Þjóðviljinn - 20.03.1958, Síða 7

Þjóðviljinn - 20.03.1958, Síða 7
Fimmtudagvir 20. marz .1958 —; ÞJÓÐVILJINN — (7 Halldóra B. Björnsson rifjar hér npp minnisverð- an dag úr för íslenzkrar kvennasendinefndar til Sovétrikjanna er, farin var fyrir hálfu öðru ári, minn- ingar frá sumrinu 1956. / Kreml Fyrsta óskin sem við feng- um uppfyllta í Moskvu var að sjá Kreml, borgina inni í borg- inni, þennan forboðna og leyndardómsfulla stað, sem við höfðum að vísu heyrt margt og misjafnt um, en flest eftir svipuðum lieimild- um og það sem sagt var frá Ólafi konungi forðum. Kreml stendur uppá hæð 40 m hárri, en rúmlega 2ja km lang- ur múr úr rauðbrúnum tígul- steini skilur hana frá borg- inni, sem byggð er í mörgum hringjum utan um hana. Það stendur á einhverjum æva- fornum bókum að fyrsta Kremlmúrinn, eða girðinguna sem var úr timbri, lét Júri Dolgorúki gera 1156, enda sit- ur karlinn enn bíspertur á striðsfáki sínum á einu torgi og er sem maður hitti þar gamlan kunningja sem maður mætti einhverntíma í æsku í kvæði. En elztu ritaðar heim- ildir um Moskvu eru frá 1147. Á 14. öld var borgin stækk- uð um helming og var nú girt með digrum eikarbolum, sem skömmu síðar eyðilöggðust í eldi. Þá var gerður um hana múr af hvítum steini og köll- uð Hvítsteinsborg, en í lok 15. aldar var bæði múrinn og varðtumarnir komið í slíka niðumýðslu að Ivan II. fékk til þes's ítalska meistara að hressa upná turnana og gera þennan fallega tígulsteinsmúr sem enn stendur. Fyrsti tura- inn, sem bvggður var af Ant- on Trvasin, var kallaður leyndarturninn. hann hafði levnigöng útað Moskvuánni, annar hét vatnstumínn, það var fvrst.a vatnleiðsla til borp-arinnar. Alls eru turnarn- ir tuttugu og em -hiið í fjór- um beirra. Milli Kreml og Rauða torgsins var upphaf- le^a síki, en bau þóttu mikill buhnvkkur í þann tíð. 1 Kreml er ein'stakt yfir- lit yfir þróunarsögu rúss- neskrar byggingarlistar, allt frá elztu tímum til nútím- ans. Okkur var §ýnd Uspenski kirkjan, bvggð 1472. Það er enginn blettur í þessari kirkju sem ekki er skreyttur mynd- um, en upphaflegu freskó- myndirnar hafa flestar verið endurnýjaðar. Hún er forljót innan og rökkvuð. Þetta er krýningarkirkja zaranna og þeir áttu sér ferlega ljót og óþægileg hásæti í nánd við hvert altari hennar, hlaðin dýru skrauti og með þaki yf- ir svo ekkert gæti hmnið ofaní höfuðin á þeim undir messunni; því dýrara líf því meiri háski. Ætli líf zaranna hafi ekki notið meiri vemdar en líf allra þegnanna til sam- ans? Það er ekki fvrr en á Bvltingarsafninu að þessverð- ur vart að alþýðumaðurinn hafi átt sér tilveru. Fegurri og ógleymanlegri flestum dauðum hlutum mun högg- myndin þar af unglingnum með steininn. En svo óstcðug er sem betur fer undirgefn- in í mannskeppnunni að það hefur alla tíma þurft sérstaka verndarlýgi til þe'ss að ekki væri öllum þjóðhöfðingjum hent út.á hauga eins og hverju öðru óþarfa skrani. En nú erum við staddar hér í fortíðinni og meðal kirkna frá liðnum öldum og horfnum siðum, þvi í þessu kirkjuauðuga landi em þó befur aðsetur í og skrifstofur sínar. II V opnabúri«5 Það er eins og útrústning allra stríða fornaldarinnar blasi við, allt frá þeim tíma að hermennskan var mönnum ennþá að nokkru leiks, ófor- gengileg steinspjót, ryð- brunnir kutar frá því fyrst var stútað mönnum með svo fullkomnum tækjum, brak- meníu, tvíburahásæti Ivans og Péturs 1632, þeir voru börn að aldri og gátu ekki haft orð fyrir sér sjálfir, en Soffía systir þeirra sem raunveru- lega fór með