Þjóðviljinn - 09.02.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.02.1958, Blaðsíða 11
ERNEST GANN: SýÖ ur á Keipum k 34. ©•©*}©©«*© c að undirstrika það sem þeim bar á rnilli, meðan þessi Brúnó Felkin var um borö — eins og hann vildi að allur heimurinn vissi það og einkum og sér í lagi Brúnó Felkin? Þetta varð þeim mun torskildara sem lengra leið á daginn. því að Brúnó Felkin varð alltaf til að svara honum. Hann sagöi: „Eg veit ekki hverskonar vitamín pabbi þinn étur, Carl, en ég ætla að reyna aö ná mér í þau líka. Hann á langt í land með að verða gamall maður.“ Auðvitaö voru þetta gullhamrar og ýkjur um leið. Þessi Brúnó Felkin var mjúkmáll og eitthvað hafði hann í huga. Því skyldi hann annars gera svo mikið til þess aö reyna aö hjálpa og þóknast horíum að minnstu munaði að hann félli fyrir borð? Hvers vegna greip hann allt á lofti sem Carl sagði og sneri því við, eins og hann vissi að Hamil Linker þyrfti á vörn að halda. Þaö var eitthvaö kynlegt í fari náungans, eitthvað sem duldist bak við dökku augun hans, og var í ósaín- ræmi við framkomu hans að öðru leyti, því að það var mjög auðvelt aö láta sér geðjast að honum. Bros hans var hlýtt og hann var ekki á því að gefast upp. Hann vildi ekki hvíla sig, þótt hann væri sýnilega dauð- þreyttur. Auk þess sem hann ýtti fiskinum frá og leysti Carl af við einn stamp, sem var mun meira en hægt var að ætlast til af landkrabba, hafði hann boðizt til að greiða úr línunum þegar þær komu inn. Hann horfði á það með athygli þegar honum var sýnt hvernig hann®. ætti að greið'a úr flækjunum — hvernig hann ætti að hleypa hinum verstu framhjá sér og gæta sín alltaf á önglunum. Hann hlustaöi vandlega, en auövitað kom óhapp fyrir, ems og komiö gat fyrir mann sem hafði verið á sió alla sína ævi. Þegar önglarnir tveir festust í hendinni á honum og stungust diúpt inn í lófa hans áður en hægt var að stöðva spilið, þá æpti hann ekki upp yfir sig. Þegar þú náöir þeim út úr lófanum með töngum, þá spyrnti hann í og tók ekkert viðbragö. Þegar það var um garö gengið, þá tók hann andann á lofti, en sagði ekki neitt. Hann kreisti út blóðið, þangað til hann var löðrandi upp að úlnlið, en þegar spilið fór aftur af stað, þá byrj- aði hann strax aö vinna. Hann teygði sig ótrauður í flækjumar — og það var meira aö segja ekkert á- hlaupaverk fvrir þaulvanan sjómann. Stór og liót flækja með svo sem fimmtíu önglum kom um borö. Hamil stöðvaði spiliö og stóð kippkorn frá henni. „Alveg eins og hlykkjuð eiturslanga," sagði hann við Brúnó. „Og jafnerfið viðureignar.“ Svo rótaöi hann í flækiunni meö gogginum og þaö marraöi og urgaði í allri línunni. Flækjan greiddist að nokkru sundur með illilegu hvæsi. Þegar spilið fór aftur að snúast komu tvær illyrmislegar flækjur af línu og öngl- um að höndum Carls. „Sérðu þetta, Brúnó?