Þjóðviljinn - 20.03.1958, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 20.03.1958, Qupperneq 9
Fimmtudagur 20. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9 t \ ÍÞRÓTTIR MTSTJÓRl; FRIMANN HELCASOIt "'ík Skíðamót Siglufjarðar hófst 2. marz með keppni í göngu í öllum flokkum. Keppendur voru alls 75 í 7 karlaflokkum og 3 kvenna- flokkum. Ennfremur fékk einn drengur 5 ára að aldri, Kristjón Bjarnason, að taka þátt í keppn- inni, þótt hann væri ekki skráð- ur. Hér fara á eftir nöfn efs'tu manna í hverjum flokki: Ganga 20 ára cg eldri (10 kin.): Sveinn Sveinsson 34:38 Ganga 17—19 ára (10 km): Örn Herbertsson- . /• 38:65- Theódór Eggertsson 39:30 Ganga 15—16 ára (10 km): Birgir Guðlaugsson 37:58 Snorri Þórðarson 39:17 Ganga 13—14 ára (7 km): Gunnar Guðmundsson 24:20 Freyr Sigurðsson 26:1^ Björn Þorsteinsson 27:40 Jóhann S. Guðmundsson 29:27 Ganga 11—12 ára (5 km): Haraldur Erleridsson 24:19 Hólmgeir Óskarsson 25:54 Gylfi Eiríksson 26:48 Jón Sigurbjörnsson 27:49 Ganga 9—10 ára (4 kni): Ágúst Þ. Stefánsson 20:31 Sigurjón Erlendsson 20:53 Kristján Ó. Jónsson 21:03 -Ásgeir Jónasson 23:26 Sigurbjörn Jóhannsson 23:59 Andrés Gunnlaugsson 24:20 Ganga 7—8 ára (2 km): Sigurður Óskarsson 9:29 Theódór Júlíusson 9:29 lílfar Herbertsson 9:35 Guðm. Gunnarsson 9:47 Stjúlkur 15—16 ára fl. (4 km): Sjnfn Stefánsdóttir 19:56 Kristín Þorgeirsdóttir 20:42 Sfúlkur 11—13 ára fl. Bryndís Baldursdóttir 21:19 Solveig H. Jónasdóttir 21:40 Stella Gísladóttir ' 22:53 Kristín Bjarkadóttir 24:36 Stúlkur 9—10 ára fl. (2 kni): Árdís Þórðardóttir 9:12 Sigr. Jóhannesdóttir 10:17 Solveig Ólafsdóttir 10:23 Alda Möller 10.25 Kristján Bjarnason 5 ára gekk sömu leið og þessar stúlkur á 12 mín. 59 sek. Þátttakendur í göngukeppninni voru alls 75. Keppnin hófst og henni lauk við Leikskála. Skíðafélagið hefur nú tekið Leikská:la á leigu og verða þar seldar veitingar, kaffi og gosdrykkir meðan Siglu-fjarð- armótið fer fram. Stórsvig: Hinn 9. marz var mótinu hald- ið áfram og var þá keppt í svigi og stórsvigi, öllum flokkum. Þátltakendur í stórsvigskeppn- inni voru alls 77, en tveir luku ekki keppni. Ilér fara á eftir nöfn efstu manna í hverjum flokki: A og B fl. Sveinn Sveinsson 40,0 Jón Þorsteinsson 43,6 C Jfl.r Sverrir Sveinsson 36,0 Kristinn Þorkelsson 37,5 Hreinn Júlíusson 38,8 13—15 ára fl.: Haukur Freystéinsson Freyr Sigurðsson Ásgrímur Ingólfsson 10—12 ára fl.: Erling Þór Jónsson Jón H. Sigurbjörnssón Njáll Sverrisson 25.6 26,1 28.7 22,0 22.5 23.5 Sveiirn Sveinsson 7—9 ára fl.: Ásgeir Jónasson Tómas Sveinbjörnsson Birgir Jónsson Sigurbj. Jóhannsson C-fl. stúlkna og 13—15 ára, sem kepptu í sömu braut: 14,0 14,2 14,4. 14,4 Kristín Þorgeirsdóttir C-fl. 19,3 Sjöfn Stefánsdóttir 21,9 Gunnhildur Eldjárnsdóttir 33,1 10—12 ára stúlkur: Bryndís Baldursdóttir 26,6 Sólveig H. Jónasdóttir 27,8 Sig'ríður Júlíusdóttir. .36,4 Svig'keþpnin. í svigkeppninni voru skráðir. ti'l leiks 73 keppendur, en 55 luku keppni. Hér far,a á eftir nöfn efstu manna í hverjum flokki. Tölurnar sýna saman- lagðan tíma í báðurn ferðum. A og B fl.: Sveinn Sveinsson 69,8 Jón Þorsteinsson 74,4 C. fl.: Kfistinn Þorkeisson 61,5 Sverrir Sveinsson' 66,7 Hreinn Júlíusson 74,6 13—15 ára fl.: Gisli Kjartansson 54,2 Baidur Árnason . 59,5 Þorvaldur Halldörsson . 