Þjóðviljinn - 08.03.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.03.1958, Blaðsíða 12
Guðmundur I flyíur filliögu usa áskorazt á fférfesiingar- yfirvöld og aS bærinn hraði f|áröiiun Bæjarstjórnin skorar eindregið á fjárfestingaryfir- völdin að veita nú pegar nauðsynleg leyfitil pess að unnt sé að hefjast handa við byggingu hraðfrystihúss bœjar- útgerðarinnar. Jafnframt felur bœjarstjórnin útgerðar- ráði og framkvœmdastjórum bœjarútgerðarinnar að 'hraða undirbúningi að framkvæmdum, par á meðal fjár- öflun til byggingarinnar. Framanskráða tiÍÍögu fíutti Guðmundur J. Guðmundsson á bæjarstjórnarfundi í fyrradag. Hann minnti á að eftir langa baráttu hefði bæjarstjórnar- meirihlutinn loks fengizt t.'l þess að ákveða að byggja frystihús fyrir Bæjarútgerð Reykjavíkur. Till.aga þessi væri flutt til að 3'ta. á eft.r að fjárfestingarleyfi yrðj fengið og framkvæmdir "-hafnar. Guðmundur kvað þau rök vafa'aust myndu verða færð gegn byggingu hraðfrystihúss fyrir Bæjarútgerðina, að frysti- hús þau er fyrir væru gætu unruð úr öllum þe'm fiski sem hér kæmi á iand. Þetta væri 'rétt, eins og sakir stæðu, en myndi fljótlega breytast með auknum skipastól. Sér einkahúsunum fyrir hráefni Guðmundur kvað það á allra vitorði að afkoma togaraútgerð- ar væri að miklu leyti undir því komin að fyrirtæki sem gerði út togara ætti einn'g frysti- "* hus- Bæjarúigerð Reykjavíkur á nú helming togaranna í bænum. Hún er rekin með töluverðu tapi. Hinsvegar notar hún tog- arana til þess að afla frystihús- um einkareksturs.'ns hráefnis til Hansen frestar för til Belgrad H. C. Hansen, forsætisráð- herra Danmerkur, sem ætlaði að.leggja af stað í dag í 5 daga opinbera heimsókn til Júgó- slayíu, hefur frestað för sinni vegna þess að ekki hefur tek- izt | samkomulag milli f jölda verkalýðsfélaga og vinnuveit- enda um nýja kjarasamninga. •til að vinna úr ög léti þá hafa helming eða jafnvel meginhluta þess fisks sem þau ynnu úr. Þessi frystihús græddu! 1930: 20 togara 1958: 16 togara Fryst húsaeigendur hafa keypt þrjá togara til að leggja upp í frystihúsi því er Klettur rekur. Ef bærinn byggði frystihús myndu einka frystihúsin vanta meirj fisk, a.m.k. til að byrja með, en J>að myndi knýja þau til að afla fleiri skipa. Slíkt væri einmitt höfuðnauðsyn. Arið 1930 voru gerðir út . 20 togarar frá Reykjavík. I»á var íbuatalan um 28 þús. Nú eru togarar Reykvíkinga 16 talsins, en íbúatalan um 65 þúsund. Aukning togaraflotairs í Reykjavík er eitt meginskilyrði til að tryggja afkomu- og at- vinnuöryggi bæjarbúa, sagði Guðmundur J. Kvaðst hann von- ast til að tillaga sín yrði sam- þykkt, til að auka þrýstingin á að fjárfest'ngarleyfi yrði veitt. |UðÐiniJfNN Laugardagur 8. marz 1958 — 23. árgangur — 57. tölublað. ixness lalal í % klsf, n Baik- á fjölmennu veirarMéti riihöfunda og lisiamanna a$ Hlégaxði í Mosfellssveit i Vetrarblót rithöfunda og listamanna aS Hlégaröi í Mos- fellssveit var vel sótt og hiS ánægjulegasta í alla staSi. Margir látast í sjúkrahúsum Danmörku vegiia blóðgjafa Grunur um að sóttkveikjur haii komizt blóðbanka bæjarsjúkrahússins í Khöfn Björn Th. Björnsson var Halldór talaði um för sína blótsstjóri. Björn Þorsteinsson látlaust í hálfa aðra klst. og sagnfræðingur flutti í upphafi munu flestir viðstaddir þó hafa forspjall iim marzmánuð og var viljað meira heyra. 