Þjóðviljinn - 10.01.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.01.1958, Blaðsíða 8
8) ÞJÚÐVILJINN — Föstudagiir 10. janíiar 1958 Romanoff og Júlía Sýnirig í kvÖld kl. 20. 1 ULLA WINBLAD Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 10. i 5 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19345, tvær línur. Fantanir sækist daginn fyrir sýningartlag, ann.irs seltlar öðrum. TRIP0L13S0 Sími 1-11-82. Á svifránni (Trapeze) Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. — Sagan hefur komið sem fram- haidssaga í Fólkanum og H.iemmet. — Myndin er te'rdn í einu stærsta fjöl- leikahúsi heimsins í París. í myndinni leika lista- me.an frá Ameríku, Ítaiíu, Ungverjalandi, Mexik'ó og Spáni. Burt Lancaster Gina Loliobrlgida Tony Curtis Sýnd kl. 5, 7 og 9. ILEIKFÉU^I 'REYKJAyÍKUR^ Sími 1-31-91 Tannhvöss tengdamamma 90. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Aöeins 3 sýningar eftir. hafnar firoí ____r r m Síml 5-01-84 Rauða akurliljan Þessi heimsfræga mynd með Leslie Howard verður sýnd i örfá skipti áðúr en myndin verður send úr landi. Sýnd kl 7 og 9. r r Sími 1-15-44 Anastasia Heimsfræg amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope, byggð á sögulegum staðreyndum. Aðalhiutverkin leika: Ingrid Bergman, Yul Brynner Helen Ilayes Ingrid Bergman hlaut 3SCAR verðlaun 1956 fyrir frábæran leik í mynd pessari. Myndin gerist í París, London og Katip- mannahöín. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1 89 36 Stúlkan við fljótið Heimsfræg ný ítölsk stórmynd um heitar ásíríður og hatur, Aðalhlutverkið leikur þokka- gyðjan Sopliía Loren, Rik Battalía Þ.essa áhrifaríku og stórbrotnu mynd ættu allir að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Sími 50249 Sól og syndir Symsjers Solskin SltVANA PAMPflNINI VITTORIO ÐESICfl I/C|NemaScop£ ‘ ÉN FESTUG I FAt?vefH.M OIOVANNA ff Xj gíg FRA l?OM í RALLI iamt DAbDRIVFRBANDEN Ný ítölsk úrvaismynd í litum tekin í Rómaþorg. Sjáið Róm í CinemaScope Danskur texti Sýnd ’kl. 7 og 9. Sími 22-1-40 Tannh vöss Tengdamamma (Sailor Beware) j : áðskemmtileg ensk gaman- ! ,'nd eftir samnefndu leik- sem sýnt hefur verið hjá -.eikfélagi Reykjavíkur og hloíið geysilegar vinsældir. Aðalhlutverk: Peggy Mount Cyril Smith Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-14-75 Brúðkaupsferðin (The Long, Long Trailer) Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanmynd í litum, með sjón- varpsstjörnunum vinsælu: Lucilie Bail Desi Arnaz Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frumskóga- vítið DIEN BIEN PHU Hörkuspennandi og viðburðarik, ný, amerísk kvikmynd. Jack Sernas. Kurt Kasznar. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. mm- Sími 1-64-44 Hetjur á hættustund (Away all boats) Stórbrotin og spennandi ný amerísk kvikmynd í litúm og VISTAVISION, um baráttu og örlög skips og skipshafnar í á- tökunum um Kyrrahafið. Jeff CWándler George Nader Julia Adains Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 3-20-75 FÁVITINN (L’Idiot) ’ Hin heimsfræga frenska stór- mynd gerð eftir samnefndri - skáldsögu Dostojevskís með leikurunum Gérard Philipe og Edwige Feuillére verður endursýnd vegna fjölda áskor- aua kl. 9. Danskur texti. Sala hefst kl.7. í yfirliti um kvikmynd- ir liðins ársr, verður rétt að skipa Laugarássbíói í fyrsta sæti, það sýndi fleiri úrvals- myndir en öll hin bíóin. Snjöllustu myndirnar voru: Fávitinn, Neyðarkall af hafinu, Frakkinn og Madda- lena. (Stytt úr Þjóðv. 