Þjóðviljinn - 24.04.1958, Blaðsíða 4
.4) '— ÞJÓÐVlLjINN — Fimmtudagur 24. apríl 1958
★
★
★
★
Höggvarin
Vatnsþétt
17 steina
Fást hjá
flestum
úrsmiðum.
Hátíðisdagur baruanna — Tíðarfarið og skapgerð
manna— Gleðilegt sumar.
„Ríður harpa í tún
roðar röðull á brún
rósum stráir um löndin og
æginn.
Vakna sveinar við það
glaðir hlaupa á lilað
hörpu viija þeir leiða í
bæimi“.
ÞANNIG var sungið í mínu
ungdæmi, og þá var enn við
lýði sá siður, að sveinamir
drifu sig á lappir fyrir allar
aldir á sumardagnn fyrsta,
leiddu hörpu í bæinn og færðu
heimilisfólkinu kaffi í rúmið.
Ekki er mér kunnugt um, hvort
þessi siður er enn við lýði ein-
hvers staðar á landinu, en
ekki hef ég orðið var við að
sveinarnir hér í bæ væru ár-
risulli þennan dag en endra-
nær.
Framangreint erindi úr ljóði
Jóns Thoroddsen er heldur ekki
eins alaunnugt núna og það
var þegar ég var strákur; þá
kunni hvert bam þetta erindi, i
en nú hygg ég, að þau börn séu j!
langtum fleiri, sem ekki kunna ’
það. Ef til vill er það bættur
skaðinn, þetta erindi er svo
sem ekki stórbrotinn eða veiga-
mikill skáldskapur, en þó
lumir það á innilegum vor-
fögnuði og skirskotar auk þess
til hins þjóðlega og skanmti-
lega siðar, er sveinarnir „tóku
á móti hörpu“, eins og fyrr er
sagt.
Sumardagurinn fyrsti er nú
orðinn fyrst og fremst hátíðis-
dagur barnanna, og finnst mér
það vel til fallið. Þennan dag
fara börnin í beztu fötin sin
og fara í skrúðgöngur um bæ-
inn, veifandi litlum fánum.
Ýmiskonar skemmtanir ætlað-
ar bömum eru á boðstólum,
bæði úti og í samkomuhúsurn
bæjarins. Hvar sem maður fer
um bæinn, óma glaðværar
barnaraddir, og það er regtu-
lega gaman að sjá eftirvænt-
ingar- og gleðisvipinn á andiit-
um litlu krakkanna.
Áður mun háfa verið siður
Framhald a 9. síðu.
sumars
^•••••••••••••©©••©••©•©••©••••••••••^©••i) ••#•••#•••#••#••••••••••••©•••••••••••••
#•#•#••••••••••••••••••••••••••••••••••••