Þjóðviljinn - 21.03.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.03.1958, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 21. marz 1958 — (5 Opinberar skýrslur sýna að atvinnuleysi vex í USA Allt bendir til jbess oð samdrátturinn i f efnahagslífinu muni halda áfram Tölur sem bandaríska verkamálaráöuneytiö hefur birt styrki voru samtals 316.000 í benda ótvírætt til aö atvinnuleysiö fari enn vaxandi í vikmini sem lauk 6. marz, eða Bandaiíkjunum. Aö jafnaði er þaö svo aö vinna eykst í flein en nokkru smni síðan marzmánuöi þar vestra. | 193s- Tiölur þessar sýna að nýjum miklu meiri minnkun en gert jyjest ; Detroit limsóknum um atvinnuleysis- hefur vei’ið ráð fyrir í fyrri Atvinnuleysið er mest í Dc- styrk, sem eru nokkurn veginn skýrslum. ! i troit og var þar um miðjan jafnmargar og þeir sem misst! Yfirlit um viðhorf neytenda mánuðinn 230.000, eða 15.1% Jiafa vinnu, fjölgaði um 440.000 til þróunarinnar á þessu ári af ÖJlum vinnandi mönnum. f fyrstu viku marzmánaðar. I ber með sér að svartsýni hefur síðustu viku febrúarmánaðar , aukizt og að þeir ætla sér að fjölgaði þeim sem slíkra, styrkja draga úr kaupum sínum á ýms- njóta upp í 3.282.400 og liafa um mikilvægum vörutegundum. þeir aldrei verið fleiri. Aukningin var þó minni en hún hefur verið síðiistu vikur, eða 14.400. Hluffallstala þeirra sem styrkja njóta, miðað við alla þá sem þeirra geta notið, hækkaði heldur ekki, var ó- breytt, 7.9%, frá vikunni á undan. Minnkaðar tekjur I annarri skýrslu, frá verzl- unarráðuneytinu, kom í ljós að heildartekjur einstaklinga liöfðu Jækkað um 1.800.000.000 doll- Enn ein skýrsla sýndi að út- flutningur hafði minnkað í jan- úar. Áframhaldandi samdráttur Fréttaritari New York Tim- es í Washington segir að skýrslurnar sýni að búast megi við „áframhaldandi samdrætti i efnahagslífinu í ár“ að öllu óbreyttu. Sjöundi hver' maður atvinnulaus Um miðjan þennan mánuð ara í febrúar. Þær hafa þá voru atvinnuleysingjar í samt. lækkað um 5.000.000.000 Michiganfylki, þai’sem aðal- dollara síðan í september. Hins stöðvar bandaríska bílaiðnaðar- vegar er þess að gæta að tekj- ( ins eru, orðnir 415.000 eða ur einstaklinga hafa minnkað ^ 14.3% af öllum vinnandi mönn- Wiiklu hægar en framleiðsla og um. Það samsvarar því að þar Fyrir einu ári voru atvinnu- leysingjar i Michiganfylki 172.000 * og í Detroit 94.000. atvinnuleysið hefur j.vi rúmlega tvöfaldazt. Smisloff farinn atvinna, m.a. vegna þess að at- vinnuleysingjar fá flestir styrki. Aðrar bandarískar stjórnar- skýrslur gefa mjög áþekka mynd af ástandinu í efnahags- málurn þar vestra. New York Times skýrði 14. marz frá því að ein slík skýrsla sýndi að gera mætti ráð fyrir að fjár- festing fyrirtækja myndi minnka um 13% á þessu ári, ■— og er það að sögn blaðsins sé sjöundi hver maður atvinnu- laus. Atvinnuleysingjum hafði fjölgað þar um 65.000 frá þvi um miðjan febrúarmánuð. Smisloff er nú tekinn að sækja sig aftur i einvíginu við Botvinnik um heimsmeistara- titilinn í skák. Eins og áður hefur verið skýrt frá vann Botvinnik allar þrjár fyrstu skákirnar. Fjórðu skákinni lauk með jafntefli 14. þ.m. eftir 82 leiki. Var Smisloff talinn eiga sig- urvon-í þeirri skák, en missti hana í endatafli. Fimmta skák- in var tefld á þriðjudaginn og lauk henni með sigri Smisloffs. Leikar standa þá þannig að Botvinnik hefur 3y2 vinning, en Smisloff, núverandi heimsmeist- ari, iy2. Alls verða tefldar 24 Umsóknir um atvinnuleysis- skákir. Englandsbanki lækkar nú aftur forvexti um 1% í Túnis hafa margar kröfugöngur verið fornar og margir útifundir verið haldnir til að mótmœla ofbelái Frakka. Þessi mynd sýnir mannfjölda við eiit slíkt tœkifœri. Dönskura lækni rottur ónæmar 1 Þaö hefur vakiö nokkra hefur tekizt aö gera rottur rneö bólusetningu. Brezka ritið Britisli Jouvnal of Cancer hefur tekið til birtingar grein um tilraunir lækn’sins, Helge J. C. Lund, en hann hef- ur skýrt dönskum blöðum frá helztu niðurstöðum þeirra. Hann hefur hingað til gert um 50 rottur ónæmar fyrir krabba- me:ni með því að sprauta í þær tekst að gera yrir krabba