Þjóðviljinn - 09.02.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.02.1958, Blaðsíða 10
10) _ ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 9. febrúar 1958 Nýkomið mjög smekklegt úrval aí veggljósam og loftljósum. Lítið í gluggann. WéM — raffækjadeild, SkólavörSustíg 6 AUKIÐ BURDARÞOL Með sífelldum endurbótum í gerð og nákvæmni hefir tekizt að auka til muna burðarþol nær allra TIMKEN REGISTERED TRADE MARK: TIMKEN. Licensed user Brltish Timken Ltd. KEILULEGA ' Notið því ávallt í tæki yðar TIMKEN-KEILULEGUR Framleiddar af BRITISH TIMKEN LTD Duston — Northampton — England Aðalumboð á íslandi: STÁL HF., REYKJAVÍK Söluumboð: FÁLKINN VÉLADEILD Sími 1 86 70 — Laugavegi 24 Reykjavík ÚTSALAN heidur áfram K jólar frá kr. 95.00 Dragtir frá kr. 195.00 Kápnr frá kr. 395.00 Hattar frá kr. 29.00 liit aS 75% afsláttur MARKAÐURINN Hafnarstræfi S. Samkvæmiskjólar Rebekkukjólar MARKAÐURINN Laugaveg 89. KLUTÁVELTA f Listomnnnn- skntnnum Kl. 2 í dag hefst hlutavelta Knattspyrnufélags- ins Þróttar í Listamannaskálanuin. Þar getið þér eignast m.a.: Fiugfar til útlanda — Flugferðir innanlands — 12 manna kaífi- stell — Molasykur í heilum kössum — Strá sykur í sekkjum — Hveiti í sekkjum. Auk þess þúsundir eigulegra muna svo sem skrautvörur, fatnað og allskonar matvöru. Ekkert happdrætti. — Ef þér hljótið stóran vinning, þá getið þér tekið hann með yður heim. Knattspyrnufélagið Þrótfur. Dagbók Önnu Frank Framhald af 7. síðu. orð fá lýst, og þó er það Von og lífsþrá ungu stúlkunnar sem lýsir upp sviðið og sigrar að lokum. Anna Frank treysti því að mennirnir væru góðir í innsta eðli sínu þrátt fyrir allt: „Það kann að líða óra- tími — máske mörg liundruð ár —■ en samt — einhvern- tíma rennur sá dagur . ... “ Já, sá tími verður áreiðanlega langur, en getum við trúað því að einhverntíma komi sú öld farsældar og friðar að ekki verði lengur þörf á að sýna sjónleikinn um Önnu Frank ? Á. Hj.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.