Þjóðviljinn - 21.03.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.03.1958, Blaðsíða 11
ERNEST GANN: ur á keipum 68. dagur. „Kenndu mér ekki um hana. Þú hefðir fa-riö hvoi't sem var.“ Hamil færði Taage yfir að ísbryggjunni strax og hann kom vélinni í gang og Brúnó gat leyst landfestar. Hann pantaði tvær lestir og pöntunin sjálf virtist endurvekja orku hans. Brúnó fór í stígvél, gúmmíbuxur og hanzka og fór niður í lest. Þetta var nú orðið þægilegt, gamalkunnugt starf. Hann fjarlægði fáein borð ur hólfunum og Hamil rétti honum þunga, svarta slönguna. Mennirnir á trukkn- um settu mulningsvélina í gang og þegar ísinn þrýstist niður beindi Brúnó ísstraumnum í hólfin á víxl, stappaði stöku sinnum ofaná þau með stígvélunum. Uppi á þilfar- inu þokaði Hamil slöngunni til svo að Brúnó gæti auðveld- -rúegar stýrt henni niðri. Slangan titraði og slóst við líkama Brúnós eins og i-eið slanga og ekkert heyrðist fyrir hávað- anum nema hæstu öskur. Þegar Brúnó flutti slönguna í aftari hólfin, vai'ð hlé á ís- rennslinu, meðan meiinirnir á trukknum sóttu nýjar ís- blakkir að mulningsvélinni. Brúixó lagði slöixguna á hnéð og var að stinga hendinni í skyrtuvasann til að fá sér sigarettu, þegar hann sá dálítið á bryggjunxxi sem lamaði hann andartak. Cai’l stóð á bryggjumii og hSritt var að tala við mann í gráum fötum. Það var eitthvað í fari mannsins, svipur hans, hvernig fötin fói’u á vissum stöð- um, hvernig hann stóð, hvernig hatturinn sat beinn á höfðiixu. — Brúnó gat ekki útskýrt beinlíixis hvað var svo óvenjulegt við mamxinn, en hann skauzt samstundis niður í lestina og snei’i baki að bryggjunni. Pjaixdixxn sjálfur. Hann var tuttugu fet fi’á lögregluþjóni. Og meira að segja góðum lögregluþjóni. Brúnó vissi það eins öxugglega og hoxxum var Ijóst að Carl hafði gert einhvei*s konar skyssu. Andlitið á maixninum ljósti’aði upp um stöðu hans, rétt eins og hann væri með lögreglunxei’ki á nefinu. Bxúnó sxxeri höfðinu eilítið til að sjá þá. Þeir hreyfðu varirnar, en bannsett ísmulningsvélin di’ekkti orðum þeirra. Maðurimx tók hendina upp úr x’asaxxunx. Hamx handlék smápening, stakk honum síðaxx aftur í vasaxxn. Um leið og hann leit í áttina til Brúnós, byrjaði ísi’ennslið aftui’. Hamingjunni sé lof. Brúnó laut yfir slöngxma. Hugur hans ; vai' á fleygiferð’ og’ það' var eins og hjartað' hentist tii í brjósti hans á sanxa hátt og gúmmxslangan í höndurn hans. Hvernig stóð á þessu? Hvei’nig gat staðið á þessu? Hvernig stóð á ferðum þessa ilfeta hér íxiður frá? Hvað hafði komið honum á sporið? Meix’a að segja Connie vissi ekki með vissu hvar Brúnó Pelkin var, nema Carl sagðist hafa minxxzt á bát í sambandi við hann. Þessi heimski og vitlausi Carl! Þegar ísinn sti’eymdi niður í afturlxólfiix, steig sagga- þefur upp úr þeim. Það var eins og fangelsisþefur. McNeil eyjan. Brúnó, þú hefðir átt að hypja þig meðaix tækifæri gaf st! Þegar mulningsvélin stöðvaðist, gaf Brúnó sér góðan tíma við að lyfta slöngunni upp til Hamils aftur. Hann sneri andlitinu fx’á bryggjunni og um leið og Hamil var búimx að taka við allri slöngunni, flýtti hann sér úr aug- sýn aftur. Hann þreif af sér vettlingana og þreifaði upp í andlit sér. Var breytingin nægileg? Tveggja daga skegg, útitekið og veðurbarið andlit og síða hárið gæti bjargað hónum. En þó tæplega ef unx reglulega slunginn lögxeglu- þjón væii að ræða — tæplega. Honum tókst að festa fjöl, svo að hann gæti fengið til- efni til að tefia dálítið. Svo skreið liann til baka yfir ísinn, tróð honum niður með höndununx — allt til að tef ja tínx- Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðai’för TRYGGVA VALDEMARSSONAR. Bjamey Magnfríður Bjaradóttir, Valdemar Tryg.gvason, Vilborg Tryggvadóttir, Svavar Tryggvason, Sigurður Tryggvason, Axel Tryggxason. ann. „Brúnó! Ætlarðu að vera þanxa niðri í allan dag?