Þjóðviljinn - 10.01.1958, Blaðsíða 9
Föstudagur 10. janúar 1058 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Guðmundur Gíslason setti 30
drengjamet á s.l. ári og eru 10
þeirra einnig Islandsmet
Þeir sem fylgzt liafa með
íréttum frá sundmóíum undan-
íarið munu hafa veitt því eftir-
tekt að nafn Guðmundar Gísla-
sonar úr ÍR faefur mjög komið
þar við sög'u og við nafn hans
hafa tíðum vcrið bundnár frá-
sagnir um met.
Við yfirlit yfir árið kemur í
ljós að iiann hefur sett' .10'
drengjamet og eru 10 þeirra
einnig íslandsmet. Er þelta al-
veg fróbær árangur hjá pilti senr
er aðeins 16 ára. Er Guðmundur
óreiðanleg'a mesta sundmanns-
efnr sem nokkurntíma hefur
komið fram Kér á liandi Það
skemmtilegásta við þetta er líka
það, að það er enginn hætta að
iáta þetta koma íram, það er ó-
hætt að segja allan sannleik-
ann um þennan unga mann,
hann er í hug og hjarta líka
svo vel gerður að þessi velgengni
hefur engin skemmandi áhrif á
hann og það er aðalseinkenni
hins sanna íþróttamanns. Þessi
ungi piltur er líka um margt
annað sönn fyrirmynd annarra
vngra manna. Hann tekur æfing-
ar sínar ákaflega alvarlega.
Hann lætur sig njóta þeirrar
hvíldar sem hann getur, og það
þó félagar hans skundi til
skemmiistaða. Hann reykir ekki
og bragðar að sjáifsögðu ekki
vín, og stundar nám sitt af elju.
Hann er akaflega hógvær og
prúður í allri framkomu, og
hvers. manns hugljúfi. Grunur
ieikur á að hann hafi í hug,a há
takmörk þó hann láti ekki mikið
yíir því, og' vafalaust eigum við
eftir að heyra rnikið frá honum.
Guðmundur hefur notið hand-
leiðslu okkar gamla góða sund-
kóngs, Jónasar Halldórssonar.
Her fer á eftir skra yfir met
Guðrnundar:
ð0 ui baksiuid:
J4.8 sek 26. nóv. 1956 Drmet
32.8 — 20. febr. 1957 fsl. met
32,7 — 4. apríl 1957 fsl. met
31.9 — 23. nóv. 1957 ísl. met
100 m baksund:
1:17,5 mín. 23. dés. 1956 Dr.met
1:13,6 — 30. jan. 1957 fsl. met
1:11.6 — 7. marz 1957 ísl, met
1:10,8 — 28. nóv. 1.957 ísl met
300 m baksuiul:
3:50.3 mín. 30. djs. 1956 Dr.met
2:41,7 — 2. ágúst 1957 ísl. met.
400 m baksund:
5:39,8 mín. 4. maí 1957 fsl. met
í>0 m fiugsiuid:
35,5 sek. 20. maí 1956 Dr.met
34,3 — 26. nóv. 1956 Dr.met
33,0 — 7. marz 1957 Dr.met
100 m flugsund:
1:25,0 mín. 23. des. 1956 Dr.met
1:21,5 — 30. des. 1956 Dr.met
1:12,5 — 7. maí 1957 Dr.met
200 m flugsuud:
2:41,7 — 2. ágúst 1957 ísl,- met
50 m skriðsund:
26,8 sek. 12. nóv. 1957 Dr.met
100 tú skriðsund:
1:00,1 irÁn. 6, maí 1957 Dr.met
400 m skriðsund:
5:18,3 mín 30. jan, 1957 Dr.met
5:09,2. — 12. des. 1957 Dr.met
500 ni skriðsund:
7:13,4 mín 11. apr. 1957 Dr.met
7:05,3 — júní 1957 Dr.met
6:45,5 mín 29. des. 1957 Dr.met
800 m skriðsund:
11:41,2 mín, 11. apr. 1957 Dr.met
11:33.1 — 29. júní 1957 Dr. met
10:54,5 — 29. des. 1957 Dr.met
■ . \
1000 m skiiðsund:
14:50,3 mín. 11, apr. 1957 Dr.met
j 14:26,4 — 29. júní 1957 Dr.met 1
1500 iu skriðsund:
22:20,3 mín. 2. maí 1957 Dr.met
Guðmundur Gislason
1:00,4 — 28. nóv. 1957 metjöfnun
59,8 sek. 22. des. 1957 Dr.met
200 m skriðsund:
2:31,0 mín. 26. nóv. 1956 Dr.met
2:27,9 — 20. febr. 1957 Dr.met
2:27,2 — 4. apríl 1957 Dr.met
2:18,6 — 12. nóv. 1957 fsl. met
300 m skriðsiuid:
3:48,0 min. 20. febr. 1957 Dr.met
þrem flokkum ni
anmiidagskvöM
Á sunnudaginn kemur fer
fram keppni i handknattleik
mílii KR og FH og verður keppt
í þrem flokkum: Öðrum flokki
kvenna, þriðja flokki karla og
meistaraflokki karla.
Má gera ráð fyrir að leikurinn
i meistaraflokki verði skemmti-
legur og jafn, því að lið þessi
hafa verið æði jöfn í leikjum
sínum undanfarið, og eru í
augnablikinu beztu liðin hér.
