóu Á árinu 1957 komu samtals 116 vistmenn í Elli- og hjúkr- unarheimilið Gmnd, 71 kona og 45 karlar, en 50 fóru, 31 kona og 19 karlar. A árinu dóu 75, 39 konur og 36 karlar. I árslok voru vistmenn 249 kon- ur og 86 karlar eða samtals 335. — Á Elli- og dvalarheim- ilinu Ási í Hveragerði voru um áramótin 15 konur og 13 karl- ar eða samtals 28 vistmenn. W SKIPAUTGCRB RIKISINS H E K L A austur um land í hringferð fimmtudaginn 9. janúar. Tek- ið á móti flutningi til Fáskrúðs- f jarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðár, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðár, Þórslxafnar, Rautfer- hafnar, Kópaskers og Húsavík- ur, árdegis í dag og á mánu- dag. Farseðlar seldir á mið- vikudag. Heita vat nið hefur runn- •vV # e #0 4 B •• 4 R lo i sjoinn i tvo ar! Eitt dæmið enn um óstjórnina á Kitaveitunni: Sleifarlagið ogtóstjórnin í rekstri Hitaveitu Reykja- víkur er fyrir iöngu orðið almennt umtalsefni bæjar- tuia.. En íhaldið er harðánægt með stjórn sína á fram- ln'æmdum og rekstri Hitaveitunnar — og alveg sérstak- lega finnst því tilvalið að láta fyrirtekið greiða Gusti h.f. stórar fjárfúlgur úr sjóðum sínum fyrir leigu á vinnuvélum meðan vinnuvélar Hitaveitunnar sjálfrar eru lokaðar.inni og látnar ónotaðar. , En það er af fleiru að taka. HitaveHan leggur árlega í niikinn kostnað við boranir þótt árangurinn til þessa .hafi'.verið í smærra lagi. Hitt er þó verra þegar ekki er einu sinni þöfð sinna á að nýta það heita vatn sem i'æst á þennan hátt með ærnum tilkostn;u\í. Fyrir tveimur árum var borað eftir heitu vatni inn við Sundlaugar og fékkst þar upp 1.6 sekl. af 60—70 gráðu heitu vathi. Þetta er að vísu ekki ntikið vatns- «\agn en það hefði iþó nægt .til að hita upp a.m.U. 10 Irijs í Teigunum eða !Laugarneshverfi. 1 stað þess að nýta yatnið'hefur íhaldið látið það renna í sjóinn í tvö ár beint úr borholunni, sem ér um 100 metra frá Sund- langunum. A meðan þessu fer fram eru allar kröfur íbúanna í Xaugarnesh%rerfi og Teignm um hitaveitu hundsáðár af íhaldinu. Ihaldið iæsf hvorki til að leggja bitáveitu i h\^erfiS í. hvild,, né all nýta það heita A-atn sem upp kemur.í |tverfinu sjáifu. Þannig er sleifarlagið og ó- stjórnín sem Beykvíkingar verða að þola nteðan íhaldið ræður bæ.jarmáhimun. jafnaðarmanna nokkuð aðra á- lyktun um varnarmál, eins og áður hefur .verið skýrt irá hér i blaðinu. Þing SU.J takii að framfylgja bærí ályktuninni frá 28^ marz 1956 uiii' endurskoðun og uppsögn hervemdarsamnings- ins við Bandaríkin méð brottför hersins fyrir augum. SUJ gerði sína ályktun haustið 1956 skömmu eftir atburðina i Ung- verjalandi. Síðan hefui mikið vatn runnið til sjávar. Astandið í h'eiminunv verður að teljast miin friðvænlegra nú en fyrir einu ári síðan, er heimurinn hafði vart náð sér eftir Ung- verjalandsatburðina og Suezdeil- una. Að vísu hafa spútnikarnir og vitneskjan um tækni Rússa á !sviði eldflauga valdið nokkurri óvissu. En að mínu áliti er á- standið þó fullt eins friðvænlegt nú eins og 28. tmarz 1956 þegar alþingi gerði ályktunina um brottför hersins. Allar forsend- urnar, er þá voru færðar fram íyrir brottför hersins, erii því í fullu gildi nú. t>að er því min skoðun, að. láta beri hið banda- ríska varnarlið hverfa af landi brott hið fyrsta. Sömu skoðun. hafði 16. þing SUJ, stjórn FUJ í Reykjavík ítrekaði þá skoðun í ályktun í desember 1956 og Stúd- entafélag jafnaðarmanna hefur gert ályktanir í sömu átt nú ný- lega." Að sjálfsögðu er það fagnað- arefni að forustumaður ungra Aiþýðuflokksmanna skuli á þennan hátt fordæma svik Al- þýðuflokksleiðtoganna við þá stefnu sem flokkurinn þóttist ætla að framfylgja fyrir kosn- ingarnar 1956. En orðin ein hrökkva skammt. Hér er um slíkt úrslitamál að ræða að heið- arlegir menn hljóta að meta fylgi siít við flokksforustu eftir því hvemig við þvi er brugðizt. Heiðarlegir hernámsandstæðing- ar geta ekki með nokkru móti verið í flokki með Guðmundi í. Guðmundssyni eða veiít fram- bjóðendum hans brautargengi í kosningum. Hægri klíka Framhald af 1. síðu. ift aðeins fyrir tveimur mönn- mn. Sundrungin verður því tíl þess eins að kasta afcfevæo- um á glæ, og við það eitt bindur ihaidið Vonir sínar um áfraínbaldandi l'lokksein- ræði í bænunu Hinsvegar á fólkið í bænum eftjr að kveða upp sinn dóm, fólkið í Alþýðuflokknum, Fram- sóknarflokknum og Þjóðvamar- flokknum sem vill vinstri sam- vinnu en fær þvi ekki ráðið fyrir .- skammsýnum flokksleið- togum...Það hefur óskoruð póli- tísk völd á kosningadagiun og það getur aðeins lýst virkum stuðningi við vinstri- stefnu með því að efla Alþýðubandalagið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.