Þjóðviljinn - 09.02.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.02.1958, Blaðsíða 5
fcfSíp’l Sunnudagur 9. febrúar 1958 ÞJÓÐVILJINN (5 Kynjasögur um snjómenn hafa veriö á kreiki allt frá ús, sem tekizt hafi að íifa áfram lokum síöustu aldar en leyndarmáliö urn þsssar duíár- 'í' sáma astandi og á ísöld' án fullu verur er óleyst enn. Síðustu vikurnar hafa. þessar, ÞesS>. að taka .breytingum þróun- sögur blossað upp á ný og vakið mikla athygli .vegna- arinl?ar." þess að söjurnar eru trúlegri en áður og vslmetnir vís- indamenn fullyrða að þeir hafi séð snjómenn. Sovézki vatnafræðingurinn því í viðræðum við fólk það er Pronin,* sem nýlega tók þátt í býr á þessum slóoum að margt; jarðeðlisfræðíleiðangri til Asíu, af því hafi séð þessa kynlegu ritaði grein í blaðið Ísvestía 18. veni á sveimi þar í héraðinu. j.anriar s.l. og segir þar frá fundum sínum við snjómann í dölum Pamírfjalla. Furðrdeg vera Þann 12. ágúst s.l. var Pronin staddur í dal einum í Pamírfjöll- um í Miðasíu þar sem fljótið Baljandkik rermur. Sér hann þá furðulega veru á hreyfingu í snjónum í um það bil-* 500 metra fjarlægð. Vera þessi líkt- ist manni en líkaminn var mjög boginn og kræklóttur. Handlegg- irnir voru lengri en á venjuleg- um manni og fæturnir digrir og gleiðstæðir. Pronin segist hafa virt þessa kynjaveru fyrír sér í 5—8 mín- Kirgísar, sem eru harðgerð fjallaþjóð nokkru ■norðar, segja marga húsmuni, jafnvel matará- höld og fatnað, hafa horfið úr híbýlum sínum og sumt af þessu hafi síðar fundizt aftur hátt uppi í fjö’lum. Maijvar fyrirsnur'nir Pronin ritaði einnig grein um þessa dularfullu atburði í blað- ið Komsomolskaja Pravda og síðan hafa streymt til hans fyr- irspurnir um málið. Ýmsir hafa spurt að því hversvegna hann Srjómenn ræna mjöli Italska blaðið II Paese skýrði nýlega frá því að snjómenn hafi gert mikinn usla í þorpinu Kulu í Nepa', sem .liggur í 300 meír.a hæð. Háfa þorpsbúar orðið að leita aðstoðar yfirvaldanna í héraðinn _ og^ biðja.,,.um ygrnd j gegn snjóófreskjum. Þorpsbúar segja, að í byrjun janúar hafi furðulegar mann- yerur sézt á ferli þar í þorp- inu. Hafi þær greínilega hrökl- azt niður í dalínn vegna hung- urs - í fjöllunum. Verur þessar voru allmjög líkar öpum en líkt- §||jjp§f|[]0[lj ust þó meira risastórum og öfl ugum mönnum. Laika í Jclefa cínum í spútnik öörum. ► tw laga Bráðabirgðaskýrsla send aðalstöðvum j arðeðlisí ræðiársins Hundurinn Laika, fyrsti jaröarbúinn, sem lagði leiö útur en þá hvarf hún bak við til að snjómaðurinn hafi staðið klett. Þrem dögum seinna sá uppi á háum snarbröttum kletti hann ha.na aftur um sólsetursbil, sem jafnvel færustu fjallgöngu- en aðeins stutta stund, því menn hefðu ekki getað klifið. dimmt var orðið og veran hvarf Að lokum skýrði Pronin frá í kletlasprungu. því að það væri álit sitt að lífs- . skilyrði væru í Pamírf jöllum Dularfullt atvik I fyrir slíkar verur. Baljandkik- Pronin var önnum kafinn við dalur þýðir orðrétt Milljón-geita- vísindarannsóknir og leitaði ekki I dalur. Snjómenn gætu því nærzt nánar að snjómanni þessum, En á geitakjöti og auk þess margs- meðan á leiðangrinum stóð