“ Það var Hamil sem kallaði í hann, og hann hafði notað nafpið haxxs. „Carl er hérna. Nú förum við!“ .,,Eg’ þarf að losa eitt boi’ð til. Aðeins andartak.“ Brúnó heyrði vélina fara í garig. Ef hann gæti aðeins dökað þarna við örstutta stund í viðbót. Hann gekk yfir hólfin þangað til hann sá í bryggjuna yfir lestai’opið. Hann dró andann léttar. Maðurinn var farinxx. Carl, sem enxx var klæddur í sparifötin, var við landfestarnar og Hamil stóð við stýiáð. Brúnó fór til baka og hallaði sér upp að borðunurix við afturhólfin. Það hafði ekkert gerzt. Heppni Brúnós Felk- ins hélzt ennþá, en þessi skjálfti yrði nokkra stund að fara. Þegar Taage stefndi út víkina og gegnum Gulina hliðið, setti Brúnó fjalii’nar yfir lestaropið og yfirbreiðsluna yfir. Hann fór úr gúmmistígvélunum og brókinni og hengdi hvort tveggja aftan á stýrishúsið. Hann kveikti í sígarettu og beið eftir Carli. Hann stillti sig um að elta Carl niður í káetuna. Þá þyxfti hann að fara framhjá Hamil við stýrið — og hann kærði sig ekki um að sjá Hamil núna, ef hægt væri að komast hjá því. Nú þurfti hann aftur að virkja heilasellurnar, endurvekja snilligáfuna án nokkurra utan- aðkomandi áhrifa. Þegar Cai’l kom upp á þilfarið eftir að hafa skipt imx föt, var Brúnó aftur orðinn rólegur. Hann sagði við sjálf- an sig að Felkin væi'i aftur kominn í essið sitt. Svona ná- lægur lögregluþjónn gat breytt þankagangi manns á einu augabragði. „Carl. Komdu hingað." „Halló laxi.“ Carl var brosandi. Hann var glaðhlakkaleg- úr þessi þorskhaus. "Harin virtist. hafa skemmt sér vel í landi. „Pabbi segir að ferðin niður eftir hafi gengið ágæt- lega.“ „Hugsaðu ekki um það. Hvaða náungi var þetta á bryggj- unixi?“ „Hver?“ „Þessi sem þú vai’st að tala við meðan við voi’imx að caka ísinn.“ „Eg veit það ekki. Einhver jólasveiixn. Hann vildi selja mér einhverja tryggingu.“ „Tryggiixgu?“ „Já. Hvað um það? Af hvei’ju ei’tu svona æstur?“ „Hvers konar tryggingu, dreixgur minn?“ „Bíltryggingu. Er xxokkuð athugavert við það?“ „Síðan hvenær átt þú bíl?“ „Eg keypti bíl. Eg gleymdi víst að segja þér það.“ „Þú gerðir það víst. Hvernig tókst þér að eignast bíl?“ „Eg borgaði fyi’ir haim. Með peningum sem ég fékk fyrir snattið fyrir þig. Hugsaðu nú bara um þín eigin mál. Eg vil hvort sem er ekki koma nálægt þeim framar.“ „Hvernig geturðu fengið skrásettan bíl, þegar þú ert nxeð skilorðsbundinn dóm yfir þér. Eru engin lög lengur til í þessu fylki?“ „Hamx er á íxafni Tappa Mullings. Haixn var fús til þess fyi’ir smáþóknun." „Haxxn þaxf ekki lengur á henrii að halda, en það er sennilega það bezta. Og þxi skráir bílinn á íxafn annars manns, og þessi náungi á bryggjunni reynir að selja þér womMs x? æfrisg? 