Þjóðviljinn - 20.03.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.03.1958, Blaðsíða 6
6) — 1>JÓÐVILJINN — Fimmtudagur 20. marz 1958 Þióðviuinn Útæefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.J. — Fréttaritstjóri: Jón B.iarnason. — Blaöamenn: Ásmundur Sigurjónsson. Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýs- ingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla. auglýsingar, prent- smiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 17-500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 25 á mán. í Reykjavík og nágrenni; kr. 22 annarsst. - Lausasöluverð kr. 1.50. Prentsmiðja ÞJóðviljans. Almennt lífeyrissjóðskerfi Halldór Halldór'sson arkitekt, framkvæmdastjóri Ilús- næðismálastofnunar ríkisins birti fyrir skömmu hér í blað- inu ýtarlega og rökstudda grein um möguleikana á að lækka húsnæðiskostnað al- mennings. Er enginn vafi á því að ábendingar og tillög- ur Halldórs hafa vakið um- tal og athygli enda hér um þann kostnaðarlið að ræða sem mestu veldur um afkomu og lífskjor alls þorra manna. Ein þeirra ábendinga, sem Halldór setti fram í grein sinni, var um stofnun almenns lífeyrissjóðs er annað gæti tvíþætt.u hlutverki. 1 fyrsta lagi að trvggja öllum lands- mönnum það öryggi í ellinni og vegna fráfalls fyrirvinnu sem þeir einir njóta nú að nokkru marki sem sjóðfélagar eru í þeim sérstöku lífeyris- sióðum er myndaðir hafa verið af ýmsum starfshópum og þá einkum opinberum starfs- mönnum. I öðru lagi að vera form og undirstaða varanlegr- ar fjármagnsmyndunar er létt gæti undir mönnum við íbúða- bvggingar. Þessara hlunninda varanlearar fiármagnsmynd- unar í lifeyrissióðum nýtur nú tiltölulega fámennur hópur landsmanna í lánveitingum til íhúðabvgginga, en auðsætt er að hann situr við allt annan og betri kost í þessum efnum en þeir sem ekki hafa til neinna slíkra sjóða að leita í lánsfjárvandræðum sínum. Kostirnir við tillögu Halldórs Halldórssonar eru augljós- ir þótt auðvelt sé að benda á að vart verði almennum líf- evriss.ióði á komið án nokk- urra framlaga frá sjóðfélög- unum, öllum almenningi í landinu. Enginn mun draga í efa það aukna öryggi sem framkvæmd hugmyndarinnar myndi skapa fólki á efri árum og við fráfall fyrirvinnu. En hin hliðin er heldur ekki veigalítil. Þvert á móti hefði bnð stórkostlega þýðingu fvrir hagkvæma lausn á husnæðis- vandamálum almennings ef slík fjármagnsmyndun af inn- lendum toga ætti sér stað. Með þeim hætti myndi fást árlegt og varanlegt fjármagn t;I íbúðabyggingalána og það sem ekki er síður mikils um vert: slík lán til íbúðabvgg- inga gætu verið til langs tíma ög með lágum vöxtum og þannig átt sinn mikla þátt í að lækka bvggingarkostnaðinn og þar með húsnæðiskostnað- inn. horfi nú eftir stofnun Bygg- ingarsjóðs ríkisins og lögfest- ingu sparnaðarkerfisins en var á valdatímum íhaldsins þegar algjör glundroði og ó- vissa ríkti í öllum lánamál- um íbúðabygginga, verður því ekki neitað að við margvís- lega erfiðleika er að etja. Þörfin fyrir mikið árlegt framlag til lánveitinga er ó- umdeilanleg eigi þjóðin að ná því marki að búa öll í mann- Skylda að vátryggja fiski- skip gegrs tjóni af bráðafúa Fyrir Alþingi liggur stjóm- ið ábyrgð á lánum, sem skipa- skilyrðunum fyrir því, að arfmmvarp um viðauka við lög eigendur hafa tekið til aðgerða skip fái eða haldi haffærisskír- frá 1921 um vátryggingafélag vegna fúaskemmda. Samtals teini, að það sé ekki haldið fyrir fiskisldp. Samkvæmt því hefur ríkissjóður veitt ábyrgð- þessum galla. verða allir eigendur tréskipa, ir að fjárhæð kr. 9.498.928.03. Bráðafúi stafar af lífverum í sem ætluð era til fiskveiða við Auk þess liggja fyrir fyrirheit jurtaríkinu, sem vegna fjölg- fsland og hafa þilfar, skyldir og beiðnir um ábyrgðir er nema unarhæfileika vinna með ótrú- til að vátryg.gja þau hjá Sam- ca. 4.8 millj. legum hraða, ef lífsskilyrði eru ábyrgð íslands á fiskiskipum, Fjártjón þetta er að