athygli aö dönskum lækni ónæmar fyrir krabbameini lega v.ldi til að engin af þeim þrem rottum sem hún dældi krabbameinssellunum í dó. Þrjár vikur liðu og þá reyndi læknir- ínn sjálfur, en rottunum varð heldur ekki meint af. Honum datt í hug að aðstoðar- stúíka hans hefði eí til viil ekki farið rétt að, hefði kannski Ástæðan er m.a. ótti við áhrif af samdrætt- inum í efnahagslífi Bandaríkjanna Brezka. stjórnin lækkaöi í gær foi*vexti Englandsbanka um 1 af hundraöi, í 6 úr 7. Fyrir hálfu ári voru þeir hækkaöir úr 5 í 7 af hundraöi. Spótnik annar er brátt úr söguimi Tassfréttastofan skýrði frá því í gær að sovézkir vísinda- menn hefðu reiknað út að Spútn- ik 2. myndi taka að nálgast jörðina 5.—15. apríl n.k. og myndi þá að líkindum brenna upp á leið sinni gegnum gufu- hvolfið. Gaillard Framhald af 1 síðu. Túnis og þær verði sjálfar að koma sér saman um einstök atriði. Gaillard hafði tekið fram að hann myndi biðjast lausnar ef íhaldsmenn létu af stuðningi við stjóm hans. Hann lofaði þeim í gær að hann myndi engar endanlegar ákvarðanir taka um samninga við Túnis- stjórn fyrir helgina. Fréttamönnum ber saman um að frestur þessi sé aðeins gálgafrestur. í París sé talið víst að Gaillard muni neyðast til að segja af sér innan skamms. Þegar fonæxtirnir voru hækkaðir 19. september í haust sem leið var sú skýring gefin á þeirri ráðstcfun að nauð- synlegt væri að tryggja gengi sterlingspundsins sem hafði verið óstöðugt og um leið að koma í veg fyrir vaxandi verð- bólgu heima fyrir. í tilkynningu Englandsbanka í gær var sagt að enda þótt enn væri þörf á að treysta stöðu sterlingspundsins á er- lendum peningamarkaði, hefði hún nú batnað svo, að ekki væri lengur þörf fyrir hina ó- venjulega háu forvexti. Lækkun forvaxtanna er einn- ig talin stafa af því að brezka stjórnin telji nú hættuna á verðbólgu hafa minnkað, en hættu aukizt á að samdráttur- inn í efnahagslífi Bandaríkj- anna hafi áhrif á atvinnulif ÍBretlands. Atvinnuleysi hefur farið vaxandi í Bretlandi að undanfönm, enda þótt það sé enn tiltölulega- minna en í Bandaríkjunum. Minnkaðar uppbætur Brezka stjórnin tilkynnti einnig í gær að hún hefði á- kveðið að minnka uppbætur á landbúnaðarafurðir um 19 milljónir sterlingspunda á þessu ári. Nú sé ekki lengur fyrst og fremst þörf á að örfa framleiðslu þeirra, heldur meiri nauðsyn að draga úr fram- leiðslukostnaðinum. lifandi krabbameinssellum, sem annars hefðu með vissu orðið þeim að bana á vikutíma. Af tilviljun • Eins og svo oft í slíkum rann- sóknum var hér um t.'lviljun að ræða. LunÖ. hefur um árabil unnið að krabbameinstilraunum á rottum og hefur þá .jafnan sprautað lifandi krabbameins- sellum inn í kviðarhol tilrauna- dýranna. Þar vaxa sellurnar og dafna og Ie:ða undantekningar- laust til dauða dýranna á viku- tíma. En dag einn fékk ein af að- stoðarstúlkum læknisins leyfi til að sprauta í dýrin. Svo undar- rtungið nálinni of djúpt og dælt sellunum inn i botnlangann, sem er mjög stór í rottum. Hann dældi nú krabbameins- sellum inn i botnlangann á 'tíu rottum. Alíar lifðu það af og allar reyndust ónæmar, þegar krabbameinssellum var siðar dælt i kviðarhol þeirra. Mótcitur myndast Frekari rannsóknir lejddu í Ijós að móteitur hafði myndazt í botnlanganum sem gerði rotturn- : ar ónæmar fyrir krabbame.'ní, Þetta móteitur er mjög öflugt, það vinnur á krabbameinssellun- um, enda þótt það sé þynnt 5000 sinnum. Það er svo fljótvirkt að enda þótt það sé þynnt 25 sinn- um, eru krabbameinsseilurnar dauðar, áður en tími v.'nnst til að koma þeim undir smásjá. Lund telur þó ekki að hægt verði að nota móteitrið sjálft til að gera tilraunadýrin ónæm og útilokað að nota þsssa aðferð til að gera menn ónæma fyrir krabbameini. Það sé nóg að benda á að botnlanginn í þeim sé allt annar en í rottum. Nú verður h'ns vegar unnið að því að finna efni það i hinum lifandi krabbameinssellum sem framkallar móteitrið. Geymsluliúsnæði óskast 80 til 100 fermetrar, (mætti vera skemma), fyrir blaðapappír. Upplýsingar á skriístofunni. þlÓOVIUINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.