Þjóðviljinn - 04.01.1958, Page 1

Þjóðviljinn - 04.01.1958, Page 1
FerS í skála ÆFR Farin verðnr skíða- og skemmtiferð í skála Æ.F.K.' í dag, Lagt verður af stað kl. 6 síðdegis frá Tjaraar- götu 20. Laugardagur 4. janúar 1958 — 23. árgangur — 2. tölublað. Framhoðslistl Alþýðuhandalagsins íReykjavík Alþýða Reykjavíkur, vinstri menn! - Takið strax til starfa, gerið sigur Alþýðubandalagsins sem stœrstan Fulltrúaráð Alþýðubandalagsins í Reykjavík samþykkti einróma á fundi sínum í fyrrakvöid framboöslista Al- þýðubandalagsins við bœjarstjórnarkosningarnar hér í Reykjaink. Á fundi sósíalistafélaganna og fundi Mál- fundafélags jafnaðarmanna í gœrkvöldi var framboðið einnig rœtt og ríkti almennur áhugi fundarmanna fyrir þvi aö taka nú strax til starfa og gera sigur lista Alþýðu- bandalagsins sem stœrstan í bœjarstjórnarkosningunum. Framboðslista Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík skipa þess- ir menn: 1. Guðmundur Vigfússor. bæj- . arfulltrúi, Heiðargerði 6. 2. Alfreð Gíslason iæknir, for- maður Málfundafélags jafn- aðarmanna, Barmahlíð 2. 3. Guðmundur J. Guðmunds- son, verkamaður, fjármála- ritari Dagsbrúnar, Ljósvalla- götu 12. 4. Ingi R. Helgason, fram-1 kvæmdastjóri Sósialista- flokksins, Lynghaga 4 5. Þórarinn Guðnason læknir, Sjafnargötu 11. 6. Adda Bára Sigfúsdóttir, veð- urfræðingur, Laugateig 24. , 'i- Sigurður Guðgeirssor. prent- ari, starfsmaður Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í R.vik, Hofsvallagötu 20. 8. Kristján Gíslason verðlags- stjóri, varaformaður Mál- fundafélags jafnaðarmanna, Langholtsvegi 134. 9. Einar Ögmundsson bílstjóri, formaður Landssambands vörubifreiðarstjóra, Gríms- haga 1. 10. Sólveig Ólafsdóttir ritari Málfundafélags jafnaðar- manna, Marargötu 5 11. Skúli Norðdahl arkitekt, Hjarðarhaga 26. 12. Þórunn Magnúsdóttir húsfrú, formaður Samtaka herskála- búa, Kamp Knox G—9. 13. Hólmar Magnússon sjómað- ur, Miklubraut 64. 14. Ingimar Sigurðsson jám- smiður, gjaldkeri Félags járniðnaðannanna, Laugar- nesvegi 23. 15. Guðríður Kristjánsdóttir hús- frú, Nesvegi 9. 16. Tryggvi Emilsson verkamað- ur, varaformaður Dagsbrún- ar, Akurgerði 4. 17. Ingólfur Sigurðsson iðn- verkamaður, A-götu 10, Blesugróf, 18. Torfi Magnússon bifreiðar- stjóri, Ilofteigi 54. 19. Guðrún Finnsdóttir af- greiðslustúlka, Stórholtí 27. 20. Ragnar Ólafsson hæstaréttar- lögmaður, Hörgshlíð 28. Leiðangur Hillary kominn til Suðurheimskautsins Nýsjálenzkur leiðangur undir forustu sir Edmunds Hillaiy kom í gærmorgun til SuÖurheimskautsins eftir þriggja mánaða ferð um ísauönir. Hillary, sem fyrstur manna1 slæmrar færðar og áttu í gær kleif Everesttind ásamt Tenz- um 300 km ófarna til heim- ing eins og frægt er orðið, skautsins. Hillary ákvað því að halda alla leið til heimskauts- ins. Síðustu 110 kílómetrana Framhald á 5. síðu 21. Eggert Ólafsson verzlunar- maður, Mávahlíð 29. 22. Sigurður Thoroddsen. verk- fræðingur, Vesturbrún 4. 23. Lárus Bjamfreðsson málari, formaður Málarafélags Reykjavikur, Ferjuvogi 19. 24. Böðvar Pétursson vérzlunar- maður, varaformaður Knatt- spyrnufélagsins Fram. Lang- holtsvegi 63. 25. Ingvar Hallgrimsson fiski- fræðingur, Þvervegi 4. 26. Guðrún Árnadóttir húsfrú, Hofsvallagötu 21. 27. Jón Múli Árnason þuiuiv Klapparstíg 26. 28. Dr. Jakob Benediktsson for- stöðumaður Orðabókar Há- skólans, Mávahlið 40. 29. Hannes M. Stephensen verkamaður, formaður Dags- brúnar, Hringbraut 76 30. Katrin Thoroddsen læknir, Barmahlíð 24. Listi vinstri manna Ölafsfirði Ólafsfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Vinstri menn á Ólafsfiröi leggja fram einn lista viö bæjarstjórnarkosningarnar. Listinn er skipaður eftirtöld- um mönnum: Sigurjón Steinsson, bóndi. Sigursteinn Magnússon, skóla stjóri. Sigurður Guðjónsson, bæjar- fógeti. Björn Stefánsson,. ke.nnari. Kristinn Signrðsson, vatns- veitustjóri. Hafþór Kristinsson, verk- stjóri. Gísli M. Gíslason, sjómaður. Stefán D. Ólafsson iðnnemi. Gunnlaugur Magnússon, húsa smiður. Hartmann Pálsson, síldar- matsmaður. Bernhard Ólafsson, sjómað- ur. Gísli S. Gíslason, bóndi. Gunnar Eiríksson, bóndi. Víglundur Nikulásson, verka- maður. Róðrar hafn- ir á Rifi Heliissandi. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Fyrstu bátarnir hér fóru á sjó í fyrrinótt í fyrsta róður vertíðariimar. Fyrstu bátarnir voru Ár- mann og Breiðfirðingur, en a.m. k. 2 aðrir bátar verða gerðir út frá Rifi í vetur, einn þeirra frá Stykkishólmi. Erfitt er nú með samgöngur hingað til Ólafsvíkur. Síðasta áætlunarferð féll niður vegna snjóa, en í gærmorgun lagði um 60 manna liópur af. stað frá ÓÍafsvík suður, en óvíst var hvort bílarnir kæmust yfir Fróðárheiði. Frá Hellissandi og framan við Jökul er að mestu autt að Stapa, en kafli í Breiðu víkinni er ófær vegna snjóa, og verður oftast á hverjum vetri. ferðaðist við ifimmta mann frá ströndinni við MacMurdosund. Farartæki þeirra voru beltabíl- ar og hundasleðar. Upphaflega var ætlunin að leiðangurinn færi ekki alla leið til heim- skautsins, heldur mætti brezk- um leiðangri undir stjóra dr. Vivians Fuohs áður en svo langt væri komið. En dr. Fuchs og menn hans töfðust vegna Hægri klíka Alþýðuflokksins hafnaði öllura tilraunum til viustri samvinnu í Reykjavík Sundmngarmenn í Framsókn og Þjóðvörn fengu því síðan ráðið að vinstri flokkarnir bjóða fram hver í sínu lagi Gerðar hafa verið miklar tilraunir til þess aö tryggja samvinnu og sameiginlegt framboö vinstri manna í bæj- arstjómarkosnngunum hér i Reykjavík, eins og tekizt hefur víða úti um land, en þær tilraunir hafa strandaö — fyrst og fremst á andstöðu hægri klíkunnar í Alþýöu- flokknum. Eins og kunnugt er var íhaldið ' í minnihluta í Reykjavik í síð- j ustu bæjarstjómarkosningum, en | hélt yfirráðum sínum í bæjar- | stjórninni vegna þess að vinstri j flokkarnir buðu fram hver í i sínu lagi. Eftir kosningarnar tókst mjög viðtæk og góð sam- vinna vinstri flokkanna innan Kjósendur Alþýðubandalagsins ^ Kjósendur Alþýðubandalagsins eru beðn- ir að minnast þess að kærufrestur rennur út á miðnætti í kvöld. Hafið samband við kosn- ingaskrifstofuna í Tjamargötu 20 og gang- ið úr skugga um að þið séuð á kjörskrá. Kosningaskrifstofan er opin til kl. 19 í kvöld. A sunnudögum frá 2—7 og virka daga frá 10—12 og 13—22 fram að kosn- ingadegi. Sími skrifstofunnar er 17511. bæjarstjórnarirmar (þótt hægri kratinn Magús Ástmarsson skær- ist oft úr leik), og sú samvinna sýndi að í bæjarmálum var sam- vinna vinstri flokkanna sjálf- sögð og ráðið til þess að hnekkja flokkseinræði íhaldsins. Því hef- ur Alþýðubandalagið lagt á það mikla áherzlu að reyna að koma á samvinnu og sameigin- legum framboðum vinstri flokk- anna í bæjarstjómarkosningun- um í janúar. Seinast 12. desem- ber s.l. skrifaði Alþýðubanda- lagið Framsóknarflokknum, Al- þýðuflokknum og Þjóðvarnar- flokknum og bar fram þá mála- leitun „að teknar verði upp við- ræður milli fulltrúa andstöðu- flokka Sjálfstæðisfokksins um sameiginlegt framboð af þeirra hálfu við í hönd farandi kosn- ingar til bæjarstjárnar lteykja- víkur.“ Alþýðuflokkurinn svaraði bréfi þessu skriflega og hafnaði því algerlega (svarið var samið a£ Áka Jakobssyni!). Framsóknar- flokkurinn og Þjóðvarnarflokk- urinn höfnuðu bréfmu hins veg- ar ekki skriflega, og héldu um- leitanir við þá flokka áfram allt fram að siðustu helgi, Var vitað að verulegur hluti þessara flokka vildi samvinnu í kosning- unum, en að lokum urðu þö sundl'ungarmennimir (sem engu þjóna nema íhaldinu) ofan á — og því hafa málalok orðið þau að vinstri flokkarnir bjóða fram hver í sínu lagi. Þessi viðbrögð bera vott um fullkomið ábyrgðarleysi. Síð- ustu Alþingiskosningar sýndu t. d. að fylgi Þjóðvarnar- flokksins hrekkur ekki tíl þess að koma einum manni í bæjarstjóra; framboð flokks- ins er því til þess eins að eyðileggja hundruð atkvæða íhaldsandstæðinga. Alþingis- kosningarnar' sýndu sömuleið- is að sameiginlegt fylgi liaæðslubandalagsins nægði fyrir þremur mönmun í bæj- arstjórn, en þcgar Framsókn og Alþýðuflokkur bjóða fram hvor í sínu lagi hrekkur fylg- Framhald á 3. síðu. 41

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.