62,1 10—12 ára fl.: Njáll Sverl'issön ■ 42,3 Björn M. Björnsson 42,4 Erling Þór Jónsson 46,3 7—9 ára fl.: Tómas Sveinbjörnsson 27,7 Bergur Eiríksson 29,2 Sigurbjörn Jóhannsspn 29,3 C-fl. stúlkná og 13—15 árá: Kristín Þojgeirsdóttir 42,7 Sjöfn Stefánsdóttir 57,3 Yngri fl.i Bryndís Baldursdóttir 26,9 Eria Jóhannesdóttir 32,5 Eiríksína Ásgrímsdóttir 34,4 Þóra Jónsdóttir 34,4 Um framburð erlendra nafna — Dalls, Londn og Júlíus Hásfin — Þegar pósturinn gekk undir inntökupróf Handknattleiksmótið GUMMI ROKKUR skrifar: — „Kæri Bæjarpóstur! Ég ætla að biðja þig að koma því á framfæri við elskuna okkar, sem les fréttirnar kl. 8, að hún beri erlend nöfn þannig fram, að við skiljum þau. Hún er nefnilega svo anzvíti menntuð í framburðinum, að oft er maður ekki aiveg með «>- á nótunum. Ég skal nefna þér dæmi: Hún talar aldrei um, Dölles, 'heldur alltaf itm ein- hvern Dalles, aldrei um Lon- don, heldur Londn; námu- menn í Lankasír gerðu ekki verkfall, heldur voru það menn í Lankasjea; snjóflóðið á Patró tók ekki með sér ást- inbíl, holdur var það bíll af tegundinni ostn. Þó keyrði um þverbak, þegar vinur okkar Júlíus Hafstein (er nú reynd- ar skrifað Havsteen) var kail- aður Hástin. Ég er stórefiös í, að hann hafi áttað sig á því, að hún var að tala um hann“. Gummi robkur“. P. S. — Hefurðu nokkuð heyrt um það, að Pal Anré Spak ætli til Londn að tala við Bötla ráðherra? Sanú. burð erlendra orða, dettur Póstinum jafnan i hug, að fyrir ca. hálfum öðrum ára- tug var hann að taka inntöku- próf við merkan skóla hér í bæ. M. a. gekk hann undir próf í enskri málfræði og átti að gera grein fyrir spurn- Framhald á 11. síðu. ur vansi Víking 33:25 Valur vann Víking 33:25 kemur síðar á töfluna. Eftír það Fremur var leikur þessi laus í rfeipum og ónákvæmni mikil í báðum liðum, og þó var nokkur hraði á sfundum, og það jafn- vel meiri en geta stóð til. Hann var jafn til að byrja með en Valur hafði þó yfirleitt forústuna en hún var óörugg all- an fyrri hálfíeik. Víkingar náðu ekki nema að jafna en það kom oft fyrir. Þeir byrja á að skora en Valur jafnar, og ^íðan má sjá 2:2 þar sem Víkingur jafnar, 4:4, 6:6 og svo komast Vals- merin í 10:6 en Víkingar jafna á 12:12, og aftur á 13:13 og 14:14; f hálfleik 's'tóðu leikar 17:16 fyrir Val, en eftir það dró heldur í sundur með þeim og lokastað- an varð 33:25. Árni Njálsson átti. bezta leik sinn á þessum vetri með Val og fylgdi honum líf og kraftur. Bogi lék betur en áður. Geir og Valur áttu nokkuð góðan leik. Ungu mennirnir sem Valur er að tefla fram. lofa. góðu en liðið á langt í land að fá festu og þá leikni sem þarf til að fram- kvæma skemmtilegan leik. Ásgeir Magnússon var í fyrri hálfleik skot.vissasti maður Vík- inga, en í seinni hálfleik var eins og Valsmenn hefðu tekið hann úr umferð. Pétur Bjarnason var einn bezti maður Víkinga, annars er liðið ósamstætt og vantar úthald, og grip og sendingar eru heldur ekki í lagi. FIÍ vann. Aftureldingu 28:17 í skeinmtilegum leik Það var engu líkara en að landsleikur, væri að hefjast, svo var stemningin nrikil í húsinu, þegar liðin byrjuðu að leika og helst það langt fram eftir leikn- Uin, • ,og þó sérstaklega meðan leikurinn var jafn. Afturelding kom á óvart til að byrja með og' veitti Hafnf irðingum góða mötstöðu og það var ekki fyrr en eftir . miðjan fyrri hálfleik sem Hafnfirðingar tóku örugg- lega forustuna. Hafnfirðingar skora fyrsta markið og , Aftur- elding jafnar. FH.riær aftur.for- ustunni ,og enn er. jafnað. 