Þjóðviljinn - 10.01.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.01.1958, Blaðsíða 2
2) _ ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 10. janúar 1958 •k I dag cr íöstudaguriun 10. janúar — Páll cinbúi — Tungl í hásuðri kl. 4.22. Ardegishái'laiði kl. 8.26. Síðdegislvái'Iæði kl. 20.52 Útvarpið í dag: 18.30 Bör-nín fara i heimsókn til merkra manna (Leið- sögumaður: Guðmundur M. Þoriáksson kennari). 18.55 Framburðarkennsla í es- peranto. 19.05 Létt lög (p!.) 20.30 Daglegt mál (Árni B"ðv- arsson kand. mag.). 20.35 Erindi: Áhrif iðnaðarins á stöðu kvenna í þjóð- félaginu; síðara erindi (Sigriður J. Magnússon). 21.00 Tónleikar (pl.): Sextett í D-dúr op. 110 eftir Mendelssohn. 21.30 Títvarpssagan. 22.10 Upplestur: Armbandið, smásagB eítir Coru Sand- él, í ] ýðingu Márgrétar Jónsdóttur (Helgi Skúia- son Ieikari) . 22.30 Fr.Tgnr hljómsveitir: Sinfónía nr. 4 í G-dúr op. 88 cftir Dvorák (Con- certgebouw hljómsveitin í Amsterdam leikur; George Szell stjórnar). Útvarpið á morgun: 12 50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Laufrardagslögin. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. Raddir frá, Norðurlönd- um: IX. 16.30 Endur- tekið efni. 17.15' Skákþáttnr íRaldur _ Möller). Tónleikar. 18.00 Tómst'imdaþáttur barna osf unglinga. 18.30 Tjtvarpssaga barnanna: Oki ðh eima kvöld. 18.55 í kv"!drökkrinu: Tón- !eikar af plötum. 20.20 Leikrit: ,.Brirnhl.ióð“ eft- jr Loft Gúðmundsson. - Flvtiandi: Leikfélag Ak- urevrar. Leikstjóri: Jón- p. s Jónasson. Leikendur: Maria Jóhannsd., I.-r-M'i Ka.rlpson, F/rni! ðndercicn. Biörr Bald- vinsdóttir. Frev.ia *,nt- orisdótt'> Guðm. Gnnn- n.rsso"1. Jóhn’vn Öornunds- snn. Sfefár Halldórsson, Aðalstein'■> Gviunason, Kisrtan Ó'e^sáon, Rafn Svoío'-'-no Jnn Tnpimnrs- son. J- ri'.'tiJ'> Kríst.'iáns- son. Haukr-' fTnraidsson Og A.rr>n .Tr>nsdótTir 23.39 Dans'nnr r>J 24.00 Dagskrár’ok..- • Prentarar. FélasÉvistin heldur , áfram í kvöld kl. 8.30 ‘hð^iágiJtebMljmv. Fé fag'S heim i! i ss tj ó rn. Ítonpáníslt'’ ll'»h.ólí» Islatuls t dag er síð"U.i endurný.Tunar 'dpgnr. b e. siðasti dagur, sem víðsbintamonn hnfa forgangs- vétt pð númernm Iieim, ssm •beír höfðn n .p,iðn«t:v ári. A morcun 'TeTo ‘‘i! á hv+tu rð tnigcn af heim. Dregið verð- nr 15. jan. Íp e n. g i & Katipg. Sölug. 100 danskar kr. 235.50 236.30 100 sænskar kr. 314.45 315.50 100 finnsk mörk — 5.10 100 V-þýzk m. 390.00 391.30 1 Bandar. d. 16.26 16.82 1 Sterlingsp 45.55 45.70 1 KanadadoUar 16.80 16.86 100 Beigískur fr. 32.80 32.90 1000 Lírur 25.94 26 02 1000 Franskir fr. 38.73 38.86 SKIPIN Eimskip Dettifoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Dalvikur, Húsa- víkur og Austfjarðahafna og þaðan til Hamborgar, Rostock og Gdynia. Fjallfoss fór frá Antwerpen 8. þm. til Hull og R- víkur. Goðafoss fór frá N. Y. 2. þm. