Þjóðviljinn - 07.01.1958, Side 5

Þjóðviljinn - 07.01.1958, Side 5
JÞriðjudagur 7. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Sovétríkin eru nú öflugri en USA og munu verða það áfram á næstu árum Lagf fil í bandarískri skýrslu aS hersfoSvum USA verSi dreiff fil aS minnka manniján þar i sfríSi í skýl'Slll sem samin hefur verið að tilhlutan Þjóöar- að með þessu móti mætti draga Höfundar skýrsluhnar öryggisráös Bandaríkjanna um styrkleikahlutföllin milli mjög úr manntjóní í Banda-1 urðu veikir Sovétríkjanna, cg Bandaríkjanna er komizt aö þeirri niö- hkjunum sjáifum, en um teið New York Heraid Tribune urstööu aö Bandaríkin séu nú í meiri hættu en nokkru | m^ndi nianntjomð i Vestur-, skýrir frá þvi að Bandaríkja- sinni fyrr í allri sögu þeirra og séu á leið aö veröa annars i Evropu aukast- ! —----------------------- flokks veldi. ' | Gert er rád fyrir að með þvi; I að drejfa herstöðvunum og fUig-! Skýrsla Þjóðaröryggisráðsins, kjarnorkuvopnabirsðum í Evr-| sfceytastöðvunum inætti minnka| sem skipað cr œðstu mönnum ópuríkjum Atlanzhafsbanda-! lr,annt jónið ; Bandaríkjunuih i bandarískra landvarna, er byggð , lagsins. j sjálfu.n niður i 25—30 milljón- Me'ð þessu móti væri hægt, ir tlauðra; Um leið myndi ráann- í stjóm teljí skýrsluua slíkt leyndarmál, að ferðafrelsi allra þeirra sem hana hafa lesið hafi verið takmarkað ,,af ótta við að sovézkir flugumenn nemi þá á. brott“. Blaðið segir ennfremur að þegar fulltrúarnir í nefndinni sem tóku skýrsluna saman hafi gert sér Ijóst hve yfirburðir Sov- étrikjanna eru miklir hafi marg- ir þeirra orðlð sjúkir, Tveir fulltrúanna og einn þeirra emb- ættismamia sem nana hafa lesið hafa fengið snert af hjartaslagú á rannsóknum sem P.owan Gathier, fyrrverandi formaður Fordsjóðsins, stóð fyrir, Hún hefur ekki venð birt og aðeins örfáir æðstu valdamenn Banda- ríkjanna hafa fengið hana i hendur, en engu að siður hafa borizt út fréttir urr. innihald hennar. Mikil aukning hernaðar- útgjalda Washington Posl segir að í skýrslunni sé lagt til að útgjöld til landvarna verði stóraukin nú þegar og fram til ársins 1970 og margar aðrar róttækar og kostn- aðarsamar ráðstafanir gerðar. að margfalda fjölda þeirra skotmarka sem Sovétrikin yrðu að beina flugskeytum sínum að, »ef tii styrjaldar kæmi, og um leið fækka slíkum skot- mörkum i Bandarikjunum. Fóriui verður E v rópiunö nn u m Höíundar skýrslunnar tjór.ið í Eyrópu aukast upp í 80 mijljónir dauðra. Höfundar skýrslur nar segja að það sé að j visu líörmulegt, en þó verði að fara þessa leið. Það verði að hafa það í huga að Bandaríkin séu helzta máttar- stoð Atlanzhafsbandalagsins og, því verði að vernda þau fyrir telja j árásum eins og hægt sé Ummæli Matmillans uin vriða- o sáttmála ug stórveldafund Sovétríkin öflngri Franska blaðið L’Express seg- ir að helztu niðurstöður skýrsl- unnar séu þessar: 1) Sovétríkin eru nú öflugri en Bandaríkin, sem eru nú í „meiri hættu en nokkru sinni fyrr i sögu sinni“ og eru í þann veginn að verða „annars flokks veldi“. 2) Hvað sem Bandaríkin taka til bragðs, munu Sovétríkin verða þeim voldugri til ársins 1961. Þau munu jafnve. auka yfirburði sína á næstu árum, ef Bandarikin gera ekki „róttæk- ar ráðstafanir“, sem munu þýða aukin hernaðarútgjöld um meira en þriojung frá og með árinu 1960. 