Þjóðviljinn - 23.03.1958, Side 11

Þjóðviljinn - 23.03.1958, Side 11
1 mgr»sitCTtroM<iiiiX r ERNEST GANN: Sýður á keipum 70. dagar Hæðin var há og mjög brött. Húsin með upplýstum gluggum héngu ofaní hlíömni mður að sjó. Hann sá alla víkina. Næstum fullt tunglíð gerði Rocoon sundið að málmbandi og hæðirnar handan við Oakland urðu svartar skuggamyndir. Ljósin í San Fx-ancisco virtust hanga í lausu lofti hinum megin .við víkina, en vegna tunglsljóssins var enginn ljómi yfir borgaiijósunum og stjörnunum. Brúnó beið í skugga nokkun-a trjáa. Hann horfði á veginn sem bugðaöist niöur hlíöina og rifjáði upp fyrirskipanii'nar sem hann hafði gefið Carli þá um daginn. „Hvenær sagðirðu að Connie væri búin að vinna?“ „Hálftíu.“ „Allt í lagi. Þessi nýi bíll þimi þai’f á rómantík að halda. Þú átt áð sækja Connie kluþkan hálftíu eins og pu hefur sennilega gert fyrr. Gættu þess að hlægja og vera glaður þegar þið akið burt frá veitingahúsinu. Stefndu að Gullnahliðs brúnni og faiöu hægt. Taktu utanum Connie einstöku sinnum, en þó ekki svo að það komi niður á aksti’inum. Aktu hægt, skilurðu þaö? Eg sá í almanakinu að tunglið er næstmn fullt í kvöld. Bentu Connie á tunglið öðru hverju. Þegar þú borgar fcrúargjaldiö, hallaðu þér þá aö Connie og kysstu lxana á kinnina eða eitthvað þess háttar. Láttu bi'úarvörðinn sjá það, náungann sem tekur við fimmtíu sentunum. Mundu að hann er líka lögga. Legöu síðan af stað yfir^ brúna eins og þú hefðir ótakmarkaðan tíma, skilurðu það?“ Caii opnaði munninh aðeins einu sinni. „Eg vil ckki —“ „Sagðistu hvað?“ „Veiu að hætta. Eg er búinn áö fá nóg.“ „Þú hættir ekki við neitt. Ekki fyrr en ég segj aö þú getir hætt — nema þú sért oröinn þreyttur á að lifa?“ „Þú éit tíkarsonm’, Brúnó.“ „Fullkomlega rétt.“ Þessi afgiapi. Aö halda að hann gæti stxmgiö Felkin af! Jæja, hann var fróðari eftir þessar samræöur. Það hafði ekki heyrzt í honum síðan. Brúnó óskaöi sjálfum sér til hamingju meö val stað- arins. Hann hafði haft reglulega gott af dvölinni á sjónum. Andlega þreyttur maöur héföi eklíi getað út- liugsað þetta svona vel. Hann var varinn á alla vegu. Bíll sem elti Caii upp hlíöina yröi að fara mjög nærri honum, og hann hafði svo góða yfirsýn yfir veghin áð hann hlaut einnig að sjá bíl sem elti í töluverðri fjar- lægð. Það var líka sjálfsagður hlutur aö bíða undir trjánum. f kvöld gekk allt að óskum. Rétt fyrir klukkan tíu kom bíll á liraðri ferö upp hæðina, Hann hélt áfram yfir bunguna og hvarf norö- ur á bóginn. Það var tveggja marrna bíll og einn maður í honum. Andartak datt Brúnó í hug að Carl liefði fariö til lögreglunnar og leyst frá skjóðunm. Ef þessi afglapi hefði kjaftað frá öllu! Nei. Þú ert oi'ðinn taugaveiklað- m-, Felkin. Löggan vinnur ekki á þennan hátt. Þeir gætu áð vísu náö sér í sakleysislegan tveggja manna bíl, en það æki honum ekki einn maöur sem reykti pípu. Undir svona