Þjóðviljinn - 21.03.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.03.1958, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 21. marz 1958 — (3 Gróði olíufélagaima af hitun húsa Verður Kristneshæli rekið sem Framhald af 12. síðu. Vík og víðar xun land.“ Tilefni þessarar samþykktar bæjarstjórnar var að innflutn- ingsyfirvöldin höfðu ekki leyft jafnmikla lækkun á húsaolíu og verðlagsstjóri hafði lagt til og talið rétt og sanngjart, en í þess stað samþykkt stórfellda hækkun á álagningu olíufé- laganna. Áætlað var að sú álagningar- hækkun, sem olíufélögin þá fengu, mundi nema 10 millj. kr. árlega, miðað við það verð er þá var sett og miðað við sölu beggja tegunda, olíu og benzíns. Þessár aðfarir inn- flutningsskrifstofunnar, að klípa hluta .af lækkuninni til almennings og afhenda hann olíufélögunum sem aukinn hagnað, mæltist víða illa fyrir, og þótt bæjarstjómin tæki ekki beina afstöðu gegn gerðum innflutningsskrifstofunnar, gaf samþykkt hennar þó í skyn ó- tvíræða tortryggni á réttmæti þeirra gerða. Nú hefur það skeð að 21. febr. s.l. gerði verðlagsstjóri tillögu um Iækkun á gasolíu- \erði og skyldi sú lækkun koma til framkvæmda 1. marz. Sýndi verðlagsstjóri fram á að samkvæmt gildandi verð- lagsreglum átti heimflutt húsa- olía að lækka úr 79 aurum líterinn niður í 75 aura. Um réttmæti þess var ekki deilt. Hinsvegar bárust um sama leyti kröfur frá olíufélö.gunum um nýja hækkun á þeirra álagningu, en verðlagsstjóri lagði til að þeim kröfmn yrði synjað. Stungið í vasa olíufélaganna Hvað gerði Innflutningsskrif- stofan þá? Enn og aftur tók hún málstað olíufélaganna gegn ihagsmunum al'mennings í stað þess að samþykkja eðli- lega og sjálfsagða tillögu verð- lagsstjórans, hælckar hún milli- liðagróða olíufélaganna enn einu sinni, og samþykkir veru- lega hækkun á heimflutnings- gjaldi húsaolíunnar. Heimilin, sem húsaolíu kaupa til kyndingar og nú eiga rétt á 4ra aura lækkun, fá aðeins 2ja aura lækkun, en afgang- inum er stungið í vasa olíu- félagamia, sem með þessu móti fá um 2,3 millj. króna í auMnn gróða frá þessmn heimilum, sem langflest eru I Reykjavík. Er þörf á þessu? Þvií vil ég hyklaust svara neitandi, sagði Alfreð. Verðlagsstjóri, sem manna kunnugastur er þessum málum, lagði til að hækkunarkröfum olíufélaganna yrði synjað. Taldi gildandi verðlagningar- reglur það hagstæðar olíufé- lögunum, að ástæðulaust væri að breyta þeim nú til hækkun- ar. Ráðlagði hann að bíða með það a.m.k. þar til fyrir lægju upplýsingar um raunverulega afkomu félaganna, miðað við núgildandi verðlagsgrundvöll. Olíufélögin og heimilin Meirihluti innflutningsnefndar kaus þó að verða við órök- studdum hækkunarkriöfum olíu- félaganna. Einn nefndarmaður greiddi þessu þó ekki atkvæði, og varð það til þess að sam- þykktinni um hækkun heim- flutningsgjaldsins var vísað til ríkisstjórnarinnar — og þar situr málið nú. Ég tel, sagði Alfreð, að bæj- arstjórninni beri að láta málið til sín taka nú, ekki síður en 19. sefit. í haust. Að þessu sinni virðist það ætlunin að hlunn- fara einvörðungu heimilin sem verða að fá húsaolíu sína heim- flutta. Skal þeim gert að greiða nýjan skatt til olíufélaganna, 2.3 milljónir króna árlega til Starfsfræðsludagur hér í Reykjavík á summdag Fulltrúar liðlega 90 starfsgreina og stofn- ana verða þá til viðtals í Iðnskólanum N. k. sunnudag verður svonefndur starfsfræðsludagur haldinn í þriðja sinn hér í Reykjavík. Getur þá almenn- lngur leitað upplýsinga og leiðbeininga hjá fulltrúum liðlega 90 starfsgreina og stofnana, en þeir verða til við- tals milli kl. 2 og 5 síðdegis þann dag í IÖnskólanum á Skólavörðuholti. Starfsfræðsludagurinn hefst á sunnudaginn kl. 1.45 síðdeg- is með ávarpi Björgvins Fred- eriksens