“ sagði Carl og tróð flækiunum niður í stampinn milli hnjánna. „Horfðu nú vandlega á tveggja tíma aukavinnu í kvöld. Bráðum skilurðu hvað ég’ á við. Þetta er vissulega félagsbundinn bátur, en eng- inn fiskibátur tekur nokkurn tíma tillit til lögbundins vinnudags." Brúnó starði á gula sólina sem var nú rétt ofan vð sjóndeildar hringinn. „En þetta' er síöasti stampurinn, sagði hann: „Erum við ekki a'ð verða búnir í dag?“ „Hvernig lízt þér á, pabbi? Ætlar þú að segja honum það eða á ég að gera það? Það er kannski bezt að þú takir bnb’ að bér. Eg hef ekki brjóst í mér til þess.“ „Ja, Brúnó Felkin, ví erum næstum búnir með stamp- ana. En ví verðum að búa os undir morgundaghm. Di er ýmislegt eftir ógert enn.“ „Hann á við það, að þegar við erum búnir að innbyrða síðasta öngulinn og stjórana og duflin, þá erum við næstum búnir með dagsverkið,“ sagði Carl. „Þá eigum við ekki annað eftir en að gera aö svo sem hálfri ann- arri lest-.af fiski, moka honum niður í lest og lifrunum i körfur. Þá hreinsum við dekkið okkur til hréssingar. Það ætti ekki að taka meira en svo sem þriá tíma ef við leggjum okkur fram. Þá borðum við kvöldverð, en þú skalt samt ekki halda að við getum tekið á okkur ----—---------------------------Smmudagur 9. febrúar náðir. Eftir kvöldmatinn réttum við beyglaða öngla, lagfærum festingar og búum aftur í stampana. Flækj- urnar eru ekki sérlega slæmar, svo að þetta ætti ekki aö taka okkur nema svo sem tvo eða þrjá tíma til viöbótar.11 Hamjl hló. „Og þá geturðu fengið þér væran blund, Brúnó Felkin,“ sagði hann. Hann liafði orð Carls enn í huga. Carl var að gera sig breiðan, en það var eitt- hvaö í raddblæ hans sem var notalegt aö heyra, þótt hann væri aö kvarta. Ef hann væri ekki boginn yfir stampinum, væri brjós’t hans þanið' eins og þaö átti aö vera. Þegar hann leit út eins og hann geröi núna, þá var aftur gaman að vera 'faðir hans. „Já, Brúnó. Þú ættir að vera laus um •miðnættið,“ hélt Carl áfram, „nema þig langi í land til að' skemmta þér á búllunum á Farallone eyjunum. Við íiggjum þar í nótt, og ef sæmilegt verður í sjóinn og bannsett sæliónin gelta ekki alla nóttina og ekki er of mikil ólykt af múkkanum, þá geturðu steinsofið þil klukkan fjögur eða svo. Eða ætlai'öu kannski aö byrja snemma í fyrramálið, pabbi?“ „Nei, ætli fjögur sé ekki hæfilega snemmt.“ „Og þá förum við hinga'ð aftur og á leiðinni höfum viö hreint ekkert aö gera nema beita tvö þúsund öngla upp á nýtt. Þetta er notalegt líf, Brúnó. Rétta lífiö fyrir aula sem vita ekki betur.“ 7. Kelsey var orðinn svo Ieiður að hann rnundi ekki annað eins. 1 heila þrjá daga Haf'ði hann setið í íbúö Connie Thatcher frá Mukkan níu á morgnana til fimrn á kvöldin. Ekkert hafði komið’ fyrir. Ekki nokkur skapa.ður hlutur. Loks hafði beiöni hans urn að aðeins yrði haft eftirlit meö staðnum öðru hverju, veríð sinnt í aðalstöðvunum. Enginn gæti haft neitt upp úr þessari Thatcher stúlku. Annaðhvort vissi hún eklú neitt og ssgði satt um það, eða hún var klókasta persóna sem Kelsey hafði nokkurn tíma komizt í kynni við. Borðið' fisk og forðizt æðakölkini Samband milli íituneyzlu og köikimar Það er talið einkennandi fyrir fiskveiðaþjóðir að þar er oft að finna fólk sem er bæði sérlega hraust