21. « Verkamaiuisbréf Höndlin í |>vottuvinduna Framhald af 6. síðu hver gervihagffæðingrir. aftué- haldsins logið þessu 6' mið- stjórnarfundinum tií þess eiris að grafa uridan ríkisstjórninni. Hitt er ljóst að þámV: héfur afturhaldinu tekizt, irieð'áðstoð Framsóknar, að blekkfá :vesa- lings bóndann. En hvað1 iriyhdi gengislækkun þýða? Gengislækkun myndi 1 sgtja allt núverandi efriahagskerfi úr skorðum. Gengislækkun myndi grafa undan öllum á- vinningum í baráttunni ’ gegn dýrtíð og verðbólgu. Það v‘ er rétt að skjóta því hér inn í, að margir bændur á Suðurlands- undirlendinu og víðar á la'nd- inu hafa ekki ennþá náð se'í á strik efnahagslega eftir hina glæpsamlegu gengislækkurr-frá 1951. Bændumir lifas> fyrst i og fremst á innanlaridsmarkaðin- um. Ef gengislækkun verður framkvæmd eyðileggja þeir fyrir sér innanlandsmarkaðinn og grafa þar með undari sinum hagsmunum. Þjóðin myndi bókstaflega ekki vera þess megnug .að borga með landbún- aðarvörum til þess að yinna érlérida markaði. Gengislækk- un mun færa olckur nær kreppu og atvinnuleysi. í kreppu og' atvinnuleysi líð- ur auðmönnum bezt. Auðmenn- ina dreynxir um fávísa og' áuð- mjúka alþýðu, þvi að: „meðai hinna blindu verður sá ein- eygði konungur". Grundvallaratriði Það er verið að sernja um smíði á nýjum atvinriutækjum. Við vonum að þau komi sem fyrst inn í landið. Fleiri togar- ar, fleiri vérbúðir og fisk- vinnslustöðvar þýðir aukin út- flutningsframleiðsla. . Menning okkar sfendur og fellur með þeirri framleiðslu. En gengislæklcun er dauðadómur fyrir atvinnulíf á breiðum grundvelli. Við verðum að kynna okkur störf ríkisstjórnaririnar á raun- l'.æfáh há'tt cn ekki láta neina tervi'iavf-æíinga, þjóna affur- haldsins, liúga okkur fúlla. Rík'ssti5frin er ekki feig. Ð xx r Yria r veriuunaðu r tfHalK l Ef þú sjálf eða einhver nær- staddur fonjú höndina í raf- magxisþvottavindu, dytti þér þá ekki fyr' í hug að stöðva vind- una í skyndi eða rejnia að fá hana til að vinna til baka? Og þegar hendin losnaði og virtist í fijótu bragði ósködd- uð, bá styndirðu sjálfsagt af feginleik og segir við sjálfa þig: „Sem betur fer lxlauzt ekkert slys af í þetta sinn“. En þetta hvort tveggja er í’angt ■-'g hættulegt, segir danski læknirinn Dr. med. Jör- gen Lund í grein í dönsku hjúkrunarkverinablaði. Pest.ist hendin í hvottavindu á að þrýsta á ö'-vggislckuna sem á að vera á hverri einústu ivindu, og léttir samstundis á þrýstingnum á völsunum. Sé vélin stöðvuð eða henni snúið til baka, gerir maður aðeins illt verra. Þótt hönd eða handleggur sem klemmzt ha.fi í vindu, líti eð’.ilega út fyrxt stað. þá líða aðeins nþfel rar kbxkku- stc Ur ái* ■" e.i kemur i Ijós a? alvarier sködr1’ hefur orð- ið, og ótt mei ðslin virðist minniháttar, eirre allir sem Samkamvla'- hefur tekizt milU flugmanna og stjór.xar hollenzka flugfélagsins K1.M cg Hkur ídak verkfalli flugmánnánria, sem staðið hefur í fjóra daga. Flug- menn fóru í verkfall til að mót- mæla því að tveinx starfsbræðr- um þeifra hafði verið sagt upp fyrir að skýra blöðum frá. kröf- um þeirfa um bætl kjör. Stjórr félagsins hefur fallizt á að taka þá aftur. meiðzt hafa á þonnan hátt að leggjaist á sjúkrn.hús, seepr læknirinn. Annars getur það leitt til þess að meiðslin valdi örkuml. Rafmangsþvottavindur eru mjög algengar hér á landi, svo að aðvöx-unarorð danska læknisins eiga einndi inn á flest heimili. RSsdíst á barizt'itm Óljósar fregnir berast* af- bar- “f dogum í Indonesíu miili - arhersins og uppreisnarmann i. í gær var tilkynnt að flugvöU- urinn við Medan heíði aftur verið opnaður venjulegum far- þegafiugvélum, en síðar kom frétt um að enn værr barizt í nágrermi borgarinnar og ijlug- vellinum cerið lokað aítur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.