forseta Landssam- bands iðnaðarmanna. I kvöld mun Jónas B. Jónsson fræðslu- stjóri flytja ávarp í útvarpið um starfsfræðslu. Fyrirkomulag dagsins verður svipað og verið heíur, að sögn Ólafs Gunnarssonar sálfræðings, sem undirbúið hefur alla þrjá starfsfræðsludagana. Fulltrúar starfsgreina og stofnana eru nú nokkru fleiri en áður; voru t.d. 70 þegar fyrstj starfsfi-æðslu- dagurinn var haldinn fyrir tveim árum._Auk allra helztu starfsgreina landsins eiga fag- skólar fulltrúa á starfsfræðslu deginum, t.d. Samvinnuskólinn, Verzlunarskólinn, Iðnskólinn, Matsveina- og veitingaþjóna- skólinn, Stýrimannaskólinn, Vél- skólinn og Hjúkrunarkvenna- skólinn. Landssimi fslands hafði í fyrra glæsilegt myndasafn til sýnis á starfsfræðsludeginum og vakti það - mikla athygli. Nú verða fleiri aðilar með myndir úr starfsgreinum til sýningar, t. d. Fiskiféiag íslands og Flug- málastjórnin. Aðsókn að starfsfræðsludeg- inum hefur frá öndverðu verið mun meiri hér en gert hafði verið ráð fyrir, milli 1100 og 1200 manns hvort árið. Flestir sem komið hafa eru að sjálf- sögðu Reykvíkingar, en einnig hafa komið unglingar úr Kópa- vogi, Hafnarfirði, Keflavík, Gerðum, Hlíðardalsskóla, Hvera- gerði og jafnvel frá Selfossi. viðbótar fyrri álagningu. Að mínum dómi á bæjarstjórn Reykjavíkur að mótmæla þessu, og það því fremur sem engin frambærileg rök liggja fyrir um nauðsyn þessarar hækkun- ar. Hér er um að ræða liags- munamál mikils meirihluta bæj- arbúa, allra þeirra mörgu sem ekki hafa fengið hitaveitu. Hlýtur bæjarstjórnin að láta sig skipta þeirra hag í þessu efni. Því flyt ég tillöguna um að bæjarstjórn skori á ríkis- stjórnina að láta án frekari tafa koma til framkvæmda lækkun á húsaolíu, í samræmi við tillögu verðlagsstjóra. Rann blóðið til skyldunnar Biðskýlabjörgvin hrá þegar við, fór í ræðustólinn og mælti: „Ég tel ekki verkefni bæjar- stjórnar að skipta sér af eða ákveða hvað skuli vera hæfilegt gjald til oliufélaganna fyrir dreifingarkostnað". Björgvin var þarna ekkert myrkur í máli: bæjarstjómin átti alls ekki að koma í veg fyrir olíuhækkun — ef olíu- hringarnir fengju gróðann af þeirri hækkun! Þá gat Björgvin þess að farmgjöld hefðu nú lækkað stórkostlega. Hánn kvað olíu- og benzínverð hafa mikla þýð- ingu fyrir iðnrekstur og ann- an atvinnurekstur. Þess vegna ætti bæjarstjórn að krefjast þess að olíu og benzínverð lækki í hlutfalli við lækkaðan | flutningskostnað og flutti hannj tillögu um það. Alfreð hað hann að blanda ekki saman tveim óskildum málum. Annars vegar því að olíufélögin væru látin skatt- leggja upphitun húsa í bænum, til að stinga gróðanum í sinn vasa, og hinsvegar væntanlegri lækkun flutningsgjalda, því slíkt væri einungis til að tor- velda að réttur væri hlutur al- mennings sem býr við oliukynd- ingu. En íhaldið hélt fast við sinn keip, að bæjarstjórnin skipti sér ekki af því þótt olíufélögin græði á útkeyrslu húsaolíu •— ef olía og benzín til iðnrekst- urs verði lækkuð. Tillaga Björgvins var samþykkt og til- laga Alfreðs þarmeð felld. tauga- og geðveikishæli — og berklasjúklingar íluttir á Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri? Akureyri, frá fréttaritara Þjóðviljans. Á fundi bæjarstjómar Akureyrar á þriöjudaginn, var samþykkt að fela stjórn Fjórðungssjúkrahússins og bæj- arstjóra að taka upp samninga við heilbrigðismálastjórn- ina um byggingu sérdeildar fyrir berklasjúklinga viö sjúkrahúsið hér. Tilefni þessarar samþykktar er sú uppástunga heilbrigðis- málaráðherra, að bei’kladeild verði byggð hér til að taka við sjúklingum af Kristneshæli, þeg- ar ekki þykir lengur henta að reka Kristneshæli sem berkla- hæli, en mikið vantar á að berklahælin séu nú fullskipuð og vonandi heldur sú þróun á- fram að