Þjóðviljinn - 21.03.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.03.1958, Blaðsíða 12
HflðovuimN 95» göfitguför" Vift hittum öll þessi mynd- arlegti börn í fyrrad. þeg- ar [ au voru á göngu á Skólavörðustígnum með tveim fóstrum sínum. Þau eru Ö31 í Barónsborg á dag- inn, en þar sem enn er svo blautt um á lóðinni, fara fóstrurnar með þau í bandi til að skoða bæinn, og það þykir þeim að sjálfsögftu afar s’-iemmtilegt. (Ljósmynd Þjóðviljinn). Föstudagur 21. marz 1958 — 23. árgangur — 68. tölublaö. Tvær nýjar bækur á for- a morfftui Heildamfgáfa á ritiam l»ors!eir.s Erisngsssn- ar í tiielni 100 ára aímælis haus á þcssu áxi Á morgun sendir ísafoldarprentsmiöja hf. á markað tvær nýjar bækur þýddar. Em það Smábœr eftir Grace Metaiious og Öxin eftir H. M. Mons, báðar í flokki svo- nefndra Gulu skáldsagna forlagsins. ísafold hóf útg'áfu á þessum bókaflokki, Gulu skáldsögunum, í fyrra, m.a. í þeim tilgangi að dreifa bókaútgáfunni meir en verið hefur á allt árið, en sem kunnugt er hefur bókaútgáfa hér á iandi á síðustu árum ver- ið allt of bundin fáeinum vik- um fyrir jól ár hvert. Meísölubækur erleiiílis I gula bókaflokknum hafa ver- S og munu verða valdar eink- um bækur sem náð hafa mikl- um vinsældum eða orðið um- 1 talaðar erlendis. Önnur bókanna sem út kem- ur á morgun, Smábær, sem nefn- ist á frummálinu Peyton Place, var t.d. efst á metsölubókalist- anum í Bandaríkjunum í 22 vik- ur samfleytt véturinn 1956—’57 og enn í dag er hún í hópi mest seldra bóka þar í landi. Höf- Ruglar upphitunarkosfnaSí ibúSarhúsa saman viS iSnreksfur biSskýlabjörgvins!! Alfreð Gíslason flutti eftirfarandi tillögu í bæjarstjórn róma viðurkennt að hitunar- Reykjavíkur: ' j kostnaður bæjarbúa í heild sé „Bœjarstjór Reykjavíkur skorar á ríkisstjórnina að láta mál sem llana varði. Kom sú án frekari tafar koma til framkvœmda lækkun á húsa- ólíu í samrœmi við tillögu verðlagsstjóra.“ íhaldið ruglaði saman upphitunarkostnaði íbúða ai- mennings í bænum og iðnrekstri og öðrum hagsmunum atvinnurekenda. Samþykkt var tillaga þess um að skora á rikisstjórn- ina að lækka verð á öllum olíum cg benzíni. 1 framsöguræðu fyrir tillög- Hitaveitan er ekki aðeins unni sagði Alfreð Gíslason m.a.: Tveir þriðju hlutar Reyk- víkingar hafa alls enga hita- veitu og verða því að hita upp híbýli sín að öllu leyti með jöðrum hætti. Langsamlega iflestir nota nú orðið olíukynd- ingu. Mest flott imi af vefnaðarvöru í janáar í janúar sl. var stærsti liður innflutningsins gari>, álnavara, vefnaðarmunir o.þ.h., en af þess- um vörutegunth'.m var flutt inn fyrir 10.7 miMj. kr. Heildarverð- mæti innl'Iiiínirgsit’S í mánuð- inum nam f.1,3 millj. lcr. Annar stærsti innflutningslið- urinn í janúar var rafmagnsvél- ar og áhöld, fyrir 7,4 millj. kr. Vélar aðrar en rafmagnsvélar voru fluttar inn fyrir 7,2 mil’j.', ódýrir málmar fyrir 5 millj., eldsneyti, smurolíur og skyld efni fyrjr 4,6 millj. kr., vörur úr ómálmkenndum jarðefnum fyr- Jr 4,3 millj. kr., flutningatæki fyrir 4,2 millj. kr., þar af bif- reiðir fyrir 2,2 millj. kr. þægilegri til upphitunar en ol- íukyndingin, heldur er hún miklum mun ódýrari, enda eru hús á hitaveitusvæðinu eftir- sótt, þrátt fyrir þami ágalla hennar að bregðast stundum þegar verst gegnir. Hefur þessi mikli kostnaðarmunur á hita- veitu og annarri húsupþhitun skapað talsvert misrétti með- al borgaranna. Hér í bæjarstjórn hafa kom- ið fram tillögur þess efnis að draga úr þessu misrétti, t.d. með því að bæjarfélagið ann- aðist sölu og dreifingu húsaol- íunnar og kæmi á verðjöfnun í því skyni að hitakostnaður bæjarbúa yrði sem jafnastur. Slíkar tillögur hafa ekki fund- ið náð hjá meirihluta bæjar- stjórnar, þótt hún liafi eiri- skoðun greinilega í ljós þegar