Þjóðviljinn - 10.01.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 10. janúar 1958
Dagsbrúnarkosningar — íhald og hægri kratar —
B-Iisíinn er, listi atvinnurekendavaldsins
Ónnumst viðgerðir á
SAUMAVÉLUM
Afgreiðsla fljót og örugg
SYLGJA
Laufásvegi 19, simi 12656.
Heimasími 1-90-35
Leið'r allra sem ætla að
kaupa eða selja
BÍL
ligg.ia til okkar
BÍLASALAN
Klapparstíg 31.
Sími 1-90-38.
ÖLL
RAFVERK
Vi gfús Einarsson
Sími 1-83-93.
BARNARÚM
Hú * ea H'" a-
búðin b.f.
Þórsgötu 1.
VIÐGERÐÍR
á heimiiistækjum og
rafmagnsáhöldum.
SKINFAXI
Klapparstíg 30.
Sími 1-64-84.
MUNJÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
HÖFIJM ORVAL
af 4ra og 6 manna bílurn.
Ennfremur nokkuð af sendi-
ferða- og vörubílum. Hafið
tal af okkur hið fyrsta.
BÍLA- OG FaST-
EIGNASALAN
Vitastíg 8 A. Sími 1-62-05.
PÍANÓ-
og orgelviðgerðir.
Harmonía
Laufásvegi 18. Sími Wl-55.
LÖGFRÆÐI-
STÖRF
endurskoðun og
fasteignasala
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og
löggiltur endurskoðandi.
GÓÐAR
ÍBOÐIR
jafnan til sölu viðsvegar
um bæinn.
Ingi R. Helgason
Austurstræti 8. Sími 1-92-07
Þorvaidur áfi Arason, íiöi.
LÖ G M ANNSSKRIFSTOFA
SííóiavörÖUBtÍK 38
c/v Pált Júh. Þorlcifsson h.f. — Póslh. 62J
iitmar 15416 og 15417 — Símneftti■ /t’i
ÚR OG
KLUKKUR
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. Valdir fagmenn og full-
komið verkstæði tryggja
örugga þjónustu. Afgreið-
um gcgn póstkrofu.
KAUPUM
hreinar prjónatuskur
Baldursgata 30
ílaóalan
cJ-loerliócjötu 34
Simi '23311
SAMÚÐAR-
KORT
Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
varnadeildum um land
allt. í Reykjavík í hann-
yrðaverzluninni Banka-
stræti 6, Verzlun Gunnþóx-
unnar Halldórsdóttui', Bóka-
verzluninni Sögu, Lang-
holtsvegi og í skrifstofu
félagsins, Grófin 1.
Afgreidd í síma 1-48-97.
Heitið á Siysavarnafélagið.
Það bregzt ekki.
BARNA-
LJÓSMYNDIR
okkar eru alltaf í
fremstu röð.
Laugavegi 2, sími 11980.
Heimasími 34980.
MINNINGAR-
SPJÖLD DAS
Minningarspjöidin fást hjá:
Happdrætti DAS, Vestur-
veri, sími 1-77-57 — Veiðar-
færav. Verðandí, sími 1-3786
-4- Sjómánnafél. Reykja-
víkur, sími 1-1915 ■— Jónasi
Bergmann, Háteigsvegi 52,
sími 1-4784 — Ólafi Jó-
hannssyni, Rauðagerði 15,
sími 33-0-96 — Verzl. Leifs-
götu 4, sími 12-0-37 — Guð-
murtdi Andréssyni gullsm.,
Laugavegi 50, simi 1-37-69
— Nesbúðinni, Nesveg 39 —
Hafnarfirði: Á pósthúsinu,
sírni 5-02-67.
ÚTVARPS-
VIÐGERÐIR
og viðtækjasala
RADÍÓ
Veltusundi 1, sími 19-800.
VIÐTÆKJAVINNUSTOFA
OG VIÐTÆKJASALA
t-AXjrjunrto o *iM5 tMtt
SKINFAXI h.f-
Klapparstíg 30. Sími 1-6484.
Tökum raflagnir og breyt-
ingar á lögnum.
Mótorviðgerðir og við-
gerðir á öllum heimilis-
tækjum.
Símanúmer okkar er
1-14-20
BIFREIÐA-
SALAN
Njálsgötu 40.
