Þjóðviljinn - 23.02.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.02.1958, Blaðsíða 4
S) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. febrúar 1958 <&- $ a ¦ n ¦ m m « ¦ §SAIÞÁ Ritstjóri: -Sveinn Knstinsson <s>. Skákþing'Reykiavíkur F*s< -^> Ingi R. Jóhannsson hefur þegar þetta er ritað (eftir 8 umferðir) unnið allar sínar skákir á Skákþingi Reykjayík- ur og sýnist þannig hafa full- an hug á að varðveita titilinn, sem hann vann í fyrra. Skákir Inga fram að þessu hafa yfirleitt ekki verið ofsafengnar, fremur sléttar felldar á yfirborðinu, að vísu stundum með allþungum und- irstraumi. Honum lætur bezt aS tefla rólegar stöður þar sem hann með hægfara til- færingum þokar hlutunum í hagstæðara horf. Honum helzt yfirleitt vel á litlum ávinningi enda er hann glöggskyggn á mikilvægi smávægileg's hagn- aðar og er furðu öruggur í matiá eigin getu til að renta slíkan hagnað svo til úrslita- áhrifa orki. Jón Þorsteinsson sem er með sjö vinninga eftir 8 um- ferðir er sá eini sem hefur miöguleika á að ógna forustu Inga. Hann hefur unnið alla nema Inga sem hann tapaði fyrir. Stíll Jón's er gerólíkur stíl Inga. Að vísu er hann yfirleitt harðskeyttur í stöðu- baráttu, en hentar þó bezt að lif sé í tuskunum, enda er hann fyrst og fremst „kom- binasjónamaður" (sem við gætum kannski alíslenzkað og ¦nefnt „fléttara," sbr. leik- flétta). Flesta sigra sína hefur Jón líka unnið með aðstoð leik- fléttna, sem hafa að vísu ekki allar verið sérlega efnis- miklar, en yfirleitt velgerðar og vel til þess fallnar að leiða andstæðinginn á villigötur. Nái Ingi því marki að vinna mótið með 100% vinninga á hann það sjálfsagt að veru- legu leyti að þakka þeirri hörðu samkeppni sem Jón , veitir honum. Hér fer á eftír skák Inga ' R. við Eggert Gilfer. Hvítt: Eggert Gilfer. Svart: Ingi R. Jóhannsson. Kóngs-indversk vörn. 1. d4 Ef6 2. e4 g6 3. g3 d6 1 4. Bg2 Bg7 5. R«3 0—0 6. e4 Rc6 7. Rg-e2 (7. Rf3 væri ekki lengur gott vegna. — — — Bg4. T. d. 8. h3 Bxf3 9. Bxf3, Rd7 og svartur hefur gott tafl.) 7.------------ Bd7 (Undirbúningur komandi að- gerða á drottningarvæng.) 8. f3 (Hæpinn leikur. Gilfér vill trygg.ia biskupnum reitinn e3, en í fyrsta lagi var eðlilegra að hróka fyrst og í öðru lagi á hvíti drottningarbiskupinn líklega fullt eins vel heima á b2 eða a3 í þessu afbrigðí.) 8.------------- a6 9. Be3 Ra5 10. Dd3 b5?! (Ingi, sem á dálítið þrönga stöðu, freistast til róttækra aðgerða á drottningarvæng til þess að létta taflið.) 11. cxb5 axb5 12. Rxb5 Bxb5 13. Dxb5 Db8 (Þetta var hugmynd Inga. Gilfer er nú neyddur til að láta peðið aftur af héndi.) 14. Dxb8? (Hér velur Gilfer hinsvegar Er ég hafði lokið þætti þess- ranga leið. Eftir 14. Dd3, um gerðust þau undur og Dxb2 15. 0—O yrði svarta stórmerki að Ingi R. tapaði í drottningin að hörfa vegna 9 umferg fyrir stefáni Briem. innikróunarhættu, ynnist þá gtefán Briem er 19 ára Gilfer tími ¦¦ 1 að hertaka b- menntaskólanemi, og hinn Sinf óoíuleikur og píanósláttur Hljómleikar Sinfóníusveitar- innar þriðjudaginn 18. þ.m. voru að því leyti nýstárlegir, að þar kom fram nýr hljóm- sveitarstjóri, Ragnar Björns- son, sem ekki hefur fyrr stjórnað slíkum tónleikum. línuna. Skákin mundi raunar haldast nokkurn veginn í jafnvægi eftir 15. — — — Db4 16. Hf-bl, Dc4 o. s. frv. efnilegasti skákmaður. Hann er nú þriðji á mótinu (Ingi R. og Jón jafnir og efstir.) Eg læt skák Inga og Stef- En eftir hinn gerða leik hvíts áns fyóta nér með án skyr. nær Ingi frumkvæðinu í sín- jnga_ ar hendur og heldur því í járngreipum til loka skákar- innar.) 