Þjóðviljinn - 04.01.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.01.1958, Blaðsíða 10
% Pabbi tók í öxlina á mér og dró mig inn í eldiviðarkofann. Þar hýddi hann 'mig, svó að ég fann til í marga daga. Fn þó sveíð ímg meíra undan því, '■ sem hann sagði við. . :Tiig þegar hann sleppti .mér: , „JLáttu .. mig ekki sjá hvað auntinginn Htli hafði vaxið um sumarið. Hornin á því höfðu ekki verið stærri en baunii um vorið, þegar þvi vai:. sJeppt, en nú voru þetta e>ðin regluíég' hörn. Gimbrin vár ’ fjarska- lpga manne'.s.'í óg það i ’.tið ekki á iöngu, áður eins og hann væri hund- eltur. Lambið mítt var ekki með. Eg lagði aí stað með. hálfum huga að leita að heifnáalningnum. Þegar ég' kom upp í skóginn mæ’tti ég nonum Óia, vinnumanninum okkar. Hann hafði verið að höggva við. Hann rak upp stór augU, þegar hann sá mig. „Nú veit ég það“, kall- aði hann. „Nú veit ég, hvaða bitvargur er að gera usla í fénu Það ér hundkvikindið Englend- ingsins. Eg sá hann sjálf- ur“. Per Sivle: Saqa aí hundi Zj þig stela oftar“, sagði hann. Við fréttum það seinna cftir sýslumanninum, að hann hefði komið Lubba heim slysálaust. Síðan hnfði hann tjóðrað hann ú*í á túni, því að hann átti að vera vnrðhundur. Morguninn eftir hafði l'ann slitið sig lausan jg var horfinn. Eg- fór tyisvar upp i fjall til að 1ei|‘a að hon- um en varð hans hvergi V£I. — — Skömn’n seinna va. féð rekið af f.ialli og >,v; slennt i heimahag- rna. Mér halði verið ftfið lamb um vor- ið. 'Hún Ingihjörg gamla. guðmóðir mín, gaf rnér það. Lambið var móður- I, ust og ég ól það heima íiam eftir sumri Nú var eg farinn að hugsa irinna um Lubba. Á- stáeðan var sú. &ð larnbið vai komið af fjalli. Það var garnan að sjá, en hún var orðm alveg eins hænd að mér og hún hafði verið um vor- ið Hún kom hlaupandi. þegar hún sá mig, diil- aði rófunni og sníkti sér t'ta. Menn urðu varir við bitvarg á heiðinni þet'a haust. Það fréttist, að t.7Ö lömb og meira að fegja fullorðin geit. hefði fundist sundurvifin og nærri því uppétin. Þá fór ég sð verða hræddur'um 'arhbið mitt. C imbrin var vön að vera út af fyrir sig, eins og 1 eimaalninga er siður, cg fylgdi ekki öðru fé. Þess vegna var ég enn hræddari um hana og hét því með sjálfum mér að fara dagmn eftir og leita að henni i högun- um. Ót*i minn vax ekki á- stæðulaus. rJm kvöldið kom kindahópur á tleygiferð heim að bæn- um, móður og másandi, „Hann Lubbi!“ sagði ég. „Það getur ekki ver- ið“ „Ójú. Farðu bara út að Hvítasteini, karl minn. Þá færðu að sjá lambið þitt steinda’’.tt og rifið á hol. Það var varla að hundóþokkinn ætlaði að hafa sig Kuit, þó ég" reiddi upp ’ öxina, fyrr en ég var rétt kominn að honum,. þar :sem hann stóð yfir an)binu“. „Hundk\Hkindi! Ó, þetta hundkvikíhdi. Æ, elsku h.mbið rhitt“ sagði ég. Salomon hló, þegar ég kom heim. „Þarna laun- aði seppi þér vel fyrir sig, Pétur“, sagði hann. Eg var ekki seinn í fötin um morgujiinn. þeg- ar mér var sagt að fara til sýslumannsins og biðja hann að hirða hundinn sinn. En hvað ég hafði verið heimskur — óskaplega heimskur. SAMTAL Pabbi, mamma, Dóra, Dísa og Bjössi eru að Ijúka við mið- degismatinn og sitja enn við matborðið í eldhúsiiiu Mamma: Hjálpaðu henni Uísu að þvo upp, Dóra. Dóra: Hvað liggur á? Pabbi: Er ekki til kaffisopi? Mamma: Hánn er að hitna. Dísa Hjálpaðu mér að þvo upp, Dóra, því ég aitla að sauma A eftir. Dóra: Já, já. Pabbi: Bjössi, þú get- ur komið með mér að iáta út hroisin; hann Blesi er svo óþægur. Mamma: Þú verður að klæða þig vel, Bjössi. Dísa Nú er ég búm að }ivo upp. Mamma: Það er gott, Dísa mín. (Dísa fer p.