Þjóðviljinn - 09.02.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.02.1958, Blaðsíða 3
4 Sunnudagur 9. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Botnmn datt úr Dagana fyrir jólin héldu í- ihaldsþingmenn uppi málþófi og var IBjarni Benediktsson m. a, í rniðri maraþonræðu um út- flutningssjóð, er umræðum um það mál var frestað. Nú í fyrrad. tók fbrseti neðri deildar, Einar Olgeirsson mál- ið fyrir, og tilkynnti að Bjarni héldi áfram ræðu sinni. Kom liann í stólinn en sagðist bú- inn að gleyma hvar liann var í ræðunni, enda hefði nú breytzt syo mjög stjórnmálaástandið, að ekki mundi þörf að ljúka henni. Var málið, staðfesting á bi’áðabirgðalögum, afgreitt sem lög án frekari umræðna, en þetta var 3. umræða í síðari deildinni. Námsstyrkur í Austurríki Menntamálaráðuneyti Aust- urríkis býður íslenzkum stúd- ent styrk til náms við austur- rískan háskóla skólaárið 1958 og ’59. Námsstyrkur ' þessi er að ifjárhæð 13.800 austurrískir schillingar, og greiðist styrk- þega með jöfnum mánaðarleg' um greiðslum á átta mánuðum. Tilskilinn námstími er frá 1. nóvember 1958 til 30. júní 1959. Þeir einir umsækjendur koma til greina, sem þegar hafa stundað háskólanám a.m.k. í tvö ár. Umsóknir sendist mennta- málaráðuneytinu, stjórnarráðs- húsinu við Lækjartorg, fyrir 15. apríl n.k. (Frá menntamálaráðu. neytinu). Misjafn afli í Hafnarfirði 10 bátar voru á sjó frá Hafn- arfirði á fimmtud. og fengu samtals 38 lestir. Aflahæsti báturinn var með 7 lestir. Allir línuþátarnir voru á sjó í fyrra- dag en neta bátarnir ekki. mmmmt 8 bœíasf v/ð siSar— NýlokiS smiði 17 lesfa báfs og 70 lesfa báfur nú i smiSum NesJcaupstað. Frá fréttaritar Þjóðviljans. Þrír bátar eru byrjaöir róðra aö heiman og hafa þeir ýmist róið noröur að Langanesi eða suður um Horna- fjörö. Gæftir voru mjög stiröar í janúar og róðrar því fáir, en afli dágóður þegar gefið hefur. Fimm Norðfjarðarbátar róa vetur og hefur hann ekki kom- frá Vestmannaeyjum, einn frá ið að neinum notum við hrá- Sandgerði og einn frá Grinda- j efnisöflun vík. Þá er einn í útilegu og stöðunum. handa fiskvinnslu- annar, sem enn er í slipp vegna vélaskipta, mun fara á útilegu. Ætla má að 8 minni bátar hefji róðra með færi þegar kemur fram á veturinn og munu margir þeirra verða í Vestmannaeyjum um tíma. Gerpir Sérstök óhöpp hafa steðjað að útgerð Norðfjarðartogarans í Próf við Háskóla íslands í jamíar sL Embættispróf í guðfráeði: Kristján Búason. Embættispróf í læknisfræði: Björn L. Jónsson, Einar Löv- dahl, Emil Als, Geir Þorsteins- son, Hrafn Tulinius, Kristján Jónasson, Nikulás Þ. Sigfús- son, Sigursteinn Guðmundsson, Stefán Bogason. Embættispróf í lögfræði: Jón Þorláksson. Kandidatapróf í viðskipta- fræðum: Sigurður G. Sigurðs- son. Meistarapróf í islenzkum fræðum: Sveinn Skorri Hösk- uldsson. B.—A. próf: Haraldur A. Ein- arsson, Jóhanna Jóhannsdóttir, Sonja Diego. Próf í íslenzku fyrir erlenda stúdenta: Paula Vermeyden. Þegar skipið var í Þýzka landi snemma í desember kom í ljós bilun á „gir“ í aðalvél, og tók viðgerðin fullan mán uð. Þegar skipið var nýbyrjað veiðar eftir þá viðgerð brotn- aði ný lega í vélinni og var skipið dregið til Seyðisfjarðar og'Ter -viðgerð 'þai' fi*ám Úndir stjórn þýzks sérfræðings. Rannsókn leiddi í Ijós að á- stæðan fyrir því að legan brotnaði var sú, að þegar vélin var sett saman úti í Þýzka- landi hafði rör, sem flytja átti smurningu til vélarinnar beygl- azt svo að legan fékk enga smurningu. hljóp af stokkunum í skipa smíðastcð Dráttarbrautarinnar h.f. hér í bænum nýr fiskibát- ur. Hlaut hann nafnið Enok og