Þjóðviljinn - 21.03.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 21.03.1958, Blaðsíða 10
10) «- ÞJÓÐVILJENN — Föstudagur 21. marz 1958 — f1 i Minningarorð Krossi í Foreldrar Guðlaug Magnús Framhald af 7. síðu Frá Vestm.eyjum flutti Sverrir 1917 til Reykjavíkur og kvæntist þá Guðrúnu Magnúsdóttur frá Lundarreykjadal. Guðrúnar voru Magnúsdóttir og Magnússon. Til Reykjavíkur flutti Guðrún með foreldrum sínum aðeins tveggja ára gömul. Trésmíðar stundaði Sverrir alla æfi síðan í Reykjaví'k. Var hagleik hans viðbrugðið og vandvirkni. Sverrir var prúðmenni mikið, og frekar dulur í skapi. Bjó yfir ríkri kímnigáfu, en öllu var stillt vel í hóf. Bamgóðiir var Sverrir með afbrigðum og átti mapgur smár hnpkkinn. skilningsgóð- an vin þar .sem, Sverrir var. Börnum sínum var hann ást- ríkur faðir og ; rði allt sem hann mntti þeim til farsæld- ar. Guðrún Magnúsdóttir var kona fríð sýnum. Lmndin rík af samúð og hlýju og öllum vildi hún gott gera. í návist hennar ríkti friður og gleði, hin sanna kj'rrláta gleði. Þeim hjónum varð fjögurra barna auðið, en son sinn Gunnar misstu þau sjö ára gamian, yndislegan efnis- dreng. Eftirilifandi eru Sverrir Kristinn gagnfræðaskólakenn- ari á Akranesi, og dætumar Guðlaug og Gunnlaug, sem báðar vom í foreldrahúsum. Hjónaband þeirra Guðmn- ar og Sverris var framúrskar- artdi ástúðlegt. Þar har al- drei skugga á. Böm sín ólu þau upp áf kostgæfni, og nutu þau í ríkum mæli, kær- leika og umhyggju hinna ást- ríku foreldrn. Það er mikil gæfa að verða slíks aðnjót- andi. Hinijm elskulegu börnum votta ég dýpstu hluttekningu, og bið þeim allrar blessunar á komandi ámm. Minning hinna horfnu vina mun gevmast í þakklátum huga mímxm ókomnar ævi- stundir. Oddgeir Kristjánsson. Ihaldið útilokar þá snauðustu Framhald af 1. síðu stjórn að taka til endurskoðun- ar fyrri ákvörðun sína um sölu- skilmála, og samþykkir því að útborgun í þriggja herbergja í- búð Iækki úr 90 þús. kr. í kr. 60 þús. og útborgun í tveggja herbergja íbúð úr 60 þús. kr. í 40 þús kr. og ennfremur að gefa kaupendum kost á að inna greiðsluna af hendi í tvennu lagi, t.d. með sex mánaða millibili. Þá telur bæjarstjórti ekki fært að krefja kaupendur íbúðanna um allan mismuninn á áætluðu kostnaðarverði íbúðanna annars- vegar og útborgunarupphæðinni og 40 ára lánunum hinsvegar, af væntanlegum A og B-lánum húsnæðismálastjómar, og heimil- ar því bæjarráði að Iána kaup endiun helming upphæðarinnar > t . / lf . Hrf, ! 19. dagur. Þótt Þórður væri áfjáður í að fara með Paeific, varð honum þó hugsað til konu sinnar og sonar, sem áttu ið koma heim þetta kvöid úr skemmtiferðalagi. Þau myndu koma til eyjarinnar með bát, og sá möguleiki var fyrir hendi, að hann myndi ekki sigla í þessum sjó. „Hefur skonnortan gefið neyðarmerki?“ spurði hann skipstjórann. „Já, og ef við höfum ekki hraðan á, þá verðum við of seinir“, rumdi í honum. til 10 ára gegn III. veðrétti i íbúðunum". Guðmundur kvaðst óttast, að margir þeirra sem þó sæktu um íbúðirnar til kaups, myndu gef- ast upp þegar þeir ættu að fara að borga þær, og minnti á þá reynslu að 25—30 af kaupend- um íbúða í raðhúsunum gáfust upp við að kaupa þær íbúðir. Gunnar borgarstjóri kvað í-. haldið alltaf hafa ætlað að selja Gnoðarvogsíbúðimar og það væri „á engan hátt eðlilegt að breyta þeirri ákvörðun"! Borgarstjóri var hinn boi'gin- mannlegasti, — var auðheyrt að nú var langt til bæjarstjórnar- kosninga! Umræður urðu langar um mál- ið. Gísli Halldórsson hugðist láta ljós sitt skína, og spútnik Bjarna Ben. Þorvaldur Garðar lék þarna eina eða tvær plötur með heimdallarræðumennsku. Guðmundur J. og Kristján Thorlacíus fiuttu einnig ræður. Að lokum var tillaga Guð- mundar felld með 10 atkvæðum að viðhöfðu nafnakalli: Þessir í- haldsmenn felldu tillöguna: Auður Auðuns, Gunnar Thoroddsen, Gróa Pétursdóttir, Gísli Halldórsson, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, Höskuldur Ólafsson, Björgvin Frederiksen, Geir HaJIgrímsson, Guðmundur H. Guðxnundsson, Magnús Jóhannesson. (D N e* o 3 ►< a Cu Pöllandsviðskipti Otvegum eltiríarandi vörategundir frá neöantöldum fyrirtækjum í Póllandi: ua ua Skolppípur og íittings — Jám- og trésmíðavélar Gaddavír og mótavír — Pumpur og loftpressur Búsáhöld úr aluminium — Galv. fötur, balar o.fl. V* 5T Ýmsar vörutegundir úr góðmálmum o X- X* 9» x xr u <0 B s . *e •a ciiMreoisip járn og stál í plötum, stöngum og profilum Zinc og Zinc-vörur — Stálpípur — Lyftur í íbúðar- hús og vörugeymslur Rafsuðuvélar — Transformerar o.fl. o.fl. n> irt <t> M a tu Sindri Hverfisgötu 42. Sími 19422.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.