2:2 og nú komasf þeir. Aftureldingaiv menn yfir í eina .skiptið í leikn- um, en FH jafnar 3:3, og 4:4 ÞEGAR minnzt er á frani- Handknattleiksmótið: - Ármann o« Þrótt- Valur » ur - KR keppa í kvöld Handknáttleiksmótið heldur á- fram í kvöld og keppa þá fyrst Valur og Ármann. Getur þetta orðið nokkuð jafn leikur og ef Ármanni tekst eins upp og á móti Fram á sunnudaginn, þá getur orðið erfitt að spá um úr- slit. Þessi iið hafa það sameig- inlegt að þau eru bæði í deiglu, iefla bæði fram ungurn rnönnum sem eiga í framtíðinni að herð- ast í eldi reynslunnar. Þau hafa það einnig samejginlegt að liafa reynda menn með líka sem nokkurskonar kjölfestu fyrir lið- in. Fastlega má gera ráð fyrir að þetta verði ekki erfiður leikur fyrir KR ef 'tekið er tillit til leikja félaganna í vetur. Útkoma Þróttar hvað mörk snertir móti ÍR á laugardagskvöld var þó betri en búizt var við og gæti bent til þess að liðið væri að sækja sig, og sjálfsagt eru Þrótt- arar allir af vilja gerðir að gera KR-ingum lífið erfitt. Á undan þessum tveim leikj- um keppa þriðju flokkar B, A- riðill, úr Ármanni og FH. Auk þess keppa í 2. fl. karla Fram og' ÍR. dregur heldur í sundur með þeim. í hálfleik stóðu leikar 13:9. Þó frámníistaða Aftureld- ingar væri góð þá stóðust þeir ekki hraða FH og úthald, og jókst bilið meira í síðari hálfleik en í þeim fyrri. Lið Hafnfirð- inganna er jafnt að því er snertir samleik en það eru Birg- ir, Ragnar og Einar sem skora langflest mörkin. Hjalti Einars- son lék allan leikinn í marki og varði oft meistaralega vel . og sýndi að hann er einn af okkar beztu markmönnum. ( Skúli í marki Aftureldingar átti e. t. v. bezta leik sinn til þessa. Lið þeirra er að verða jafriara og jafnara, og mega fhörg Reykjavíkurliðin vara sig á þeim, eins og raunar hefur sýnt sig. Helgi Jónsson, Halldór og Reynir eru beztu menn þeirra en hinir koma ekki langt á eftir. Hannes Sigurðsson dæmdi leikinn og gerði það vel. Ármann og Fram skildu jöfn 17:17. Fyrir leikinn hefðu fáir trúað, að þessi lið hefðu skilið jöfri, t því Fram hefur sýnt vaxandi festu í leikjum sinum, og lið þeir.ra hefur um nokkurt skeið verið að mótast. Lið Ármanns er enn í deiglu og skipað ungum mönnum sem ekki hafa enn fengið eins mikla reynslu og Framliðið. Ármann sýndi meiri hraða en maður gerði ráð fyrir og hefur það sennilega komið Fram nokkuð á óvart, enda náðu þeir aldrei tökum á leiknum þö þeir hefðu yfirleitt smáforustu í markatölunni. Þeir voru líka daufari en vanalega og ekki úti- lokað að þeir hafi haldið að þetta væri léttara en raun varð á. Og það merkilega var að for- ustuna hafði Fram í fyrri hálf- leik en í þeim síðari eru það Ármenningar sem ná því að jafna í nokkur skipti: 12:12, 13:13, 14:14, 15,15, 16:16 og á $íðustu stundu tókst Ármanni. að jafna 17:17. Það er eins og hinir ungu Ár- niénningar sæki sig er á leikinn líður, en Framarar ná aldrei þeim hraða sefn þeir hafa sýnt í leikjum undanfarið, og náðu ekki að sameinast um neitt gem gaf verulegan árangur eða lif- legari leik. Meira að segja Kai'l Benediktsson með sínum þekkta fjörlega leik gat ekki hrifið þá með sér. Heildarleikur Ármanns var betri en menn gera sér grein fyrir og má skoða leik Framara svolítið í því Ijósi. Karl, Rúnar og Hilmar voru beztu menn Fram og Gunnar í markinu átti nokkuð góðan leik. Lið Ármanns er jafnara, með Kristinn, Hannes og Inga sem leiðandi menn og nýliðinn Magnús lofar góðu einnig. Dómari var Karl Jóhannsson og slapp vel frá því starfi. Aðrir leikir um helgina: 3. fl. karla A-A-riðill Fram:Vikingur 14:8. Meistaraflokkur: ÍR:Þróttur 21:15. Fyrsti f lokkur kvetnna: KR:Vík- ingur 7:1. -

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.