Þjóðviljinn - 10.01.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.01.1958, Blaðsíða 11
Föstudag-ur 10. janúar 195S — ÞJÓÐVILJINN -— (11 ERNEST GANN: Sýður á keipum M«e«HMí«5ecf/öiiocecoco 7. dagur. sem liafa svo rnikla ílöngun í peninga, aö þeir stela þeim. Þegar ég kom úr skólanum, þá haföi ég kollinn fullan af draumum. Eg hef þaö enn. Eg hleyp yfir ástæöuna, en nokkru seinna sendu þeir mig á vinnu- hæli ríkisins á McNeil eyju í þrjú ár. Eg slapp með tvö vegna góðrar hegðunar.“ Brúnó teygöi sig yfir boröið og tók upp kampavíns- teininn. Hann fitlaði við hann góöa stund, sneri hon- um frarn og aftur milli sterkra fingranna. „Sjáðu til, Connie .... það sem ég vil aö þú skiljir, ei’ að ég er enn viö sama heygarðshorniö. Ég er forstjóri dálítils verzlunarfélágs, Vestur-Sölufélagsins. Heimili og varn- arþing San Francisco — í hattinum mínum. Aöal verzl- unarvaran er marijuana, heroin og stöku sinnum dá- lítiö ópium. Þetta lætur ekki sérlega vel í eyrum, er þaö? Nei, þaö er ekki fallegt heldur. Ég hata það. Ég hata mennina sem útvega mér það, og ég vorkenni fólk- inu sem notar þaö. En ef ég útvega þaö ekki, þá gerir einhver annar það. Og fyrir náunga eins og mig, sem aldrei hefur fengið almennilega menntun er það eina leiðin til að koma undir mig fótunum. Þetta kjaftæði um aö' byrja með tvær hendur tómar og vinna sig upp er tóm vitleysa, nema einhver annar hjálpi til. Og sjálf- ur verö ég að vera sérlega útsmoginn til aö vega upp á móti öllu þvi sem var mér andstætt þegar ég byrjaði. Þaö sem mig langar til og þig ætti líka að langa til, kemur ekki fyrirvaralaust til fólks eins og okkur. Viö veröum aö beita hörðu til aö ná í þaö, einkum í fyrstu. Og svo seinna meir færöu ef til vill tækifæri til aó láta til þín taka, skilurðu? Og ég er að safna mér peningum í rólegheitum, og það líöur ekki á löngu áður en ég get lagt fé í heiðarleg fyrirtæki og farið að sjá ýmislegt af því sem ég hef alltaf þráö .... til dæmis London eöa Paris .... án þess aö þurfa að hafa áhyggjur af hótelreikningnum". Þannig byrjaði það og Brunó hélt áfram klukku-<i’ stundurn saman og áður en langt leið var auðvelt að taka þátt í draumum hans. Og allt í einu voruð þiö Bnmó eins og tvær halastjörríur sem dragast hvor að ánnarri. Brúnó var ágætur náungi sem þurfti umönn- un og bú varst einmitt rétta stúlkan til þess. En þaö kom bai a á daginn að umönnunin kom einkum í hlut Brúnós. Þaö gekk fram af honum, þegar hann komst að því aö' þú hafðir strokið frá Nebraska eftir aöeins tveggja ára nám í miðskólu. „Tuttngu og þriggja ára“, sagöi hann, ,,og þú veizt ekki neitt! Viö verðum aö kippa bví í lag“. Tveim dög- um seinna var kominn nýr nemandi í Grove skólann í Rush. stræti í San Francisco. Það var ekki hraðritun- ar 'éöa verzlunarskðfi, heldur rbgiulegur skóli. Brúnó. sagðist vilja skóla, sem gæti veitt trausta undirStööu- menntun. Þarna þurftu nemendurnir nieira að segja aö vinria heima. Það var dálítið hlægilegt, Connie Thatcher var aö lesa lexíur heima tuttugu og þriggja ára gömul; en Brúnó vildi þetta og hann fékk að ráða því. Þaö vav reglulega ánægjulegt að gera Brúnó til hæfis. Brúnó fleygði bolluniun og bjúgunum yfir girðingu og fór aftur að hlaupa. í fimm dýrmætar mínútur hafði hann staöið fyrir utan íbiið Connie, rétt við tröppurnar. Hann hafði reynt aö rifja upp öll smáatriði og reynt