'gerður góður rómur að. Flutti Þ-á flutti Karl Guðmundsson Þeim mistókst að sölsa hann gamalt minni, eitt elzta tvo bráðsnjalla skemmtiþættiC undir sig Fiskiðjuverið sem til mun vera á íslenzku. Síðan settist Sigurður Þórarins- Gunnar Thoroddsen borgar- | Halldór Laxness sagði frá son með gítarinn og söng gam- stjóri lagði til að t.ll. Guðmund- nokkru því sem fyrir augu og anvísur. Að lokum var svo ar yrði vísað til umsagnar út- eyru bar í ferð hans kringum dansað. — Á borðum var 6- gerðarráðs og afgreiðslu frest-, huöttinn. Talaði hann m.a. um svikinn íslenzkur veizlumatoP að þar til hún lægi fyrir. mprm.ónabyggðina í Utah og eins og hákarl, súr hvalur, Kvað hann bæjarstjórnarmeiri- œttfræðistofnun þeirra þar, sem hrútspungar og bringukoilar. ' Framhald á 3. síðu hyergi á sinn líka í heiminum. | Blótið sóttu um 70 mánns. Þá sagði hann frá förinni yfir hafið til Kína. Þá ræddi hann um Bókina um veginn, kín- verska menningu, hin mörgu .baráttumál Kínverja í dag, sem jalltaf eru að sækja að ein- hverju marki. Gengi það kraftaverki næst að þeim hefði í nú tekizt að brauðfæða Kín- verja aila, en svo mætti kalla að matur og klæði kostuðu r 1 Brezkur sjóliði slasast hér Að undanförnu hefur það komið fyrir hvað eftir annað í dönskum sjúkrahúsum að sjúklirgar sem fengið höfðu blóð- gjöf létust án þess að banameinið yrði að fullu skyrt. Grunur leikur á að í sum- um tilfellum hafi sjúklingarnir ekki þolað blóðgjöfna< í fyrra- kvöld lézt sjöttj sjúklingurinn á skömmum tíma á þehnan hátt, en öllum þessum sex sjúkling- um hafði verið gefiðf blóð sem sótt hafði verið< í blóðbanka þæjarsjúkrahússins i Kaup- mannahöfn. Vð nánari athugun 'ítom í ljos að alar iíkur voru á að sótt- kveikjur hefðu yerið í blóðinu þar sama og ekki neitt. Loks sem gefið var og var þá fyrir- ræddi hann um Indland, en þeir skipuð lögreglurannsókn. Lög- . eiga enn við þá ;"rðugleika mest reglan mun einnig rannsa'ka hvort sýkt blóð kunni að hafa vald'ð dauða margra annarra sjúklinga, sem látizt hafa með vofeiflegum hætti eftir blóð- gjafir í dönskum sjúkrahúsum á undanförnum árum. vinnunef nd á Ólafsfirði 1. marz; frá fréttaritara Þjóðviljans. Kosið hefur verið í svokall- aða atvinnunefnd og er hún Starfsmenn við franskar járn- brautir lögðu niður vinnu í gær til að knýja fram kröfur um hærra kaup og styttri vinnutíma. Samgöngur trufl- uðust mjög um allt landið, einkum þó í París og öðrum stórborgum, þar sem nær engar lestir fóru til úthverfanna. Verkalýðssambönd kaþólskra og sósíaldemókrata stóðu ekki að etja sem Kínveriar hafa sigrazt á, því að í Indlandi lif- ir mikill hluti þjóðarinnar nær á hungurstigi. Loðnu beitt 15 bátar voru á sjó frá Sandgerði á miðvikudag. Afli var nrjög tregur, enda vont ijóveður. Bátarnir fengu 3—5 'estir. I fyrradag aflaðist miklu betur. Þá voru einnig 15 bátar í sjó og fengu samtals 115 'e^tir, eða 7,6 lestir að meðal- tali. Hæstur var Pétur Jónsson með 16,6 lestir, næstur Mun- inn með 10 lestir og Guðbjörg og Mummi höfðu 8 lestir hvor. Ungur sjóliði á brezkri flota- snekkju sem liggur hér í Reykja- víkurhöfn slasaðist í gærmorg- un um borð í sk'pinu og var fluttur í sjúkrahús. Hann hafði meiðzt svo á annarri hendinnl, að læknar töldu ekki annað' ráð en að taka hana af honum. . Samkvæmt enskum lögum þurfti að leita samþykkis lögráðamanna hans í Englandi áður en höndin væri af honura tekin, en ekki tókst að ná sam- bandi við þá í síma. Björgunarsveitin á Keflavík- urflugvelli var beðin að aðstoða við að koma manninum sem fyrst til Eng'ands. Sendi hún þyril- vængju hingað að sækja hann, fór með hann súður á völl og kom honum í bandaríska her- flugvél sem var í þann veginii að fljúga til Englands. 