14.------------- Hfxb8 15. Hbl Rc4 16. Kf2 Hxa2 17. b3 Rxe3 18. Kxe3 Rd7 19. Bh3 e6 20. Hh-dl Kf8 21. Hd2 Ha3 22. Rcl Ke7 23. Ha2 Hxa2 24. Rxa2 Ha8 25. Rcl f5- 26. exf5 exfð 27. f4 " - ¦ Rf6 28. Bg2 , d5 (Hótar nú Rg4f). 29. Bf3 KdÖ 30. Ií-b2 He8t 31. Kd3 Hel 32. Re2 (Gilfer ver'st vel í krappri stöðu. B-peðið hans er erfið- urbaggi að dragnast með, en auk þess er hin sterka aðstaða svarta riddarans á miðborð- inu næsta geigvænleg.) 32.---------------- Re4 33. b4 Hdlt 34. Ke3 Kc6 35. Hc2f Kb6 36. b5 Hbl 37. Rc3 Hb3 (Ingi er að sjálf sögðu ekki ginnkeyptur fyrir að skipta á riddurum, par sem mmi" „mislitu biskupai ¦" mundu tryggja Gilfer jafntefli.) 38. Bxe4 (Hvítur er fyrr eða síðar neyddur til þessara skipta, en nú fær svartur valdað frípeð, sem ræður úrslitum skákar- innar.) 38.------------ dxe4 39. Ke2 (Virðist skársti úrkosturinn.) 39.------------- Bxd4 40. Rd5t Kxb5 41. Rxc7f Kb4 42. Re6 Bc3 43. Rf8 Hbl! Hvítt Ingi R. Jóhannsson Svart: Stefán Briem Fjögurra riddara byrjun 1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 Rc6 4. Bb5 Bb4 5. 0—0 0—0 6. (13 dfi 7. Bg5 Bxc3 8. bxc3 De7 9. Hel Rd8 10. d4 Re6 11. Bcl c5 12. Bfl Dc7 13. d5 Rd8 14. Rh4 Re8 15. f4 f6 16. f5 Bd7 17. c4 Ba4 18. He3 Rf7 19. Ha3 Dd7 20. Dh5 Bxc2 21. Hh3s Bxe4 22. Rg6 M 23. Rxf8 Kxf8 24. Bd3 Bxd3 25. Hxd3 Da4 26. Hc3 b5 27. De2 b4 28. Hf3 a5 29. g4 Dd7 30. Bd2 g5 31. fxg6 Dxg4t Framhald á 11. síðu Ragnar Björnsson -¦¦* Ekki er þó Ragnar neinn byrjandi í þessum efnum, því að áður hefnr hann stjórnað hljómsveit fyrir leikdansi, og eins hefur hann um nokkurt skeið haft á hendi stjórn karlakórs hér í bæ (,,Fóst- bræðra"). Ekki verður annað sagt en að hljómsveitin færi vel af stað með „Capriccio Italien" eftir Tjækovskí: Ennþá éftir- tektarverðari var þó meðferð- in á 6. sinfóníu Beethovenp. sem bar vitni smekkvísurr skilningi stjórnandans og ör- uggri innsýn hans í eðli tón- verksins. Honum tókst mjög vel að höndla þá sérstöku hugð, sem einkennir þessa sinfóníu, og framsetning öll var hófleg, og þó blæbrigða- rík. Bezt tókst til um annan þátt sinfóníunnar og yfirleitt síðustu þættina. Hér var sann- arlega vel af stað farið, og er ekki að efa, að Ragnar Björnsson á eftir að geta sér góðan orðstír sem hljómsveit- arstjóri, þegar fram í sækir. Er þakkarvert, að honum skyldi veitt þetta tækifæri til að sýna, hvers hann er megn- ugur á þessu sviði. Annar ungur og efnilegur maður, píanóleikarinn Ásgeir Beintainsson, átti einnig mik- ilsverðu hlutverki að gegna á þessum tónleikum. Hann hélt sína fyrstu opinberu tón- leika hér fyrir rúmlega tveim árum og vakti þá Verðskuld- aða athygli; Að þessu sinni lék Ásgeir píanókonsert í b- moll eftir Tjækovs'kí með aðstoð hljómsveitarinnar, og var leikur hans lofsverður, þó að ekki væri hann snurðu- laus. Hann "hefur áunnið sér góða tækni, og píanóstíll hans er þróttmikill og tjlþrifarík- ur, þó að segja megi, að enn skorti hann stundum nokkuð á um mýkt og næmleik. Tón- verk þetta er erfitt viðfangs, en þ!essir tónlsikar gætu ein- mitt gefið í skyn, að það væri sérstaklega vel- við hæfi Ás- Framhald á 10. síðu Asgeir Beinteinsson Svart Ingi R. C O E F G H ™ mM'MÍ m. ¦WB a~ -WB. ¦'i.Í ¦.!-.