einkennisstafina NK 17. Eigendur bátsins eru bræðurn- ir Fiosi og Hörður Bjarnasynir. Yfirsmiður Dráttarbrautarinn- ar, Sverrir Gunnarsson, teikn- aði bátinn. Enok er 25 lestir að stærð með 160 ha GM-vél. Hann er ágætlega útbúinn, m.a. er í bátnum asdictæki. Þetta er sjöundi báturinn sem smíðaður er hjá Drátt- arbrautinni. Áttundi báturinn, um 70 lesta, er í smíðum. Nýr bátur Síðasta dag janúarmánaðar bátar'gerðir út nu í Eyjum Um 60 bátar hafa nú byrjað vertíð i Vestmannaeyjum. Afli þeirra hefur verið misjafn, en margir haft dágóðan afla. Mest er það keila og langa sem fisk- ast. „Ás andlegra verðmæla er lalurin fátækur hve fjáðor sem hann er“ Togarasölur Bjarni Ólafsson seldi afla sinn í Cuxhaven í fyrradag 183,9 lestir fyrir 90.000 mörk. Fyrstí fundur nýrrar bœjar- stjórnar í Neskaupstað Neskaupstaö. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Fyrsti fundur hinnar nýkjörnu bæjarstjórnar Neskaup- staðar var haldinn 31. jan. s.l. Voru þar kosnir starfs- xnenn bæjarstjórnar og fastar nefndir. Forsetar Forseti bæjarstjórnar var end- urkjörinn Jóhannes Stefánsson. Eyþór Þórðarson var kosinn fyrsti varaforseti og Bjarni Þórðarson annar. i I Helztu nefndir Bæjarráð: Jóhannes Stefánsson, Eyþór Þórðarson, Sigurjón Ingvarsson. Vanamenn í bæjar- ráði: Vigfús Guttormsson, Guð- geir Jónsson og Jón Einarsson. Hafnarnefnd: Lúðvík Jóseps- son, Jóhann K. Sigurðsson, Jón S. Sigurðsson, Sigurjón Ingvars- son og Ármann Magnússon. Varamenn: Hilmar Björnsson og Haukur Ólafsson. Byggingamefnd: Jóliannes Stefánsson, Eyþór Þórðarson, fv- ar Kristinsson og Sigurður Guð- jónsson. Varamenn: Halldór Jóhannsson og Jakob Hermanns- son. Sjúkrahússtjóm: Óskar Jóns- son, Kristján Lundborg og Jón Einarsson. Varamenn: Magnús Guðmundsson, Þórður M. Þórð- arson og Haraldur Bergvinsson. Fræðsluráð: Jóhannes Stef- ánsson, Stefán Þorleifsson, Ey- þór Þórðarson, Þórunn Jakobs- dóttir og Vilhjálmur Sigur- björnsson. Varamenn Óskar Lár- usson, Guðgeir Jónsson, Jón S. Sigurðsson, Ingibjörg Hjörleifs- dóttir og Oddur A. Sigurjónsson. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut engan fulltrúa í nefndir. Bæjarstjórj ráðinn Samþykkt v.ar með samhljóða 5 atkvæðum að endurkjósa Bjama Þórðarson sem bæjar- stjóra næsta kjörtímabil. í tilefni af 10 ára afmæli Stefs bárust félaginu og for- manni þess heillaóskir frá sam- bandsfélögum og menningar- stofnunum austan hafs og vest- an, svo og frá rétthöfum og notendum tónlistar hérlendis. Menntamálaráðherra íslands skrifaði félaginu svohljóðandi heillaóskabréf: „f tilefni af 30 ára afmæli Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar sendi ég sam- bandinu hugheilar árnaðaróskir. Með stofnun Stefs ' var stigið merkilegt spor. í því fólst mik- il og sjálfsögð réttarbot til handa eigendum hugverka. Ég vona, hð sú efling eignaréttar að tón- verkum, sem orðið hefur á liðn- um áratug fyrir samstarf lög- gjafti, framkvæmdavalds, tóln- skálda og tónflytjenda, verði til þess að bæta skilyrði til sköpun- ar nýrra tónverka og kynningar þeirra. Veraldleg gæði eru nyt- samleg og æskileg. En án and- legra verðmæta er maðurinn fá- Ingi R. Jóhannsson og 01. Magnásson efstir í þriðju umferð á Skákþingi Reykjiavíkur, sem tefld var sl. Þorsteinsson, Ólafur Magnússon urðu helztu úrslit þessi: Ingi R. Jóhannsson vann Jón fimmtudagskvöld í Þórskaffi, vann Stefán Briem, Eggert Gilf- er vann Eirík Marelsson, Guð- mundur Ágústsson vann Sigurð Gunnarsson, Jónas Þorvaldsson vann Hermann Jónsson, Baldur Davíðsson vann Gunnar Ólafsson, Haraldur Sveinbjörnsson vann Reimar