ð sauma). Dóra: Er gaman að sauma? Dísa: Það er ekkert leiðinlegt. Dóra: Bráð'>m verð ég tð fara í skólaun. Dísa: Er klukkan hálf tvö? Dóra: Hana vantar tuttugu mínútur Dísa: Það vcrður leið- inlegt þegar bú ferð. Mamma: K'ukkan or ao verða tvö,- þú verður að flýta þér í skólann. Dórg: Verið þið bless- aðar. Dísa: Dón, tókstu landafræðina þína? Dóra: Nei, Hvar er hún? Óskastundin óskar öll- um lesendum sinum góðs nýárs og pakkar fyrir: öll bréfin á gamla árinu. | Dísa: Inni i stofu. Mamma: Finnurðu nú ekki landafræðina þína, Dóra? Dóra: Jú. Dóra tekur Ir.ndafræð- »na sína og fer. ENDIR. Lilja Oskarsdóttir Brú, Bis.cupstungum. 3 Þau eru nú orðin fá bitt glæsilegu seglskip sent eitt sinn sig’.du um öll böf. Þau sem enn eru c.fansjávar eru nú flest notuð sem skólaskip fyr- ii- unglinga sem læra vilja sjómennsku. Þetta fallega skip som myndin er af var eínnig skóla- skip. Það liét Pamir og var þýzkt. Á síðasta ári hieppti það óveður a Atlanzhafi miðju og sökk. Adeins örfáir af þeim 89 sem á þvi voru björguð- 10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 4. janúar 1958 Alþjóðasamtök stúdenta Framhald af 4. síðu. aðdáunarverðri nákvæmni“ og ,,alla tíð sýnt sjónarherrunum i Moskvu takmarkalausa und- irgefni og aldrei tekið afstöðu til nokkurs máls, sem sýnt gæti „sjálfstæði“ þeirra og „hlutleysi“. Helzti prófsteinninn á þetta síðan síðasta þingi laulc mun án efa tel.iast Ungverjalands- málið. Allir vita, hver var af- staða „stjcmarherranna í Moskvu“ til þess máls, og flest stúdentasamtök í A-Ev- rópu nefndu atburðina fasist- iska gagnbyltingartilraun, Hefðu þeir haft „tögl og hagld- ir“ i IUS, hefði ályktun sama sinnis án efa verið samþvkkt í framkvæmdanefnd IUS í marz s.I. Hins vegar héldu fulltrúar íslands og Ecuador þar fram gagnstæðri skoðun og fulltrúar nýlendustúdehta, arabiskra, inverskra, jap- anskra o.fl. tóku yfirleitt heldur hlutiusa afst "ðu og var að lokum sætzt á álýktun, sem enga afstöðu tók til í- hlutunar sovéfhersins og hún samþykkt með 12 atkvæðum gegn 2, en 4 sátu hjá, sumsé tekin hJutlaus afstaða: Það sem Magnús o.fl. mundu telja sjálfstæða afstöðu er væntan- lega að stúdentasamböndin í framkvæmdanefhd IUS héldy fram þveröfugri afstöðp við það, sem þau gera heima. hjá;’ sér! Úm „liatursfull níðrit úm þjóðir Vesturlanda en áróð- ursbæklinga um Sovétrikin" er mér ekki kunnugt en fyrir hartnær 10 árum mun sendi- nefnd frá IUS hafa verið boðið í kynnisför til Sovét- ríkjanna og skrifaði hún bæk- ling um förina eftirá. Þvi mið- ur hef ég ekki lesið hann, en ég trúi varla svo slæmu upp á h"funda hans, að hann hafi verið skrifaður í Morgunblaðs- stil og undrar mig því ekki að Mogginn kalli það að syngja öllu lof og dýrð. IJins vegar voru á síðasta starfsári gefnir út tveir bæklingar, annar skrifaður af alsírskum stúd- entum um baráttu þeirra fyr- ir sjálfstæði lands síns, hinn skrifaður af japönskum stúd- entum um baráttu þeirra gegn atóm- og vetnisvopnum og er- lendum herstöðvum i landi þeirra. Ef þetta eru haturs- full níðrit um þjóðir Vestur- landa, þá fer að verða erfitt fyrir stúdenta þessara landa að haga sér svo Vökumönn- um líki. Þá srgir Magnús,. að IÚS sé „fjárhagslega algerlega háð Sovétríkjunum, og eng- inn skyldi ætla, að þau vildu ekki fá eitthvað fýrir snúð sinn“. Ég tel ástæðu ti! að vekja athygli ■ á þessari setn- ingu, því að hér grillir hann meir í sannleikann en nokkru sinni fyrr eða síðar, að þvi er IUS varðar. Méð!ipna,sambönd IUS. greiða nefnilega árgjald' sín í samræmi við höfðatölu og af þvi leiðir, að sovézkir stúdentar, 2 milljónir að tölu hljóta að greiða langtum meira en stúdentar nokkurs annars lands. Að þeir vilji hafa nokkuð fyrir snúð sinn, liggur í augum uppi og