bæjarstjórnin 19. seotember s.l. samþykkti með samhljóða atkvæðum svofellda tillögu: „Bæjarstjórn Reykjavíkur beinir þeirri áskorun til verð- lagsyfirvalda að láta hið fyrsta fara fram athugun á með hverj um hætti unnt sé að lækka verð á olíum og bemsíni frá þvl sem nú er. Sérstaklega loga vill bæjarstjórnin í því sainbandi benda á nauftsyn þess aft húsaolía sé seld eins vægu verðj og mögulegt er, en hún er nú notuð til upphit- unar þúsunda heimila í Reykja- Framhald á 3. síðu. Grace Metalious „unga stúlkan í nankinsbuxun- um“, höfundur Smábæjar. undurinn, Grace Metalious, var aðeins 19 ára þegar hún samdi Smábæ og varð heimsfræg fyrir. Höfundur hinnar gulu bókar- innar H. M. Mons er þýzkur, fæddur 1883. Bók hans Öxin var fyrst gefin út í Þýzka’andi 1950 og hefur jafnan síðan verið Reykjavíkurdeild. Kvikmynda- sýning í kvöld kl. 9 i-Þingholts- stræti 27. Sýnd verðúr myndin SYSTURNAR eftir ’ sögú Leo Tolstojs. Enn- fremur fréttamyrid. ' Frumvarpið um breytingar á húsnæðisleggjöfiiuii rætt á Alþ. íhaldsfrumvarp borið fram sem brey tingart illögur! Stj órnarfrumvarpið um nokkrar minniháttar breyt- ingar á húsnæðislögunum kom til 2. umr. í neöri deild i gær. Leggur meirihluti heilbrigð- ar og ræddi mótbárur minni- is- og félagsmálanefndar, þing- hlutans. Sagði hann m.a. að ,.. ,, ... » fram hefði komið í nefndinni menn stjornarflokkanna til að að meirihluti hennar væri mot- í hópi metsölubóka, og þýdd á mörg tungumál. Páll Skúlason þýddi Smábæ, sem.er 438 blaðsíður ,að stærð, en.Öxina þýddi Hersteinn Páls- son og er hún tæpar 300 blaðsíð- ur. í fyrra gaf ísafoldarprent- smiðja h.f. út fjórar gular skáld- sögur, en framvegis munu koma út sex á ári hverju. Útgáfa annarra öndvegisrita Útgáfa ýmissa fleiri forlags- bóka ísafoldar á þessu ári er nú þegar ákveðin og undirbúin. Þannig kemur á árinu út þriðja og lokabindi af ritum Sigurðar Breiðfjörð, einnig sjötta og lokabindi af ritum Bólu-Hjálmars, en um þá út- gáfu hefur Finnur Sigmundsson landsbókavörður séð. í tilefni af 100 ára afnueli Þorstetns Erlingssonar skálds 27. september n.k. gefur ísafold út heildarsafn rita hans. Verða þar öll lielztu rit skáldsins: Málleys- ingjar, Þjóðsögnr, Eifturinn, einnig blaðagreinar og ritgerðir. Tómas Guðmundsson skáld sér u m útgáfuna. Þá má geta þess aft ísatold hefur nú eignazt útgáfurétt á rítverkum Karenar Blixen hér á landi, og kemur síðasta bók skáldkonunnar, smásagnasafn, út hjá forlaginu á þessu ári í þýð- ingu Arnheiðar Sigurftardóttur. Þriðja bindi af ljóðmælum Mátthíasar Jochumssonar kemur einnig út á þessu ári. Bækur með aflKirgunar- kjörum ísafoldarprentsmiðja hefur nú tekið upp nýtt sölufyrirkomulag á ýmsum helztu útgáfuritum sínum og bókum. Verða nú seld- ar með hagkvæmum afborgunar- skilmálum öndvegisrit, svo sem Ljóðmæli Matthíasar, Þorsteins Erlingssonar og Einars Bene- diktssonar, ritsöfn Benedikts Gröndals, Bólu-Hjálmars, Krist- ínar Sig'fúsdóttur o.fl. o.fl.. - frumvarpið verði samþykkt, en íhaldsþingmennirnir leggja fram heilt frumvarp sem þeir fluttu fyrr í vetur, sem breyt- ingartillögu. Gunnar Jóhannsson hafði framsögu af 'hálfu nefndarinn- fallinn einni aðaltillögu íhalds- þingmanna, að afnema skyldu- sparnáðinn. Að lokinni ræðu Gunnars frestaði forseti (Áki Jakohs- son) umræðunni og tók málið af dagskrá. íbátí tykkishólmi Á milli klukkan 17 og 18 í fyrradag lcom upp eldur í vélbátnum Svani í Stykkis- hólmi þar sem hann. lá við bryggju. Eldurinn kom upp í vélarrúmi bakvið olíugeymi bakborðsinegin. Slökkvilið stað- arins kom skjótt á vettvang. Skemmdir urðu nokkrar en þó mun báturinn, sem veiðir í net, geta haldið áfram róðr- um innan tíðar. Eldsupptök eru ókunn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.