Þjóðviljinn - 07.01.1958, Síða 3

Þjóðviljinn - 07.01.1958, Síða 3
Þriðjudagur 7. janúar 1958 — ÞJQÐVILJINN — (3 Kosningasýníng ihaldsins opnuS i gœr íhaldið hlakkar yfir ssra í Bogasalnum Verður opin eítirleiðis um óákveðinn tíma í gær var opnuö í Bogasal Þjóöminjasafnsins sýning á skipulagi Reykjavíkur á ýmsum tímum og veröur hún opin frá kl. 2—10 síðdegis um óákveðinn tíma. Gurmar Ólafsson skipulags- stjóri Reykjavíkurbæjar opnaði sýninguna með . ræðu, þar sem hann lýsti fyrirkomulagi henn- ar. Á framveggnum til vinstri þeg- ar komið er inn eru gamlir uppdrættir af Reykjavík, sá elzti frá 1770 en yngsti frá 1930. Ennfremur eru nokkrar myndir frá því tímabili. f>ar er og líkan af „innréttingum" Skúia Magn- ússonar. Eggert Guðmundsson listmálari hefur gert líkön af nokkrum gömlum húsum og byggingum, en Sigurðtu- Guð- mundsson arlcitekt bjargaði Skólavörðunni frá gleymsku með ]>ví að mæla hana upp áður en hun var rifin. Skipulagsstjóri boðaði að hér eftir skyldu gömul hús, er til minja mega teljast, rnæld upp áður en þau yrðu rif- in. Á vinstri hliðarvegg eru upp- drættir af nýjum svæðum sem ýmist eru hafnar framkvæmdir á eða eru fyrirhugaðar. Þar er og ág'æt loftmynd af Reykjavík, tekin .1956, er, sýnif því bæinn nokkurn veginn eins og hann er nú. Lögsagnarumdæmi Reykja- víkur nær yfir 100 ferkílómetra og er kort af byggð bæjarins fyrir miðjum vegg, Tii saman- burðar í þessu sambandi má geta þess, að öll bygging innan Hringbrautar nær yfir 200 ha svæði. ,IAGARFOSS“ Fer frá Reykjavík föstudag- inn 10. þ. m., til: Vestmannaeyja, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur. Vörumóttaka á miðvikudag og fimmtudag. H.f. Eimskipafélag Islaríds Þjóðviljann vantar börn il blaðburðar í Laugarnes, (Grímsstaðaholt ©g Seltjarnarnes. Afgreiðsla ÞJÓÐVILJANS Á hægri hliðarvegg eru upp- drættir af Reykjavík gerðir á ár- unum 1927, 1943, 1944 og 1955. — Skipulag af miðbænum er ’ó- samþykkt enn, en skipulags- stjóri fullyrti að inpan Hring- brautar yrðu ekki gerðar skipu- lagsbreytingar, nema í sambandi við „hugsað“ ráðhús og á Hafn- arsvæðinu. í hring í loftinu er útsýn yfir bæinn —: mynd tekin frá kirkjuturni. A miðju gólfi er líkan af Reykjavík. Þar blasír við .manni fagurt land og fögur borg, þar sem getur að líta fagrar bygg- ingar og beinar götur, þar sem í veruleikanum eru skúrar, garð- ar, mýrar kumbaldar og holt, — og upp rönnur fyrir manni að þetta er kosningasýning íhalds- ins. Jafnvel í miðbænum hafa | verið reistar langar og miklar húsaraðir! — Það er hætt við að ^G'bjavík. G listi háttur íhaldsins verið eins til- finnanlegur og skipulagsmálum, því að undirbúa landssvæði und- ir byggingar. Á undanförnum ár- um hafa hundruð manna beðið mánuðum og árurn saman eftir því að fá byggingarlóðir. En þó þetta sé kosningasýning hjá íhaldinu skulu Reykvíking- ar livattir til að skoða haná. Það er ekki á hverjum degi að Reyk- víkingum gefst kostur á að sjá uppdrætti og líkön af bænum sínum, svo menn ættu. að grípa þetta kosningatækifæri. Það er fróðlegt að sjá hvernig bærinn héfur stækkáð á tmdanförntilns árátugum, og gam'an' að