berklasjúklingum fækki. Það mun hugmynd yfirvald- anna, að Kristnes verði tekið fyrir geðveikrahæli, þegar ekki þarf lengur að halda því fyrir berklasjúklinga, en mjög mikil þörf er á bættri að^tijðu og Estes Keíauver á Keflavíkiirvelli Estes Kefauver, varaforseta- efni demókrata í siðustu forseta- kosningum í Bandaríkjunum, kom við á Keflavíkurflugvelli i fyrradag á heimleið til Banda- ríkjanna frá Evrópu. Yfirmenn hernámsliðsjns tóku á móti hon- um. Flugvél hans hafði aðeins klukkustundar viðdvöl. auknum sjúkrahúsakosti fyrir tauga- og geðveikissjúklinga. Stjóm sjúkrahússins og bæj- arstjórn Akureyrar voru sam- mála um að stefnt væri í rétta átt með nýmælum þessum. Fræðslufundiir Garðyrk juf élags - ins á mánudag N.k. mánudagskvöld kl. 8.30 efnir Garðyrkjufélag Islands til almenns fræðslufundar í Tjamarkaffi uppi. Þar mun Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri Reykjavíkurbæjar flytja stutt erindi um skrúðgarða, en síð- an sýnir Paul Michelsen garð- yrkjumaður í Hveragerði hvernig meðhöndla á ýmiskon- ar pottablóm. Mun hann hafa með sér að austan plöntur, tóma potta og mold, og sýna. fundarmönnum hvemig fara á með pottablómin. Á eftir verða umræður. Öllum er heimill aðgangur að þessum fræðslufundi. Góðnr afli GrmUur og Hafnar- fjarðarbáta í fyrradag Heldur rýr aíli hj í fyrradag komu 20 bátar til Grindavíkur með samtals 284,9 lestir. Meðalafli á bát var því 14,3 lestir. Arnfirðingur hafði 34,7 lestir, Þorbjörn 31,3 og Þorgeir 29,6 lestjr. HAFNARFJÖRÐUR Netabátar í Hafnarfirði fengu góðan afla í fyrradag. 14 bátar fengu samtals 168 lestir og með- flestum bátum í gær , alafli varð því 12 lestir. Afla- hæstir voru Flóaklettur með 22 lestir og Kópur með 19 lestir, en Kópur er minnstur netabáta i Hamnarfirði. í gærkvöldi var afli rýr hjá Hafnarfjarðarbátum, 6—7 tonn hjá flestum. 20 bátar sækja frá Hafnarfirði og eru þeir allir á netum, fjska þeir aðallega við Stafnnesið og við Reykjanesið. AKRANES Afli Ólafsvíkurbáta fyrri helming þessa mánaðar Ólafsvík, 17. marz. Aflahæsti báturinn á vertíðinni hér fram til 15. marz er Jökull 417 lestir, 290 kg í 50 róörum, eða 8 lesta meðalafla í róðri. Annar er Hrönn með 333 lestir 966 kg í 46 róðrum. Þriðji Víkingur með 322 lestir 180 kg i 43 róðrum. Afli bátanna fyrri helming marzmánaðar hefur verið þessi: 1. Jökull 2. Víkingur 3. Þorsteinn 4. Hrönn 5. Bjargþór 100,490 kg í 9 r. 92,930 kg í 9 r. 88,800 kg í 9 r. 71,270 kg í 9 r. 67,630 kg í 9 r. 6. Bjarni Ólafss 49.300 kg í 9 r. 7. Fróði 8. Glaður 9. Egill 10. Týr 11. Mummi 48,500 kg í 9 r. 45,980 kg í 9 r. 43,350 kg í 9 r. 39,400 kg í 9 r. 34,370 kg í 9 r 12. Þórir Ólafss. 9,640 kg i 9 r. Mestan afla í róðri á þessum tíma hafði Víkingur, 19470 kg. Beitt hefur verið loðnu nú upp á síðkastið, en gæftir hafa vei’ið stirðar svo ekki héfur ver- ið hægt að segja um veiði hennar ennþá. f sambandi við þessa frétt, sem send var í bréfi, er rétt .að minna á að rétt eftir að fréttin var send fékk Bjarni Ólafsson 25 lesta afla. 4—5 bátar voru komnir að á Akranesi í gærkvöld um 10 leyt- ið og var afli heldur rýr 4—10 lestir eftir nóttina. Von var á 7 til 8 bátum til viðbótar. VESTMANNAEYJAR Undanfarna daga hefa verið léleg aflabrögð í Vestmannaeyj- um. í óveðrinu aðfaranótt laug- ardagsins urðu flestir bátanna að yfirgefa veiðarfæri sin í sjó og gaf ekki fyrr en á mánuAag. Þá var hafin leit að veiðarfær- unum. Æðimikið var þá orðið ónýtt og margar netatrossur x hnútum. Undanfarna daga hafa því margir þurft að nota til þess að koma nýjum veiðarfærum í sjó. Afli mun hafa verið heldur rýr hjá ílestum bátum þar t gær, nema bátar sem leituðu lengst austur munu hafa fengið góðan afla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.