Þjóðviljinn - 23.02.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.02.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagm 23. febrúai 195S — ÞJÖÐVILJINN (5 Atviiimileysi í Baiidaríkjumiin[Sambandslýðvel,íi Framhald ai 1. síðu ton, lýsti í gær ástandinu í Detroit, miðstöð bandaríska biiaiðnaðarins, en þar er at- vinnuleysið einna mest. Nú er svo komið að 200.000 menn eru atvinnulausir í De- troit, sem hefur 1.6 milljón íbúa. Áttur.di rnaður, að konum, bf'rnum og gamal- mennum meðtöldum, er því at- vinnuiaus í borghvrvi. ' Gjaldþroturn hcfnr f jölg.ið fcm EO'/. Gtal fiöisky^drr h'afa oröiö aö feþlja hi'i.; s'.n eðá fl.yt.ja úr íbúðr.ir; &tHhu. tþéss- ari höfuðcorg bíiaionaðarins befur sala bifreiða minnkað níönr í {riðjung af því »sem húr. var fyrir ári. Atvinnuleysið fer ekki í manngreiriarálit, en samt er það svo ao míkiil meirilv.uti atvinmileysingjanua crr. svert- ingjar. Ástæðan er sú að þeir hafa yfirlcitt haft fasta vinnu skemur an hvitir íé'agar þeb*ra, en þeim er síða^t sagt upp sem Iengst hafa umiið hjá hverju fyrirtæki. Og hað er til marks um live ástandið er ai- varlegt að jafnvel menn sem unnið hafa 15 ár samfleytt hjá sama fyrirtæki missa nú vinnu sina. Enn ekki neyðarástand Erlander sagði þó að enn væri ástandið iangt frá því að jafnast á við hörmungarnar í kreppunni fyrir strið. Það mætti til dæmis marka af því að enda þótt vöruveltan hefði minnkað í Detroit, næmi minnkunin enn aðeins 3—5%. Ástæðan til þess er sú að verkamenn í bílaiðnaðinum njóta styrks úr atvinnulcysis- sjóði. Styrkgreiðslur nema nú milljón dollurum á dag. Að meðaltali fá atvinnuleysingjar 34 dollara á viku, en við það brotast aðrar greiðslur, svo að meðalstyrkur nemur um 50 dollurum á viku. Það er að vísu ekki nema um helmingur af því sern verkamenn í bíla- iðnaðinum hafa að jafnaði, en engu að síður nóg til að þeir geta dregið fram lífið og komið í veg fyrir algera stöðmm alls athafnalífs í borginni. En ástandift versnar En hér er eitt að athuga. Atvinnuleysisstyrkir eru að- eins greiddir sama manni í sex mánuði, og nú þegar er svo fcomið að tugþúsundir hafa fengið greiddan allan þann styrk sem þeim ber. Þeir geta aðéins gert sér vonir um naumlega skorinn fátækrastyrk frá bæjarfélaginu. Og þessum mönnum fjölgar með hverri vikunni sem líður. Því er það, sagði Erlander, að ef ekki rætist úr bráð- lega, mun taka að syrta í ál- inn svo um munar. Og við þetta bætist enn að vel getur svo farið að til kanpdeilna og verkfalla komi í bílaiðnaðsn- um áður en um lanct líður. mm streymir enn i m&ir Blóðið streymir i Alsír. í siðustu viku var scrkncskur skærul 6i Guarraich Saad hálshoggvinn í fangelsisgarð- inum i Constantine. Hann hai'ði verið dæmdur tii dauða 4. september lí)57 iyrir hermdarverk. Framliald af 1. síðu sambandsríkisins. Mörg hundr- uð þúsund manna fylltu torgið og hylltu Nasser. Nasser flutti ræðu og sagði- ro.a.: Við höfum með ciningu okkar í dag smíðað yopn sem beitt verður gesn -same'ginleg-um óvhvi. þeim ssrn só:;i frggja okkur þegar ráðizt var á Port- Said. Við munum, hins vegar aldre' bera vopn á aova arabíska. þ.ióð, aldrei nokkvirn tím.EL br.'.íi :- p • við o-i IJfííj yíir i:m le.ö að hi:;:i : a ,.i :....>'; her myndt iveinda Súoansbúa. en ai^xej i'aðazl ;'. þá. Fyrsta vcvk Nasscrs í hinu nýja embaétti var að ski-oa Abci- el Hak'm Amer. marskálk, yí- irmann hins sameinaða Iiers. Amer var áður yíirmaour eg- ypzka hers.'ns. Stjóm Sýrlands segir af sév Stjórn cl Assalis í Sýrlandi sat síðasía ráðuneytisfund sin:i í gær, en scndj Nasser síðan lausnarbeiðni sína Óg um leið lét Kuwathiy af forsetaerrjb- ætti. Hún mun þó enn um s'nn annast stjórn hins sýrlenzka hluta ríkisins, eða þar til Nass- er hefur skipað scrstakt ráð sem fara mun með sérmál hans. Ann- að slíkt ráð mun fara með sér- mál Egypta. Strax eftir stofnunarathöfn- ina í Kairó tóku sendimenn er- lendra ríkja þar að ganga á fund Nassers og lýsa yfir við- urkenningu stjórna sinna á hinu nýja ríki. Fyrstur gekk á fund hans sendiherra Sovétríkjanna, en síðan komu ýmsir fulltrúar Asíu- og Afríkuríkja og. Norð- urlanda. Leikrit Ibsens eru síöðugt sýnd-um allar jarðir. TJm þessar