og langlíft, þrátt fyrir erfiða og lýjandi vinnu. Það er alls ekki ólíklegt að þetta stafi af mikilli fiskneyzlu. Næringarrannsóknir hafa líka leitt svipað í ljós á síðari ár- um. Atheroscleros eða æðakölk- un er algeng dánarorsök. Sjúkdómurinn getur lýst sér sem heilablæðing, blóðtappar eða önnur mein. I Bandaríkjun- um er talið að fleira fólk þjá- ist af atherosclerosis en nokkr- um öðrum sjúkdómi, þar með talið krabbamein. Alls ekki kaík. Nafnið æðakölkun er eigin- lega rangt, því að þetta stend- ur ekkert í sambandi við kalk. Sjúkdómurinn stafar af því að og æðakölkunar. Upplýst er að meira en helmingur af þeim hitaeining- um er neytt er í Bandaríkjun- um og Svíþjóð fást úr fitu. Sama. er að segja um Dan- mörk. f ítalíu er fitumagn fæðunn- ar ailmiklu minna og kölkun er þar að sama skapi sjald- gæfari. Hitaeiningar Japana fást að- eíns út fitu að tíunda hluta og sjúkdómurinn er mjög sjaldgæfur í Japan. Tegundir fitunnar. Ranusóknir síðustu ára virð- ast hafa leitt í Ijós að það er ekki aðeins fitumagnið heldur fitutegundin sem skiptir máli. Til er margs konar fita. Talað er um mettaða eða ómettaða fitu. Einkennahdi fyrir ómettaða í æðarnar safnast fyrir efni fitu er að hún er olía við sem heitir kolesterol sem gerir venju’egt hitastig, en mettað- æðaniar stinnar og stökkar á ar fitusýrur eru föst fituefni. þeim stöðum sem „kölkunin“ Ýmsar tilraunir benda til á sér stað. þess’ að orsakir æðakölkunar Það er einkennandi að fólk séu skortur á ómettaðri fitu sem fær þessa efnaskiptatrufl- un, hefur meira kolesterol- innihald í blóðinu en annað fólk. Ein af ástæðunum til kole- í fæðunni í hlutfalli við mett- aða fitu. Dýrafita hefur yfirleitt mjög hátt mettunarstíg. Feitar fiskolíur af síld, mak- sterolsöfnunar er rangt fæði ríl, lax og ál eni undantekn- og sjúkdómurinn er tíðari hjá ing og margar jurtaolíur eru feitu fólki en mögru. Visst einnig þýðingarmiklar frá samhengi er á milli fituneyzlu þessu sjónarmiði, þó ekki allar. 1958 — ÞJÓÐVILJINN -- - (11 frá Sovétríkjunum fyrirliggjaiuii í efíir- töldum stærðum: 1200 x 20 1000 x 20 825 x 20 750 x 20 900 x 16 750 x 16 650 x 16 600 x 16 500 x 16 700 x 15 560 x 15 Vinsamlegast sækið pantanir strax. Mars Trading Company Klapparstíg 20. Sími 1 73 73. Trúlofunarhringir. Steinhringir. Hálsmen 14 og 18 Kt. gull. Sílslin sérlega þýðingarmikiJ. Það má því telja víst að síldarréttir séu mjög hollir og mikilvægir í þessu sambandi. Sildarfitan gefur gott mótvægi gegn annarri, mettaðri fitu í faðunni. Ýmsar tilraunir hafa einnig sýnt að exem hjá smábörnum stafar oft af skorti á vissum fitusýrum og hægt hefur verið að ráða bót á því með því t.d. nð gefa móðurinni fiskiolíu, en fitusýran úr henni kemur barn- inu að gagni með móðurmjólk- inni. Næringargildi fisksins er ekki eimmgis fólgið í fitu- magni vissra fisktegunda. Allur fiskur inniheldur mörg önnur næringarefni, svo sem eggja- hvítu, sölt og vítamín sem eru svo ómissandi fyrir heilbrigði okkar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.