Þjóðviljinn - 09.02.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.02.1958, Blaðsíða 12
Bjami froSa Þorva AómnuiNii Gunnar losaði sig viS „spútniklim" raeð því a5 kreSfasl s|á!Sus sæfis- ins. íékk 14 atkvæði en Þorvalfe G á SullskipuSum ftsndi bæiariull- trúa og varafulltrúa íhaldsins Sunnudagur 9. fcbrúar 1958 — 23. árgangur — 32. tölubla5 Hæ, hœ! Gaman, gaman! Það vakti nokkra athygli við kosningu bæjarráðs Reykjavík- ur á fyrista fundi bæjarstjórn- arinnar s.I. finuntudag að í- haldið sparkaði nú Guðmundi H. Guðmundssyni húsgagna- smiðameistara út úr bæjarráð- inu. Átti Guðmundur sæti í bæjarráði allt s.I. kjörtímabil sem fulltrúi ihaldsins, ásamt Auði Auðuns og Geir Hall- grímssyni. I,,,ssi meðferð á Guðmundi H. Guðmuridssyni átti sér sögu- lesan aðdraganda. Síðan úrslit kosninganna urðu kunn hafa beir Bjami Ben. og Birgir Kjaran róið að því öllum ár- um að fá Þorvald Garðar kos- <$>- inn í bæjarráðið. Héldu þeir uppi ísmeygilegum áróðri fyrir þessum skjólstæðingi sinum við aðalfulltrúa og varafull- trúa íhaldsins í bæjarstjórn, en stofnun í flokknum sem tekur formlega ákvörðun um afstöðu hans í bæjarmálum og tilnefn- ingu í fulltrúastöður. Niðurstaða þeirra félaga, Bjarna og Birgis, varð sú að heppilegast yrði að vinna Þor- valdi Garðar fylgi á kostnað Guðm. H. Fengu þeir Jóhann Hafstedn í lið með sér og tókst að korna ár sinni þannig fyrir, að þeir höfðu tryggt Þorvaldi öruggan meirihluta gegn Guð- mundi H. Guðmundssyni. Voru helztu „rök“ þeirra að Guð- mundur H. Guðmundsson hefði ekki nógu „pólitískt skyn“ og ætti það íil að hlaupa út und- an sér í einstöku málum. Þegar hér var komið töldu Bjarni Ben. og Birgir Kjaran sigur sinn iiruggan. Með Þor- valdi Garðari og Geir Hall- grtmpsyni liefðu þeir tryggt sér untlirtökin í flokknum innan bæjarráðs. En nú skyldi borgarstjórinn hvað klukkan sló. Hér skyldi koma krókur á móti bragfti. Lét Gunnar stinga upp á sjálfum sér í bæjarráð á síðustu stundu, en hann haffti áður átt þar sæti sem varamaður. UrSu nú miklar væringar með mörnum og ófriðlegt í meira lagi. Héldu fulltrúar Bjarna og Birgis fast við kröfu sína um bæjarráðssæfi fyrir Þorvald Garðar, þrátt fyrir uppástung- una um Gunnar. Úrslitin urðu þó bau. að „spútnik“ Bjarna og sprakk á jörðu riðri, Gunnar sigraði með 14 atkvæð- uin en Þorvaldur hlaut 6. Þessi átök í liði íhaldsins sýna að í „góðsemi vegur þar hver annan“ eins og á Glæsi- völlum forðum. Valdabaráttan milli Bjarna og Gunnars er í fullum gangi hvorum betur veitir í átökunum. Loftárás Frakka í Túnis Mír-Reykjavíkuídeild hefur kvikmyndasýningu i salnum Þingholtsstræti 27 í dag. Barnasýning verður kl. 2 e. h.: Tveir vinir, teikni- mynd í litum. Sýning fyrir fullorðna hefst kl. 4, sýnd verður: Spútnik ný kvikmynd af þeim heims- söguiega atburði þegar spútnik I. og síðar spútnik II. var Skotið út í geiminn. Ennfremur verður sýnd myndin: Hinir miklu hljómleikar stórkostleg hljómleikamynd, þar sem margir af kunnustu snillingum Sovétríkjanna koma fram. Fjölsóttur fundur íslenzk-pólska félagsins íslenzk-pólska félagið hélt fyrstu opinbcru samkomu sína í Stjörnubíói í gær, og var hún fjölsótt. Haukur Helgason formaður félagsins flutti ræðu um Pólland og samskipti Is- lendinga og Pólverja, Baldvin Halldórsson leikari las upp kvæði eftir ung pólsk skáld í þýðingu Einars Braga og einn- ig kvæði eft.