10 foáiap moð 97J7 lestir þannig skipuð: Af hálfu bæj- að verkfallinu, og vakti það at- arstjórnar Stefán Ólafsson og hygli hve almennt verkfallið Magnús Gamalíelsson, frá varð þrátt fyrir það. verkalýðsfélögunum Líney Jón- asdóttir og Kristinn Sigurðs- son. Bæjarstjóri er sjálfkjörinn í nefndina. Á fyrsta fundi sínum, 23. febrúar s.l., kaus atvinnunefnd Hartmann Pálsson til að gegna: km göngu á heimsmeistara- erindum verkalýðsfélaganna við mótinu á skíðum í Lahtis í ríkisstjórn og Alþýðusamband Finnlandi í fyrradag. Tími Islands, ásamt sendinefnd frá sænsku sveitarinnar var bænum, sem fer nú innan 2,18,15, næst kom sú sovézka, skamms til fundar við ríkis- j 2,18,44,4, en síðan sú finnska, stjórnina viðkomandi atvinnu-1 2,19,23,2. Norðmenn ttalir og og bæjarmálum. Frakkar urðu næstir. Svíar sigruou 1 4x10 km göngu Svíar sigruðu óvænt í 4x10 Guðjon iviagnusson Guolaugsson I fyrrakvöld komu 10 bátar með samtals 97,7 lestir til Nú er loðna farin að fiskazt Hafnarfjarðar og var Hafia- fyrir sunnan Reykjanes og var firðingur aflahæstur með 21,4 henni almennt beitt fyrir dag- lestir. Bátarnir voru allir á, inn í gær. sjó í gær. I ostjórnlegri afbrýðisemi kóm inaEiEiigiiðiii til lugar að' s¥§pta sig eða iafiiv@lisiii.ysty sina lífi og þess vegna . keypti hann hníffinn viku fyrir hinn voðalega atburð Síðdegis í gær kvöddu saka- dómari, Valdimar Stefánsson, og Sveinn Sæmundsson yfirlög- regluþjónn blaðamenn á sinn fund og skýrðu þeim svo frá: Yfirheyrslum í morðmálinu að Eskihlíð 12B er um það bil að ljúka og hafa þær farið fram í Grindavík, Keflavík og hér. Framburður kærða, Guðjóns Magnússonar Guðlaugssonar, hel'ur mjög skýrzt frá því í fyrstu yfirheyrslum, en síðustu skýrslu sína um atburðaráslna gaf hann á miðvikudaginn. Eft- ir því sem honum þá sagðist frá hafði ostjórnleg afbrýðisemi hans fyrir nokkru leitt hann svo langt, að hann lét sér til hugar koma að fyrirfara sér eða jafn- vel svipta unnustu sina lifi. Vegna þessara hugsana keypti hann hnífinn í verzlun einni hér í bænum um viku fyrir hinn voðalega atburð og fór með hann í íbúðina í Eskihlið 12 B. Meðan þau dvöldu í íbúðinni á laugardagskvöldið neyttu þau dálitils áfengis, en að þvi dró að þeim varð sundurorða og í einhverskonar geðni'sakasti greip Guðjón þá til hnífsins, sem þarna var tiltækur, og stakk sjálfan sig í brjóstið hægra megin og hlaut af því nokkurt sár. Honum mislíkaðl viðbrögð unnustu sinnar viffi þessu tiltæki hans og án þess að hún hefði sýnt honuna nokkra líkamlega áreitni tryllf- ist hann nú og réð henni banat með hnifnum. Að þessu afstöðnu fór hann £ brott og náði sér í bíl, sem hanai fór í til Keflavikur ng síðam heim til sín til Grindaviknr. Væntanlega verður kærðð bráðlega fluttur í sjúkrahúsiS! á Kleppi til rannsóknar á aaiil- Jegri heilbrigði hans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.