3) Loftvarnir Sovétríkjanna eru öflugri en loftvarnir Banda- rikjanna. Frá og með árinu 1961 munu Sovétríkin eiga svo mik- ið af langdrægum flugskeytum að þau hafa „hernaðarlega úr- , slitaþýðingu". Hvað sem Banda- rikin taka nú til bragðs, munu þau ekki komast í sömu að- stöðu. 50 milljónir dauðra Franska blaðið l’Humanité segir eftir bandarískum heimild- um að í skýrslunni sé gerð grein fyrir þýðingu þess að Sovétrík- in hafi nú til umráða langdræg flugskeyti sem farið geta megin- landanna á milli. Manntjón Bandarikjanna ef ráðizt verður á lierstöðvar í ]>eim með flugskeytum er í skýrslunni áætlað um 50 millj- ónir dauðra. Siðan er í skýrslunni rætt um hvað hægt sé að gera til að forða þessum hörmungum, eða a.m.k. draga úr þeim. Helzta ráðið til þess er að dreifa skotstöðvum bandarískra flugskeyta og kjarnorkuvopna- birgðum Bandarikjanna. Það er því iagt-til í skýrslunui að kom- ið sé upp flugskeytastöðvum og Útva.rpsræða Harolds Mac- millans, forsætisráðherra Breta, á laugardaginn, þegar hann tók fyrstur forustumanna vestur- veldanna undir tillögn Sovét- ríkjanna nm griðasáttmála milli hinna andstæðu fylkinga i austri og vestri, hefur vakið mikla athygli. Þjóðviljinn liefur nú fengið orðréttan texta þessarar ræðu og fara hér á eftir i þýðingu nokkrir stuttir kaflar úr henni, sem athyglisverðastir mega teljast. Macmilian sagði að höfuðá- herzlu bæri að leggja á að tre\’sta samvinnu vesturveld- anna, en sagði síðan: „En það er önnur leið sem er alveg jafn mikilvæg: leið samninga og sátta. Og við skul- um ekki láta liugfallast þótt á móti liat'i blásið hingað til. Við sethim að halda áfram á }>eirri braut. Við verðum að hakla á- fram að reyna. Við ætlura að lialda áfram að reyna að ná einhverjum samningtim við Rússa um afvopmm og um að draga úr viðsjám í heiminúm". I Plann ræddi þvi næst um við- ræðurnar um afvopnun á vett- I vangi Sameinuðu þjóðanna, sem hann taldi að ekki hefðu borið þann árangur sem vonir stóðu til, og hefði samkomulag þar strandað á Sovétríkjunum og bandamöhnum þeirra. Síðan sagði hann: „Samt sem áður megum við ekki leggja árar í bát. Viö verðum að' reyiui aí'tur. Við gætum byrjað með því að gera með okkur hátíðlegan griða- sáttmálá. Það hefur verlð gert áður. Slílair sáttmáli gæti engu spillt; vera má að liann geri gagn. Við verðum að ná samkomulagi um tilraunir með k ja rno rkuvopn, f ramleiðslu þeirra, notkun þeirra og fjölda, en við verðum einnig að fjalla um það, sem kallað er venju- lega vopn.“ Macmillan sagði því næst að friður yrði ekki tryggTir með orðum einum, atliafni.r væru' einnig nauðsynlegar. Þeim kafla ræðunnar lauk með þessum j orðum: „Við höfum að minnsta kosti áorkað þes-u — við höfumj koniið á slíku valdajafnvægi, að það gerir styrjöld nærri því ó- liugsandi". Síðar í ræðu sinni ræddi Macmillan um viðræður milli ráðamanna í austri og vestri. Hann sagði að vestuiýeldin i væni meira en fús að gera til- j raun til að höggva á linútinn og sagði síðan: „Að mínu áliti skiptir það ekki máli hvort það vcrður gert. á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna eða með einhverjum minni