gerá sér í hrígarluiid hvernig’ bærinn muni koma til með að lítá út á næstu kjörtímabilum. Framhald af 12. síðu. ur í tíð íhaldsins). Allir voru þeir, eins og áður segir, gerð- ir við heildarsamtökin, en að sjálfsögðu gildir um slíka samn- inga nú eins og áður, að ef einstaka félög innan heildar- samtakanna vilja ekki fallast á það sem fulltrúar þeirra hafa samþykkt og gert, er auðvitað fullkomlega heimilt að neita samningunum, jafnt af hálfu sjómanna sem útgerðarmanna, og það hefur nú gerzt í nokkr- um tilifellum. Allflest sjómanna- félögin á landinu hafa þegar samþykkt samninganá, og sama er að segja um félög útvegs- manna. En sjómannafélögin’ á A-kranesi, Keflavík og Reykja- ■vík hafa hins vegar neitað að staðfesta hluta af því sam- komúlagi sem fulltrúar þessara félaga höfðk gert'1 við ríkis- sfjó’rríina. $8 ar nspyttEMsasiiasagsEEis og issiar, m Al^ýðubahdalagið siyður í kossi- mörgum verði leit í þessu lík- ! Köpavogur: H listi Hafnarfjörður: G listi Keflavík; C lis’ti Akranes: A listj Isafjörður: A listi Sauðárkrókur: II listi kort í litum af skoipræsakerfi. siglufJörður: G listi Reykjavíkur, fagurlega teiknað ( ölafsf jðr#ur. H listi Akureyri: G listi ani að kofanum sem hann býr í! Herskálarnir hafa með öllu gieymzt á þessu líkani- Og upp á einum veggnum er með örvum sem sýna rennsli skolpsins til sjávar. Og þó er ekki liðið nema á annað ár frá því borgarstjórinn játaði óvart á bæjarstjórnarfundi að hol- ræsamál Reykjavíkur væru í al- geru öngþveiti og því hefði ver- ið fenginn Finni einn til að gera „generalplan yfir skolprennsli Reykvíkinga, og inni hann að því austur í Helsingfors. Og meðan blessaður Finninn sveit- ist við „generalplanið“ birtir í- haldið bara litmyndir í Boga- salnum! Húsavík: G listi Seyðisfjörður: G listi Neskaupstaður: G listi Vestmannaeyjar: G listi Njarðvíkur: C listi Borgarnes: G listi Hellissandur: A listi Ólafsvík: II listi Styltkishólmur: A listí Bíldudalur: B listi Bolungarvík: H listi Hólmavík: C listi Skagaströnd: G listi Hofsós: A listi Egilsstaðir: B listi Eskif jörður G listi Djúpavogur: B listi Ilöfn Hornafirði: G listi Stokkseyri: G listi Hveragerði: G listi. í fáum málum hefur sofanda- Raufarliöfn: B listi Listi vinstri flokkanna í Borgarnesi Vinstri flokkarnir í Borgarnesi bera fram sameigin- legan lista viö hreppsnefndarkosningarnar, lista sam- vinnu- og verkamanna. Listinn er skipaður þessum mönnum: Þórður Pálmason kaupfélagsstjóri, Pét’ur Geirsson mjólkurfræðingur, Sigurþór Ilalldórsson skólastjóri, Sigurður Gíslason ■trésmiður, Grétar Ingimundarson brifreiðarstjóri, Sigurður B. Guðbrandsson bifreiðarstjóri, Gestur Kristjánsson verzlunarmaður, Gissur Breiðdal verkamaður, Jón Pétursson verkamaður, Helgi Runólfsson bifreiðarstjóri, Einar Sigmundsson verkstjóri, Bjöm Guðmundsson trésmiður, Eggert Guðmundsson verkamaður. Á lista til sýslunefndar: Sig- urður Guðbrandsson mjólkur- bússtjóri og til vara Jónas Kristjánsson kaupmaður. A-listi í Stykkis- B-Sisti á Egils- stöðun í Egilsstaðakauptúni eru tveir listar í kjöri, báðir óháðir og styður Alþýðubandaiagið B- lista. Þrír efstu