skeði , konar berjategundum sem þama dularfullt atvik, sem talið er vaxa. Réðst inn í kornmyilu Vitnisburður eins þorpsbúans! , var á þá leið að ein slík vera j , ,, , . ,, , , ■ , _ . ... , , hafi ekki eit snjomannmn og haf. ráðizt inn . koriimyliu sína sina ut i geimmn, do kvalalausum dauða, eftir aö fra og étið aiiar kornbirgðir sínar henni haföi horizt vitneskja, sem mun hafa mikla þýð- upp til agna með hinni mestu; ingu viö undirbúning geimsiglinga. rannsakað klettasprunguna. Vís- indamaðurinn hefur svarað því vera í tengslum við snjómann- inn. Skinnbátur leiðangursmanna hvarf skyndilega af fljótsbakk- anurn. Mánuði seinna fundu vís- indamenn í ie'iðangri frá Úsbek- istan bátin.n 5 kílómetrum ofar frá staðnum er hann hvarf frá. Það er hulin ráðgáta hvernig skinnbátnum hefur verið komið andstreymis upp fljótið því það er mjög straumhart og í því margir fossar og flúðir. Margir hafa séð liana Grein sinni lýkur Pronin með því að segja það von sína, að upplýsingar sínar muni hvetja sérfræðinga til að fara leiðang- ursferð til þessara héraða og rannsaka nánar hina dularfullu snjómenn. Áþreifanleg' sönnunargögn vantar K«n-sorrxiIskaja Pravdá hefur gert fyrirspurnir til ýmissa frægra vísindamanna og spurt um álit þeirra á tilveru snjó- manns. Eru þeir flestir þeirrar Pronin skýrir frá, því í grein skoðunar að möguleikar séu á sinni að hann hafi komizt að tilveru snjðmaima en leggja á- ---------------------—--------; herzlu á að afla þurfi áþreifan- legra sönnunargagna áður en hægt sé að slá neinu föstu um málið. græðgi. Að svo búnu hafi snjó- maður þessi þrifið myllustein- inn, sem vó nokkur hundruð kíló, og mölbrotið hann. Síðan hljóp hann í bi’ott miklu hraðar en mennskur maður. Myllueig- andinn þorði ekkert að aðhafast meðan á þessu stóð og þóttlsl heppinn að halda lífi. Hann seg- ir snjómanninn hafa haft keilu- laga höfuð og vera yfir tvc metra á hæð. Kona ein úr þorpinu hefur Frá þessu er skýrt í bráða-, stofu alþjóðlega jaxðeðlisfræði- birgðaskýrslu um sovézku! ársins í Brússel. spútnikana, sem sovézkir vís- indamenn hafa sent aðalskrif- iaiidsnkfasnLeim kýsuta séi kfmingaf tiS ÆSsta ráSsins Þrír Bandaríkjamenn erti á förum til Sovétnkjanna til að svipaða sögu að segja. Hún sá. fylgjast með kosningum til snjómann hverfa inn í myllu Æðsta ráðsins, sem fara fram sína. Þar var hinsvegar ekkert; í næsta mánuði. Endurgjalda mjöl og varð snjómaðurinn þá I þeir heimsókn þriggja manna svo æfur að haim braut allt og frá Sovétrlkjunum, sem fylgd- bramlaði í myllurini og hljóp ust með síðustu kosningum til síðan á brott. Bandaríkjaþings. r l Kynnisferðir milli snðnrpólsstöðva Tvö hundruð vísindamenn og sjóliðar úr aðalstöðvum banda- ríska leiðangursins á Suður- skautssvæðinu eru nýkomnir úr kynnisferð til Mirní, aðal- stöðva sovézka leiðpngursins. Fréttamaður New York Times, sem var með í förinni, segir að sovézku vísindamennimir hafi borað allra manna dýpst, 400 metra, eftir jökulsýnis- hornum, bandarísku vísinda- mönnunum háfl litizt mjög vel á allan útbúnað þeirra og tæki og telji þá leggja meiri áherzlu á hr.frannsóknir en aðrir