Þjóðviljinn - 08.03.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.03.1958, Blaðsíða 2
2) — ' fóö'ÐVÍLJINN — ^li-augarðHfeur1 8; mirz '- Í958 ,í dag cr laugardagurinn 8. marz — G7. tíagur ársins — Beaía — Tiiskipun um stofn- un Alþingis 1943.— 20. vika veírar. Xungl á hásuðri kl. 2 42. ÁrdegisháflæSi kl. 7.02. SíSdegisháflæSi kl. 19.24. 12.50 Oskalög s.iúklinga. 14.00 Laiigardagslegin, 16.05 Raddir frá Norðurlöndum; XII: Danska lelkkoiian Bod- ii Jpsén ies „HiStorÍBn om en rr.cder" "eftir H. C. And- ersen. 16 30 E-idrrtekið efni. 17.15 Skákbáttur (Baldur Möll- ; er) — Tónleikar. 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Utvarpssaga barnanna: Hanna Dóra eftir Stefán Jónsson; X (Höfundur les). 18.55 I kvöldrökkrinu: Tónleikar af p ötiini. a) Serge Duprés og hljómsveit leikur lög ef'.ir Fritz Kreisler. b) Frá Folics Eergere" í París Mau.rice Chevalier, Josef- ine Baker, Mistinguette o.fl syngja dægurlög). 20.30 Upplestur: Emilía Borg leikkona*les smésögu. >• **» 20.50 Tón'eikar: Lög úr óperett- um (plötur), 21.20 Leikrit: „Péíur og Páll" eftir Edvard Brandes. — leikstjóri og þýðandi: Har- ald&r Björnsson. 22.10 rsssAisáteur (30). 2S20 Danslög .(plötur). ÖívarplS á morgan 20 Morguntónleikar- (plötur); a) Konssrt í a-moll fyrir tvær fitílur og strengjasveií eftir Vivaldi (David Ö:str- akh, Isaac Stern og h\jóm- sveitin í Philadelphiu; Eueene Ormandy stj ). b) Tokkaía og fúga í dórískri tóntegund eftir Bach. — Tónlistarspjall (Dr. Páll ís- óifsson). c) Hilde Zadek syngur aríu eftir HSnd'al d) Sinfónía nr. 2 í B-dúr eftir Schubert (Sinfórv'u h'jómsveitin í Boston leik- • ur; Char'es Munch stj.). 11.00 Messá i Neskirkju. 13.05 Erindaflokkur útvarpsins n"i víc'indi r.útímans; VI: Fornminjafræðin (Þorkell Grímsson licensjat). 14.00 Miodegisíónleikar (pl.) d) Sónata fyrir íjðlu og píanó nr. 3 í d-moll op. 108 eitir Brahms (Wolfgang Schneiderhan og Friedrich Wuhrer leika). b) Josef Greindl syngur óperuaríur eftir Mozart og Verdi og ballötur eftir Carl Loewe. c) Lagaflokkur úr Carrnen eft-r Bizet (Filharm.hljóm-' sveitin í Lundúnum; Sir Thomás Ebicham stj.). 15.00 Framhildssaga í leikíormi:, . „Amok" eftir Stefán Zweig,! í býðme'ú Þórarins Guðna- > sonar (3$ösi Ólafsson flyt-! ur einn fyrsta kaflann). 15.30 Kaí'fi'íminn: a) Magnús' Pétursson og- félagar hans leika. b) Létt lög af plötum. | 16.30' Fprrey-k pvðsþiónnsta: Sr. Johan' Niclsen prédikar (hrjóðritaö í Þórshöfn). 17.00 Gyðingalög: Kór og hljóm- svéit'Benedicts Silberman syngja og leika (plötur). 17.30 Barnatími (Baldur Pálma- son): a) Níu ára börn í Austurbæjarskólanum í Reykjavik ílytja „Árstíðirn- ar" eftir Jóhannes úr Kötl- um. b) Konráð Þorsteinsson les smásögu: Póstávísunin. c) VeiOidunaritgerðir, tón- leikar o.fl. 18.30 Hljómplötuklúbburinn (Gunnar Guðmundsson). 20.20 H'jómsveit Ríkisútvarpsins leikur. Stjórnandi: Hans- Joachim Wunderlich. a) Lög úr óperettunni Clivia eftir Nico Dostal. b) Spænsk rapsódía, útsett af Gerhard Winkier. c) ítalsk- ur mansöngur eftir Hans Zander. d) Intermezzo eftir Kurt Kiermeir. 20.50 Upplestur: Gerður Hjör- leifsdóttir leikkona les kvæði eftir Jónas Guð- laugsson. 21.00 Um helgina. — Umsjónar- menn: Egill Jónsson og Gestur Þorgrímsson. 