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith í dag til Torshavn í Færeyjum og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Rvík í dag til Vestm,- i eyja, Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavikur. Reykjafoss fór frá Hamborg 8. þm. til Ryíkur. Tröllafoss fór frá Rvík 8. þm. til N.Y. Tungu- foss fór frá Hamborg 8. þm. til Rvíkur. Skipadcild SÍS Hvassafell fór frá Kiel 8. þm. i til Riga. Arnarfell er í Ábo. | Jökulfell er væntanlegt til; Reyðarfjarðar 12. þm. Dísarföl) j fór í gær frá Gufunesi til Aust- Ríkisskip Hekla fór frá Reykjavík i gær austur um land í hringferð. Esja er væntanleg til Reykja- víkur árdegis í dag frá Aust- fjörðum. Herðubreið er á. Aust- fjörðum. Skjaldbreið er á Vest- fjörðum á leið til Reykjavík- ur. Þyrill er væntanlegur til Akureyrar í dag frá Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík í dag til Vestmannaeyja. FI u g / 5 Edda millilandaflugvél Loft- leiða er væntanleg til Reykja- víkur kl. 07.00 í fyrramálið frá New York. Fer til Osló, IChafnar og Hamborgar kl. 8.30. Einnig er Hekla væntanleg kl. 18.30 á morgun frá K-höfn, Gautaborg og Stafangri. Fer til New York kl. 20.00. Veðrið fjarðahafna. Lii'afel! ær í olíu- flu'tningúm í Faxaílöa. Helga- fell fór frá Keflavík 5. þm. á- Teiðis til N. Y. Hamrafell fór 4, þm. frá Batumi áleiðis til Rvíkur. Veðurspáin í dag hljóðar svo: Vestan eða norðvestan kaldi, él en bjart á milli. Hiti í nokkrum borgum kl. 18 í gær: Reykjavík >7, Akureyri >8, New York >4, London 6, Osló >6, Kaupmannahöfn >2, París 5, Stokkhólmur >3 og Þórshöfn 3 stig. Frá Guðspekifélaginu Dögun heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Guðspekifélagshúsinu. Sigvaldi Hjálmarsson flytur er- indi: (Karma landsins). Enn- fremur verður hljómlist. Kaffi- veitingar verða í fundarlok. Fundarmenn aðeins félagar Guðspekifélagsins. Krossgáta nr. 73 Lárétt: 1 datt ilia 6 sýnir virð- ingarvott 8 tveir eins 9 fanga- mark 10 eldstæði 11 sækja 13 við (útl.) 14 ábatavon 17 sigr- arnir. Lóðrétt: 1 laust 2 félag 3 bezt 4 fangamark 5, rekkjuvoð 6 gefa 7 blómið 12 líkamshluta 13 skipsheiti 15 búpeningur 16 sama og 13 lárétt. Félagsfundur n.k. miðviku- dag. Á dagskrá: Umræður um félagsmál, bæjarmál og verka- lýðsmál. Ingi R. Helgason og Guðmundur J. Guðmundsson hafa framsögu. | Lausn á nr. 72 | Lárétt': 1 klaga 6 krónuna 8 | aá 9 AS 10 asa 11 um 13 aa j 14 rakarar 17 rórrn. | Lóðrétt: 1 krn 2 ló 3 andsvar j :l GU 5 ana 6 kátur 7 asnar 12 mar 13 ana 15 kó 16 rr. Stjórnmálanámskeið um póli- tíska, hagfræði er nýhafið og eru leiðbeinendur Brynjólfur Bjarnason og Haraldur Jó- hannsson. Ennþá geta nokkr- ir bætzt við. G-lista kjósendur Þeir stuðningsmenn Alþýöubandalagsins, sem vilja aðstoða við undirbúning bæjarstjórnarkosninganna eru beðnir að gefa sig fram á kosningaskrifstofunni að Tjarnargötu 20. tA- Kosningaskrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22. Á sunnudögum frá kl. 14—18. 