fundi. Hvort a-m það verður gert á Iiennan hátt eða eftir diplómatískum leiðum, eða þá livort tveggja í senn, æíti t!I- gangurinn að vera að ryðja úr vegi braki gamals ágrein- ings of' deihimála og ef til vi!l gera i'a'rt að Iiakla fund stjórn- arleiðtoga”. Macmill'an lauk máli sínu með því að seg'ja að ,,við liöfum gilda ástæðu til að vona að við munum á árinu 1958 þok- ast að minnsta kosti eitthvað áleiðis í átt til raunverulegs friðar“. Framliald af 12. síðu. til Scott’s Base, kveðst virða úrtölur Hillarys að vettugi, sér detti ekki í hug að liafa sama hátt og hann að stinga af með bandarískri flugvél. „Við mun- um icomast leiðar okkar af eig- in ramleik“, segir Fuchs. Sir John Slessor fhigmar- skálkur, forseti leiðangurs- nefndarinnar í London, sendi Fuchs skejti í gær, þar sem segir að nefndin beri fullt traust til hans og sé samþykk ákvörðun hans. Á síðastliðnu haustl var stofnuð í Vínarbor.g alþjóðleg kjarnorkuniálastofmiii sein vinna á að eflingu sam- starfs miili þjóða heims um friðsamlega hagnýtingu kjarn- orkunnar. Slíkt samsíarf liefur reyndar átt sér stað um árabil á vegurn iiienningarrnálastofnuniiar SÞ (Unesco). Kjarnorkumáladeild liennar (CERN) het'ur aðsetnr í Genf og vinna þar vísindamenn frá ýmsuni löndiun Evrópu að rann.sóknum. MjTidin er tekin í þeirri rannsóknarstöð. fvrsti se iiti tir sogunm- Allar líkur taldar á að hann haíi hrapað til jarðar í síðasta lagi um heigina Allar líkur eru nú taldar á því a'ð Spútnik 1. sé nú úr sögunni, þótt opinber tilkynning hafi enn ekki veriö' gefin um það í Moskva. Fréttamenn í Moskva tcku eftir því á föstudaginn að þann dag birtu sovézku blöðin enga skrá um ferðir Spútniks 1., heidur aðeins um ferðir Spútn- iks 2. FyrirsÖgnin að fréttinni var að þessu sinni „Ferðir gervitunglsins", en liefur jafn- an verið „Ferðir gervitungl- anna“, siðan það síðara kom á loft. Slessor sendi nýsjálenzku leið- angursnefndinni annað slceyti. Þar segir, að Hillary beri að koma upp fleiri birgðastöðvum, c.? Fuchs skyldi lenda í erf- iðleikum. 'Hlutverk Hillarys sé að greiða fyrir því á allan liátt að Fuchs komist til Scott’s Base eirts og fyrirliugað var. Framhald af 1. síðu. ar. Aflaleysi liefur verið mik- ið undanfarið cg atvinna því ekki verið mikil. Siðustu dagana hafa farið héðan úr firðinum um 60 manns til Suðurlands og um 50 þeirra i atvinnuleit. Brumdð upp Skömmu fvrir áramótiti skýrði sovézka Tassfréttastofan frá því að búast mætti við að Spútnik 1. myndi hrapa tlt jarðar einhvern fyrsta dag nýja ársins. Hann myncli þe> brenna upp á leið sinni gegn- um gufuhvolfið. Reuter skýrir frá þvi að bæði brezkir og bandarískir vísinda- menn telji að Spútnik 1. sé úc ísögunni eftir að liafa farij- meira en 1400 umferðir kring- um jörðina. Prófessor Lovell, forstöðu- maður radíóathuganastöðvar- innar i Jodrell Bank í Eng- landi, sem fýlgzt hefur með ferðum Spútniks 1. síðan hana var sendur á loft 4. október s. 1. sagði á föstudaginn að hann væri „að öllum líkind* um“ þegar úr sögunni. Búlganín, forsætisráðhern. Sovétríkjanna, sagði í veizlu í Kreml sama dag, að búizt væri við að Spútnik 1. félli til jarð- ar á sunnudag eða mánudag.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.