Þjóðviljinn - 04.01.1958, Page 3

Þjóðviljinn - 04.01.1958, Page 3
Laugardagur 4. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJLNN1 — (3 Hveragerði gæti orðið heims- kunnur heilsuiindabær - en Jbað myndi kosfa a.m.k. 160 millj. kr. Það' eru öll skilyröi frá náttúrunnar hendi til þess aö HveragerÖi verði heilsuhæli til jafns við þaö sem bezt gerist annarstaöar í heiminum. Á þessa leiö segir Gísli Sigurbjörnsson að sé niður- staða skýrslu þýzku sérfræöinganna er hér voru s.l. sumar. Þetta er hins vegar ekki oröiö nú þegar, því Gísli telur að nauösynlegar framkvæmdir muni kosta um 160 millj. kr., — en þetta er engu aö síður hægt að framkvæma, og mun einhverntíma veröa gert. I ágús.tmánuði s. 1. komu hingað til lands fjórir þýzkir vísindamenn á vegum Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar, í samvinnu við hreppsnefnd Hveragerðis. Erindi þeirra var að atþgga., um notkun hvera- hita (vatn, gufu- og leir), til lækninga. Var sagt frá komu þeirra á sínum tíma. Skýrsla sérfræðinganna I gær kvaddi Gísli Sigur- hjörnsson, forstöðum. Grundar, blaðamenn á sinn fund í til- efni þess að skýrsla sérfræð- inga þessara er nú komin. Menn þessir voru allir próf- essorar frá háskólanum í Giess- en, en þar er sérstök kennslu- deild í þessum fræðum. Dr. Herzog prófessor og forstöðu- maður framhaldsnámskeiða fyr- ir lækna, skrifar formála fyrir skýrslunni, en þeir dr. Michels jarðfræðingur, dr. Kampe verk- fræðingur í Bad Ems, dr. Ott. Bad Nauheim og dr. Thauer, Bad Nauheim rita um hinar ýmsu hliðar málsins en niður- stöður þeirra eru allar já- kvæðar. Paradís gigtarsjúklinga Skýrsla þessi er allýtarleg og kvað Gísli hana. hafa verið af- henta forsætisráðherra og nokkrum öðrum er sýnt hefðu sérstakan áhuga á málinu. Niðurstaða skýrslunnar kvað Gísli vera í stuttu máli þá, að Hveragerði hafi frá náttúrunn- ar hendi skilyrði til þess að verða heilsulindarbær, sérstak- lega þó fyrir gigtarsjúklinga og endurþjálfunarsjúklinga, þ. e. lömunarsjúklinga o. þ. h. Hvað — Hverjir — Hvenær? Það sem næst þyrfti að gera, . sagði Gísli, væri að framkvæma frekari rannsóknir og gera á- . ætlanir, ekki þó að flana að neinu heldur fara að öllu með fullri gát og vísindalega. Það þyrfti að ákveða hvað ætti að gera, hverjir ættu að gera það og hvenær ætti að gera það. Eftirprentanir í Sýningarsalimm í dag verður opnuð sýning á eftirprentunum af málverk- um eftir heimsfræga lista- ímenn í Sýningarsalnum við ] Ingólfsstræti. Myndirnar eru ; aðallega eftir franska, ítalska, i og hollenzka málara. Nefna má ! nöfn eins og Matisse, Modigli- j ani, Van Gogh, auk þess Cez- anne, Gouguin, Picasso, Ren- oir, Degas, Utrillo o. fl. Myndirnar eru allar til sölu og verð þeirra er frá 200-350 kr. Sýningin er opin alla virka daga 10-12 f.h. og 2-10 e.h. Sýningin varir aðeins í fimm daga og aðgangur er ókeypis. Annadagur 9 I Spurningunni um hvað nauð- synlegar framkvæmdir myndu kosta svaraði Gísli þannig að hann teldi þurfa 10 millj. doll- ara eða 160 millj. kr. — en ekki var hann svartsýnn á að það fé fengist, því að bæði í Þýzkalandi og Bandaríkjun- um ekki síður myndu vera næg- ir menn er áhuga hefðu fyrir að leggja fé sitt í að koma upp heilsulindabæ á íslandi. Gísli Sigurbjörnsson hefur þó ekki þetta eitt á prjónun- um, m.a. mun • hann .nigja -vön á sérfræðingum . til þeSs að rannsaka hér ölkelduvatn. Formaður SUJ hafnar hernáms- stefnu