Þjóðviljinn - 21.03.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.03.1958, Blaðsíða 8
3) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 21. marz 1958 Sími 22-1-40 Pörupilturinn prúði í The Delicate Delinquent) Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd. Aðaihlutverkið leikur hinn ó- við.iafnanlegi Jerry Lewis. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 11384. Fagra malaralfonan Bráðskemmtileg og glæsileg, aý, ítölsk stórmynd í litum og CinemaScope. Sopliia Loren, Vittorio dc Sica. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Súni 189 36 Skuggahliðar Detroit-borgar (Inside Detroit) Afar spennandi og viðburða- rík, ný, amerísk mynd, um til- raun glæpamanna til valda- íöku í bílaborginni Detroit. Dennis O’Keefe, Pat O’Brien. Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn Heiða Sýnd ki. 5. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Heimaey j armenn Mjög góð og skemmtileg ný sænsk mynd í litum, eftir sögu Águst Strindbergs „Hems- öborna“. Ferskasta saga skáldsins. Sagan var lesin af Helga Hjörvar sem útvarps- saga fyrir nokkrum árum. Erik Strandmark Hjördís Pettersson. Leikstjóri: Arne Mattsson. Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd hér á landi áður. Sýnd kl. 7 og 9. Lausn á þraut á 2. síðu. Sími 3-20-75 Dóttir Mata-Haris (La fjlle de Mata-IIari) Ný óvenju spennandi frönsk úrvalskvikmynd, gerð eftir hinni frægu sögu Cecils Saint-Laur- ents, og tekin í hinum undur- fögru Ferrania-ljtum. Danskur texti. Ludmilla Tcherina - Erno Crisa. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Síml 1-14-75 Svikarinn (Betrayed) Spennandi kvikmynd, tekin í Hollandi. Sagan kom í marz- hefti tímaritsins ,,Venus“ Clark Gable Lana Tumer Victor Mature Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TRÍPÓLIBÍÓ Sími 11182 Rauði riddarinn (Captain Scarlett) Aíarspennandi, ný, amerísk litmynd, er fjallar um baráttu landeigenda við konungssinna í Frakklandi, eftir ósigur Napoleons Bonaparte. Richard Greene Leonora Amar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HAPNARFfRÐI r v Sími 5-01-84 Afbrýðissöm eiginkona Sýning i kvöld kl. 8.30. liggnr leiðÍD ! Vegna Ijölda áskorana verður r SKATASKEMMTUNIN J endurtekin í kvöld kl. 8.30. f Aögöngumiðar seldir eftir kl. 2 í Skátaheimilinu. Sími 1-15-44 V íkingaprinsinn (Prince Valiant) Stórbrotin og geysispennandi ný amerísk CinemaScope lit- mynd frá Víkingatímunum. Aðalhlutverk: Robert Wagner James Mason Janet Leigh Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-31-91 Tannhvöss tengdamamma 98. sýning á laugardag kl. 4. Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Aðeins 3 sýningar eftir. Síðasta eftirmiðdagssýning í vetur. HAFNRRFJRRÐnR Afbrýðissöm eiginkona Sýning í kvöld kl. 8.30 UPPSELT Sími 50-184. Sími 1-64-44 Eros í París (Paris Canbille) Bráðskemmtileg og djörf ný frönsk gamanmynd. Dany Robin Daniel Gelin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. úþ. BJÖDLEIKHÚSID LITLI KOFINN franskur gamanleikur. Sýning laugardag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára aldurs. FRÍÐA og DÝRIÐ ævintýraleikur fyrir börn. Sýning sunnudag kl. 15 DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag, annars seld- ar öðrum. JS.CJ.T. í G.T.-húsinu í kvöid klukkan 9. Ný fimmkvöldakeppni. — Heildarverðlaun kr. 1000.00. — Auk þess fá minnst 8 þátttakendur góð verðlaun. — Dansinn hefst klukkan 10.30. Komið tímaniega. — Forðist þrengsli. Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. — Simi 1-33-55. HANDSETJAR! og Prentsmiðja Þjóðviljans Útvegum frá Pólfandi LJÓSMYNDAPAPPÍR filmur 120 og 620. — Sýnishorn fyrir hendi. Finnbogi Iíjartansson Austurstræti 12 — Sími 15544. Aðalf undur FRlKIRKJUSAFNAÐARINS I REYKJAVlK verður haldinn í Fríkirkjunni, sunnudaginn 23. þ.m. kl. 4 e.h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. SAFN AI> AJRSTJÓRNIN títvega frá Vestur-Þýzkalandj og öðrum lönduin: SKIP 0G BÁTA af öllum gerðum og stærðum. Ennfremur alls konar VÉLAR 0G ÁHÖLD Leitið tilboða Atlantor Dr. MAGNÚS Z. SIGURÐSSON, Hamborg, 36/Colonnade 5. Verð staddur á Hótel Borg, Reykjavík til 25. þ.in. Anna Þórhallsdóttir heldur tónleika í Laugarneskirkju — sunnudaginn 23. marz, kl. 8.30. Páll Kr. Pálsson aðstoðar og leikur orgelsóló. Aðgöngumiðar seldir hjá Sigfúsi Bymundssyni, Bókabúð Lárusar Blöndal Skólavörðustig og Vesturveri. STARFSMANNAFÉLAG REYKJAVtKURBÆJAR Framhaldsaðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 24. marz í Tjarnarkaffi niðri kl. 20.30 stundvíslega. Dagskrá: 1. Framhaldsaðalfundarstarf samkvæmt 11. grein félagslaga. — 2. Tillaga um úrsögn úr B.S.R.B. Stjórn B.S.R.B. er boðið á fimdinn Félagsmenn fjölmennið réttstundis. — Stjómin Auglýsið í ÞjóðviÍjanum HillSLtyS K fBllB

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.