8/1 ’58) Útsalaii hefst í dag. Hattar, siæður og fleira, Hatfaveszlimin „Hjá Báiu“ Austurstæti 14. Trúlofunarhringir Steinhringir. Hálsmen 14 og 18 Kt. gufl Félagsvistin i G.T.-húsimi í /kvöld klukkan 9. — Ný fimmkvölda keppni. Heildarverðlaun kr. 1000 og góð kvöldverölaun hverju sinni. Dansinn hefst ldukkan 10.30. Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. Sími 1-33-55. . Opinbert uprboð verður ha’dið í Sundhöllinni við Barónstig, hér í bænum, mánuda.ginn 13. janúar næst komandi kl. 1,30 c.h. Seldir verða ýmsir oskilamunir eftir beiðni forstjóra sundhallarinnar. Gmiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógeiinn í Reykjavík. Opinber stofnun óskar kð ráða stúlku.til simavörzlu. Vélriturarkunnátta æskileg. Tilboð merkt ,;Símá- varzla“ óskast fyrir 16. þ.m. Ðanskir déiit-ar um myndir Jóas Sugilberts: Hinni árlegu sýningu listamannafélagsins „Kammer- aterne“, sem haldin var í sýningahöllinni „Den Frie“ í Kaupmannahöfn er lokió fyrir nokkru. Þarna voru sýnd listaverk á Engilberts og sýningu ..Kammer- annað hundrað að tödu: högg- ateme“. myndir, .leirmyndir, svartlistar-' Berlinske Aftenavis, 16. okt. og vatnslitamyndir, tusch- og íslenzki málarinn Jón EngiL teiknimyndir og fjöldi stórra og. berts sýnir nokkrar myncHr. málaðar í „tusch- og vatnslit- um“. ..Freisting götunnar“ ber smárra olíumálverka. Einn íslendingur, Jón Engil- berts, hefur verið fastur meðlim- | vot um auðugt hugmyndaflug. ur félagsins um 23 ára skeið, og alltaf hlotið mikla viðurkenn- ingu. Meðal gimars vorvi nú fjór- ar úrvalsmyndir af sýningunni sýndar við listkynningu danska sjónva-rpsins og var ein þeirra eftir Jón Engilberts: ,.Við hafið“. Hér fara á eftir ummæli nokk- urra danskra blaða um Jón I iMstiteaaeDeðfðaiitiieeee í e • a a • • 9 O 9 9 9 9 9 Snyztisiofan ra u <as: Fótaaðgeiðir, andlits- og • handsnyrting, heilbrigð- isnudd, ,háfjallasólv Hverfisgötu i 06a síitii 10816. ,,Haustlitir“ er magnað í lita- samleik, en fegurst og frjálsjeg- ust mynda hans er „Við háfið". Myhdín er innblásin .sniild. Jan Zibrandtsen. Social-Demokraten, i2. okt. Loks á Jón Engilberts fimm vatnslitamyndir, sem eru fram- úrskarandí glæsilegar. Þær eru dekoratívar með skáldlegum • j táknum um engla, götufreisting- « ar, fiskveiðar og skáldlegt lands- o , lag. o ! e « o Johan Möller Nielsen. Beriinske Tidende, 12. okt. I hinum miklu tusch- og .vatns- litaskreytingum sínum fer: Jón Engilberts hamförujn, næstum því með skaphita Chagails. Mest- ur alvöruþungi er í tuschteikn- ingu hans „í kirkjugarðinum“. Kai Flor. Ekstrabladet, 21. okt. Jón Engilberts er frjáls andi á. lisírænum grunni. Hann er Marc Chagall sýningarinnar, eu með léttara og listrænna hand- bragði. Litir hans eru óvenju- lega vel samstilltir, svo að það verður blátt áfram heiilándi í taumlausu hugmyndaflugi lista- mannsins. —- Allir aðrir þátttak- endur sýningarinnar virðast meira og minna þunglamalegir og norrænir í samanburði við Haraldsdóttur í sundi, og þennan glæsiiega Galla Eínar Sæmundsson í sund- j (Frakka), sem fæddur er á ís- knattleik. laridi, eins og kunnugt er. Stjóruin. H. P. RoMc. 960coaacooGQa&aoeaoaoooa Sunddeild K. R Sundæfingar eru hafnar aftur í Sundhöllinni og eru á kvöldin sem hér segir: Börn: þriðjudaga og fimmludaga kl. 7—7.40. Fullorðnir: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 7,30—8.30; föstudaga kl. 7.45—8.30. Sundknattleikur: Mánu- daga og' miðvikudaga kl. 9,50— 10.40. Nýir félagar komið og talið við þjálfarann, Helgu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.