menn á B-listanum eru: Stefán Pétursson bílstjóri, Guðmundur Magnússon kennari, Vilbergur Lárusson vélgæzlu- maður. Hvergi hefur þó verið lýsfc yfir stöðviín og sjóróðrar ei.ga sér nú stað frá nær öllum verstöðvum. Ágreiningurinn Um hvað er aðalágreining- urinn? Félögin á Akranesi og Keflavík eru sérstaklega óá- nægð með lágmarkskauptrygg- inguna. Þó var hún nú hækk- uð um rétt 19%, á sama tíma og fiskverðið hækkaði um 10%. Sjómenn á þessum stöðum bera mjög fyrir sig að þeir geti auð- veldiega tryggt sér vinriu sem samsvari 5000—5500 kr. mán- aðarkaupi, og gera kröfu um að fá slíka lágmarkskauptrygg- ingu við .fjskveiðarnar. Önnur sjómannafélög hafa hins vegar ekki viljað standa með þessum félögum að kröfum um einhliða liækkun á. lágmarkstryggingu en lagt meira kapp á að hækka fiskverðið, eins.: .og it;d. .fél. í Vestmannaeyjum. * Fulltrúi SR hafði hvorki áhuga á hækkuðu fisk- verði ná hækkaðri trygg- ingu! ‘t Fulltrúi Sjómannafélags Reykjavíkur liafði í þessum samningum lýst yfir því að félag hans legði enga áherzlu á hækkun lágmarkstryggingar né heldur hækkun fiskverðs, ea vildi fá írítt fæði fyrir sjó- menn. Önnur félög tóku lítið undir þessa kröfu, og féll þá fulltrúi Sjómannafélags Reykja- víkur frá henni. Enda þótt full- trúi Sjómannafélags Reykja- víkur stæði skilyrðislaust að samkomulagi því sem gert var, hefur Sjómannafélag Reykja- víkur nú bæði fellt 19% hækk- un á lágmarkstryggingu og 10% hækkun á fiskyerði (og hafði fulltrúi félagsins þó eng- an áhuga á að hækka hvor- ugt!) Verður því að telja að- stöðu Æorráðamanna þessa fé- lags heldur skrýtna. Iðnnám Viljurrí ráða tvo unga menn í málmsteypu. Nánari upplýsingar í skrifstofunni. Sími 2-44-06. Ánanausti. Lista vinstrj manna í Stykk- ishólmi skipa þessir menn: Gunnar Jónatansson fram- kvæmdastjóri búnaðasambands- ins, Lárus Guðmundsson skipstjóri, Ingvar Ragnarsson verkamaður, Kristinn B. Gíslason oddviti, Haraldur Isleifsson verkstjóri, Erlingur Viggósson vélstjóri, Gísli Kárason bílstjóri, Ásgeir Ágústsson vélstjóri, Hannes Gunnarsson iðnnemi, Bjami Lámsson verzlunarm. Hannes Jónsson verkamaður, Snorri Þorgeirsson verkamaður, Ágúst Páisson slcipstjóri, Kristmann Jóhannsson fram- kvæmdastjóri. Utaiikjöfstaðaalkvæðagreiðslan Kosið verður alla virka daga frá kl. 10—12 f.h., 2—6 og 8—10 e.h. og sunnudaga kl. 2—6 e.h. Kosn- ing fer fram í pósthúsinu, kjallaranum þar sem áður var bögglapóststofan, gengið inn frá Austurstræti. Auk þess er hægt að kjósa hjá bæjarfógetum, sýslumönn- um og hreppstjórum úti um land, og öllum íslenzkum sendiráðum og hjá útsendum aðairæðismönnum eða. vararæðismönnum, sem eru af íslenzku bergi brotnir og tala íslenzku. Listi Alþýðubandalagsins í Revkjavík er G-listi. At- hugið að kjósa tímanlega. Veitið kosningaskrifstofu Al- þýðubandalagsins upplýsingar um kunningja ykkar sem kunna að verða fjarstaddir á kjördag. Skxifstofan veitir allar upplýsingar mn utanlcjörstaðaatkvæðagreiðsiuna sírni 17511. XG. (• 0» m m 0 m (0 (0 m (• C0 <0 (0 (0 (• (0 (0 (0 (0 (• (• (• m m cs (• (• • m m m m m m

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.