sönnu þeim hagstæð. Ástæðurnar til gegn skemmdum af bráðafúa gífurlegt. Eigi að síður er var- þess, að tjón af völdum fúa- af völdum sveppategundar sem úðar vert, að öryggi skipanna sveppa blossuðu svo snögglega slíkan fúa geta orsakað. °g Þar með áhafna, stafar upp í bátaflota íslendinga, eru Var frumvarpið til 2. umr. stórfelldur háski af þessum ekki fullsannaðar. Sterkar lík- í neðri deild í gær og voru skemmdum, því bráðafúi hagar ur eru til, ag höfuðástæður séu greinar þess samþykktar með sér þannig, að jafnvel þótt þessar: nokkrum breytingum frá sjáv- engin missmíði sjáist á skipi, -j Skipin séu byggð úr hrá- geta innviðir þess, og byrðing- um viði; meir en áður var, þ.e. arútvegsnefnd. í greinargerð frumvarpsins ur innan frá, verið svo étinn er málið skýrt á þennan hátt: að við liggi að skipið hrynji Frumvarp þetta hefur sjáv- saman. Verður því auk trygg- sæmandi íbúðum og að gera arútvegsmálaráðuneytið látið ingar gegn kostnaði af verð þeirra viðráðanlegt fólki ÞeS8Um "* í lægri launaflokkum og með miðlungstekjur. Og þessi þörf verður viðvarandi að meira eða minna leyti þótt núverandi húsnæðisskorti yrði útrýmt á næstu árum. Fjölgun þjóðar- innar og stofnun nýrra heim- ila sér fyrir því. að efnið hafi ekkr fengið hæfi- legan geymslutima og rétta „verkun“ áður en úr því var byggt. 2. Loftstreymi (ventilation); sé ófullnægjandi í skipunum. 3. Hrái farmsins. Salt er svo E inn mesti erfiðleikinn í veg- inum fyrir varanlegri Vitanlega er rétt og skylt að gera allt sem unnt er til að leysa úr vandamálum láns- fjárskortsins til íbúðabygg- inga með öflun fjármagns í lánastofnunum innanlands og utan eftir því sem kostur er. Fyrri Jeiðin hefur verið farin á undanf^rnum árum með all- verulegum árangri en hefur þó á engan hátt Ieyst vand- ann, en erlent fiármagn hefur ekki fengizt tekið til þessarar nauðsvnlegu starfsemi og eru uppi skiptar skoðanir um rétt- mæti þess þótt undarlegt megi virðast þar sem um er að ræða lausn á aðkallandi og fjölþættu vandamáli. Um það ættu híns vegar ekki að vera deilur að bað sé ein af skyld- um þjóðfélagsins að trygg.ia öllum þea-num sínum rétt til a.ð búa í húsnæði sem uppfvll- ir nútímakröfur um bægindi^- og hollustuhætti. Þjóðfélagið verður því að hafa forgöngu um að gera þetta mögulegt og leiðin til 'þess er að tryggja með einhverium hætti fjár- magn til íbúðabygginga af þeirri upphæð og á því verði sem ekki er um megn gjald- þoli þeirra sem njóta eiga. Það er mikill og auðsær kost- ur við almennt lífeyris- sjóðskerfi í þessu skyni, að á tiltölulega skömmum tíma skapast fjármagn sem annað getur þessu hlutverki og að þetta fjármagn á að geta ver- ið í útlánum til langs tíma og með v"xtum sem ekki íþyngja lántakendum. Lánsfé í slikum lífeyrissjóði heldur áfram að gegna sama hlutverki áfram en er ekki kallað til óskildrar starfsemi eða notkunar. Á skömmum tíma ætti slík sjóðs- stöfnun að verða svo fjár- hagsJega öflug að hún gæti leyst þann vanda, ásamt öðr- um ráðstöfunum sem gerðar brýnni þörf og reyna að bægja örugga könnun skinanna. Ætl alvarlegri hættu frá fisldbáta- unin er, að með ákveðnu tíma útgerð Islendínga. Satnábyrgð >«« »• látin fara fram islenzta Islands á flskisklpnm hefur .braða; ,e„ , sta6inn tomlM annazt nndirbúning málsins, og fua. Auk þess verða eigendur hrSi og ýlduefm. kallað til aðstoðar og ráðu- alvarlega livattir til þess að 1 . neytis innlenda menn, sem bafa vakandi auga með skipum Allt Þftta °S ef t]I vl11 fleira reynslu og sérþekkingu hafa í sínllm ve£na bráðafúa, og að veitir fuasveppum aukin hfs- þessum efnum. Einnig hefur sjálfsögðu verður það eitt af skilyrði.