völdin, stóð 'á bak við hásætið og hvíslaði að strákunum gegnum lúgu, einhversstaðar var líka tví- buravagn þeirra og hestar fyrir, það var næstum eini barnavagninn sem ég sá í Sovétríkjunum. Það er margt þarna af merkilegu dóti svo sem úrin sem búin voru til úr tré, eða 200 kg olíufctin sem notuð Halldóra B. Björnsson: 1Dagur / i zMoskva Islenzka kvennasendinefndin í liópi sovézkra barna. m hvergi eins margar kirkjur og í sjálfri Kreml, þær standa þarna hver við aðra varðveitt- ar eins og vel unnir skart- gripir, margar fallegar og 6- trúlega skritnar að utan. Þó eru tumamir langtum fleiri en kirkjumar, því þeir em margir á hverri kirkju og allir með logagyllta næpu á toppn- um, sumir era röndóttir og snúnir eins og nafar eða jóla- kerti og við sáum ungar stiilkur nota þá fyrir útsaums- mynstur. Og þá er hún ekki óskrítnust þó hún sé ljót hall- arkirkjan með 11 gullna lauk- tuma plantaða útum nærri flatt þakið. Einna fallegust er kirkja Michaels erkiengils byggð 1505—1509 undir umsjón ítalsks meistara sem Alvis hét. Þaraa er líka klukkuturn Ivans grimma 81 m á hæð, stendur á jörðinni eins og vot- heystum — og við fótskör hans er eitt mikið furðusmíði: zar-klukkan Kolokol 200 tonn að þyngd. Einu sinni í elds- voða sprakk úr henni smá- moli 11,5 tonn, síðan er hún enn merkilegri, það er hægt að ganga út og innum skarðið. Annað keisaralegt leikfang er þama lika, fullbyssan mikla hlaupvídd 89 sm, lengd 5,34 m, þjmgd 40 tonn. Og svo er ýmislegt skran sem Napóleon sálaði varð að skilja eftir forðum, þegar hann hélt brott með sína sendinefnd. Þama era líka mjög falleg- ar nútímahallir, sem stjórnin stinnlegir stríðskallar í skáp- um gráir fyrir járnum, hringa- brynjur, stálbrynjur, brynhos- ur, brjósthlífar, hjálmar, axir og atgeirar, buklarar, kesjur og skálpar, örvar og örvamæl- ar, píkstafir, veldissprotar, vagnaskrifli og faxprúðir ra- bítar með gull um mjóalegg- ina, gulli og gimsteinum sett sverð og rýtingar frá Grúsíu og Bukhara, kannski líka sverðið Dýrumdali með tönn Péturs postula í hjöltunum finnist þarna innanum aðskilj- anlegar herfórur, — en þegar nær dregur nútímanum byssu- skefti sem eru dýrustu lista- verk, sláturtrog forkunnar- mikið með stríðsmyndum frá dögum Karls 12., og á 18. öld eru giafirnar orðnar svo kúlti- veraðar að þar eru raksett handa keisaranum og fransk- ar teskeiðar úr gulli til Kat- rínnr II., 3275 hlutir eru í silfumiptnrstelli sem gefið var Orloff prins 1770. Uppá vegg einum þar sem mest bar á helgimyndum hékk meðal annarra slíkra heilagur Nikulás klæddur guðvef jar- pelli og dvrustu steinum í burstmynduðu húsi og getur lokað því að sér, innanum íkorna og skrautbundnar biblí- ur voru logagyllt matartrog, lvgilega stór drykkjarhorn, dýrir spænir. ausur o<r erki- biskuosstafir, ölturu. vaskaföt og náttpottar. ("tárabikara sá ég ekki nema í Armeníu). Há- sæti Ivans grimma úr fila- beini, demantahásæti frá Ar- vora á kirkjuhátíðum, fyllt af heilögu salvelsi — og heilar konur standa þarna brosandi uppáfærðar í gull og silki og hermelín, vita ekki annað en þær séu með í leiknum énnþá, þó reyndar hafi orðið dálítið hlé, og bíða þiess aðeins að Hoffinn komi og bjóði þeim í dansinn. Þó er eins og keyri fyrst um þverbak óhófið þegar kem- ur að reiðskapnum, áklæði, söðlar og beisli allt gullið og flúrað og smellt, þá skilst hvað átt er við með því sem segir í Vögguvísu Kósakka; Söðull þér ég sauma nýan — silki og gulli bý. En það verður ekki af skaf- ið að einhver