að gera sér í hugarlund hvernig morðdeildin myndi starfa. Svo leit hann niöur hlíðina og horföi á ljós- bletlina á Embarcadero, en þá sá hann tvennt sem varð til þcss aö hann hætti viö að bíöa eftir Connie. Tvenn oílljós mjökuðust um í þokunni. Bílarnir fóru mjög hægt. Þeir stönzuöu, sneru við og fóru sömu leið til baka. Svo mættust þeir aftur, námu enn staöar stóðu þétt saman eins og bílarnir sjálfir væru aö skipt- ast á upplýsingum. Brúnó vissi hverjir óku þessu bílum. Það voru ekki óbreyttir borgarar á leið í rúmið. Hann hljóp niöur Kastaníustræti, sneri til hægri á Powell og -fann með hverri mínútu að hin undarlega staðsetning San Franciscoborgar var honum fjötur um fót. Nú væri bíll við endann á Embarcadero, við rang- an enda, vegna þess aö það var endi Brúnós. Þáð var veriö að hrinda honum út í höfnina. 2 Þótt lúðrarnir á Gullna hliös brúnni væru nógu sker- andi til að þeyta manni beinlínis út úr stýrishúsi hans, þá var Barney Schriona, formanni og eigandi Kapell- unnar, lítiö um að fara meö þungar dragnætur sínai' inn til San Francisco, þegar þokan var svona þétt. En þetta var aö loknum löngum degi. sem haföi byrjaö fyrir sólarupprás — og í fyrsta skipti í mánuö sem þeir höföu árangurslítið rótað eftir botni úthafsins, haföi nú samfcinaö átak Barnevs og áhafnar hans loksins upp- skoriö sæmileg laun. Þaö voru tuttugu kassar af sand- kola, löngu og jafnvel dáJítiö af þorski sem staflað var á afturþiljur Kapellunnar. Það var góð veiöi á hvaða tungumáli sem var — líka á júgóslafnesku. Barney haföi fyrir löngu af ásettu ráöi gleymt hvernig átti aö segja það á júgóslavnesku, en að minnsta kosti gæti hann nú fariö heim og brosað innilega framan í konu sína til tilbreytingai'. Kapehan sai ofaná sjávarfallsstraumnum og röstinni sem streymdu inn um Gullna hliöið, meö skutinn niöur eins og ánægð hæna. Þegar brúin var aö baki og hættan á árekstjum iiöin hjá, þurfti Barney Schriona litlaj' á- hyggjur að hafa. Auðvitað gat enn komiö fyrir aö liann rækist utaní vöruskip við akkeri og til frekara öryggis breytti Barnev stefnu Kapellunnar lítið eitt á stjórn- borða. Hann hafði gluggana í stýrishúsinu opna og hlustaði vandlega eftir lúðrunum á Alcatraz eyju. Þeg- ar hann hey.'ði hann hvína framá á bakboröa, gat hann óhræddur stefnt beint á borgarljósin og lert.aö fyrir sér í myrkrinu aö bátabryggjunni og heimkynna sinna. Til fjandans meö þokulúðurinn á Alcatraz! Brúnó var viss um aö meö hverju skrefi sem hann tók minnti hann meira á sjúkan hval. Þaö var miklu auöveldara að hlaupa niðurímóti, en til hvers voru þeir aö setja þokulúðra út um allt? Þaö væri hægt aö hlæja aö því eins og allt var í pottinn búið, nema lúörarnir voru aö kalla á Brúnó Felkin, og þeir voru ekki einu sinni búnir að velja kviðdóminn. Eitt var að gæta þess aö hugsa ekki tóma vitleysu, og annað að hugsa um hvern fjand- ann ætti nú að taka til bragðs. Þessi hlaup gáfu ekki haldiö áfram, hvaö sem allri mæöi leiö. Þú gætir kom- izt í hæli, kannski faliö þig í trjánum — og hvaö svo? Verðlagið Framhald af 3. siðu. — Blue goose 20.65 Grape fruit 12.90 18.20 Epli. Delicious 17.00 — Winesaps 18.10 — Jónatan 18.85 —;■ Delicious 19.50 Ymsar vörur: Olía til húsa pr. 1. 