kiingumstæðum var gott að vera öllum hnútum kminugur. Auli heföi getáð misst stjórn á sér á þessari stundu. Og gert sína fyrstu skyssu. Auli áttaöi sig eklci á svipstundu og myxxdi eftir því að sára- fáir lögregluþjónar reyktu pípu. Af einhveni ástæðu kom það vaiia fyrir. Ef til vill var of auövelt að slá þær niður í hálsinn á þeim. Skönunu seinna kom amiar bíll Upp hæðina. Hann FERMINGAR- KlðLAH nýkomnir frá kr. 435. Frottésloppar frá kr. 225 írá kr. 95,00 og Perion. ýmsar gerðir. NINON E&.Í. fiankasir. 7 „Þegiðu! Þú gerir nákvæmlega það sem ég segi þér, eða þú verður settur inn fyrir að dreifa eituifyfium, ski'ásetja bíl á óleyfilegan hátt og sitthvað fleii’a. Hlust- aðu nú á. Þú ert með stúlkuna þína í tungiskinsferð. Þegar þú kemur út á brúna áttu að líta vandlega í spegilinn. Þá ættu sárafáir bílar að vera á brúnni —l þetta yrði svona um tíuleytið. Að minnsta kosti aka allir hratt yfir brúna, en þú ferð hægt, skilurðu? Gleymdu því ekki. Ekki hraðar en tuttugu og finun míl- ur á klukkustund og ekki hægar. Á brúnni getúrðu auð- veldlega fylgzt með bílunum fyrir aftan þig. Horfðu í spegilinn. Ef bíll er fyrir aftan þig sem fer eins hægt og þú, áttu að fara eftir þjóðveginum þangað til þú kemur gegnum jarðgöngm, halda síðan áfram þangað til þú kemur að ki'ánni hjá Larkspur bevgjunni. Stöðvaðu bíl- inn og náðu í hamborgara handa ykkur, hoi'fðu á tungl- ið dálitla. stund og farðu svo með Connie heim í íbúð- ina hennar. Þevar þú ex*t búinn að skila henni kemurðu aftur niður að höfn, leggur bílf jandanum, ferð að hátta um boi’ð í Taage og talar við mig morguninn eftir um frekári fyrinnæli. Þetta ætti að vei’a um garð gengið klukkan hálftólf, og þú getur reitt big á að ég verð kominn í mína koiu og bíð eftir þér “ „Eg skil þetta ekki, Bi’únó. Það er ehis gott þú vitir það, að síðast þegar ég reýndi að kyssa Connie, þá gaf hún mér utanundir." „Ágætt. En það verður vei’ra ef þú gerir einhverja skyssu. Segðu Connie að ég hafi sagt henni að vera með ánægjusvin og bros á vör hvað sem þú gerir. Hlustaðu nú á. Ef enaínn bíll fer eins hægt og þú yfír brúna, þá snúrðu við hiá Sausalito krdssg’ötunum, Aktu gegnum boi'gina sömu leið — fcægt. Sérðu svo götuna sem liggur upp hæðina. Þú ferð eítir -þeirri gotu, og þegar bú kemur allá leið upp, sföðvarðu bílinn og horfir á tunglið nokkra stund. Slökktu á öUu.m Ijósum. Eg Þ’igist með þér og aíiki aötunni niður hæð- ina, Eftir m sem tíu mínútur ferðu á göugu upp á eigín snýtur. Farðu eklci langt, en komdu ekki aftur, fyrr en C^nnie stvður á bílflautuna.“ „Oa á éfr að segja Connie að hún eig-f að hitta þig?“ „Því ekki það?“ ©ixniligþáítnr Sykorneyzlan verðor að stóriniiiiska Einnig í Svíþjóð eru tann- skemmdir xitbreiddur þjóðar- sjúkdómur, dýrasti sjúkdómur- inn. „Kannski vill Irún ekki koma.“ „Carl. Þvx þekkir ekki konur eins og Connie. Þegar maður er í smávandi'æðum, þá koma þær alltaf.