Þjóðviljinn - 10.01.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.01.1958, Blaðsíða 12
sjóðnra Hitaveitunnar 'er cslgerlegei á ébY^gS íhaldsins Svo er nú kreppt áð íhaldinu í sambandi við’ meðferð Ifæki að sér að kaupa eða byggja þess á sjoðum Hitaveitu Reykjavikur að það lætur Morg- unblaðið í gær bera fyrir sig tilhæfulaus ósannindi. Er því haldið frám í Morgunblaðinu, íhaldinu til varnar, að enginn ágreiningur hafi verið um þaö í bæjarstjórn að sóa sjóðum Hitaveitunnar í kaup og innréttingu á Skúlatúni 2, en Mbl. játar að í þessa skrifstofubyggingu séu komnar ca. 10 millj. kr. af fé Hitaveitunnar. Sannleikurinn er si, að þessar fjárveitirgar úr sjóð- um Hitaveitunnar til Skúla- túns 2 liafa aldrei verið born- ar undir bæjarstjórnina. Þeg- ar hússkrokkurinn var keypt- ur í upphafi af einum skjól- stæöingi íhaldsins, var l>að gert í nafri bæjarsjóðs. Það er svo algert einkaframtak íhaldsins og á i>ess ábyrgð að liafa komið liúsakaupunum og fjárveitingum til að stækka það og innrétta yfir á herðar Hitaveitunnar. En í þetta lief- ur nú ílialdið m.a. tæmt sjóði fyrirtækisins. skrifstofuhúsnæði fyrir bæinn eða aðrar bæjarstofnanir. Það eðlilega og sjálfsagða var að mota sjóði hennar til eflingar fyrirtækinu sjálfu með auknum hitaveituframkvæmdum og end- urbótum á kerfi hitaveitunnar. Þetta hefur íhaldið vanrækt svo herfilega að með hverju ári fer sá hluti bæjarins hraðminnkandi sem býr við þægindi heita vatnsíns. Mestan tíma ársins er heíta vatnið látið renna í sjó- ÍMmnumiR Föstudagur 10. janúar 1958 — 23. árgangur — 7. tölutolað íbúamir gófust upp á íhaldinu | inn lítt notað eða um 70 gráða Auðvitað var það aldrei ætl- heitt, og sjá allir um hve frá- unin að Hitaveita Reykjavíkur | Framhald á 3. síðu. r „ o Tveir nýir sputmkar eru væntanlegir iirnan skamms Tékkneska blaðið Svovodné Slovo hafði það 1 gær eftir fréttaritara sínum í Moskva að búast mætti við því innan skamms að sendir yrðu á loft í Sovétríkjunum tveir nýir gervihnettir. Ekki var þess getið hvers konar spútnikar þetta myndu vera og ekki var minnzt á neinar tilraunir með að senda menn upp í háloftin. Olíuflutmngar frá Sakara iil Alsir stoðvaoir í gær kom fyrsta olían frá Saharaeyðimörk til hafnar í Al- sír. Hún korn með járnbrautar- lest til Phiiippeville, en hafði fyrst verið dælt um 170 km leiðslu. Mikið herlið gsstti járn- brautarinnar þar sem cttázt var að skæruliðar kynnu að ‘gera árás á lestina, en hún komst þó leiðar sinnar. Skömmu eftir að fyrsta olíulestin var komin tiS liafnar varð hins vegar sprenging á brautinni. Vörufhitningalest; mannaeyjum, en ekki á Akranesi. Afli var í fyrrdag iin er rra íhz les Alstaðar róið neina á Ákranesi Róið er í öllum verstöðvum frá Reykjavík til Vest- Þau eru orðin fræg í bænum biðskýlin hans Björg- vins, en einkum þó sú aðferð íhaldsins að stinga þessu verki að einum fulltrúa sinna, í stað þess að leita hag- kvæmasta tilboðs í gerö biðskýla. Og á næstsíðasta degi liðins árs bættist Reykjavík eitt biðskýli gefins. íbúar Árbæjarbletta upp á að tala við íhalöið og tóku til sinna ráða. Næstsíðasta dag ársins reistu ;þeir sér sjálfir biðskýíi það sem myndin hér Hvergi er meiri þörf á stræt- isvagnaleiðum en einmitt í út- hverfunum, þar sem nýtt eða ekki gætir enn skjóls af hús- um og fólk verður því að standa úti í hvaða veðri sem er. Það hefur því verið knýj- andi nauðsyn að koma upp biðskýlum á Lögbergsleiðinni. íbúarnir þar efra hafa líka Iengi ámálgað það við bæjar- stjórnaríhaldið að fá biðskýli á þessari leið. Eftir ítrekuð við- töl og árangurslaus með öllu — við bæjarstjómaríhaldið gáfust sem var á leið miSli Constantine og , Philippeville rakst á sprengju slsammt fyrir norðan Canstantine og fóru 20 vagn- ar út af teinunum. Það mun taka nokkra daga að gera við brautina. í Képovo§i Kosningaskrifstofa H-list- ans, lista óháðra kjósenda, er á Dígranesvegi 43, sími 10-11-2 (fyrir Austurbæ) , og á Borgarholtsbraut 30, sími 10-0-27 (fyrir Vestur- bæ). Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga kl. 10—12, á sunnudögum kl. 14—18. Það er afar þýðing- armikið að stuðningsmenn H-listans hafi samband við skrifstofurnar og veiti allar þær upplýsingar sem að gagni mega koina við und- irbúning kosninganna. Skrifstofurnar taka á móti framlögum í kosningasjóð. MÍR Reykjavíkurdeildín sýnir eft- irtaldar kvikmyndir föstudag- kvöldið 10. jan. kl. 21.00 í Mír- salnum að Þingholtsstræti 27. Úljanoff-i'jölskyldan Fréttamynd og Listamaðurinn Ajvasovskíj. Listaverkin verða skýrð á ensku. — Litmynd. frá 5—12 lestir. 20 bátar voru á sjó frá Kefla- vík í fyrradag og var afli þeirra góður, eða frá 6—12 lestir. Aflahæsti báturinn var Báran með 12 lestir. Tólf Sandgerðisbátar voru á sjó og fengu frá 5—10 lestir en um afla í gær er Þjóðvilj- anum ókunnugt. Frá Grindavík réru 3 bátar og fengu 6—7 lesta meðalafla. 12 Vestmannaeyjabátar eru nú byrjaðir róðra og fengu þeir 6—7 lesta meðalafla. Frá Hafnarfirði stunda 7 bát- ar ýsuveiðar en fengu fi’emur lítinn afla í gær eða lægsti báturinn 1 lest, en fyrir skömmu fékk hæsti báturinn 10 lestir. að ofan sýnir. Það er kannski ekki eins glæsilegt og biðskýl- in hans Björgvins, en það virð- ist engu að síður fullnægja þeim tilgangi að veita skjól. Hvort skyldi það gerast í nokkurri annarri höfuðborg heims að íbúarnir verði sjálf-. ir að leggja til þá þjónustu, sem hið opinbera á að sjá um? Fyrsta kosnéngahandbékin komin út með mörgum fréðlegum uppiýsingum Kosningahandbókin 1958 er komin út og hefur að geyma margvíslegan fróðleik og handhægar upplýsingar í sambandi við bæjar- og sveitarstjórnarkosningar í þess- um mánuði. Fremst í bókinni er kort af fs-; nöfn þeirra kaupstaða og kaup- landi og eru færð inn á það iisenhower biður þjóð sina að færa fórnir á hættustund Vill aukin hernaSarúfgjöld og endur- skipulagningu bandariskra landvarna í hinni árlegu yfirlitsræðu Bandaríkjaforseta um hag ríkisins sem Eisenhower flutti á bandaríska þinginu í gær hvatti hann þjóöina til að færa fórnir til að bægja frá þeirri hættu sem að henni steðjar vegna framfara Sovétríkjanna í vísindum. Eisenhower lagði hins vegar áherzlu á það í ræðu sinni, sem stóð í tæpa þrjá stundarfjórð- unga, að endurgjaldsmáttur Bandaríkjanna væri enn meiri en nokkurs annars ríkis. Jafn- vel þótt svo illa tækist til að miklum hluta herstöðva þeirra yrði gereytt mundu þau eftir sem áður geta -tortímt þeim sem á þau réðust. Þó svo væri yrði að viður- kenna að Sovétríkin hefðu nú vissa yfirburði yfir Bandaríkin á sumum sviðum, eins og t.d. í íramleiðslu langdrægra flug- skeyta. Því yrði enn að efla landvarnir og Eisenhower lagði til að þingið samþykkti 1300 milljóna dollara aukaf járveit- ingu í því skyni og yki út- gjöld á næsta fjárhagsári um 4000 milljónir dollara frá því sem nú er. Endurskipulagnitig landvarna Hann lagði fram tillögur í átta liðum um það sem hann taldi nauðsynlegt að gért yrði til að vega upp á móti yfir- burðum Sovétríkjanna í vopna- búnaði og auknum áhrifum þeirra á alþjóðavettvangi. Fyrst nefndi hann nauðsyn þess að æðsta stjóm banda- Framhald á 11. síðu Kositingasjóður AI- þýðubandalagsins ^ Stuðningsmenn Alþýðubandalagsins eru hvattir til aö taka söfnunargögn í kosningaskrifstofunni, Tjarn- argötu 20. Skrifstofan er opin kl. 10—10 daglega. Eflum kosningastarfið — Söfnum í kosningasjóð. Fjáröflunarnefnd. túna, þar sem kosið verður 2-6. janúar n.k. Þá eru birt nokkuri helztu ákvæði kosningalaga og stutt ágrip af sögu bæjarstjórn- ar í Reykjavík, ásamt myndum af þeim sex mönnum, sem gegnt hafa störfum borgarstjóra. í bók- inni eru birt nöfn efstu manna á öllum framboðslistum í kaup- stöðunum fjórtán (í Reykjavík nöfn 15 efstu manna, annars- staðar 4—6), ásamt úrslitum allra bæjarstjómar- og alþingis- kosninga á tímabilínu 1942— 1956. Ennfremur helztu liðiy fjáí-hagsáætlana bæjanna fyrir árið 1957, upplýsingar um tölu kjósenda á kjörskrá, nöfn bæjar- fulltrúa og bæjarstjóra. Myndir eru af öllum bæjarstjórum á landinu Tii frekari glöggvunar eru birtir á einni töflu bókstaf- ir allra framboðslista í kaup- stöðunum. Þá eru talin upp þau kauptún, þar sem kosið verður 26. þ. m., birt nöfn hrepps- nefndarmanna og oddvita (sveit- arstjóri) og úrslit nokkurra síðustu hreppsnefndarkosninga. Gert er ráð fyrir að lesendur færi inn í bókina úrslit kosning- anna í hverjum kaupstað og«. auptúni. Kosiningahandbókin 1958 er 48 blaðsíður að stærð í handhægu vasabókarbroti. Útgefandi er Fjölvís.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.