______________________ hún leitað vitneskju og ráða erlendis, allt eftir því, sem tóm var til. Fúi sá, sem með frumvarp- inu er gert ráð fyrir að tryggja bátaeigendur gegn, hefur hér á landi verið kallaður ,,þurrafúi“. I frumvarpinu !er hann íkallað- ur bráðafúi, því það nafn er rökréttara, og greinir hann betur frá venjulegum fúa. Skemmdir af þessum fúa, eru nokkuð þekktar í fiskibát- um hjá nágrannaþjóðum okk- ar. Hér á landi varð þeirra Xít- ið vart, fyrr en eftir síðari heimsstyrjöld. Skall þá þessi ófögnuður svo snögglega yfir og svo stórkostlega, að ekki þótti annað fært, en ríkissjóður kæmi til hjálpar þeim, er harð- ast urðu úti. Á undanförnum árum hefur rí'kissjóður sam- kvæmt heimild í fjárlögum tek- íiiislcicek stjórnar Tékkneski hljómsveitarstjór- ihn Vaclav Smetacek er hing- að komihn öðru sinni til að stjórna SinfóníUhljómsveitinni. Hann kom hingað í fyrsta sinn fyrir rúmlðga ári, ejns og menn minnast, og stjórnaði þá tvennum tónleikum sveitarinn- frambúðarlausn húsnæðismál- hafa verið, sem nú hvílir anna. er skorturinn á nægilegu þvngst á fjölmörgu fólki, og og ódvra lánsfé. Og bótt mik- til frambúðar en ekki aðeins ið hafi áunnizt og ólíkt betur til bráðabirgða. Á þessu er mikil og aðkallandi þörf í landi eins og okkar þar sem ein kynslóðin varð að taka við því verkefni óleystu að koma upp öllum varanlegum íbúðar- húsum. Lífeyrissjóðsmálið, og þeir möguleikar sem við það eru tengdir, er þess eðlis að því á að gefa fullan gaum. Ekkert væri eðlilegra en að samtök almennings og þá ekki sízt hagsmunasamtök vinnu- stéttanna tækju málið á dag- skrá og til rækilegrar yfir- vegunar. Og um málið á að fara höndum af stórhug, raun-1 sæi og framsýni. Ekki aðeins núlifandí kynslóð í landinu heldur einnig ókomnar kyn- slóðir munu njóta þess eða gjalda hvort tekst að levsa íbúðabyggingavandamál þjóð- arinnar á hagkvæman og við- ráðanXegan hátt eða hvort sama baslið og erfiðleikarnir eiga að halda áfram, sem orð- ið hafa allt of mörgum fjötur um fót og hindrað aðra í að eignast nokkru sinni mann- sæmandi húsnæði. Vaclav Smctacek ar hér í Þjóðleikhúsinu. Fyrri tónleikarnir voru þá algerlega helgaðir tékkneskri tónlist. Að þessu sinni var einnig flutt tékknesk tónlist, að vísu ekki eingöngu, en þó að miklum meiri hiuta, þrjú verk af fjór- um. Fyrst flutti hljómsveitin „Sin- fóníu í C-dúr“ eftir ungt tékkn- eskt tónskáld, Je;ns Klusák, tónverk í nýtízkulegum stíl, þó ekki öfgafullum, þar sem fyr- ir koma ýmis skemmtileg atriði og jafnvel falleg, eins og til dæmis í menúett-þættinum. „Lítil svíta“ fyrir hljómsveit er hins vegar eftir pólskt nú- tímatónskáld, Lutoslavskí að nafni, áheyrileet verk, samið að mestu um þjóðlagastef. Síð- asta verkið, „Sinfónía í D-dúr“, sýnir að Tékkinn Jan H. Voris- ek, sem uppji var um og eftir aldamótin 1800, hefur verið. merkilegt tónskáld, þó að hans sé yfirleitt ekki getið í vest- rænum fræðiritum um tónlist. Auk þeirra verka sem nú voru nefnd, var svo fluttur „Fiðlukonsert í a-moll“ eftir Dvorak. Þar gafst mönnum loksins aftur kostur á að hlýða á hinn vel metna konsertmeist- ara hljómsveitarinnar, Björn Ólafsson, í einleikshlutverki. Björn er jafnan vanur að leggja skap í leik sinn, og svo var hér. Má segja um flutning hans, að hann hafi verið bæði snjall og þróttmikill. Og er þá eftir að minnast á hlut hljómsveitarstjórans. Hann er auðsýnilega snillmg- ur á sínu sviði. Öryggi hans er undravert, og öllum þráð- um hljóðfæraskipunar og raddlínumótunar heldur hann traustlega í hendi sér, svo að hvergi virðist skeika. Smeta- cek er aðalstjórn.andi annarrar heJztu hljómsveitar hinnar miklu tónlistarborgar Prag. Sjálfsagt vantar mikið á, sem. vonlegt er, að Sinfóníuhljóm- sveit fslands jafnist á við þá hljómsveit. En miklu og góðu hefur samt ágæt samvinna hans og hljómsveitarmanna vorra komið til leiðar. Það mátti glögglega heyra á tón- lejkunum á þriðjudagskvöklið í öllum þeim tónverkum, sem flutt voru. Einleikari og hljómsveitar- stjóri voru hylltir með blóm- um og dynjandi lófataki, og sjálf átti hljómsveitin óneitan- lega sinn hlut í þeirri viður- kenningu. B. F. S- ÚtbreiSiS k • i * • í • Piooviliann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.