'fc Símar: Kjörskrársímar eru 2 40 70 og 1 90 85. Utan- kjörstaðaatkv.sími er 17511. Aðrir símar 17510-12-13. Stuðningsmenn Alpýðubandalagsins, hafið samband viö skrifstofuna. SKIPULAGSNEFND ALÞYÐUBANDALAGSINS 1 Utankjörstaðaatkvæðagreiðslan i • Kosið verður alla virka daga frá kl. 10—12 f.h., • • 2—6 og 8—10 e.h. og sunnudaga kl. 2- 6 e.h, Kosn- • • ing fer fram í pósthúsinu, kjallaranum þar sem áður J J var bögglapóststofan, gengið inn frá Austurstræti. Auk • J þess er hægt að kjósa hjá bæjarfógetum, sýslumönn- * 2 um og hreppstjórum úti um land, og öllum íslenzkum • • sendiráðum og hjá útsendum aðálræðismönnum eða • O ® • vararæðismönnum, sem eru af íslenzku bergi brotnir og • • tala íslenzku. • • 2 J Listi Alþvðubandalagsins í Rej'kjavík er G-listi. At- . • hugið að kjósa tímanlega. Veitið kosningaskrifstofu Al- 2 2 þýðubandalagsins upplýsingar um kunningja ykkar sem 2 2 kunna að verða fjarstaddir á kjördag. Skrifstofan veitir © 2 allar upplýsingar um utankjörstaðaatkvæðagreiðsluna • 2 sími 17511. XG. S Opið til kl. 11,30 Austurland, Baldur og Mjölnir jólablöðin o,g nýrri blöð frá Austurlandi fást í Hreyfilsbúðinni. Barnaspítali Hringsins Áheit kr. 15.00. Gjöf frá frændkonum í Hafn- arfirði til minningar um árs- afmæli Guðlaugar Þorvalds- dóttur, þá sjúklingur í Barna- deild Landspítalans kr. 100.00. Héðinn gaf til minningar ma Magnús Má, son sinn, andvirði jólagjafar kr. 100.00. John Ant- onsson, Wakefield, Mass. USA kr. 100.00. - Kvenfélagið Hringurinn vottar gefendunum innilegt þakklæti sitt. Fermirigarbörn Séra Emil Björnsson biður börn, sem ætla að fermast hjá honum í vor eða haust, að koma til viðtals kl. 2 á morg- un, laugardag, í félagsheimil- inu Kirkjubæ við Háteigsveg, móti Sjómannaskólanum. Næturvörður er í Ingólfsápóteki, sími 1-13-30. Rikka greip andann á lofti, er Pálsen losaði umbúðirnar og glitrandi gimsteinarnir lágu á skrifborðinu. Flestir voru þeir slípaðir og A'oru af öllum stærðum — sumir hefðu sómt sér vel í hvaða konungs- kórónu' sem væri. „Hvernig llzt þér á“, sagði Pálsen brosr andi, „þú værir ekki i vand- ræðum ef þú ættir þá þessa! En í alvöru talað, erum við enn í slæmri klípu — við verðum nú að komast að raun um hvaðan þessir fallegu steinar eru komnir, og hver það er, sem fengið hefur þessa fðlsku seð!a“. Líklega hefur þeim verið stolið, og það ekki fyrir löngu. Ætli einhver gimsteinasalinn hringi ekki bráðum hingað dauðskelkað- ur?“ sagði Rikka hugsandi. „Vonandi er það svo einfalt", sagði Pálsen, „annars er ég búinn a ð gera boð fyrir herra Topaz, sérfræðíng okkar í gimsteinum, og hann verður líklega ekki i vandræðum með að koma okkur á sporið. En á meðan ég híð eftir honum, ætla ég að tala nánar við „Sjóð“, hann hlý'tur að vita hvar hann keypti gimstein- ana“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.