stónnennsku- bragur er á öllu hjá Rússun- um, jafnvel það allra smæsta er stórfenglegt einmitt fyrir smæð sína, t.d. skipið sem búið er til úr gulli og platínu með rá og reiða og öllu sem skipi tilheyrir, en er ekki nema 10 sm á lengd, þó voru ótrúleg- astir af öllu eyrnalokkarnir sem við sáum á einu safninu og höfðu fundizt í 4000 ára gamalli gröf, þeir eru svo lygi- legt og fíngert listaverk úr skíra gulli að enginn nútíma- maður skilur hvernig þeir hafi verið búnir til. Síðan ég sá þá trúi ég öUu sem segir frá dvergasmíði í fornaldarsögum og hvar sem er, þeir hljóta að hafa þekkt alveg furðu- lega tækni í þann tíð sem nú er löngu glevmd, enda voru það ær og kýr meistaranna frameftir öllu að taka tækni- leg og vísindaleg leyndarmál sín með sér í gröfina. Kennski fer svo fyrr en varir að allar lygisögur verða sannar. Nú er tíminn búinn sem okkur er ætlað að vera á þcss- okkur er ætlað aðvera á þess- um stað. Um leið og við g"ng- um fram hálfruglaðir af Öllu sem við höfum séð í þessu húsi liðna tímans og búnar þó að gleyma flestu af því í bili, er okkur enn í framhjáh’aupi bent á miðlur.gi stóran trédall, áttung líklega, í hverjum Pét- ur mikli hafði borið gestum sínum vínið, og kæmi einhver o" r;eint FI vein’unnar, var ha—i r’—’drður t:l að drrkka c’rllinr í botn. rg mun f'est- c'7',Tr\indr*-':’kkur. eða jafngilt dauðarefsi“,°'u á stundinni. Þetta var eini hhit- urinn sem við séum b^rna sem var einfaldur að gerð, roig minnir hann væri ho’að-, ur trjábútur. Einnig voru bar klofháar rosabulbir, sern Pét- ur á að hafa búið til siálfur og notað þegar hann var að stríða, hann hafði sem sé dundað við skósmíði í frí- stundum sínum. En þótt gaman væri að skoða allt þetta forna stát, finnst mér nú dvrlegt að koma aftur útí birtuna og daginn. Við mætum öðrum flokkum sem eru á leið inní rökkrið og fortíðina, inní þetta minjahús auðs og óhófs og skoðunarpláss mörgu for- vitnu auga um litla stund. Það hefur rignt lítilsháttar í nótt og loftið er óvenju hreint og tært og blómin á leiði ráðherrans sem jarðaður var í gær, skarta nú sínu feg- ursta og senda frá sér ljúfan ilm. Hann var jarðaður rétt við grafhýsi þeirra Lenins og Stalíns, og við sáum útiun. glugga hótelsins, meðan við biðum eftir matnum, hve há- tíðlega aska hans var borin yfir Rauðatorgið við lúðraþyt og blómakveðiur, eins og lif- andi skógur þokaðist áfrem. Það var lítið skrín með ösku borið í skrautlegum burðar- stól af nokkrum mönnum, lík- fylgdin var ekki fjölmenn. í dag rikir lífið á þessum slóðum, ungt oe grátmilt. Litil stúlka grætur óhuggandi á öxl föður síns, bví vondi strákur- inn hann bróðir hennar vill ekki láta hana fá það sem bau eru að þræta um. en von- laust hún néi bví af honum af eivín ramleik, hún er svo litil. Ég segi eitthvað við hana á íslenzku og henni fmnst það svo óskilianlega vitlaust og skrítið að hún glevmir sorg sinni í bili, og svo áttar hún s;g fljótlega á hvernig högum hennar er komið. hún muni aldrei ná bessu frá stráknum nema herða sig að svo ei^hver leggi henni 'ið. Þá v'kna ég við og róHí be^ni af miklu öriæti fal'e"^ Wý- antinn .sem komirnov ; t o^- ingrod gáfu mér fvn- v>r.i.'-r- nm dögnm, on nú e>'4>-ð bún P“m SPPÍr eittbvað arwi ó<r alri| ekkp.rl í, nc skil bn h°H.r mkknð af Öllu bvi cjom ócr cjq, áðan harna inni, því nú ir litla demishkan Og P' hlóoT.cr o" móhærð. Hún æirir °pr v»íú>>r pf övljrmi aow, bún f’vði til áðan { pmi w-n-rvj sínum op- **] Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.