niundir er til d«mís veitð að sýna Eyjólf Mila í í>ondon og tií meiriháítar viSIujrða í París telst sýnirig Théahe Naíional Populairc á Pétii Gaut. Það leikrífc var seít á svið í Máimey fyrra á nýstáriegan hátt. Myndin er í'rá þeirri sýningu. Pétur (Max von Sydov ) er eins og leiksoppur :I krumlunum á Ásláki smíð (Gustai' Fáriiigborg). LætiE saksókiiaii norska nkisins sama ganga yfir'hann og MykSe? Árið 1928 gekk forstjóri j krónur eða 6285 íslenzkar. Norsk Gyldendal á fund Há- Þetta er dýrasta ritverk, sem konar konungs og afhenti hon- um fyrsta bindi fræðilegrar út- gáfu á verkum Henriks Ibsens. Þá stóðu vonir til að útgáfunni yrði lokið á fimm árum. Nú eru Hernaðaraðgerðir hafnar gegn epprasnaiiiöffimifi í Inðonesíu Fiugvélar úr ílughtr indónesískú stjórnarinnar geröu í gær árásir á út,varpsstö'övar uppreisnarmanna á'Súm- ötru og Celebes og þögguöu niður í peim. Tiikymit var í Jakarta í gær að flugvélar stjórnarinnar hefðu ráðizt á útvarpsstöðina í Padang á Mið-Súniötru, þar sem stjórn uppreisnarmanna, sem mynduð var fyrir rúmri viku, hefur aðsetur, og aðra stöð í bæ skammt frá sem einn- ið er á. valdi uppreisnarman.na. Það heyrðist aftur í stöð- inni í Padang um kvöldið og skýrði hún frá því að einnig hefði verið ráðizt á útvarps- stöð uppreisnarmanna í borg- inni Manado á Norður-Celebes, en þar er aðalsetur uppreisnar- manna í þeim landshluta. -Upp- reisnarmenn segja að flugvél- arnar hafi bæði varpað sprengj- um og skotið eldflaugum og vélbyssukúlum. Talsmaður stjórnarinnar í Jakarta sagði í gær að tilgang- urinn með bessum árásum væri sá að rjúfa fjarskiptasamband uppreisnarmanna við aðra hluta landsins. Ef tjón hefði orðíð eða yrði .á öðrum mamivirkj- um myndi það, verða bætt. Henrik Ibsen þrír áratugir liðnir, og nýbúið er að afhenda eftirmanni Há- konar 21. og síðasta bindið. Aldarafmælisútgáfan, sem varð næstum því hálfrar ann- arrar aldar afmælisútgáfa, kostar í pergamentbandi 6000 norskar krónur, 13.710 íslenzk- ar, í venjulegu skinnbandi er verðið aðeins 2750 norskar út hefur verið gefið í Noregi. Ibsen-orðabókin mikla, sem er hluti af útgáfunni, kostaði 400.000 norskar krónur, 914.000 íslenzkar. i Orðflciri en Shakespeare Þetta er fyrsta rithöfundar- orðabókin, sem komið hefur út á Norðurlöndum. Ellefu ára starfið að samningu hennar yar regluleg hegningarvinna, segir prófessor Ragnvald Iver- sen, sem afplánaði hegninguna. Bókin hefur að geyma 27.000 orð. Iver'sen bendir á að Ibsen hafi verið orðfleiri en Shake- speare svo nemur 12.000 orð- ym, enska leikritaskáldið komst af með 15.000 orð. Ritstjórar Ibsen-útgáfunnar, prófessorarnir Halvdan Koht, D. A. Seip og Francis Bull, eru ekki frá því að gefið verði út viðbótarbindi, því að alltaf eru áður óþekkt bréf frá skáldinu að koma í leitirnar. Prófessor Koht segir, að ef marka megi hegðun norska rík- issaksóknarans á síðasta ári sé Harald Grieg, forstjóra Gylden- dal, bezt að búazt við nýrri ákæru fyrir að gefa út kláin- Framhald á 10. síðu Výr stórróman um ísleinlinga í New York .KAUPANGUK. Miskunarlaus ádeilu saga. Dramatísk ásta.rsaga. Hárbeitt gamansaga. Ungur rithöfundur, Stefán Júlíusson, som lengi dvaldist vestan hafs kveður sér hljóðs um ungu kynsióðina. Sagan gerist að mestu í New York á stríðsár- unum og er í senn miskunnarlaus ádeilu.raga, gamansaga og ástarsaga. Þó sögu- hetjur Stefáns séu allóvenjulegt fólk, er það þó alltaf manneskjulegt í þorsta bínum eftir sterkum lífsnautnum. Verð kr. 115.00 innb. Bókin er æsandi lestur irá byrjun til enda. — Nóttin á herðum okkar, ný Ijóðabók eftir Jón Óskar. Þessi nýju Ijóð Jóns Óskars skipa skáld;nu nýjan sess á ljóðskálcívþingi okkar. Hér birtast nokkur hinna fegurstu ljóða, sem nýja kynslóðin hefir ort. Kristján Davíðsson, listmálari, hefir séð um útgáfu bókarinnar og gert teikningar við öll kvæðin af sínu alkunna leiftrandi hugmyndafiugi. Verð 60.00 heft. — íslenzkir ^agnaþættir 1—2, eftir Brynjólf frá Muma-Núpi. 1 þessum þáttum birtist ým- islegt það sem Bryniólfur skrifaði bezt um dagana. — Verð 75.00 innb. M.F.A. — HELGAFELL, Unuhúsi, Veghúsastíg 7. — Sími 16 8 S7.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.