Alþýðuflokksins Allar forsendur fyrir brottför hersins eru í fullu gildi Björgvin Guðmundsson, formaöur Sambands ungra jafnaöarmanna, birti grein í Alþýðublaöinu 1 gær og hafnar þar algerlega hernámsstefnu flokks síns^ hjá F.l. Þjóðviljann vantar börn tii blaðburðar í Laugames Afgrelðsla ÞJÓÐVILJANS. ■•••••••••«••••••••••• Annadagar hafa verið hjá Flugfélagi íslands að undan- fcrnu. I fyrradag, á fyrsta fiugdegi ársins, var mjög mikið flogið og kom þá m.a. glögg- lega í ljós notagildi nýja flug- vallarins við Húsavik, þar sem Vaðlaheiði var ófær. Var þá opnuð ,,loftbrú“ milli Akureyr- ar og Húsavíkur og fóru Da- kota-flugvélar F.í. þrjár ferðir á milli staðanna þá um daginn fullskipaðar. Milli Akurejnmr og Reykjavíkur var Viscount- vélin Gullfaxi í förum og fór einnig þrjár ferðir fullskipuð. Skymaster-flugvélin Sólfaxi hélt uppi ferðum milli Egils- staða og Reykjavíkur og Sauð- árkróks og Reykjavíkur, auk þess sem flogið var til Vest- mannaeyja og víðar. t gær var mikið flogið til Vestfjarða. og í dag munu fíugvélar Flugfé- lags íslands fíydja um 70 manns frá Hólmavik til Rvík- ur. Katalínaflugbátur mun flytja farþegana til Sauðár- króks, en skymastervél þaðan til Reykjavnkur. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið „Tannhvöss tengda- mamma“ í 88. sinn á morgun. Áætlaðar eru aðeins 5 sýn- ingar á leikritinu í viðbót og verður reynt að Ijúka þeim eins fljótt og hægt er því Emelía Jónasdóttir mun fara til Akureyrar á næstunni, en þar ætlar hún að leika þá tann- hvössu með Akureyringum. Björgvin kemst svo að orði í1 grein sinni: „Varnarliðið á brott! Nýlega áttu sér stað bréfa-: skipti milli þingflokka stjórnar-; flokkanna um varnarmálin Al- þýðubandalagið innti Alþýðu- flokkinn og Framsóknarflokkinn j éftir því, hvort þeir vseru reiðu- búnir tiL þess að vinna nú að brottför hersins. Svör Alþýðu- flokksins, og -Framsóknarflokks- ins urðu samhljóða á þá leið, að þeír; teldu ekki tírriabært, eins og nú væri ástatt í heiminum, að hefja viðræður um brottför hers- ins. Segja má, að svar Alþýðu- flokksins væri í samræmi við á- lyktun síðasta flokksþings um utanríkisiriál. Hins vegar gerði Eliiheimilið Gruná 1957: 116 komu, 50 fóru og 75 dóu Á árinu 1957 komu samtals 116 vistmenn í Elli- og hjúkr- unarheimilið Grund, 71 kona og 45 karlar, en 50 fóru, 31 kona og 19 karlar. Á árinu dóu 75, 39 konur og 36 ltarlar. 1 árslok voru vistmenn 249 kon ur og 86 karlar eða samtals 335. — Á Elli- og dvalarheim- ilinu Ási í Hveragerði voru um áramótin 15 konur og 13 karl- ar eða samtals 28 vistmenn. 4 SKIPAUTCiCRB RIKISINS HEKLA austur um land í hringferð fimmtudaginn 9. janiiar. Tek- ið á móti flutningi til Fáskrúðs- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðár, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðár, Þórsliafnax, Ranfa.r- hafnar, Kópaskers og Húsa\ík- ur, árdegis í dag og á mánu- dag. Farseðlar seldir á mið- vikudag. Heita vatnið hefur runn- io i sjoinn i tvo ar! Eiit dæmið enn um óstjórnina á Hitaveitunni: Sleifarlagið og^óstjómin í rekstri Hitaveitu Reykja- víkur er fyrir löngu orðið almennt umtalsefni bæjar- búa. En íhaldið er harðánægt með stjóm sína á frani- kvæmdum og rekstri Hitaveitunnar — og alveg scrstak- lega finnst því tilvalið að Iáta lyrirtækið greiða Gusti h.f. stórar íjárfúlgur úr sjóðum sínum fyrir leigu á vinnuvélum meðan vinnuvélar Hitaveitunnar sjálfrar