22.05 Danslög (pl.) til 23 30. SKIPIN H.f. Eimskipafélag íslands Dettifoss fór, frá(,Keflavík 3. þ.m. til Gautaborgar, Gdynia, Ventspils og Turku Fjallfoss fer frá Antwerpsn í dag til Hull, Kaupmannahafnar og Reykja- víkur. Goðafoss fór frá ' New j York 26. f.m væntanlegur til Reykjavíkur árdegig'í dag. Gull- foss fór frá Hamboa?g 6. þ.m. tjl !Kaupm.annahafn?.r. j Lagarfoss j kom til Reykjavíkur 6. þ.m. frá Gautaborg. Reykjafoss- fór frá Siglufirði 3 þ.m.. tjj, Bremer- haven og Hambórgar. Tröllafoss í'er frá New York um 11. þ.m. íil Hamborgar. Tungufoss kom ti! Hamborgar 6 þ.m. fér þaðan til Reykjavikur. S Bíknsskip | Hekla fer frá Reykjavík á mánu- dag austur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herðubreið er á Austfjörð-| um á leið til Þórshafnar. Skjald- breið fer frá ,Reyk,javík í dag, vestur um land til Akureyrar. j Þyrill er í Reykjavík. Skaftfell-' iíigur fór frá Reyfljayík í gær- kvöldi til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS Hvassafell fó.r í gær frá Reykja- vík áleiðis til Stettin. Arnarfell fór 'frá New York 3. þ.m. á- leiðis til Reykjavíkur. Jökulfell er í" Reykjavík. Dísarfell fór væntanlega frá Röstock í gær á- leiðis til íslands. Litlafell er í Rendsburg. He^gafell er á Dal- vík, fer þaðan til Húsavíkur og Sauðárkróks. Hamrafell fór frá Reykjavík 1. þ.m. áleiðis til Bat- umi. Chaplin er enn dag stórt nafn kvikmyndafceim- inum og alltaf c? beSið með sérstakrs eftirvæntingu efti hverri nýrri myn- frá honuin — iíkt og við hér heima b'Sum ef^ir næstu bók af hendi Lax- ness. ¦ JB..V Um þes^ar maml ir er verið' að sýna gi?- eina írægusíutnyml " Chapling, Gallæðið, í Tiipólibíói og er hún í endurbætíri útgáfu með tali og tónum. Myndin er óviðjafRanlegt lista verk sem a'.Iir ættu að s?á. GulIæSiS var fyrs sýnd í Bandaríkj- unum sem þögul myhd ár>5 1925 og i?ú, 33 árum síðar, uýtui' hana enn vhisælda um allan heim. Ljósmyndin er tekin nýlega af Chaplin og svo virð:st sem hann sébarna a'ð stjórna hljómsveit. lanoleiftiir ^isia iviagnussonar Gí«-ii Magnússon hélt píanó- tónleika í Þjóöleikhúsinu þriðjudaginn 5. þ. m. Þetta munu vera hin'r þriðju sjálf- stæðu tónleikar hans hér í bæ, en auk þess hefur hann leik- ið með Sinfóníusveitinni og komið fram opinberlega v,ð ým.s önnur tækifæri. Fyrsta atriðið á efnisskrá þriðjudagstónleikanna var „Konsert í ííölskum stíl" eft- ir Bach eða ..ítalsk. konsert- inn", eins og hann er stund- um kallaður. Gísli ílutti verkið skýrt og stílhrein . Þar næst komu Handels-ti brigðin eft r Brahms. Það tónverk veitir góðum píanóleikara ágætt tæki- færi til að sýna hvers hann er megnugur, með því að þar reynir bæð. á tækni og túlk- unarhæfileika á mjög marg- víslegan háít. Undirrituðum virtist Gísli standast þrekraun- ina með prýði. Næst eft.r þessi tvö stóru B kom svo hið þriðja, mjög miklu minna að vísu og þó hlutgengt, sem sé Eela Eartok. Hinum hörðu og háttföstu tón- Fra.mhald a 10 sío> S.l. miðvikudag var fluttur í út- varpið rímnaþátt- ur i umsjá þeirra Valdimars Lárus- sonár og Kjartans Iíjálmarssonar. I þælti þessum kvað m.a. kona nokkur mansöng (KvæSið heiíir: Tveir mansöngvar úr þeiní rím- um, seixi brenndar voru) eftir Guðmund skáld Böðvarsson. A- varpar skáldið þar S gurð Breið- fjörð, en