Þjóðviljinn - 21.03.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.03.1958, Blaðsíða 1
VILJINN Flokkurinn Föstudagur 21. marz 1958 — 23. árgangur — 68. tölublaö. Félagar, komið í skrifstof- rnia Tjamargötu 20 og greiðið flokksgjöldin. — Sósíalistafélag Reykjavíkur. ina efnaminnstu ai voashysunum Fellir að lækka átborgunaruppkæð og lengja láns- tímann hjá væntanlegum íbúðakaupendum íhaldiS felldi í gær endanlega tillögu Guð'mundar Vigfússonar frá í vetur um að leigja 24 íbúðir í Gnoðar- vogshúsunum. íhaldið þorði ekki að fella þessa tillögu fyrir bæjarstjórnarkosningarnar og lá á henni þar til nú. Einnig felldi íhaldið í gær tillögu Guðmundar Vig- fússonar um að lækka útborgunarupphæð í íbúðum þessum og lengja nokkuö lánstíma hjá kaupendum íbúð- anna. Þar með hefur það að fullu útilokað efnaminnstu húsnæðisleysingjana frá því að fá húsnæði í þessum bæj arbyggingum. Yfir 400. f jölskyldur í Reykja- vík búa í bröggum, kjöllurum eða skúrum, sem er heilsuspill- andi húsnæði, sumt nær óhæft. Margt af þessu fólki er ákaflega illa efnum búið, svo illa að von- laust má telja að nokkur hluti þess komizt í sómasamlegt hús- næði með þeim hætti að eignast sjálft íbúð. Bænum ber Því skylda til þess að nota það húsnæði sem byggt er samkvæmt lögum um útrýmingu heilsuspillandi hús- næðis, gegn framlagi ríkisins til slíkra bygginga, að nota þær fyrst og fremst til að hjálpa því fólki í heilsuspillandi hús- næði, sem ekki á þess kost að komast fyrir eigin ramleik í betra húsnæði. Þessi hefur verið afstaða sósí- alista í bæjarstjórn Reykjavík- ur. í samræmi við þessa afstöðu flutti Guðmundur Vigfússon til- lögu um það í bæjarstjórninni á sínum tíma að bærinn fullgerði allar ibúð- irnar í Gnoðarvogshúsunum, 120 að tölu og leigði þær fólki sem byggi í versta húsnæðinu. íhaldið felldi það. Þá flutti Guðmundur tillögu um að fullgera 72 íbúðir og leigja þær fólki sem býr í heilsuspillandi húsnæði. íhaldið felldi það einnig. Sem lokatilraun til þess að ein- hverjir þeirra sem flulti hann svo tillögu 19. des. s.l. um að bærinn fullgerði 24 íbúðir til leigu. fhaldið hafði ekki kjark til að fella þá tillögu fyrir kosn- ingar, en saltaði hana í bæjar- ráði — þangað til 14. þ.m. að það lét hana koma á dagskrá i bæjarráði — og drap hana með hjásetu! í gær var sá verknaður svo endurtekinn í bæjarstjórn- inni. Tillögu Guðmundar greiddu atkvæði fulltrúar Alþýðubanda- lagsins og Framsóknar. Óskar vara-eilefti gerði eins og íhald- ið bauð. Það mun koma á daginn, ságði Guðmundur Vigfússon á bæjar- stjórnarfundinum í gær, að braggar og aðrar óhæfar íbúðir verða seint tæmdar, nema eitt- hvað af húsnæði því sem bærinn byggir verði notað sem leigu- íbúðir. Með því að fullgera og leigja 24 íbúðir hefði þó verið bjargað nokkrum börnum beinlínis frá lífsháska í óhæfu húsnæði. En einnig það felldi íhaldið. Guðmundur minnti á sam- þykkt Samtaka herskálabúa, að útborgun í Gnoðarvogshúsunum væri of há til þess að fjöldi her- skálabúa gæti keypt þær. Benti hann á þá staðreynd — sem er einmitt óræk sönnUn þess, hve fáir herskálabúar hefðu sótt um að kaupa ibúð í Gnoðarvogshús- unum. Á fundinum í gær flutti Guð- mundur svohljóðandi tillögu: „I því skyni að auðvelda barn- mörgu og tekjulágu fólki að festa kaup á bæjaríbúðunum við Gnoðarvog ákveður bæjar- ......................... ■ ■ Bonnstjórnin boðar að hún muni þiggja kjarnavopn HarSar deilur á vesfurþýzka þinginu í gœr um jbessa yfirlýstu afsföSu hennar Vesturþýzka stjómín hefur nú viðurkennt að hún' komið í veg fyrir frekari út- muni fallast á að búa vesturþýzka herinn kjarnavopn- breiðslu hans. um og koma upp flugskeytastöðvum í landinu, ef her foringjar Atlanzbandalagsins fara fram á það. Inn við Hátún er nú verið að bora eftir heitu vatni o,g hófst það verk fyrir uni háifum mánuði síðan. Eru þeir nú búnir