Sigurðsson, Haukur Sveinsson vann Daníel Sigurðs- son, Ágúst Ingimundarson vann Guðmund Ársælsson. Jafntefli varð hjá: Kára Sól- mundarsyni og Benóný Bene- diktssyni, Óla Valdimarssyni og Jónasi Jónssyni. Eftir 3 umferðir eru þeir Ingi R. og Ólafur Magnússon efstir ineð 3 vinninga og hafa þeir unnið allar sínar skákir. Næstir koma Jónas Þorvaldsson, Hauk- ur Sveinsson og Eggert Gilfer með 2i/2 vinning hver. Með 2 vinninga eru Stefán Briem, Jón Þorsteinsson, Benóný, Kári, Baldur Davíðs, Guðm. Ág. Jón M. og Ágúst Ingimundarson. í 2. flokki eru efstir með 3 vinninga Árni Jakobsson og Bragi Björnsson. í dag klukkan 2 verður 4. um- ferð tefld í Þórskaffi. Þá tefla m, a. saman í efri flokknum þeir: Ingi R. Jóbannsson og Ólafur Magnússon, Jónas Þorvaldsson og Haukur Sveinsson, Eggert Gilfer og Stefán Briem, Benóný Benediktsson og Jón Þorsteins- Baldur Davíðsson og Kári tækur, hversu fjáður sem hann er. Menning þjóðar gerir hana að stórþjóð eða smáþjóð, án tillits til höfðatölu hennar. Það er því einlæg ósk mín, á þessu 10 ára afmæli Stefs, að það megi um alla framtið styrkja íslenzka menningu. Jafnframt þakka ég því störf þess á liðn- um áratug að eflingu andlegra j Ágúst Ingimundarson og Daníel verðmæta á fslandi“. ' Sigurðsson. son, Sólmundarson, Guðm. Ágústsi- son og Jón M. Guðmundsson, íslendiiigaféla; D l Stóðgörðum Félag ísiendinga í Stóðgörðum var stofnað í Stutt- gart í Þýzkalandi 31. jan. sl., en þar i borg dveljast nú 17 íslenzkir stúdentar við nám. Undanfarin ár hafa stundað stíla bréfið á eftirfarandi heim- Hlutavelta í Lista- mannaskálanum Á hlutaveltu Knattspyrnufé-. lagsjns Þróttar sem hefst kl. 2 í dag í Listamannaskálanum er hægt að eignast eigulega muni ef heppnin' er með. Meðal vinn- inga er flugfar til útlanda, flug- ferðir innanlands, 12 manna kaffistell, molasykur í heilum kössum, strásykur í sekkjum og hveiti í sekkjum. Auk þess skrautvörur, fatnaður, alls kon- ar matvörur, bækur o.m.fl. Ekkert happdrætti er á þess- ari hlutaveltu, svo hægt er að draga alla vinningana, líka þá stærstu, beint úr kassanum. nám við Tækniháskólann í Stóðgörðum (en svo nefna þeir Stuttgart) og á s.l. hausti bætt- ust margir nýir í hópinn, svo að í vetur éru þeir alls 17. Ákváðu þeir þá að stofna Is- lendingafélag og framkvæmdu það 31. janúar s.l. 1 lögum félagsins seg'r m.a. að tilgangur þess sé: að son gæta hagsmuna félagsmanna, ilisfang: c/o Islanderverein Stuttgart—Nord. Max-Kade- Heim Holzgartenstrasse 9A Deutschland. Stjórn félagsins er þannig skipuð: Ormar Guðmundsson stud. arch. formaður, Guð- mundur Guðmundsson stud. chem. ritari, Ingi Fr. Axels- stud. arch. gjaldkeri og varam.: Ólafur Óskarsson stud. — að halda uppi félagsstarfi, el„ Guðmundur Fr. Guðmunds- ' son stud. arch., Hólmgeir Jóns- :on stud. el. Allgóður afli Sandgerðisbáta Allgóður afli var hjá Sand- gerðisbátunum á fimmtudag og voru flestir með 6—7 lestir, miðað við slægðan fisk. Afla- hæst var Guðbjörg með 14 lest- ir og Steinunn gamla hafði 10 lestir. 1 fyrradag s.d. var komið norð- anrok í Sandgerði. meðal Islendinga í Stóðgörðum og halda uppi samvinnu við önnur Islendingafélög erlendis, sem og önnur hliðstæð félög erlend, að — kynna Islending- um Þýzkaland og þýzka menn- ingu — að halda lifandi tengsl- um við ættjörðina og glæða heilbrigða þjóðerniskennd með- al íslendinga. Félagið vill gjama, að svo miklu leyti sem það getur, veita upplýsingar um nám hér og annað, sem til kynni að falla. Má í því sambandi skrifa ein- hverjum » félagsstjóminni og

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.