ír Jóhann Hjálm- arsson. Að lokum yar eýnd hin áhrifaríka kvikmynd, Holræsið, um uppreisnina í Varsjá 1944. Framhald af 1. síðu. ® stöðvar í Túnis, en þetta er í fyrsta sinn sem heíl deild úr franska flughemum gerir slíka árás, sem í rauninni jafngild- ir stríðsyfirlýsingu. Það var einmitt þarna á landa- maérum Alsir og Túnis sem ráð- izt var á flokk franskra her- manna 11, janúar s.l. og 15 þeirra 'fejldir, en 5 iéknir til fanga. Franska stjórnin hélt því þá fram að herflokkur Uppreisn- dráttar’ausum armanna hefði komið frá Túnis frelsisbaráttu og horfið aftur þangað méð fanga sína. Túnisstjórn vísaði þeirri staðhæfingu á bug. Það liggur nærri að ætla að franska herstjómin í Alsír hafi ákveðið árásina á Sakhiet-Sidi-Youssef í hefndarskyni fyrir þann át- burð. Örlagaríkar afleiðingar Atburðurinn 11. janúar varð þess valdandi að það slitnaði upp úr samningum stjórna Frakklands og Túnis um franska hersetu í Túnis. Fyrir nokkrum dögum lýsti Bourguiba yfir að hann viidi að samningamir yrðu aftur teknir upp. Nú má telja víst að úr þeim muni ekki verða og Bourguiba muni nú loks gefa upp alla von um að hægt verði að semja við Frakka. Árásin á Sakhiet-Sidi-Youssef mun vafalaust verða til þess áð þjappa öllum þjóðum Noi'ður- Afríku enn betur saman í bar- áttunni fyrir frelsi Alsír og hún getur því haft örlagaríkar af- leiðingar. í því sambandi má geta þess að leiðtogar kommúnistaflokka Ítalíu og Marokkó, sem setið hafa á fundi í Róm, gáfu í gær út tilkynningu þar sem þeir lýsa yfir eindregnum og af- siuðningi við alsírsku þjóðar- iruar og hvetja til samvinnu allr.a þjóða Norður-Afríku í bar- áttunni gegn heimsvaldasinnum. ★ Það er rétt að vekja athygli íslendinga á þvi að franski her- inn sem nú er í Alsír er þar með samþykki Atlanzhafsbandalags- ins, og að vopn þau sem hann notar, þ.á.m. sprengjuflugvélar þæ" sem árásina gerðu, eru að miklu leyti fengin frá stærsta aðildarríki þess. Bandalagið ber því sjnn hluta af ábyrgðinni á þessari fólskulegu árás á sjálf- stæða og friðsama þjóð. Verð- ur enn hægt að halda frarh að Atlanzhafsbandalagið séu „hrein vamarsamtök" og að „þau sam- tök séu helzta trygging þess, að friður haldist11, eins og for- sætisráðherra íslands hefur ný- iega gert? Þessi mynd þarfnast engrar skýringar. Flestir minnast þesa hve gaman var að renna sér þegar þeir voru ungir — en þó gleymist það stundum þegar litla fólkið kemur heim í botn* lausum þuxum. — Myndin tekin á Amarhóli — Ljósin. Sig. G. VerzIunarjöWurinn ófeagsíælur kr. á s.L ári 1356 vai harni óhagstæður um 437 millf. Vöruskiptajöfnuðurihn var óhagstæ'öur um 375 millj. kr. á árinu sem leiö, en áriö 1956 var hann óhagstæöur um 437 millj. í desembernián. sl. var viðskiptajöfnuðurinn óhag- stæð'ur um 144 millj. en 173 millj. á sama tíma áriö 1950L 1 desembermánuði s.l. var var innflutt í des. fyrir 28ð flutt inn fyrir 230 millj. 