að bora 20 metra niður, en verkið sækist seint, því borað er gegnum eitilharða klöpp. Gufuborinn frægi verður notaður inn \ ið Sigtún þegar leitað verður þar eftir vatni. Ljósm. í*jóð\'. Gaillard fékk gálgafrest þangað til á þriðjudag Fulltrúar íhaldsmanna á franska þinginu frestuðu í gær t-il þriöjudags ákvörðun um hvort þeir skuli kalla þrjá ráöherra sína úr stjórn Gaillards. Leiðtogi íhaldsmanna, Pinay, ráðherrarnir yrðu kallaðir úr skýrði fréttamönnum frá þéssu ■ stjóminni, ef Gaillard félii frá þeim skilyrðum scfi þeir hafa sett við samningum við Túnis- stjórn, en meginatriði þeirra eru aó Frakkar fái full afnot af flotahöfninni i Bizerte og‘ herflugvölliun í Túnis þar til bardögum er lokið í Alsír. Pinay skýrði fréttamönnum frá því að sér hefði skilizt að sáttasemjarar Breta og Banda- ríkjanna ætlist ekki til þess að Frakkar gangi að ákveðnum skilmálum í samningum við Túnisstjórn. Þeir telji það vera hlutverk sitt fyrst og fremst að koma á samningaviðræðum milli stjórna Frakklands og Framhald á 5. síðu. i gær, að loknum fundi þeirra. Vrarph. á 10. síðu ! Þeir höfðu lýst ýfir þvi að Þetta kom í Ijós í umræðum um utanríkismál sem hófust i gær á vesturþýzka þinginu í verst eru Bonn. Adenauer forsætisráð- staddir kæmust í ibúðir þessar herra lýsti jTir afdráttarlaust: Bandaríkin aðalviðskiptaland íslendinga í janúar Meiri og minni viðskipti við 41 land Aðalviðskiptaland fslendinga í janúannánuði sl. var Bandaríkin. Þangað voru fluttar út íslenzkar vörur fyrir 10,2 millj. kr., en inn vom fluttar bandarlskar vörur íyrir 16,6 millj. Framhald á 2. síðu Vestur-Þýzkaland er annað að- alviðskiptalandið í mánuðinum. Útflutningur þangað nam 9 millj. en innflutningur þaðan 6,5. .. Til Bretlands voru fluttar í mánuðinum . íslenzkar vörur 8,3 millj. ,en inn fyrir 8 millj. kr. Útflutningurinn til Austur- Þýzkalands nam 6.1 millj. en innflutningurinn 4,6 millj. Út- flutningsviðskiptin við Pólland námu 5,7 millj. en innflutnings- viðskiptin 5,9 millj. Til Sovét- ríkjanna voru fluttar íslenzkar afurðir fyrir 1,3 millj. kr. en inn- flutningur þaðan nam 6.2 millj. íslendingar verzluðu meira eða minna við 41 land í janúar. Ilaíii kemst seonilega ekki hjá \á ú kyrja á verkamiialiisirai Fjázíestingarieyii íyrir byggingarfram- kvæmdum hefur nú verið veitt „Krefjist hernaðaráætlanir Atlanzbandalagsins þess að við tökum þátt í vígbúnaði með öllum nýjustu vopnum, hljótum við að gera það. Ef við veigr- um okkur við því, munum við í rauninni segja skilið við At- lanzbandalagið1 ‘. Aðrir ráðherrar stjómarinn- ar tóku undir þessi ummæli _ ■ *. . , , „ ,, , ... . . „. . , Svo virðist nu komið að íhaldið geti með engu moti ráðherra féllst að vísu á þá skotlð ser undan Því lengur að hefja byggmgu verka- röksemd stjórnarandstöðunnar mannahússins við höfnina. Fjárfestingarleyfi fyrir bygg- að kjarnavopn kæmu að litlu gagni í „haráttunni gegn kommúnismanum", hins vegar hélt hann fram að þau gætu Árshátíð Dags- bnínar 29. þ.m. ingarframkvæmdum hefur verið veitt — og þar með fokið í það íhaldsskjólið! Verður nú ekki séð að íhaldið geti fundið nokkra á- stæðu til að tefja verkið. íhaldið hefur borið því við að ekki fengist fjárfestingar- leyfi fyrir byggingu verka- mannahúss, en í gær, þegar borgarstjóri sváraði fyrirspurn Árshátíð Verkamannafélags- Guðmundar J. Guðmundssonar ins Dagsbrúnar verður haldin (hálfsmánaðargamálli) sagði laugardaginn 29. þ.m. Nánar hann að frostið(!) hefði komið auglýst í næstu viku. í veg fyrir að haldið hefði verið áfram með grunninn —* fyrir kosningarnar! Borgarstjóri kvað þvi ekki hafa verið hægt að nota 70Ö þús. kr. fjárfestingarleyfi frá í fyrra, og nú væii komið nýtti leyfi fyrir allt að 750 þús. kr. Það myndi því verða stefnt að því að steypa húsið upp á þessxí ári.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.