Það fylgir fréttinni um leik
þennan að hann eigi að vera
til fjáröflunar fyrir þá leikmenn
KR og FH sem fara munu á HM
í febrúar. Er sennilegra að hér
sé um mishermi að ræða og að
hér sé verið að afla tekna fyrir
sameiginlegán sjóð þessa fyrir-
tækis, sem er mikils fjár þurfi,
og vonandi fjölmenna handknatt-
leiksáhugamenn til leiks þessa
og styrkja á þann hátt og styðja
þá bjartsýni og dugnað hins
unga handknattleikssambands,
að senda landslið til IIM, sem
þó er ekki nema 6 mán. gamalt.
Leikirnir hefjast kl 8 í Há-
logalandi.
í B. T. frá 19. des. s.l. segir
i'rá því að badmintonleikarinn
Kirsten Pelch Hansen muni í
febrúar lenda í skemmtilegasta
ævintýrinu sem hún hefur hing-
að til tekið þátt í, þar sem hún
hefur fengið boð um að fara
til íslands og starfa þar sem
kennari, og hún segist hafa verið
svo heppin að hafa fengið frí til
að' fára. Hún segir í viðtali við
blaðið iað hún sé ókaflega glöð
yfir því að fá þetta tækifæri
til að koma til Sögueyjunnar.
Þessi hamingjusama af-
greiðslustúlka sem vinnur i silf-
urverzlun segir, að það hafi ver-
ið formaður félag's þeirra VBC
sern liafi haft miiligöngu um
þetta, en það er Jörgen Back
sem hér var 1951 hjá T. B. R.
Það var upprunalega hann
sem var beðinn að koma til fé-
lagsins aftur, en hann hefur
alveg nýlega sett á stofn lög-
fræðiskrifstofu; hann tók hins-
vegar iað sér að útvega annan
fyrir sig, og þar sem Kirsten
Pelch Hansen er útlærður kenn-
ari og hefur m. a. verið á Bosjön
i Svíþjóð og send þangað af
danska Badmintonsambandimi
til þess að þjáifa sæ'nsku lands-
liðskonurnar, sagðist Back ekki
hafa hugsað sig iengi um að
bjóða henni að fara í ferð þessa.
Þar segir ennfremur að hún
muni vinna við nokkuð önnur
skilyrði en hún sé vön, þvi að
það er ekki ungt fólk sem leikur
badmimton á íslandi. Meistarinn
í einliðaleik karla er 43 ára —
fyrrverandi Dani — og ástæðan
tíl þess að íþróttin er iðkuð
mest af fólki sem „hefur fast
undir fótum“ er sú. að það er
mjög dýrt að vera með í leikn-
um þai-. Það er talinn „lúksus“
að iðka íþróttir á íslandi og' í-
þróttaáhöld eru sköttuð sam-
kvæmt því. Badmintonspaði
kostar þannjg um 500 kr. og
knöttur um 25 kr., á móti 100
kr. og 2—3 kr. hér.
Gert er ráð fyrir að ungfrú
K. P. Hansen kenni fyrst og
fremst fólki að kenna og á þann
Framhald á 10. síðu.
Nýtt dilkakjöt
Grænmeti; þurrkaðir ávextir
Álegg
Hamborgarhryggur
Nautakjöt; buff og gullash
Wienarschnifchel
MáTVÖBUBÚÐIR
(Q)E2Z22323
Kópavogsbúai
mimið hangikjötið
góða úr
Fossvogsbúóiimi
Sími '19-8-40,
SkjóiahjötbúÓin
Nýtt kjöt,
hangikjöt, svið, lifur,
dilkakjöt og nýru.
VESTFIRZKUR steinbíts-
riklingur.
Reyktur rauðmagi.
Veizlanin Skeifan,
Snorrabraut 48,
Blöndulilíð 35.
Lifur, lijörtu, nýru, svið
Úrvals hangikjöt.
Kjötboig h.f.
Búðagerði og Háaleitisveg,
Sími 34-999 og 32-892.
Nýtt, reykt hangikjöt.
Svið, lifur, hjörtu, blóð-
mör og lifrapylsa.
SS Kjötverzlunin
Grettisgötu 61.
Höfum allt í
jólamatinn.
Kaapfélag Képavogs
Álfhólsvegi 32.
Sími 1-96-45.
Reynisbúð
Sími 1-76-75.
Sendum heim allar
matvörur.
Reynisbúð
Sími 1-76-75.
Veizlunin Kamborg
Nýtt og saltað
dilkakjöt og nýtt
tryppakjöt, svið, bjúgu
og hangikjöt.
1-86-44
Kjötbúðin
Sólvallagötu 9.
Húsmæður.
Reynið viðskiptin í
kjörbúð okkar.
Rúmgóð bílastæði.
Sendum heim.
Nesvegi 33. Sími 1-98-32.
Verziunin SðraumnesT
Sími 1-98-40.
Úrvals hangikjöt,
nýtt kjöt
og svið.
Nýir ávextir.
Bæjarbúðin
Sörlaskjóli 9
Nýreykt hangikjöt,
Alikálfasteik, snittur,
nautakjöt í
buff, gúllasch og hakk.
Búrfell,
Skjaldborg
við Skúlagötu.
Sími 1-97-50.
Auglýsið í Þjóðviljanum