“ „Gott og vel, í þetta skinti skal éa rera eins og þú segir. En þetta er í síðasta sinn. Náðu þér í annán vikapilt, Brúnó. Eg sagðist vera að hætfca, og mér er alvara." Á háskólasjúkraliúsinu í Upp- sölum var fyrir nokkru lialdin mikil ráðstefna, sem verða skyldi upphaf að mikilii her- ferð meðal skólafólks gegn neyzlu sætinda og fyrir betri tannhirðingu. Sænskar skýrslur sýna að hver maður neytir á ári 40 kílóa af sykri, þar með talin börn og gamalmenni. Hér á landi hefur sykumeyzlan á mann á ári farið yfir 50 kiló. j Skemmdar tennur eru sjúk- dómur, sem næstum allir þjást 1 af nú orðið og sáli’æn afleiðing þess er sú að litið er á sjúk- dóminn sem eölilegt fyrix'brigði, sagði Gösta Forssén héraðs- tannlæknir. Beita vei’ður öllum tiltækilegum ráðum til að ráða. bót á þessu neyðarástandi, flú- or, næringarefnum í fæðuna, munnhix-ðingu og hatrammri baráttu gegn sætindum. Fluor í neyzhivatnið? í Uppsalasókn er sums staðar flúonnagn í drykkjamatninu frá náttúrunnar hendi, og þar voru gerðar rannsóknir á börn- um. Aðeins fimm af hverjum þúsund bömum vom algerlega laus við taimskemmdir, sagði Stig Ahlsten yfirtannlæknir. Hefja þai'f raunliæfa baráttu gegn tannskemmdum, héb hann éfx'am, og fyrst og fremst þarf að vera góð samvinna. milli tahnlækna, lækna, skólahjúlcr- unarkvenna, kennara, sk< -r, matreiðslukennara, starfsfólks við mö't.une.vli skólanna og ekki sízt 'heimil.anna. Allir verða að hjálpa. til ef hægt á að vera að fækka tann- skemmdatilfellunum. Ahlsten tannlæknir nefndi ýmsar að- ferðir sem nú er beitt til að bei-jast gegn meinum, m.a. er bætt í skólafæðuna kalki, fos- fati og beinamjöli. Það er óhugnanleg staðreynd, sagði tannlæknirinn, að þrír f jórðu hlutar af íbúum hnattar- ins þola skort, en hinn fjói'ð- ungurinn er í óða önn að tor- tíma heilsu sinni með lúxus- fæðu. Skattlagnlng sælgretls. anglýslng«, í. lok ræðu sinnar gat tami- læknirinn þess að stofna þvT’fti tannskemmda-sjúkrahus, til að geta á vísindalegan liátt rann- sakað þetta vandamál til hlýt- ar, og hann stakk upp á 50% skattlagningu á allar euglýsing- ar fyrir sætindi; síðan skyldi nota féð til rannsókna á tannskemmdum. Iíeilbrigðar tennur eru ekki einungis fegurðai'atriði, heldur í enn ríkara mæli heilsusam- le"‘ xtriði, og takmarkið hlýt- ur xð verða að komast niður í syk rneyzlu sem nemur svo sem 1 kg á manr< á ári, sagði dr. med. lic. Nils Brage TTordlander. Hann fordæmdi það að freistandi sælgætissölu- staðir væru í nágrénni skól- anna og gst þess a.ð jafnvel svonefndar hálstöflur væru skaðlegar. Manni dettur 1 hug að við gætum lært ýmislegt af Svíun- um og hafið svipaða herfei'ð gegn tannskemmdum. Páskaíesé í ÖB/EFf Feráa skriístof a Páls Arasonar, Haínarstræti S. Sím’, 17S41. Stakir jakkar r fííixiir GtÍiilffcBl Kirkjustrœti LOFTLEIÐ9R

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.