eru lokaðar.inni og látnar ónotaðar. En það er af fleiru að taka. Hitaveitan leggur árlega í mikinn kostnað við boranir þótt árangurinn til þessa hafi verið í smærra lagi. Hitt er þó verra þegar ekki er einu sinni höfð sinna á að nýta það hcita vatn sem fæst á þennan hátt með ærnum tilkostnaði. Fyrir tveimnr árum var borað eftir heitu vatni inn við Sundlaugar og fékkst þar upp 1.6 sekl. af 60—“0 .gráðu heitu vatni. Þetta er að vísu ekki mikið vatns- magn en þ&ð hefðí þó nægt til að hita upp a.m.k. 10 hás í Teigunum eða Laugameshverfi. I stað þess að nýta vatnið hefur íhaJdið látið það renna í sjóinn í tvö ár beint úr borkolunni, sem er um 100 metra frá Sund- laugunum. A nieðan þcssu fer fram eru allar kröfur ibúanna í iAUgarneshverfi og Teigum um hitaveitu hundsaðar af íhaldinu. Ihaldið fæst hvorki til að leggja hitaveitu í hverfið í hiild né að nýta það heita i’ata sem upp kemur.í hverfinu sjáífu. Þannig er sleiíarlagið og ó- stjómin sem Beykvdkingar verða að þola íneðan íhaidið ræður bœjarmálunum. síðasta þing Sambands ungra jafnaðarmanna nokkuð aðra á- lyktun um varnarmál, eins og áður hefur_verið skýrt l'rá hér í blaðinu. Þing SUJ taldi að framfyigja bærí ályktuninni frá 28s marz 1956 um eridurskoðun. og uppsögn hervemdarsamnings- ins við Bandaríkin méð brottför hersins fyrir augum. SUJ gerði sína ályktun haustið 1956 skömmu eftir atburðina i Ung- verjalandí. Síðan hefui mikið vatn runnið til sjávar. Ástandið í heiminum' vefður að teljast mun friðværilegrá nú en fyrir einu ári síðan, er heimurinn, hafði vart náð sér eftir Ung- verjalandsatburðina og Suezdeil- una. Að visu hafa spútnikarnir og vitneskjan um tækni Rússa á 'sviði eldflauga valdið nokkurri óvissu. En að mínu áliti er á- standið þó fullt eins friðvænlegt nú eins og 28. marz 1956 þegar alþingi gerði ályktunina um brottför hersins. Allar forsend- urnar, er þá voru færðar fram íyrir brottför hersins, erú því í fullu gildi nú. Það er því mín skoðun, að láta beri hið banda- riska varnarlið hverfa af landi brott hið fyrsta. Sömu skoðun hafði 16. þing SUJ, stjórn FUJ í Reykjavík itrekaði þá skoðun í ályktun í desember 1956 og Stúd- entafélag jafnaðarmanna hefur gert ályktanir í sömu átt nú ný- lega.“ Að sjálfsögðu er það fagnað- arefni að forustumaður ungra Alþýðuflokksmanna skuli á þennan hátt fordæma svik Al- þýðuflokksleiðtoganna við þá stefnu sem flokkurinn þóttist ætla að framfylgja fyrir kosn- ingarnar 1956. En orðin ein hrökkva skammt. Hér er um slíkt úrslítamál að ræða að heið- arlegir menn hljóta að meta fylgí siít við flokksforustu eftir því hvernig við því er brugðizt. Heiðarlegir hernámsandstæðing- ar geta ekki með nokkru móti verið í flokki með Guðmundi í. Guðmundssyni eða veitt fram- bjóðendum hans brautargengi í kosningum. Hægri klíka Framhald af 1. síðu. ið aðeins fyrir tveimur mour uin. Sundrungiu verður þ\ til þess eins að kasta atkvæi um á glæ, og við það ei( bíndur íhaldið vonir sina rnn áframhaldandi flokkseit ræði i bænunn Hinsvegar á fólkið i bænui eftir að kveða upp sinn dón fólkið i Alþýðuflokknum, Frarr sóknarflokknum og Þjóðvama: flokknum sem vill vinstri san vinnu en fær því ekki ráði fyrir skammsýnum flokksleii togum, Það hefur óskoruð pól tísk völd á kosnmgadaginn c það getur aðeins lýst virkui stuðningi við vlnstri stefnu me þvi að efla Alþýðuband&iagi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.