ér ekki nema mannlegt enda er öllum það ljóst, að orð Sovét- stúdentanna með 2 milljónir að baki sér, hljóta ævinlega að vera þung á metunum, þótt þeir hafi aðeins eitt atkvæði, er til slíks kemur. En í þessu sambandi lang- ar mig til að hlaupa yfir í greinina hans Bensa míns Blöndals, þar sem svo segir um ISC og' COSEC: „Stúd- endasamböndin greiða skrif- stofukostnað að mestu leyti og í hlutfalli við höfðatölu. En COSEC er falið að leita styrkja hjá alls kyns sjóð- um til að borga kostnað þann, er leiðir af framkvæmd ISC. Til dæmis fékkst allt féð til að halda þingið í Nígeríu úr slikum sjóðum. Það sem þátttökusambönd- in í ISC áttu að greiða til COSEC á síðasta fjárhágisári voru um 48.000 gyllini. Aðeins 11.000 höfðu þó verið greidd í lok þess, og hefur það væntanlega ferið til að „greiða skrifstofukostnað að mestu leyti". Þó skýtur hér nokkuð skökku við, þar sem laun að- stoðarritara (5—6) éru 27.743.97 gyllipi, og eí-u þau fengin frá ,,Foundation for Youth and Student Affairé" í New Yorh, c-n_ aðalgefendur. í, þann sjóð eru Ford og Rocké- feller. Þessi laun aðstoðarrit- aranna eru þó ekki nema smámunir einir því að alls námu veitingar stofnunar þessarar til COSEC á síðasta ári 1.029.145.69 — einni mill- jón tuttugu og níu þúsund, hundrað fjörutíu og fimm gyllinum — eða um 90% af heildartekjum COSEXJ. Og þeir, sem ætla, að Ford og Rocefeller vilji ekki fá eitt- hvað fyrir snúð sinn, eru beðnir að gefa sig fram. Að lokum rakst ég á þetta hjá Magnúsi: „Þótt samtök indverskra stúdenta hafi lýst því yfir, að þau vilji ekkert samband hafa. við IUS og ekki einu sinni senda áheymarfuH- trúa á mót eða þing, sem IUS stendur að, var því blá- kalt haldið fram á „Fesivai“, að 10 fulltrúar frá fyrrgreind- um samtökum væru á mót- inu". Hér er sem oftar, að Magn- ús fer eftir ótryggum heim- ildum, og í þetta sinn trú- lega Mogganum, því þar birt- ist s.l. vetur frétt þessa efn- is með fyrirsögninni: „Stúd- entabandalag Indlands hafn- ar samstarfi við konimúnista". Það er því ekki úr vegi að segja lítiliega frá hinum ind- versku stúdentasamtökum. Víðast hvar í hinum þróaðri löndum eru landsambönd stúd- enta byggð þannig upp að stúdentaráð er við hvem há- skóla og hvert ráð tilnefhir fulltrúa í ráð fyrir alít land- ið. Meðan Indland var ný- íenda, Jeyfðu Bretar ékki að stúdentaráð störfuðu við há- skólana. Því tóku indverskir stúdentar það ráð að stofna landsamband, sem hver ein- stakur stúdent gerðist beinn aðili að. Þetta samband, sem að sjálfsögðu var ólöglegt í fyrstu, varð til í kringum 1936 og nefnist All India Student Federation (AISF). Það hefur verið aðili að IUS frá stofnun þess og telur um. 120.000 stúdenta. Það ber þó mörg merki þess, við hvílíkar aðstæður það var stofnað og er heldur illa skipuiagt. Þetta samband átti að sjálfsögðu fulltrúa í Moskvu og miklu. fleiri en 10. Þegar Indland varð sjálf- stætt eftir striðið og farið v&r að leyfa stúdentaráð við há- slcólana, var tekið að stpfna þau, en það gekk mjög hægt, og enn eru ekki starfandí stúdentaráð nema við nokkra háskóla. Árið 1952 var þó stofnað landsamband slíkra ráða. og nefndist það Natíonal Union. of Students of India. (NUS). I>að mun nú telja um 40-—50 þúsund meðlimi. Þetta sam- ba.nd tók þátt í ISC og sendi yfirleitt áheymarfulltrúa á þing og ráðsfundi IUS. Fyrir rúmu 4ri klofnaði þetta NUS í hinu svonefnda Hyderabad- og Delhiflokk.* Réttara mun þó að segja, að Dehliflokkur- Lnn hafi klofið sig út úr NUS því ?.ð þár er aðeihs um að ræða „stúdentaráðið" í Dehii, Framhald á il. siðu. . . *> Baeði {calla sig NUS ' of 1 India.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.