173 millj. 961 þús. en út fyrir 113 þús. kr., þar af skip og flug- vélar fvrir 21 millj. 654 þús. Út var flutt í mánuðinum fyrir 85 millj. 242 þús. kr. Árið 1956 Brottrekstrar í A-Þýzkalandi Landherlið USA Japan á Framhald af t. síðu. að hafa brotið gegn lögum flokksins, Schirdewan væri gef- ið að sök að hafa alið á sundr- ungu innan hans og Oelssner á- kærður fyrir að hafa hvað eftir annað brotið gegn flokksagan- um. Tekið sé fram að Oelssner hafi ekki verið í hóp'i Wollweb- ers, Schirdewan og annarra, og þykist menn mega ráða af því orðalagi að brottrekstrum sé ekki lokið. Af þessum mönnum mun Emst Wollweber kunnastur utan Þýzkalands. Hann er nú 59 ára og á að baki langt starf í þágu þýzkrar verkalýðshreyfingar. Hann tók virkan þátt í neðan- jarðarhreyfingunni gegn naz- istum, og hélt þeirri baráttu á- fram eftir að hann neyddist til Tilkynnt var í Tokíó í gær aö lokið hefði verið brottflutn- ingi alls landherliðs Bandaríkj- anna sem haft hefur aðsetur í Japan. Ákvörðun um brott- fangelsi, en var lát- flutning hersins var tekin þeg- og fór þá til Sovét- ; ar Kishi forsætisráðherra heimsótti Washington s.l. sum- ar. að fiýja land, fyrst til Dan- merkur og síðan til Svíþjóðar. Þar var hann handtekinn og dæmdur inn laus ríkjanna. Hann varð öryggis- málaráðherra í Austur-Þýzka- landi 1953 og gegndi því emb- ætti þar til s.l. haust. Oelssner, sem er 54 ára gam- ail, hefur verið einn helzti fræðimaður flokksins. Hann hef- ur verið varaforsætisráðherra og formaður neyzluvörunefndar. Sehirdewan hefur átt sæti í miðstjórn flokksins síðan 1952 og hefur mikið á honum borið í oninberu lífi Austur-Þýzka- lands. Framkvæmdanefnd flokksins sklpa 9 menn, en 91 maður á sæti í miðstjóminni. mjókcma á Bret- Mikil snjókoma var í gær á Bretlandseyjum, víða sú mesta sem orðið hefur í ár.atug. Vegir tepptust viða, og aflýsa varð mörgum íþróttakappleikjum. Tilkynnt var í gær, að Winst- on Churchill hefði þegið boð Eisenhowers Bandaríkjaforseta að koma i heimsókn til Wash- ington. millj. 644 þús. kr. Innflutningur á öllu árimj 1957 var 1361 millj. 947 þúa. kr., þar af skip fyrir 41 milljL 237 þús. kr. og flugvélar fyrir 36 millj. 947 þús. kr. Út var flutt á árinu fyrir 986 millj. 618 þús. kr. Innnflutningur á árinu 1956 var 1468 millj. 68 þús., þar af skip fyrir 86 millj. 697 þús. kr., en út var flutt á árinu fyrir 1030 millj. 957 þús. kr. Færeyskur togari í landhelgi Færeyski togarinn Tindhólm- ur var tekinn að ólögleguni veiðum fyrir innan fiskveiðitak- mörkin á miðvikudaginn. Var hann að veiðum u.þ.b. eina sjó- mílu fyrir innan mörkin í vest- anverðum Meðallandsbug. Farið var með togarann til Vest- mannaeyja, — Skipstjórimi hef- ur nú verið dæmdur í 74 þús. kr. sekt, afli og veiðarfæri gerð upptæk. Þetta mun verá eini færeyski togarinn sem tekr inn er fyrir landhelgisbrot við Island s.l. 15 ár.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.