ræðir c:t ii'hi íöst- •rjörð'na. Þetta er hið ágætasta 'kvæði, sem vel fór á að kve'ða að -v'iðn""-! p-£msé)v!d','T' ^'""^ðar. (4. þ.m.). En hitt vakti athygli £ .gia útyarpshhis enda, að síð- ista erindi kvæðis'ns var sleppt flntningi þe."s í útvarpinu, en bað hl.ióðar svo: „Listareldar af því skína yljar glatt hið djarfa flug. . . ^ts H»> setdi' re'^öra þína aldrei datt þér sl'kt í hug". ítíverju sæ"íti. pS Hflesn ei-indl var p-TeBpí í f'H*niu?num, og hver hlutaðist tU uöi bS svjo wr gert? Var þetta erindi e.t.v. tpVffi brot á Kinu margíofaða hlutleysi út- varpsins? "'UGiD lof'íeiðir Hekla kom í morgun kl. 7.00 frá ., ew York. Fóx' til Osló Kauo- mannehafnar og Ha"*iborgar kl. 8.30. Edda er væntrnleg kl. 18.30 frá KÍiöfn, Gautaborg cg Staf- angri. Fer t 1 New York kl 20. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug Mill.landaflugvé'in Hrímfaxi fer til Osló, Kaupmannahafnar ög Hamborgar kl. 8 30 í dag. Vænt- an eg aftur til Reykjavíkur ög 16.10 á morgun. Innanlandsflug í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, (2 ferð r),v B önduó^s, Eg^ilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. r.^^TAÞRAUT Fyrtr uuiuuum árum sýndi Stjörnubíó hina skemmtilegu þýzku kvikmynd, Heiðu, sem byggff er á samnefndri, heims- frægri sögu efísr Jóhönnu Spyri. Þar sem mynd þessi verffar sfiíod utan með næstu skjpsferð sýnir bíóið hana í síð- asta sinn í dag og á morgun, á 5 sýningiun báða dagana. Þess má geía, að Stjörnubíó mun væntanlega sýna í v.or framhald þessarar myndar, en það' nefn- isí Hexða og Pétur. Myndin hér fyrir ofan sýnir E'sbethj Sig- mund i hlutverki Heiðú í kvik- myndinni. Hjónaefni Kunngert hafa trúlofun sína ung frú María Leósdóttir símstúlka símstöðinni Selfossi og Eiríkur Hallgrímsson Dalbæ Gaulverja- bæjarhreppj. Hjónaband í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Þórdís Stef- ánsdóttir Laugaveg 147A og Ríkarður Hallgrímsson húsa- smíðameistari Kleppsveg 22. ' Heimili brúðhjónanna verður á Kleppsveg 22. Earnasamkoma verður haldin í félagsheimilinu Kirkjuibæ, við Hð'eigsveg, k*l. 11 f.h. á morgun. Öll börn vel- komin. Séra Emil Björnsson. C^. ., pér iafe pessar 9 tölur i þríhyrning (4 tölur í hverri hlið), þannig cð surftma hverr- ar hliðar verði 20. (Lausn á bls. 8) • ¦. • A!lsheriaratkvæ3agreiasla i,,vi s jórnarkíö' ' St"rf,<!-^ianna* félagi Reykia'v* kurbæ;?r fer fram í dag — kl 14 til :q og á morgun kl. 17 ti' 22 í Hafnar- stræti 20. r \m% a Slysa va rðstot'a Revkjavílnir í Heilsuverndarsty'ðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlækn- if" L.R. er á sama stað kl. 6 e.h. til 8. f.h. Sími 15030. Næturvörður er í Laugávegsapóteki, sími W7-60. fi SIöEfevwfÍMBn, síml HIW: -- Lögreglustöðin, aimi 11166. Eftir. aiit amstrið síðustu dag- anafanqst þeim þá&um áð þeir ættíi 'skili'ð a^elgá hokkra gleði- daga í Mönte Carlö. „Við" meg-' um ekki gleyma að skoða her- inn í Monte Carlo", sagði Frank, „Herjnu?'?' , „Já, það er nú næsta övígur her — 12 meiin! í sama mund gekk 12 manna sveit yfir torgið í svo litsterk- um klæðum.að.þeir féngu of- birtu í augun. „Nú flýtum við okkur að skoða sp.iivitin",- sagði Funkmann og iðaði allur- í skinninu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.