0.86 Kol pr. tonn 570.00 Kol, ef selt er minna en 250 kg., pr. 100 kg. 58.00 Sement, 50 kg. pk 31.10 31.45 — 45 kg. pk. 28.10 28.30 Reykjavík, 7, jan. 1958. Verölagsstjórinn. Ræða Eisenhowers Framhald af 12. síðu. riskra landvarna yrði endíir- skipulögð til að binda endi á stöðugar erjur milli landhers, flughers og flota. Fátt nýtt Annars var fátt nýtt i öðrum tillögum hans, sem voru í stuttu máli á þessa leið: End- urbæta þyrfti radarkerfi þau sem vara eiga við árás, dreifa þyrfti enn meir flugstöðvum og hraða smíði flugskeyta. Halda yrði áfram aðstoð vio önnur ríki, og lieldur auka hana en minnka. Framlengja þyrfti lög um viðskiptafríðindi og tollaí*- vilnanir lianda vinveíttum ríkj- um, og breyta lögum til að auð'- velda. samvinnu við vinamki ‘á sviði tækni og vísinda. Hann fór fram á að þingið veitti 1000 milljónir dollara á næstu 1 árum til að fjölgá vísindamönnum og tæknifróðu'nji í Bandaríkjunum. Að lokum lagði hanu til ap Bandaríkin beittu sér fyrir af- þjóðasamvinnu, og þá fyret og fremst samvinnu Bandarikj- anna og Sovétríkjanna, í bar- áttunni við sjúkdóma sem hrjý mannkynið og nefndi þaþ mýrarköldu, krabbamein og hjartasjúkdóma. Engar nýjar tillögur um-kf- vopnun voru i ra;ðti hans og i eklci tekið undir tillcguna um jfund æðstu man.na. V.enjulegar vinnandi konur g'eta að sjálfsögðu ekki haft lúxushendui', en allar viljum við hafa fallegar, vel hirtar hendur; þær eru merki um snyrtimennsku og það útheimt- ir ekki mikia fyrirhöfn né tímfl. Fyrst og i'remst þarf að j vo hendurnar vandlega með góðri, feitri sápu og sparið ekk* nagla- burstann. Sítrónusafi er ágætt hjálparlyf, sem bæði hreinsar og bleikir og það á aldrei að flej-gja sítrónu, heldur leggja hana hjá sápuskálinni til að nota liana við handþvottinn. Þurrar, hrjúfar hendur hafa gott. af' að vera nuddaðar með volg'ri olífuolíu 'scm í er sett ögn af giyceríni. Sé þetta gert fyrir hát'tatima. er bezt að sofa með gamla bómullarhanzka til aö hlífa i'ú.'nfötunum. Geymið dýra pensla ó réttan hátf Pensla á, að setja í vatn strax og búið er að nota þá, og hreinsa þá síðan vandlega strax og hægt er. Vatnslitur, límfarfi og plastmálning er skolað úr penslunum með vatni. Notið mörg vötn eða skolið undir rennandi vatni. Ef til vill er nauðsynlegt að nota sápu- vatn, en munið þá að skola með hreinu vatni áður en penslarnir eru lagðir til þerris. Penslar scm notaðii’ hafa verið í oJímnálningu og synt- etíska málning-u, eru skolaðir vandlega úr terpentínu eða steinolíu. Síðan eru þeir þvegn- ir úr volgu sápuvatni og skol- aðir úr hreinu vatni. Á sama hátt á að hreinsa pensla sem notaðir hafa. verið í gólf-femis og lakk. ganíns Framhald af 1. síðu. inn í Gen.f, að þvi tilskyidu að svissneska stjórnin veiti leyfi sitt tii þess.. Ölluni aðildarríkjum Samein- uðu þjóðanna og nokkrum ríkj- um öðrrnn hefur verið sent nf- rit af þessu bréfi. líevan samþyklmr funtli æðstu manna Aneui'in Bevan, utanríkisráð-' hcrraefni brezka Verkamanna- flokksins, sagði í gær i fjar- skiptaviðtali í brezka útvarpinu við blaðamenn í London, Mosk:- va, New York, Pnrís og Miino- hen, að hann væri samþykkur tillögunni um að haldinn yrði fundur stjórnarleiðtoga. Hann sagði ennfremur að taka ætti upp viðræður um til- lögu pólsku stjórnarinnar um kjamorkulaust svæði í Evrópu. Slíkar viðræður myndu ekki að- eins di-aga úr viðsjám, heldur myndu þær einnig leiða í ljós einlægni hinna ýmsu ríkis- stjórna sem hlut ættu að máli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.