ÞAÐ ERU framundan kosning-
ar víðar en í bæjarstjórn
Reykjavíkur; stjórnarkjör í
Dagsbrún, stærsta verkalýðs-
félagi landsins, er á næstu
grösum. Eins og stundum áð-
ur hefur íhaldið nú í frammi
nokkra tilburði til að láta að
sér kveða í Dagsbrún, þegar
líða fer að stjórnarkjöri. Hef-
ur íhaldið nú lagt fram lista
og nýtur þar dyggilegrar að-
stoðar hægri kratanna, sem
jafnan eru reiðubúnir að vega
aftan að verkalýðssamtökun-
um, þegar íhaldið er í skapi
til að nota þá til óþurftar-
verka. Við lauslega athugun
á íhaidslistanum, sem birtur
var í Morgunblaðinu á mið-
vikudaginn kannaðist ég við
tvö nöfn og þrjú andlit. Krist-
ínus nokkur Arndal er númer
þrjú á listanum; en Kristínus
hefur áður komið við sögu
í Dagsbi-ún og ekki beint með
neinum glæsibrag. Eg man, að
þegar ég kom fyrst til Rvík-
ur og fór að athuga um að
ganga í Dagsbrún og fara að
vinna hér, var mér einmitt
vísað á fund Kristínusar.
Lítið gott hafði ég af viðræð-
unum við hann, og fannst mér
bæði tal og framkoma manns-
ins á allan máta öðruvísi en
ég hafði vænzt af ,,verkalýðs-
foringja". Nokkru eftir þetta
tóku verkamenn sjálfir við
forustu i Dagsbrún, þegar
stjórn Sigurðar Guðnasonar
tók við af hægri krötunum,
sem hi’ökluðust frá við minna
en engan orstír. Mun óþarft
að rif ja upp hér, hvernig við-
skilnaður þeirra var i Dags-
brún. Síðan hef ég ekki haft
spurnir af verkalýðsbaráttu
Kristínusar Arndals en ein-
hver sagði mér, að hann hefði
komizt í jobb hjá Sjúkrasam-
laginu en hvort hann er þar
enn þá veit ég ekki. Fyrir
þessar kosningar í Dagsbrún,
hefur íhaldið gefið út blað-
snepil og notað nafn Þorsteins
veslingsins Péturssonar á blað-
hausinn. En Þorsteinn hefur
lengi verið vikaliprasta hjú
íhaldsins innan verkalýðssr m-
takanna og sjaldan hef' ég
heyrt hvorttv'eggja í sehn
broslegi’i og brióstumkennan-
iegri mrdfiutnir.g. heklur en
þegar Þorsteinn hefur vcrið
að reyna að verja i'ramkomu
sina á Dagsbrúnarfundum. Þor-
steinn ve-it nefnilega vel hvers
konar verk hann er að vinna
með íhaldsþjónkuninni. Það er
altalað, að íhaldinu hefur
gengið illa að bei’ja saman
framboðslista í Dagsbrún, er-
indrekar þess hafa róið í
m,"nnum vikum saman, svo að
þeir hafa varla haft matar-
eða svefnfrið. Þeir menn, sem
gefið hafa kost á sér í Dags-
brúnarstjórn á vegum at-
vinnui’ekendavaldsins, hafa
þannig ekki gert það af nehi-
um áhuga fyrir verkalýðsmál-
um, heldur af öðrum og lak-
ai’i livötum;— og Bjarni Ben.
mælir með lista þeiri’a, B-
listanum, í Morgunblaðinu.
Það eitt ætti að vera ölium
sönnxxm verkalýðssinnum næg
sönnun fyrir þn', hvaða öfl
standa að baki þeim lista.
Bankinn verður lokaður laugardaginn 11
janúar vegna jarðaríarar.
Biinaðarbaiiki Islands.
Auglýsið í Þjóðviljamim
>00 0(
Dregiö var á Þorláksmessu í happdrætti Þjóð-
viljans. Þessi númer hlutu vinninga:
FÍATBIFREIRÐ:
115158
ÚTVARPSFÓNN:
131502
SEGULBANDSTÆKI:
15780 16054 73679 76691 108231 120980
FERÐAÚTVARPSTÆKI:
48426 60456 86349 87938
Vinninganna má vitja í skrifstofu Þjóövlljans.
«
(P
(9
(d
©
9
Q
<0
*
<9
O
<»
9