¦ k ¦ m M » v/J£»í I ¦m rm,kmi p A B C D E f O Hvftt Gilfer H Svar til Kópavogsbúa ~ Póstmaður heíur orðið. (Lúmsk hótun:-------Kb3 og hvíti hrókurinn fellur. Gilfer hefur því ekki tíma til að hirða h-peðið.) 44. Ke3 Kb3 45. Hg2 Kc4 46. He2 Helt 47. Kf2 e3t 48. Kf3 Kd3 Og Gilfer gafst upp, enda fær hann ekki hindrað fæð- ingu nýrrar drottningar nema með hróksfórn. FYRIR nokkrum dögum skrif- aði „Kópavogsbúi" um útburð á póstj í Kópavogi. Eftirfar- andi bréf frá „póstmanni" er svar við því skrifj, og kann Bæjarpósturinn hálfgildings kollega sínum þakkir fyrir að bregðast skjótt og vel við og koma sínum sjónarmiðum á framfæri. En póstmenn eru vafalítjð allra manna kunnug* astir þessum málum. PÓSTMADUR skrifar: ,,í bæjarpóstinum síðastliðinn miðvikudag, skrifar einhver sem kallar sig Kópavogsbúa, grein um útburð á pósti í Kópavogi. Vegna þess' að hann virðist vera ókunnugur í Kópa- vogi, þá vildi ég leiðrétta mis- skilning og upplýsa hann um það sem hann ekki virð- jst vita. Allur póstur í Kópavog er sendur daglega hingað suður eftir og sorterað- ur hér í sundur, eftir hverfum og bera hann daglega út 3 menn. Kópavogsbúi segir, að það komj oft fyrir, að fundar- boð komi of seint til viðtak- anda. Eg er hræddur um að þarna sé tekið nokkuð djúpt í ár;nni. Hitt er annað mál, að fundarboð eru send út á síð- ustu stundu, eins og oft vill brenna við, þá getur svo farið í einstaka tilfellum, að þau verði of sein til viðtakanda, t. d. ef póstmaður verður veik- ur og hinir póstmennirnir geta ekki tekið póst hans til útburð- ar samdægurs. Eins getur vont veður hamlað útburðj. Svona forföll geta alltaf komið fyrir, bæði hér o g annasstaðar. Máli sínu tjl stuðnings segir Kópavogsbúi >að 3 bréf (boðs- kort) hafi verið send út í sama húsjð, en aðejns 1 verið borið út til viðtakanda. Heldur Kópavogsbúi virkilega að nokk- ur póstmaður, sem fær í hönd- urnar 3 bréf í sama hús, beri aðeins 1 af þeim út, en skilji hin eftir? Hvað ættu slík vinnubrögð að þýða? Kópa- vogsbúa getur ekki dottið í hug, að þessu góða félagi hafi láðst e'nhverra hluta vegna að að senda út nokkur bréf, Dg þau hafi því altfrei komið til útburðar. DÆMI tekur Kóparogsbúi, um seinagang á pósti í Kópavogi, og það var að bréf. kom hálf- um mánuðj seinna til viðtak- anda í Kópavogi, en annað bréf til Rvíkur sem sett voru samtímis í póst erlendjs. Eg get komið með ahnað dæmi, ef ske kynni að Ijós færi að renna upp fyrir Kópavogsbúa. Fyrir 2 árum var kunningi minn staddur. í Bandaríkjun- um, og póstlagði hann samtim- is 2 bréf til manna hér í Kópa- vogi. Eftir 2 daga kom lannað bréfjð til útburðar hér. Hitt kom ekki fyrr en 3 mánuðum seinna. Það lætur sér víst eng- inn detta það í hug, að ef bæði bréfin hefðu komið samtímis til Reykjavíkur að annað bréfið hefði verið bor^ð út strax en hitt geymt í Reykjavík eða Kópavogi í 3 mánuði, áður en það var borið út. En það er nefnilega nokkurn veginn víst að erlendum póstmönnum get- ur orðið það á, alveg ems og íslenzkum , að missortera bréf, þegar mikið er að gera og margt kallar að, og þá aldrei að vita, hvert bréí' getur flækst, en sem betur fer er sennilega mjög lítið um svo- leiðjs mistök, þegar tekið er tillit til þess hve póstmagn er oft mikið, bæði innlent og út- lent. Mér finnst rétt að benda Kópavogsbúa á þetta, því það sakar ekki að hafa það sem sannara reynist." Fóstmaður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.