leið- angrar, sem nú eru á Suður- skautssvæðinu. Api, en ekki maöur Einn þessara vísindamanna, Fátt nýtt Framkvæmdastjóri jarðeðlis- fræðiársins í Belgíu, Marcel Nicolet, segir að 1 sovézku skýrslunni, sem er 20 síður, sé fátt að finna, sem fram- kvæmdastjórn alþjóðlega jarð- eðlisfræðiársins vissi ekki áð- ur. Hann segir að það sé eðli- legt, ■ þetta sé bráðabirgða- skýrsla og það hljóti að taka Glæpafaraldur unglinga í skólum New York borgar hef-1 töluverðan tíma að vinna úr ur ágerzt mjög aö undanförnu og líður ekki sá dagur vitneskjunni, sem senditæki að ekki fréttist um einhver ofbeldisverk. spútnikanna hafa sent utan úr geimnum. skólum New York borgar Rauðganir, líkamsmeiðingar, morð og sjálfsmorð eru daglegir viðburðir Þoldi vel hraða og þyngdarleysi Upplýsingar sem bárust með útvarpsbylgjum frá sjálfvirkum mælitækjum sýna að líkams- st'úf Laiku urðu ekki fyrir teljandi truflunum af hraða- aukningunni á leiðinni út í geiminn, né af þyngdarleysinu eftir að spútnikinn var kominn á braut sína, segir í skýrsl- unni. Laika beiða bana af súrefnis- skorti, þegar lofthreinsunar- tækin í klefa hennar hættu að starfa. Engar þjáningar fylgja slíkum dauðdaga. maður við vísindadeild fyrir mannfræðirannsóknir í Sovét- að hér væri svo sannarlega ekki ríkjunum, telur fréttina athygl- Uln nein strákapör að ræða, isverða enda þótt hér kunni að enda væru viðbrögð manna við vera um apa að ræða en ekki þessu önnur en hinar venju- mann. 'j legu kvartanir fullorðinna yfir Hann getur þess að þetta spillingu æskunnar. kunni að vera ævafom apateg-1 Af ofbeldisverkum sem átt und, lík manni, og lifi hún í sér- hefðu sér stað síðustu tíu dag- stöku loftlagi og við sérstök ana mætti nefna að þrem stúlk- náttúruskilyrði. En það er vís- um hefði verið nauðgað í skól- indunum hulið hvemig slík vera unum, einn drengur hefði verið hefur lifað fram á þennan dag. píndur svo að hann framdi „Það er ósennilegra að hér sé sjálfsmorð og skólastjóra einum um að ræða mann af tegundinni misþyrmt svo af nemendum Pithecanthropus eða Sinanthrop- sínum að hann hefði verið nær Björn Erlander, fréttamaður dauða en lífi. Árásir á skóla- sænska útvarpsins í New York stjóra og kennara væru dagleg- iíffræðingurinn Uryson starfs- ^ j gær) og sagði ir viðburðir og oft yrði að ’”A ----- kalla á lögreglu til aðstoðar. Fréttamaðurinn sagði að ein! af orsökum þessa ófremdará- stands væri kynþáttahatrið sem magnaðist stöðugt. Ástandið væri verst í Brooklyn, Harlem og á vesturhluta Manhattan, þar sem íbúarnir eru blandaðir. 1 þessum borgarhverfum væru meira en 50 þeirra skóla sem verst væru settir. Nefnd hefði verið skipuð til að finna leiðir til að ráða bót á þessum ófögn- Rannsókiram verði a Sérfræðingar sem setið liafa á ráðstefnu í Hollandi liafa orðið sammála um að leggja til að haldið verði áfram al- þjóðlegum vísindarannsóknum á suðurskautslandinu i fimm ár enn. Þeir telja einnig nauð- uði, en fréttamaðurinn. taldi synlegt að komið verði upp tíu harla litlar líkur á að hún gæti nýjum veðurathuganastöðvum nokkurt gagn gert. þar syðra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.